Tíminn - 23.02.1993, Side 4
10 Ttminn
Þriðjudagur 23. febrúar 1993
England:
ÚRSLIT
Úrvalsdeildin
Aston Villa-Everton..........2-1
Liverpool-Ipswich ...........0-0
Man. Utd-Southampton........2-1
Middlesbro-Nott. Forest......1-2
Norwich-Man. City...........2-1
Oldham-Arsenal..............0-1
Queens Park Rangers..........2-0
Sheff. Wed.-Crystal Palace..2-1
Tottenham-Leeds..............4-0
Wimbledon-Sheff. United......2-0
Blackbum-Chelsea............2-1
Staðan í úrvalsdeild
Aston Villa.... 30 16 8 6 47-3156
Man. Utd....29 15 9 5 44-23 54
Norwich.....2815 6 7 42-42 51
Blackbum....2812 8 8 42-30 44
QPR .........2812 8 8 39-32 44
Ipswich.....29 10 14 5 37-32 44
Sheff.Wed. ...2711 9 737-3142
Coventry....2911 9 9 44-40 42
Tottenham...28 11 710 40-32 40
Arsenal ....2711 51126-25 38
Chelsea.....30 9101132-38 37
Wimbledon ...29 9 91135-36 36
SouthampL ..30 9 9 12 35-37 36
Liverpool...28 9 811 38-39 35
Leeds.......29 9 8 12 40-45 35
Cr.Palace...29 8 912 3646 33
Everton.....29 9 515 31-39 32
Middlesbro ...29 7 9 13 3749 30
NotL Forest ..27 7 713 28-36 28
Sheff. Utd .28 7 7 14 27-38 28
Oldham......28 7 615 38-5127
Markahæstu menn
Alan Shearer (Blackbum) 22 mörk
Ian Wright (Arsenal) ...22 mörk
Teddy Sheringh.(Tott.ham)20 mörk
Mick Quinn (Coventry) ....19 mörk
Craig Hignett (Middlesb.) 18 mörk
Dean Saunders (Aston V.) 17 mörk
Lee Chapman (Leeds).....16 mörk
David White (Man. City) ...16 mörk
Chris Kiwomaya (Ipswich) 15 mörk
Mark Bright (Sheff. Wed.) 15 mörk
Brian Deane (Sheff. Utd) ..15 mörk
1. deild
Bristol Rovers-TVanmere ....1-0
Cambridge-Swindon...........1-0
Derby-Watford...............1-2
Grimsby-Birmingham .........1-1
Luton-Charlton..............1-0
Millwall-Bamsley.............04
Portsmouth-Leicester........1-1
Sunderland-Bristol City ....0-0
Wolves-Oxford...............0-1
Notts County-Peterborough...1-0
Southend-Brentford..........3-0
West Ham-Newcastle..........0-0
Staðan í 1. deild
Newcastle...3019 5 5 52-26 63
WestHam.....31 17 5 6 56-29 59
Millwall....31 14 10 7 52-34 52
Portsmouth ..31 14 8 8 54-37 51
Tranmere....28 14 6 8 50-36 48
Swindon.....29 13 8 8 4941 47
Grimsby.....29 13 4 1143-38 44
Wolverhampt. 31 11 10 10 42-38 43
Leicester...29 12 6 10 40-37 43
Charlton....31 10 11 10 35-3141
Watford.....31 10 9 12 46-55 39
Oxford......29 9 12 8 41-36 39
Bamsley ....30 11 6 13 38-35 39
Derby.......2911 513 474138
Peterborough 29 10 811 39-44 38
Brentford...30 10 7 14 39-45 37
Sunderland ...29 10 6 12 31-39 37
Cambridge ....29 8 10 12 34-48 34
Luton.......30 713 10 31-45 34
Bristol City ...30 8 8 13 34-53 33
Notts County 30 7 10 13 35-49 31
Southend....30 7 9 14 33-38 30
Bristol Rov. ...30 8 5 17 38-60 29
Birmingham .30 7 7 15 27-51 29
Markahæstu menn
Guy Wittinham (Portsm.) 35 mörk
John Altridge (Tranmere) 24 mörk
Gary Blissett (Brentford)...23 mark
Paul Kitson (Derby)....20 mörk
Paul Furlong (Watford).... 20 mörk
Craig Maskell (Swindon) ..19 mörk
Skotland
Úrvalsdeildin
Celtic-Partick 0-0
Dundee Utd.-Rangers 0-0
Falkirk-Motherwell 1-3
Hibemian-Dundee 1-3
St Johnstone-Aberdeen.... 0-2
Staðan
Rangers......29 22 6 1 70-23 50
Aberdeen ....29 18 6 5 64-22 42
Celtic......30 13 11 6 45-31 37
Hearts......31 1311 7 34-27 37
Dundee Utd. .30 12 7 11 33-33 31
Dundee.......30 9 8 13 3948 26
SL Johnstone 31 8 10 13 36-50 26
Hibemian....30 711 12 344 4 25
Partick......30 8 913 35-50 25
Motherwell ...30 7 9 14 33-45 23
Falkirk.....31 8 419 44-69 20
Airdrie .....31 4 12 15 2247 20
Enska knattspyman:
Giggs með tvö mörk og
United slapp fyrir horn
Enn er allt í járnum á toppi úrvals-
deildarinnar í Englandi eftir að
toppliðin fimm unnu öll sigúr í
leikjum sínum um helgina. Aston
Villa situr enn í toppsætinu, en
Manchester United fylgir fast á eft-
ir, hefur tveimur stigum færra, en á
Ieik til góða.
