Tíminn - 05.05.1993, Page 10
10 Tíminn
Miðvikudagur 5. maí 1993
|rúv] ■ 3 m
Miðvikudagur 5. maí
MORGUNÚTVARP KL &45 - 9.00
&45 VaAurfragnir.
B.55 Ban.
7.00 Fréttir. Mofgunþáttur Rásar 1- Hanna G.
Skjurttardóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 FréttayfirlH. Vséurfngnir.
745 Hsbnsbyggó Jón Onnur Halldórsson.
8.00 Fréttir.
8.10 Pólitiska horniA
8.30 FréttayfiHiL Úr menningarllfinu Gagnrýní -
Menningarfréttir utan ór heimi.
ÁRDEGISÚTVARP KL 8.00 ■ 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn Afþreying i tali og tónum. Um-
sjón: Haraldur Bjamason. (Frá Egilsstóðum). (-
Einnig útvarpað laugardag kl. 20.20).
945 SsgAu mér sAgu, .Systkinin f Glaum-
bs»“ eftir Ethel Tumer Helga K. Einarsdóttir byrjar
lestur þýðingar Axels Guðmundssonar (1).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgimlsikfiml með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Árdsgistónar
10.45 VsAurfrsgnir.
11.00 Fiéttir.
11.03 SamfélagiA i njermynd Umsjón: Ásdls
Emilsdóttir Petersen og Bjami Sigtryggsson.
-11.53 Daobókin
HÁDEGISÚTVARP kL 12.00 - 13.05
12.00 FrétUyfiHit á hádsgi
12.01 AA ulan (Einnig útvarpað Id. 17.03).
12.20 Hádsgisfréttir
1Z45 VsAurfrsgnir.
1Z50 AuAlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
1Z57 Dánarfrsgnir. Auglýsingar.
MIÐÐEGISÚTVARP KL 13.05 ■ 16.00
1Z05 Hádegislsikrit Útvarpslsikhússins,
„Coopormiliöu, eflir Jatnss G. Hatris B.
þáttur. Þýðandi og leiksflóri: Flosi Ólafsson. Leik-
endun Rúrik Haraldsson, Pétur Einarsson, Helga
Jónsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeid, Þór-
hallur Sigurösson, Gísli Alfreðsson, Lilja Þórisdóltir,
Helga Thorberg og Flosi Ólafsson. (Einnig útvarpað
að loknum kvöldfréttum).
13.20 StefnumAt Listir og menning, heima og
heiman. Meðal efnis I dag: Skáld vikunnar og bók-
menntagelraun. Umsjón: Halldóra Friðjónsdðttir,
Jón Kari Helgason og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvamaagan, „LeyndarmáliAu eftir
Stefan Zweig Ami Blandon byrjar lestur þýðingar
Jóns Sigurðssonarfrá Kaldaðamesi.
14.30 Einn maAurj 8 mðtg, tnArg tungi Eför
Þorstein J. (Einnig útvarpað laugardagskvöld Id. 22.36).
15.00 Fréttir.
15.03 fsmú* Frá Tónmenntadögum Ríkisút-
varpsins I fynavetur. Kynning á gesö hátiðarinnar,
llkka Oramo, prófessor við Síbeliusar-akademiuna I
Helsinki. Kynnir Una Margrét Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað þriðjudag kl. 21.00).
SfÐDEGISUTVARP KL 16.00 -19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skima Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum
aldri. Aðalefni dagsins er úr mannfrasði. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardótír.
16.30 VeAurfregnir.
1640 Fréttir frá frétUstofu bamaima
16.50 Létt lAg af piðtum og rfskian.
17.00 Fréttir.
17.03 AA utan (Áður útvarpað I hádegisútvarpi).
17.08 Sóistafir Tónlist á siðdegi. Umsjón: Knútur
R. Magnússon.
18.00 Fréttir.
18.03 ÞjAAarpei ólafs saga helga. Olga Guðrún
Amadótír les (8). Ragnheiður Gyða Jónsdótbr rýnlr
I textann og veltir fyrir sér forvitnilegum abiðum.
18J0 Kvlksjá Meöal efnis er listagagnrýni úr
Morgunþætti. Umsjón: Jón Kart Helgason.
1848 Dánarfregnir. Augtýskigar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00 • 01.00
19.00 Kvðidfréttir
19.30 Auglýsingar. VeAtarfregnir.
19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
„CoopermáliA“, eftir James G. Harris 8.
