Tíminn - 16.03.1993, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.03.1993, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 16. mars 1993 Tíminn 9 Enska knattspyrnan: Stórmeistarajafntefli í leik Villa og Man. Utd. Einvígi efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar heldur áfram og eru lið- in nú hnífjöfn að stigum á toppnum, en Manchester United hlýtur efsta sætið á örlítið betri markatölu. Norwich fylgir þeim fast á eft- ir og er í dag í rauninni eina liðið sem veitir þeim einhveija keppni. Þorvaldur Örlygsson stóð sig vel með liði sínu Nottingham Forest. Það dugði bara ekki til því Forest tapaði 3-0 fýrir Everton. Þýskaland Það var stórleikur á heimavelli Manchester United á sunnudag þar sem topplið ensku úrvalsdeildar- England Úrslit í úrvalsdeild Man. Utd-Aston Villa......1-1 Coventry-Arsenal..........0-2 Everton-Nott. Forest......3-0 Leeds-Man. Utd............1-0 Middlesbro-Liverpool......1-2 Norwich-Oldham............1-0 QPR-Wimbledon.............1-2 Southampton-Ipswich.......4-3 Átta liða úrslit bikarkeppninnan sBlackbum-Sheff. Wednesday. 1- 2 Staðan í úrvalsdeild Man. Utd.. 33 17 10 6 50-26 61 Aston Villa 33 17 10 6 48-32 61 Norwich... 33 17 8 8 46-46 59 Sheff. Wed. 31 13 10 8 41-3449 QPR......33 13 812 45-40 47 Blackbum 31 12 10 9 43-32 46 Man. City .32 13 7 12 44-35 46 Coventry ...34 12 10 12 45-44 46 Southt...34 12 10 12 44-43 45 Tottenham 34 12 911 39-47 45 Ipswich ....33 10 14 9 40-39 44 Arsenal...31 12 7 12 29-27 43 Chelsea.... 32 11 10 1135-39 43 Liverpool ..32 11 9 12 43-43 42 Wimbled. .3311 9 13 40-40 42 Leeds....32 11 9 12 42-45 42 Everton..3412 6 16 40-44 42 Crystal P... 31 8 11 12 37-47 35 Sheff. Utd .32 9 7 16 37-42 34 Middlesbro 33 8 9 16 39-56 33 Nott. For. ..31 8 8 15 30-42 32 Oldham ....32 8 7 17 41-56 31 Úrslit í 1. deild Birmingham-Bristol City.0-1 Bristol Rovers-Wolves.....1-1 Cambridge-Portsmouth......0-1 Charlton-Brentford........1-0 Grimsby-Luton.............3-1 Millwall-Derby............1-0 Notts County-West Ham.....1-0 Oxford-Southend...........0-1 Sunderland-Peterborough ....3-1 Swindon-Newcastle.........2-1 TVanmere-Leicester........2-3 Watford-Bamsley...........1-2 Úrslit í 2. deild Blackpool-Reading.........0-1 Boumemouth-Stoke..........1-1 Bumley-Huli...............0-0 Exeter-Hartlepool.........3-1 Fulham-Bradford ..........1-1 Mansfield-Huddersfield....1-2 Port Vale-Bolton..........0-0 Rotherham-Plymouth........2-2 Stockport-Brighton........0-0 Swansea-Chester...........4-2 WBA-Leyton Orient.........2-0 Wigan-Preston.............2-3 Skotland Úrvalsdeild Aberdeen-Falkirk........2-2 Dundee-Airdrie..........1-1 Hearts-Dundee Utd ......1-0 Patrick-St. Johnstone...1-1 Rangers-Hibernian.......3-0 innar, Manchester United og Aston Villa, mættust í rafmögnuðum leik frammi fyrir rúmiega 30 þúsund manns. Aston ViIIa vann fyrri leik- inn á heimavelli sínum og var greinilegt á leikmönnum Manc- hester United að þeir ætluðu ekki að láta það endurtaka sig á heima- velli