Aston Villa tók á móti Everton á
heimavelli sínum og vann þar sigur,
í leik sem var framan af fjörugur.
Leikurinn var tólf mínútna gamall
þegar Aston Villa gerði fyrsta mark
Íeiksins. Þar var að verki vamarmað-
urinn Neil Cox, sem kom í liðið í
stað Garys Parker. Aðeins fimm mín-
útum síðar skoraði Earl Barrett ann-
að mark Villa og komu bæði mörkin
eftir vamarmistök Kennys Sansom.
Það var hins vegar Sansom sem fisk-
aði vítaspymu á 24. mínútu og úr
henni skoraði Peter Beardsley.
Aðalkeppinautur Villa, Manchester
United, átti í vök að verjast gegn
Southampton á heimavelli sínum.
Varamaðurinn Nicky Banger kom
Southampton yfir á 77. mínútu og
var útlitið ekki gott hjá Man. Utd., en
Banger hefur nú skorað í þremur
leikjum í röð fyrir Southampton,
sem hefur unnið Liverpool og Nor-
wich í tveimur síðustu leikjum. En
leikmenn liðsins héldu ekki út gegn
Manchester United og var Ryan
Giggs bjargvættur United. Hann
neitaði að gefast upp og skoraði lyrra
markið á 82. mínútu og það síðara
mínútu síðar.
Norwich átti erfiðan leik á laugar-
dag, þegar þeir mættu Norwich á
Carrow Road í Norwich. Það kom að
því að Mark Robins léti að sér kveða
og hann opnaði leikinn með marki á
28. mínútu. Lee Power gerði mark
tveimur mínútum síðar, sem reynd-
ist vera sigurmark leiksins. Mike
Sheron minnkaði muninn á fyrstu
mínútu síðari hálfleiks, en tæplega
17 þúsund áhorfendur mættu á
Carrow Road. 36 þúsund manns
lögðu leið sína á Anfield Road og sáu
þar Liverpool gera markalaust jafnt-
efli við Ipswich í leiðinlegum leik.
Nottingham Forest lyfti sér úr
botnsætinu í fyrsta sinn í langan
Þorvaldur Örlygsson lék um
helgina meö Nottingham Forest
og kom inn í liöið í stað Neils
Webb sem var meiddur. Hér er
Þorvaldur, eöa ísmaðurinn eins
og hann er oft nefndur ytra, í
búningi Forest.
tíma, þegar þeir báru sigurorð af
Middlesbro á heimavelli þess síðar-
nefnda, Ayresome Park. Það bar
helst til tíðinda fyrir okkur íslend-
inga, að Þorvaldur Örlygsson lék all-
an leikinn með Forest, en liðið var
án þeirra Stuarts Pierce og Neils
Webb. 16 þúsund manns sáu þá Nig-
el Clough á 60. mínútu og Steve
Stone á 69. mínútu gera mörk For-
est, en í millitíðinni hafði Phillips
minnkað muninn fyrir Middlesbro.
Hann ríður ekki við einteyming ár-
angur Leeds á útivöllum, en þeir
fengu stóran skell á White Hart
Ixine, gegn Tottenham. Það er at-
hyglisvert að Leeds vann fyrri leik-
inn 5-0, en tapar nú 4-0. Teddy Sher-
ingham gerði sína fyrstu þrennu fyr-
ir Tottenham og hefur hann nú gert
19 mörk fyrir liðið síðan hann gekk
til liðs við Tottenham frá Notting-
ham Forest. Hann hefur gert 10
mörk í síðustu sjö leikjum. Fyrsta
markið gerði hann á 9. mínútu, ann-
að á 38. mínútu og það þriðja úr víti
á 68. mínútu. í millitíðinni hafði
varnarjaxlinn Neil Ruddock sett inn
eitt.
Andy Lineghan gerði sigurmark Ar-
senal, sem sótti Oldham heim.