þáttur. Endurflutt hádegisleikriL
19.50 FjðimiAiaspiali Ásgeirs Friögeirssonar,
endurflutt úr Morgunþætti á mánudag.
20.00 íslensk ténlist "Syrtgdu gleöinnar óð' og
'Conserto breve' eftir Herbert H. Ágústsson. Sin-
fóniuhljómsveit Islands og Homaflokkur Kópavogs
leika, Anthony Hose og Páll P. Pálsson sflóma.
20.30 Af stefnuméti Únral úr miðdegisþætbn-
um Stefnumóti i liöinni viku.
21.00 Listakaffi Umsjón: Krisfinn J. Nielsson.
(Áður útvarpað laugardag).
2Z00 Fréttir.
2Z07 Péiibska homið (Einnig útvarpaö I Morg-
unþætti i fyrramálið).
2Z15 Hér og nú
2Z27 OrA kvðidsins.
2Z30 VeAurfregnir.
2Z35 Málþing á miðvikudegi
23.20 Anckarimur Guðmundur Andri Thorsson
snýr plötum.
24.00 Fréttir.
00.10 Sélstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá
síðdegi.
01.00 Naturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
7.03 MorgunútvarpiA • VaknaA til lífsins
Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja dag-
inn með hlustendum. Eria Sigurðardóttir talar frá
Kaupmannahöfn,- Veðurspá kl. 7.30.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur á-
fram.
9.03 SvanfriAur & SvanfriAur Eva Ásrún Al-
bertsdótbr og Guðrún Gunnarsdóttir.
10.30 íjiréttafréttir. Afmæliskveöjur. Slminn er
91 687 123,- Veðurspákl. 10.45.
1Z00 Fréttayfiriit og veAur.
1Z20 Hádegisfréttir
1245 Hvítir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son.
14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturiuson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmáiaútvarp og frétt-
ir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og ertendis rekja stór og smá mál dagsins -
Hannes Hólmsteinn Gissurarson les Mustendum
pisíl.-Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir.- Dagskrá heldur áfram, meöal am-
ars með Útvarpi Manhattan frá Paris. Hér og nú
Fréttaþáttur um innlend málefni I umsjá Fréttastofu.
18.00 Fréttir.
18.03 ÞjéAarsálbi - ÞjéAfundur í beirmi út-
semfngu Siguröur G. Tómasson og Leifur Hauks-
son. Slminn er 91 - 68 60 90.
19.00 KvAidfréttb
19.30 Ekfd fréttir Haukur Hauksson endurtekur
fráttimar sínar frá þvi fyn um dagirm.
1Z32 Biús Umsjón: PéturTyrfingsson.
21.00 Vinsældalistl gAturmar Hlustendur velja
og kynna uppáhaldslögin sin. (Einnig útvarpað laug-
ardagskvöid kl. 21.00).
2Z10 Altt í géðu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir og Margrát Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt).- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í hátbnn Margrát Blöndal leikur kvöldtónlisL
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásian
blmorguns.
Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00
Samiesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,
8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30.
NJETURÚTVARPfÐ
01.00 NæturiAg
01.30 VeArafregnir.
01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins.
OZOO Fréttir.
0Z04 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur
heimstónlist.(Frá Akureyri) (Áður útvarpað sl.
fimmtudag).
04.00 NæturiAg
04.30 VeAurfregnir.- Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttir.
05.05 Allt i géðu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva-
dótbr og Margrét Blöndal. (Endurtekiö úrval frá
kvöldinu áður).
06.00 Frétfir af veAri, færð og tlugsam-
gðngum.
06.01 Morgunténar Ljúf lög I morgunsárið.
06.45 VeAurfragnir Morguntónar hljóma áfram.
LANDSH LUTAUTVARP ÁRÁS2
Útvarp NorAuriand Id. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.
Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00
SvæAisútvarp VestfiarAa kl. 18.35-19.00
gHZS33
Miövikudagur 5. maí
18.50 Táknmálsfréttir
19.00 Tðfraglugginn Pála pensill kynnir teikni-
myndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Signin Halldórs-
dóttir.
19.50 Víkingalotté Samnorrænt lottó. Dregiö er
I Hamri i Noregi og er drættinum sjónvarpað á öllum
Noröurlöndunum.
