Tíminn - 13.07.1993, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 13. júlí 1993
Tíminn 3
Sjómannafélag Reykjavíkur telur að í drögum að frumvarpi um nýjar skráningareglur ís-
lenskra kaupskipa sé hagsmunum farmanna kastað fyrir borð:
Undirmenn á farskip-
um hafa í hótunum
„Undirmenn á farskipum hafa verift
samningslausir frá áramótum og vift
ætlum eldd aft gera neinn samning
fyrr en hagsmunir undirmanna
verfta tryggftir. I frumvarpsdrögun-
um er farmönnum m.a. eldd tryggft-
ur forgangur aft skipsrúmi auk þess
sem þaft á að skerða ýmis áunnin
réttindi sem hafa gefift okkur eitt-
hvaft í aftra hönd. Hins vegar er
Verkamannasamband íslands t.d.
orðið aftili aft Norræna flutninga-
verkamannasamhandinu sem við er-
um einnig aðilar aft, svo vift getum
lokað snöggt hringnum hérna, ef
okkur dettur þaft í hug,“ segir Birgir
Björgvinsson, stjómarmaöur í Sjó-
mannafélagi Reykjavíkur.
Undirmenn á farskipum eru afar
óhressir með drög að frumvarpi um
nýjar skráningarreglur íslenskra
kaupskipa. Frumvarpsdrögin byggja
m.a. á lokaskýrslu nefndar sem
samgönguráðherra skipaði í apríl
1991 og skilaði áliti ekki alls fyrir
löngu. Markmið nefndarinnar var
m.a. að gera tillögur um nýjan og
sambærilegan rekstrargrundvöll til
handa íslenskri kaupskipaútgerð og
er í nágrannalöndunum og tryggja
jafnframt íslenskum farmönnum
störf á kaupskipaflotanum.
f harðorðri orðsendingu Sjómanna-
félagsins vegna þessa máls kemur
m.a. fram að verði af þessari skipa-
skrá muni félagið beita sér af fullri
hörku fyrir því að aldrei verði dreg-
inn að húni íslenskur þægindafáni.
Auk þess sé sú stefna sem mörkuð er
gagnvart farmönnum í frumvarps-
drögunum ekki aðeins í andstöðu við
stefnu sjómannafélagsins heldur og
einnig fjölþjóða samtaka eins og Nor-
Ferðamálasamtök íslands
hvetja til úttektar á vemdunar-
gildi ferðamannastaða:
Áhyggjufull
vegna
virkjunarhug-
mynda
Hugmyndir um flutning Jökulsár á
FjöUum og Jökulsár á Brú yfir í
Lagarfljót, vegna fyrirhugaöra stór-
virkjana á Austur- og Norftaustur-
landi, voru meðai þess sem kom tíl
umræðu á aðalfundi Ferðamála-
samtaka íslands nýiega. Kom
glöggt í ljós aft fundarmönnum
leist Ula á fyrirhuguð áform þar
sem þau hafi í fÖr meft sér mikift
umhverfisrask á svæöinu og eyði-
Ieggingu á náttúruperium, svo sem
Dettifossi.
í ályktun sem samþykkt var sam-
hljóða er lýst áhyggjum yfir þessum
virkjunarhugmyndum sem setji ein-
stæð náttúrufyrirbrigði í hættu.
Jafnframt er hvatt til þess að úttekt
fari fram á vemdargildi helstu ferða-
mannastaða á þessu svæði.
Hlutverk upplýsingamiðstöðva fyr-
ir ferðamenn, móðurstöðvar í hverj-
um fjórðungi og efling þeirra stöðva
sem em við innkomuleiðir gesta til
landsins, vom mál sem vom einnig
mikið rædd af ferðamálafulltrúum.
Hlutverk Ferðamálasamtaka ís-
lands, sem stofnuð vom fyrir réttu
ári, er það að vera í forsvari fyrir
ferðamálasamtök landshlutanna um
sameiginleg hagsmunamál þeirra.
Fundinn sátu ferðamálafulltrúar og
stjórnarmenn ferðamálasamtaka af
öllu landinu. - HEI
ræna- og Alþjóða flutningaverkasam-
bandsins. Hins vegar sé það mál
skattgreiðenda og stjómvalda ef ætl-
unin sé að styrkja íslenska kaupskipa-
útgerð með fjárframlögum, t.d. með
því að ríkið afsali sér sköttum far-
manna til útgerðanna að danskri fyr-
irmynd.
Að mati Sjómannafélags Reykjavfk-
ur snýst áðumefnt nefndarálit nær
eingöngu um aukið frjálsræði til
handa útgerðum kaupskipa með það í
huga að hægt verði að manna skipin
með ódým erlendu vinnuafli.
Jónas Garðarsson, fulltrúi SR, sagði
sig skriflega úr nefndinni í feb. sl.
„þar sem sýnt þótti að markmið sam-
gönguráðherra hvað varðar atvinnu-
öryggi farmanna næðust ekki frarn,"
eins og segir í orðsendingu Sjó-
mannafélagsins. -grh
Guðmundur
Árni fær
aðstoð
Jón H. Karlsson, framkvæmda-
stjóri Teppabúðarinnar hf., hef-
ur verið ráðinn aðstoðarmaður
Guðmundar Áma Stefánsson-
ar, heilbrigðis- og trygginga-
ráðherra, og hefur hann þegar
tekið til starfa.
Jón er viðskiptafræðingur frá
Háskóla íslands. Hann var
framkvæmdastjóri Teppalands
frá 1975-1988 og Teppabúðar-
innar frá 1988. Eiginkona Jóns
er Erla Valsdóttir og eiga þau
sex böm.
Síðast voru
46.880.000kr.
í tvöfoldvim
er
tvöfaldur
afturfés