Tíminn - 28.09.1993, Side 4
lOTÍminn
Þriðjudagur 28. september 1993
EngUnd
Úrvalsdeild
Arsenal-Southampton.........1-0
Blackb.-Sheffield Wednesday ....1-1
Chelsea-Liverpool...........1-0
Coventry-Leeds..............0-2
Everton-Norwich.............1-5
Ipswich-Tottenham...........2-2
Manchester Utd-Swindon.......4-2
Newcastle-West Ham...........2-0
Oldham-Aston Villa..........1-0
Sheffield Utd-Manch. City...0-1
Staðan
Manchester Utd ....9 71 1 19-6 22
Arsenal..........961212-6 19
Aston Vilia......9441 12-7 16
Leeds...........9 513 10-10 16
Norwich.........9 43 218-1115
Tottenham........9 4 3 2 14-8 15
Wimbledon.......84 31 10-6 15
Blackbum........943211-9 15
Everton.........9 5 0411-11 15
Coventry........9 3 51 12-9 14
Newcastle.......93 4 213-9 13
Chelsea.........9342 9-7 13
Liverpool.......94 0 513-8 12
Ipswich .........933310-11 12
ManchesterCity ...9324 9-8 11
QPR.............8314 12-16 10
SheffieldUtd....92 2512-17 8
West Ham........9 2 2 5 5-13 8
SheffieldWed....9143 8-14 7
Oldham..........9 13 5 6-16 6
Southampton .....9 10 8 7-15 3
Swindon.........9 03 6 7-23 3
Marfeahæstin Teddy Sheringham
Tottenham 9, Andy Cole Newcastle
7.
1. deild
Bamsley-Leicester...........0-1
Birmingham-Luton............1-1
Bolton-Forest...............4-3
Charlton-Crystal Palace.....0-0
Grimsby-Wolves..............2-0
Notts County-Derby..........4-1
Peterboro-Millwall .........0-0
Portsmouth-Bristol City.....0-0
Stoke-Southend..............0-1
Tranmere-Oxford.............2-0
Watford-Sunderland..........1-1
WBA-Middlesboro.............1-1
Staða efstu liða:
Crystal Palace....852 116-6 17
Tránmere__________9 5 2 2 13-9 17
Leicester_.....7 51113-5 16
Charlton .........9 441 11-816
Middlesboro.......84 2 215-9 14
Southend..........84 2 214-814
Spinn
Rayo Vallecano-A. Bilbao....1-2
Logrones-Lerida.............2-1
Valencia-Tenerife...........3-2
Celta-Racing Santander......0-0
Sporting Gijon-A. Madrid ....1-1
Real Madrid-Real Oviedo.....0-1
Sevilla-Deportivo Coruna....0-0
Real Sociedad-Valladoiid....1-0
Albecate-Osasuna............2-1
Barcelona-Real Zaragoza.....4-1
Staða efstu liða:
Valencia............43109-47
A. Bilbao...........4310 8-3 7
Deportivo Coruna....4 2 2 0 6-06
Barcelona...........42 2 0 7-16
A. Madrid...........42 2 0 7-5 6
Sevilla.............4130 5-4 5
Racing Santander....4 2112-15
Real Sociedad......4 2115-55
Sporting Gijon.....4 2113-35
Frakkland
Bordeaux-Lille.............2-1
Marseille-Mets.............0-3
Cannes-Lyon................1-0
Le Havre-Sochaux...........0-0
SL Etienne-Strasbourg......0-0
Nantes-Caen................1-0
Mónakó-Angers..............3-0
Lens-Martigues.............1-1
Paris SG-Auxerre...........4-0
Staða efstu liða
Paris SG ..10 6 2 2 16-7 14
Bordeaux ..10 6 2 2 15-7 14
Cannes .1054 1 17-1214
Nantes ..104 51 8-4 13
Sochaux ..10 44 211-6 12
Strasbourg „102 8 012-8 12
Marseilie „104 4 2 10-8 12
Skotland
Ahp.rHftí>n-Raith . 4-1
Dundee Utd-Motherwell 0-0
Hearts-Celtic .... .1-0