20.00 Fréttir
20.30 VeAur
20.35 Sðngvakeppni evrépskra sjénvarps-
stððva Kynnt verða lögin frá Austumki, Portúgal
og Frakklandi, sem keppa til úrslita á Iriandi 15. mai.
20.45 ÓboAnir gestir á GrænugAtu 118
(Worid of Discovery: The Secret Life at 118 Green
Street) Bandarisk heimildamynd um hið dulda lifriki i
hlbýlum manna. Margir standa í þeirri trú að flöl-
skyfdur þeina búi einar i ibúðum sínum, en I mynd-
inni sjáum við miljónir lifvera, sem deila með þeim
húsnæðinu, meðal annars rykmaura, veggjalýs og
kvikindi sem halda til á augnhárum fólks. Þýðandi
og þulur. Gytfi Pálsson.
21.35 Sú var UAIn f St. Paull (2:2) Seinni hluti
(Damals in St Pauli) Þýsk sjónvarpsmynd. Arið
1920 kemur italskur skipskokkur til þorpsins SL
Pauli I útjaðri Hamborgar, sem nú er helsta skemmt-
anahverfi borgarinnar. Hann dvelur á gistihúsi og
ætlar að vera I viku, en verður hrifinn af dóttur ekkj-
unnar sem rasður þar húsum, ílendist á staönum og
opnar italskan veitingastað. I myndinni er sagtfrá
samskiptum hans við heimamenn bl ársins 1932.
Leikstjóran Helmut Chrisban Görtitz og Obokar
Runze. Aðalhlutverk: Stefano Viali, Birgrt Bock-
mann, Erika Skrotzki og Joseph Long. Þýöandi:
Veturiiöi Guönason.
23.10 Seinni fréttir og dagskráriok
STÖÐ □
Mióvikudagur 5. maí
1645 Nágraimar Ástralskur framhaldsmynda-
flokkur sem gerist I Astraliu.
17:30 Regnbogatjðm Ævinlýraleg teiknimynd.
17:55 Résa og Réfus Skemmbleg teiknimynd
um libu hvolpana Rósu og Rófus.
18:00 BiMiusðgur Falleg, talsett teiknimynd fyrir
alla aldurshópa.
18:30 VISÁSPORT Endurtekinn þáttur frá þvl I
gærkvöldi.
19:19 19:19
19:50 Víkingalotté Nú verður dregið I Vikinga-
lottóinu en frátbr halda áfram að þvl loknu.
20:15 Eiríkur Viðtalsþáttur þar sem allt getur
gersL Umsjón: Eirikur Jónsson. Stöð2 1993.
20:35 Melrose Place Frísklegur bandariskur
myndaflokkur fyrir ungt fólk á öllum aldri. (20:31)
21:25 Fjármál fjðlskyldunnar Fróðlegurís-
lenskur þáttur. Umsjón: Ólafur E. Jóhannsson og El-
Isabet B. Þórisdótbr. Stjóm upptöku: Sigurður Jak-
obsson. SIÖ0 2 1993.
21:35 Stjéri (The Commish) Gamansamur, mann-
legur og spennandi myndaflokkur um lögraglufor-
ingjann Anthony Scali. (6:21)
22:25 Tíska Skemmblegur þáttur um tisku, menn-
ingu og listir.
22l50 Hale og Pace Þessir óborganlegu bresku
grinistar hafa átf upp á pallborðið hjá áskrifendum
að undanfömu. Stöð 2 fesb nýverið kaup á nýrri sex
þátta röð með þeim sem hefur göngu sina hér I
kvöld þannig að menn geb haldið áfram að skelli-
hlæja eða bara brosa út i bæði! (1:6)
23:15 Ýmislegt um ást (Something About
Love) Wally flutb að heiman fymr fjórtán árem og
síðan þá hefur hann þurft að fást við mikið af
sjálfselsku og þijósku fólki - en ekkert þeirra kemst
með tæmar þar sem faðir hans hefur hælana. Wally
hugsar ekki mikiö bl æskustöðvanna fyrr en hann
fær áriðandi skilaboð: 'Pabbi er veikur. Komdu
strax.' Æskuminningamar hellast yfir Wally þegar
hann kemur 'heim' og hann þarf að takast á við for-
tiðina. Aðalhlutverk: Jan Rubes, Stefan Wodoslaw-
sky og Jennifer Dale. Leiksflóri: Tom Berry. 1989.