sínum. Leikurinn var fjömg- ur á að horfa. Þrátt fyrir mörg góð tækifæri tókst hvorugu liðinu að skora í fyrri hálfleik, en leikmenn Aston Villa komu ákveðnir til leiks í þeim síðari og komust yfir með marki Steve Staunton á 53. mín- útu. Leikmenn United voru þó ekki lengi að svara fyrir sig og var þar Mark Huges að verki á 58. mínútu. Það sem eftir lifði leiks voru leikmenn Manchesterliðsins atkvæðameiri og var það öðrum fremur Eric Cantona að þakka. En sem sagt stórmeistaraj'afntefli. Velgengni Norwich í ensku úr- valsdeildinni kemur á óvart, en liðið vann um helgina, reyndar botnlið deildarinnar, Oldham á heimavelli sínum, Carrow Road í Norwich á laugardag. Liðið er nú í öðru sæti deildarinnar á eftir As- ton Vilia og Manchester United. Sigurinn var þó ekkert sérstaklega eftirminnilegur á botnliði deildar- innar því eina mark leiksins var sj'álfsmark Nick Henry, varnar- manns Oldham. Hann skallaði knöttinn í netið eftir fast skot Da- ve Philips, en þetta gerðist á 13. mínútu. Þorvaldur Örlygsson var lang- besti maðurinn í liði Nottingham Forest sem fékk slæma útreið gegn Everton á heimavelli síðarnefnda liðsins. Þorvaldur lék á miðjunni og lék að sjálfsögðu allan leikinn, enda eins og áður sagði besti mað- ur Iiðsins, sem lék án Roy Keane, Stuart Pearce og Neil Webb. Tony Cottee var hetja Everton og gerði hann tvö mörk í leiknum og hefði getað bætt öðru marki við á 26. mínútu, en bæði þessi mörk voru einföld en falleg. Cottee hefur nú gert átta mörk í sfðustu 12 leikj- um. Þriðja mark leiksins kom á 38. mín. eftir hrikaleg mistök arfalé- legs markvarðar Nottinghamliðs- ins, sem tók knöttinn með hönd- um eftir að varnarmaður Forest hafði gefið á hann. Óbein auka- spyrna var staðreynd og skoraði Andy Hinchcliff úr henni. Eins og áður sagði léku þeir Stuart Pearce og Neil Webb ekki vegna meiðsla, en Roy Keane var í leikbanni auk Roberts Rosario, sem nýlega var keyptur til liðsins. Roy Keane hafði reyndar átt í útistöðum við lið sitt fyrr í vikunni, eftir að Brian Clough hafði rekið hann heim af æfingu, þar sem upp komst að hann hafði skemmt sér um of á öldurhúsunum. 27 þúsund manns mættu á heimavöll Everton, en liðið virðist nú vera að ná sér eftir afleitt gengi að undanförnu. Gamla rörið, hann Ian Rush, reyndist Liverpool drjúgur um helgina þegar hann vann liðinu inn dýrmæt þrjú stig með því að skora sigurmarkið gegn Middles- bro níu mínútum fyrir leikslok, en þetta er þriðja mark kappans í þremur leikjum og virðist hann vera kominn í form, en fyrir um tveimur vikum setti Graeme Sou- ness hann út úr liðinu vegna óánægju með frammistöðu Rush. Hann hefur síðan hrist af sér slen- ið og var í byrjunarliðinu á heima- velli Middlesbro um helgina. Don Hutchison kom Liverpool yfir á 11. mínútu, en Steve Nichol, íeikmað- ur Liverpool, jafnaði fjórum mín- útum síðar fyrir Middlesbro, með sjálfsmarki. Þriðja mark leik- manna í Liverpool og annað mark Liverpool gerði Rush eins og áður sagði níu mínútum fyrir leikslok, við