Markið kom á 50. mínútu, en um 12
þúsund manns fylgdust með. Old-
ham hefur einungis unnið tvo sigra í
síðustu 12 leikjum, situr nú í neðsta
sæti og er eflaust farið að hitna und-
ir Joe Royle framkvæmdastjóra.
Gengi Wimbledon hefur verið al-
deilis ótrúlegt að undanförnu og
hefur liðið unnið hvern leikinn á
fætur öðrum. Svo virðist sem liðið
kunni mun betur við sig á Plough
Lain og hefur unnið marga sigra síð-
an þeir fluttu sig þangað að nýju, en
þeir hófu tímabilið á Selhurst Park.
Þeir mættu Sheffield United um
helgina. John Fashanu gerði fyrra
mark Wimbledon á 2. mínútu og
Dobbs innsiglaði sigurinn á 44. mín-
útu. Queens Park Rangers lagði Co-
ventry að velli og var fyrra mark QPR
sjálfsmark Andys Pearce hjá Coven-
try. Síðara markið gerði Darren Pe-
acock á 41. mínútu.
Paul Warhurst gerði sitt áttunda
mark í sex leikjum, þegar hann gerði
fyrra mark Sheffield Wednesday í 2-1
sigri á Crystal Palace. Wilson gerði
síðara mark Wednesday, en Arm-
strong minnkaði muninn fyrir Pal-
ace og hefur nú Wednesday unnið
tólf af síðustu fjórtán leikjum.
Hinn nýi framkvæmdastjóri Chels-
ea, Dave Webb, mátti horfa upp á lið
sitt tapa fyrir Blackburn á heimavelli
þess síðarnefnda. Mike Newell gerði
bæði mörk Blackburn, það fyrra á 8.
mínútu og það síðara á 63. mínútu.
Auk þess brenndi hann af víta-
spyrnu. Varnarmaður Chelsea,
Frank Sinclair, var rekinn af leik-
velli. Chelsea hefur nú ekki unnið í
13 leikjum í röð.
í fyrstu deild gerðu topplið deildar-
innar, West Ham og Newcastle,
markalaust jafntefli. Athyglisvert er
að tíu efstu lið deildarinnar náðu
ekki að vinna sigur um helgina.
Þýska knattspyrnan:
Bruno Labbadia tryggði
Bayern Miinchen sigur
Keppni hófst að nýju í þýsku úr-
valsdeildinni eftir um tveggja mán-
aða vetrarhlé. Fátt kom á óvart í
fyrstu umferðinni eftir hlé. Bruno
Labbadia átti stórleik með Bayem
Múnchen og Eyjólfur Sverrisson
átti góðan dag í jafnteflisleik með
Stuttgart.
Hinn ítalskættaði framherji Bayern
Munchen, Bruno Labbadia, tryggði
liði sínu 2-0 sigur á Bayer Uerding-
en, sem hefur átt í miklum vand-
ræðum að undanförnu. Labbadia,
sem átti hvað mestan þátt í að Kais-
erslautem varð þýskur meistari árið
1991, skoraði fyrra mark sitt á 25.
mínútu leiksins með skalla eftir frá-
bæra sendingu fyrir markið frá mið-
vallarleikmanninum Christian Zi-
ege. Síðara markið kom svo á 66.
mínútu. Labbadia, sem á ítalska for-
eldra, er álitinn líklegasti eftirmaður
Rudis Völler í framherjastöðu þýska
landsliðsins, en Völler hefur nú hætt
að leika með landsliðinu. Miklar
vangaveltur em uppi um það í
Þýskalandi, hver verður í framherja-
stöðunni í Bandaríkjunum á næsta
ári.
Stuttgart mætti Hamburg á heima-
velli sínum. Eyjólfur Sverrisson lék í
liði Stuttgart og gerði það vel. Það
var Dubajic sem kom Stuttgart yfir á
13. mínútu, en Furtok jafnaði fyrir
Hamburg á 43. mínútu, úr víti. Víta-
spyrnudómurinn þótti orka tvímæl-
is. Liðið, sem veitir Bayern
Munchen hvað harðasta keppni á
toppnum, er Eintracht Frankfurt og
þeir ætla greinilega að láta
Munchenar-liðið hafa fyrir þessu í
vetur, því Frankfurt sigraði Dynamo
Dresden 2-0. Það voru þeir Schmitt
og Nígeríumaðurinn Okocha sem
gerðu mörk Frankfurt.
Evrópumeistarar bikarhafa Werder
Bremen lögðu Nurnberg að velli, 3-
0, á föstudagskvöld. Matthias
Sammer byrjaði vel hjá Borussia
Dortmund, en hann kom til liðs við
liðið frá Inter Milan á meðan á vetr-
arfríinu stóð. Hann gerði sigurmark
liðsins gegn botnliðinu Bochum.