00:50 Dagskiáriok Við tekur næturdagskrá
Bylgjunnar.
VELL G E I R I
Þ/Ð HAFÍÐ qfFTÞím ^MSm/Ð Þ/Ð FÁ AÐ "'\j
T/iAVHÞmAHAMtf L F/MA FHR/R RAMVBRU/E/jRi
K U B B U R
6750.
Lárétt
1) Aula. 6) Reykja. 8) Rúm. 9) Gljúf-
ur. 10) Máttur. 11) Dá. 12) Fag. 13)
Stuldur. 15) Á þessum stað.
Lóðrétt
2) Hátíðargreni. 3) Hæð. 4) Saumur-
inn. 5) Smyrsli. 7) Lindann. 14) 52
vikur.
Ráðning á gátu no. 6749
Lárétt
1) Völva. 6) Lóa. 8) Und. 9) Næg. 10)
Ugg. 11) Rín. 12) 111. 13) Gin. 15)
Ásinn.
Lóðrétt
2) Öldungs. 3) Ló. 4) Vanginn. 5)
Tuðra. 7) Egill. 14) II.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i
Reykjavik frá 30. apríl til 6. mai er f Vesturbæjar
apóteki og Háaleitis apóteki. Þaö apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að
kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og
lytjaþjónustu eni gefnar i síma 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags fslands
er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvari 681041.
Hafnaríjöróur Hafnarijaröar apótek og Noröurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og bl skipbs
annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id.
10.00-12.00. Uppiýsingar i simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eni opin
virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörsiu. A
kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, bi id.
19.00. Á helgidögum er opið frá Id. 11.00-1200 og 20.00-
21.00. Á öðmm bmum er lyfjafræðingur á bakvakL Upplýs-
ingar em gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikun Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga Id. 10.00-1200.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá Id. 8.00-
18.00. Lokað i hádeginu mili Id. 1230-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið bl kl. 18.30. Opið er á laug-
ardögum og sunnudögum kl. 10.00 1200.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga bl kl. 18.30. A
laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00.
Garóabær Apótekið er opið rúmhelga daga ki. 9.00-18.30,
enlaugardaga Id. 11.00-14.00.
Gengisskr \
4. maí 1993 kl. 9.15 Kaup Sala
Bandarikjadollar ....62,330 62,470
Steriingspund ....97,930 98,150
Kanadadollar ....49,158 49,269
Dönsk króna ..10,2812 10,3043
Norsk króna ....9,3476 9,3686
Sænsk króna ....8,5386 8,5578
Finnskt mark ..11,4831 11,5088
Franskur franki ..11,7234 11,7498
Belgiskur franki ....1,9226 1,9269
Svissneskur franki.. ..43,7864 43,8848
Hollenskt gyllini ..35,1710 35,2500
Þýskt mark ..39,5056 39,5944
Itölsk líra ..0,04239 0,04248
Austurrískur sch ....5,6191 5,6317
Portúg. escudo ....0,4268 0,4278
Spánskur peseti ....0,5401 0,5413
Japansktyen ..0,56420 0,56547
....96,256 96,472 89,0210
SérsL dráttarr ..88,8215
ECU-Evrópumynt.... ..77,1988 77,3722
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. mai 1993. Mánaðargreiðslur
Elli/örorkulifeyrir (gmnnlrfeyrir)......... 12.329
1/2 hjónalifeyrir ..........................11.096
Full tekjutrygging ellilifeyrisþega.........22.684
Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega.......23.320
Heimilisuppbót...............................7.711
Sérstök heimilisuppbót.......................5.304
Bamaliláyiir v/1 bams.......................10.300
Meðlag v/1 bams ............................10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1bams..................1.000
MseðralaurVfeðralaun v/2ja bama...............5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða ............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða .............11.583
Fullur ekkjulifeyrir........................12.329
Dánarbætur 18 ár (v/slysa)..................15.448
Fæðingarstyrkur.............................25.090
Vasapeningar vistmanna .....................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga..............10.170
Daggreiöslur
Fullir fæðingardagpeningar...................1.052
Sjúkradagpeningar einstaklings...............52620
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings...............665.70
Slysadagpeningar fyrir hverl bam á framfæri ....142.80