Kilmamock-Partick .3-1
Rangers-Hibemian 2-1
St Johnstone-Dundee .2-1
Staða efstu liða:
Aberdeen..........84 3 1 11-5 11
Motherwell .......84 2 211-810
DundeeUtd.........82 6 0 7-510
Hibemian.........8 3 3 2 10-7 9
Rangers...........8 3 3 2 9-9 9
Hearts...........8413 6-6 9
Celtic...........82 4 2 9-7 8
Enska knattspyrnan:
Livevpool tapar og tapar
Eftir mjög góða byrjun í ensku úr-
valsdeildinni hefur Liverpool tap-
að síðustu fimm af sex leikjum sín-
um og á laugardaginn voru það
leikmenn Chelsea, sem lögðu þá
að velli. Chelsea hefur nú bæði
lagt Liverpool og Man. Utd að velli
á stuttum tíma og ætti það að telj-
ast nokkuð góður árangur hjá
Glenn Hoddle og lærsveinum
hans. Man. Utd lagði Swindon að
velli, en var nærri búið að klúðra
leiknum. Maður helgarinnar í
ensku knattspymunni var þó Efan
Ekoku hjá Norwich, sem skoraði
fjögur mörk í 1-5 útisigri á Ever-
ton sem lagði Liverpool um síð-
ustu helgi.
Arsenal-Southampton 1-0
Lundúnaliðið kemur fast á hæla
Man. Utd eftir sigur á einu af botn-
liðunum, Southampton, sem hef-
ur tapað átta af níu leikjum sínum
til þessa. Sigurmark leiksins kom
á lokamínútum fyrri hálfleiks og
var það Paul Merson sem sá um að
knésetja Southampton.
Blackbum-Chelsea 1-1
Alan Shearer, framherjinn knái
hjá Blackbum, minnti rækilega á
að hann kemur til greina sem einn
af framlínumönnum enska lands-
liðsins með því að skora jöfnunar-
mark Blackbum á 81. mínútu
gegn Sheffield Wednesday. Áður
hafði Graham Hyde náð forystunni
fyrir miðvikudagsliðið.
Chelsea-Liverpool 1-0
Stórlið Liverpool tapar og tapar. Á
laugardaginn lá liðið fyrir Chelsea
1-0 á Stamford Bridge og var það
Neil Shipperly sem gerði markið á
49. mínútu leiksins. Shipperly
þessi er aðeins 18 ára og skoraði
þama sitt fyrsta deildarmark fyrir
Chelsea og aðeins það annað á ferl-
inum. Leikmenn Liverpool sögðu
boltann ekki hafa farið yfir mark-
línuna, en dómarinn fór eftir línu-
verðinum, sem sagði boltann hafa
farið yfir marklínuna. Bmce
Grobbelaar mótmælti þessu mjög.
Graeme Souness, framkvæmda-
stjóri Liverpool, var ekki óánægð-
ur með sína menn og sagði lið sitt
hafa haft boltann svo stóran hluta
úr leiknum að þeir hefðu átt að
vinna. „Okkur vantaði hins vegar
heppnina í dag,“ sagði Souness.
Liverpool er nú tíu stigum á eftir
meistumm Manchester og það
gæti orðið erfitt að ná þeim. Að
auki má bæta því við að þetta er í
fyrsta skipti í 90 ár sem Liverpool
fær ekki stig í septembermánuði.
Coventry-Leeds 0-2
Eftir að hafa leikið 24 útileiki í röð
náði Leeds loksins að vinna útileik
um daginn, þegar þeir sigmðu
Southampton. Og aftur sigmðu
þeir á útivelli á laugardaginn,
lögðu Coventry að velli 0-2 og
urðu þar með fyrstir til að sigra
Coventry á þessu keppnistímabili.
Rod Wallace skoraði bæði mörk
Leeds í sitt hvomm hálfleiknum.
Everton-Norwich 1-5
Góður árangur á útivelli hefur
ekki verið sterkasta hlið Norwich
hingað til, en á þessu tímabili hef-
ur liðinu gengið vel á útivelli, sigr-
aði m.a. Leeds 0-4 á Elland Road.