Gladbach sigraði Karlsruhe og gerði
Svíinn Dahlin sigurmark liðins á 41.
Spánska knattspyman:
Stórsigur Coruna
Leikmenn Deportivo Coruna sýndu það um helgina að þeim er full al-
vara og ætla sér að vinna spánska meistaratitilinn á yfirstandandi keppn-
istímabili. Þeir unnu stórsigur á Real Sociedad, 5-1. Fyrrum miðjumað-
ur Real Madrid, Adolfo Aldena, gerði tvö mörk fyrir Coruna og marka-
kóngurinn Bebeto bætti þvf þriðja við. Markvörður Soriedad skoraði
sjálfsmark og fyrirliði Coruna innsiglaði sigurinn með fímmta markinu.
Einum leikmanna Sociedad var vikið af leikvelli, auk þess sem liðið var
án sex lykilmanna vegna meiðsla.
Helstu keppinautar Coruna, Barcelona, náðu að merja 1-0 sigur á botn-
liði Real Burgos á útivelli. Það var Hristo Stoichkov sem gerði sigur-
markið, auk þess sem hann skaut í stöng úr vítaspymu.
Þýskaland
Dynamo Dresden-Frankfurt ...0-2
B. Mönchen-B. Uerdingen....2-0
Borussia Dortmund-Bochum .1-0
Gladbach-Karlsruhe . .3-1
Saarbrtícken-Leverkusen ...3-1
Stuttgart-Hamburg
Wattenscheid-Schalke......0-0
Werder Bremen-Ntímberg ......3-0
Köln-Kaiserslautem........0-3
Staðan
BayemM. ...1810 7 138-2127
Frankfurt ....18 9 8 134-1926
Werd. Brem. 18 9 7 2 30-1725
Dortmund....l810 3 5 35-2523
Karlsruhe ....18 9 3 6 38-3421
Leverkusen .18 6 8 4 36-24 20
Kaiserslaut...l8 9 2 732-2020
Stuttgart..18 6 8 4 26-2520
Schalke....18 5 7 6 18-2317
Ntírnberg ....18 7 3 816-2217
Hamburg ....18 310 523-2416
Saarbrtick. ..18 5 6 726-3116
Dresden....18 5 6 721-2716
Gladbach...18 4 7 7 25-3415
Köln.......18 6 1 1123-3013
Wattensch. ..18 4 5 9 25-3513
Uerdingen ...18 3 5 10 16-3811
Bochum.....18 4 611 18-31 8
Frakkland
Caen-Toulon........... 2-1
Marseille-Auxerre..........1-0
Marseille-Lens............2-0
Montpellier-Lyon..........0-2
Paris St. Germain-Toulouse ....0-0
Sochaux-Nimes...............1-1
St. Etienne-Le Havre .....0-0
Strasbourg-Bordeaux........0-1
Valenciennes-Metz
Nantes-Monaco.............1-0
Staðan
Marseille.....25 14 7445-26 35
Monaco........25 14 6 536-15 34
Nantes........2513 8440-2134
Paris St. Germ. .25 12 9 4 44-18 33
Bordeaux......2512 8 527-1632
St. Etienne...25910 619-14 28
Auxerre.......25115936-2827
Belgía
Molenbeek-Standard Liége...0-0
Cercle Brugge-Genk........2-1
Lokeren-Ekeren............1-1
Lommel-Boom...............2-0
Antwerpen-Waregem ....... .3-1
Beveren-Anderlecht..........1-3
FCLiége-Ghent.............3-1
Mechelen-Lierse...........0-1
Charleroi-Club Brugge ....1-1
Holland
Sparta-1\vente............2-3
Groningen-Vitesse.........0-1
Staðan
PSV Eindhov. ..20 15 2 3 49-16 32
Feyenoord....21 12 7 2 47-2031
Maastricht...21 13 4 4 38-2530
Ajax.........2012 5 3 55-16 29
Spánn
Atletico Madrid-Cadiz
Espanol-Real Oviedo.......2-0
Real Zaragoza-Rayo Vallec..2-0
Atletico Bilbao-Celta ....0-1
Logrones-Sevilla..........2-0
Valencia-Osasuna..........3-1
Coruna-Real Sociedad......5-1
Real Burgos-Barcelona ....0-1
Sporting Gijon-Tenerife....1-2
Albacete-Real Madrid.......1-3
Staðan
Coruna ......2315 6 2 43-15 36
Real Madrid ....2315 4 442-2034
Barcelona.....22 12 8 2 50-2232
Valenria.......23118 435-1930
Tenerife....23 10 8 5 37-27 28
Sevilla..........23106 729-2826
Atl. Madrid....23107 635-2727
Atl. Bilbao....33113 9 33-3125