lítinn fögnuð 22 þúsund áhorf- enda í Middlesbro. Ian Wright, vandræðabarnið í Ar- senal og framherji enska landsliðs- ins, hefur spilað hreint ótrúlega vel undanfarið og það var ekkert lát á því um helgina. Hann gerði sitt 26. mark í úrvalsdeildinni og er nú markahæstur. Arsenal heim- sótti Coventry og gerðu leikmenn Arsenai út um leikinn á tveimur mínútum í fyrri hálfleik og voru blökkumennirnir í liðinu þar að verki. Kevin Campbell gerði íyrra mark Arsenal á 28. mínútu og Ian Wright bætti um betur á 29. mín- útu, en varð að fara af leikvelli þegar skammt var liðið á síðari hálfleik. Rúmlega 15 þúsund manns sóttu heimavöll Coventry um helgina. Eftir að hafa unnið fjóra leiki í röð, beið Ipswich loks ósigur og lágu þeir gegn Sout- hampton sem er á svipuðu reiki og Ipswich, um miðja deild. Leikur- inn var feikna fjörugur, en það var Linighan- bróðirinn sem leikur með Ipswich, sem kom sínum mönnum yfir á 13. mínútu, en Hall náði að jafna fyrir Southamp- ton fimm mínútum síðar. Goddard kom Ipswich á ný yfir á 35. mín- útu, en Matthew Le Tissier jafnaði á ný fyrir heimaliðið úr víta- spyrnu. En leikmenn Southamp- ton voru ekki hættir því á fjörug- um lokamínútum náðu þeir að tryggja sér sigurinn. Kenna kom þeim yfir á 85. mínútu, en marka- kóngur Ipswich, Chris Kiwomaya, náði að jafna metin tveimur mín- útum síðar. En það ætlaði allt um koll að keyra á heimavelli Sout- hampton þegar Matthew Le Tissier náði að tryggja liði sínu sjötta sig- urinn á heimavelli í röð, einni mínútu fyrir leikslok. David Rocastle gerði sitt fyrsta mark fyrir Leeds síðan hann var keyptur frá Arsenal á síðasta keppnistímabili fyrir um tvær milljónir sterlingspunda. Þrjátíu þúsund manns á Elland Road sáu hann tryggja Englandsmeisturun- um sigur á Manchester City, en markið, sem var sérlega glæsilegt, kom á 11. mínútu leiksins og var nóg til að tryggja sigurinn. Queens Park Rangers á sér nú þann draum, sem í augsýn er, að tryggja sér sæti í Evrópukeppni fé- lagsliða, en liðið er nú í fimmta sæti deildarinnar, þó eftir ósigur gegn Wimbledon. Liðið varð fyrir skakkaföllum í leiknum þegar markvörðurinn Tony Roberts og markaskorarinn Les Ferdinand urðu að fara af leikvelli vegna meiðsla. Les Ferdinand hafði þó þá gert eitt mark, strax á þriðju mín- útu leiksins og var það 15. mark hans í deildinni í vetur. Adam var þó ekki lengi í paradís, því Fas- hanu jafnaði metin fyrir Wimbled- on fjórum mínútum síðar og var þar Robbie Earle að verki. Leverkusen-Numberg.............2-1 Frankfurt-Wattenscheid.........4-1 Uerdingen-M.Gladbach...........1-3 Karlsruhe-Stuttgart ...........1-1 Bochum-Bremen ................ .2-0 Dresden-B-Miínchen.............0-0 Kaiserslautern-Ðortmund........0-0 Hamburg-Köín............. .3-0 Schalke-SaarbrUcken.......... .2-2 Staðan B.M0nchen.......21 12 8 1 42-22 32 Frankfurt........21 11 8 2 40-22 30 Bremen...........21 10 8 3 35-2128 Dortmund,........21 11 5 5 37-2527 Leverkusen.......21 8 9 4 43-27 25 Karlsruhe ......21 9 5 741-4023 Kaiserslautern...21 9 3 933-2421 Stuttgart........21 6 9 6 29-3221 Niimberg.........21 9 3 9 21-26 21 Hamburg..........21 4 11 627-2619 Saarbriicken.....21 5 9 7 31-36 19 M.GIadbach.......21 6 7 8 31-3719 Schatke..........21 5 9 7 20-2719 Dresden..........21 5 8 823-31 18 Wattenscheid____21 5 6 10 28-40 16 Köln............21 7 1 13 27-3615 Bochum ...„.„...21 3 71123-3313 Mariahsstu lelkmenn Ulf Kristen (Leverkusen)___12 mörk Fritz Walter (Stuttgart) „...„....11 mörk Wyton Rufer (Bremen).......10 mörk Antony Yebbah (Frankíurt)..10 mörk AndreasThom (Leverkusen) ...lOmörk Ítalía Ancona-Parma Brescia-Juventus ..„ Cagliari-Sampdoria Fíorentina-Pescara Genúa-Foggia 1-1 „.„..2-0 0-2 2-0 ......0-0 Inter-Roma 1-1 Lazio-Milan ■,.„.,.,,»,..».2—2 Napoli-Udinese 3-0 Torino-Atalanta ...„ 1-1 Staðan AC Milan ..„ ..23 17 6 0 53-19 40 Inter ..23 10 9 4 38-29 29 Torino ..23 8 11 4 27-18 27 Lazio „23 9 8 6 45-35 26 Atalanta „2310 6 728-29 26 Juventus ...23 9 7 739-32 25 Sampdoria „23 9 7 737-2425 Parma .„23 9 6 826-26 24 Cagliari ...23 9 6 822-23 24 Roma ...23 7 9 727-23 23 Napoii ...23 8 51035-34 21 Fiorentírta ...23 6 8 936-3820 Udrnese ...23 8 4 1132-35 20 Foggia ...23 6 8 925-36 20 Brescia.. ...23 6 71020-18 19 Cenúa ...23 4 10 928-4218 Ancona ...23 5 4 13 31-48 15 Pescara ...23 4 41530-50 12 Mariohæstu menn 19 mörk-Giuseppe Signori (Lazio) 19 mörk - Abel Balbo (Udinese) 14 mörk - Daniel Fonseca (Napoli) 13 mörk - Roberto Baggio (Juventus) 12 mörk - Marco van Basten (AC Mii- an) 12 mörk- lean-Pierre Papin (AC Milan) 12 mörk- Roberto Mancini (Sampdor- ia) Belgía Standard Liége-FC Liige.........3-0 Lierse-Cerde Brugge.........2-1 Gent-Waregem................... 4-0 Anderlecht-Genk............... 5-0 Charieroi-Molenbeek ............1-0 FC Brugge-Lokeren...............3-1 Ekeren-Beveren................ 4-1 Boom-Mecbelen...................1-1 Lommel-Antwerpen.............. 0-4 Holland Feyenoord-PSV Eíndhoven.........1-1 Maastricht-Voíendam...„.„.......0-1 Willem Tilburg-Sparta ...—......5-0 Ajax-Waalwijk.....„...... ...2-1 Den Bosch-Roda............... ,4-3 Fort. Sittard-Utrecht .„........1-1 Groningen-Go Ahead.„............2-1 TWente-Dordrecht................2-3 Vitesse-Cambuur.................1-1 PSV Eindhoven er nú í efsta sæti 1. deildarinnar í Hollandi með 36 stig. Aj- ax fylgir fast á eftir með 34 stig og Twente er í þriðja s-æti með 32 stig. Spánn Barcelona-Coruna „...„.......„.„3-0 Real Madrid-Logrones..........„.2-2 Sporting Gijon-Atl. Madrid......2-1 Rayo Vallecano-Ovied.„..........2-2 Celta-Cadiz.................... 1-0 Sevilta-Espanol................ 1-1 Osasuna-Zaragoza ......... „...1-0 Real Sociedad-Atl. Bilbao ..„...1-0 Burgos-Albacete „.„........... 0-0 Tenerife-Valencia -0 Staða efstu Uða Barcelona ........2616 8 264-24 40 Real Madrid......2617 5 450-2139 Coruna ...........2615 7446-22 37 Valencia.........2611 9 6 36-22 31 Tenerife.........2610115 41-30 31

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.