Norwich fór til Liverpool á laugar-
dag og sótti Everton heim á Goodi-
son Park. Paul Rideout gerði fyrsta
mark leiksins fyrir Everton á 14.
mínútu, en síðan tók Norwich Ev-
erton í kennslustund. Fjögur
mörk fylgdu í kjölfarið frá Efan
Ekoku á aðeins 20 mínútna kafla í
leiknum. Steve Sutton gerði
fimmta mark Norwich.
Ipswich-Tottenham 2-2
Það var að sjálfsögðu markaskor-
arinn Teddy Sheringham, sem
skoraði fyrsta mark leiksins fyrir
Tottenham og reyndist það eina
mark fyrri hálfleiks. Þetta var ní-
unda mark Sheringhams í úrvals-
deildinni. Milton jafnaði fyrir Ips-
wich á 58. mínútu og Ian Marshall
kom heimaliðinu yfir á 80. mín-
útu. Jason Dozzel náði þó að jafna
fyrir Tottenham áður en yfir lauk
með marki á 87. mínútu.
Manchester Utd-Swindon 4-2
Manchester United náði að rífa sig
upp eftir tap gegn Stoke í vikunni í
deildarbikamum og sigraði, þó
ekki örugglega. Andrei Kanchelskis
gerði fyrsta markið á 4. mínútu og
Eric Cantona gerði annað markið.
Mark Hughes gerði þriðja markið
fyrir Man. Utd á 50. mínútu, en þá
kom bakslag f leik meistaranna og
botnlið Swindon skoraði tvö mörk.
Andy Mutch á 78. mínútu og Paul
Bodin úr víti gerðu þau, en Mark
Hughes tryggði sigurinn með
marki á 89. mínútunni.
Newcastle-West Ham 2-0
Andy Cole ætlar að reynast Kevin
Keegan, framkvæmdastjóra New-
castle, happadrjúgur, því í þessum
leik skoraði Cole bæði mörkin.
Bæði komu þau í seinni hálfleik, á
51. og 84. mínútu.
Oldham-Aston Vílla 1-1
Birmingham-liðið missti þama af
mikilvægum stigum í toppbarátt-
unni, en að sama skapi var þetta
mikilvægt stig fyrir Oldham.
Norðmaðurinn Halle skoraði fyrir
Oldham á 14. mínútu, en Dean Sa-
unders svaraði fyrir Aston Villa á
51. mínútu.
Sheffíeld Utd-Manch. City 0-1
Góður útisigur hjá City, sem varð
fyrst liða til að leggja Sheffield Utd
að velli á þeirra eigin heimavelli.
Sheron gerði mark Manchester
City á 56. mínútu.
Andy Cole skorar og skorar fyrír Newcastle og er nú næst markahæstur I
úrvalsdelldlnni.
Evrópska knattspyrnan:
AC Milan heldur sínu striki
Ítalía
Eftir leiki helgarinnar á Ítalíu trón-
ir stórlið AC Milan á toppnum,
tveimur stigum á undan næsta liði.
Milanliðið vann Cremonese á
sunnudag 0-2 á útivelli og var þessi
sigur mjög auðveldur. Jean-Pierre
Papin skoraði fyrra markið á átt-
undu mínútu með þrumuskoti fyrir
utan vítateiginn. Það var síðan
Marco Simone, sem skoraði seinna
markið tíu mínútum síðar, og var
þetta fyrsta deildarmark Simones á
þessu keppnistímabili. AC Milan hef-
ur nú ekki tapað leik á útivelli sfð-
ustu þrjú ár og enn sem komið er
ekki fengið mark á sig í deildinni.
Sampdoria og Parma gerðu 1-1
jafntefli og skoraði Kólumbíumað-
urinn Faustion Asprilla mark
Parma, jöfnunarmarkið, á 30. mín-
útu og var þetta fjórða deildarmark
hans. Attilio Lombardo hafði náð
forystunni fyrir Sampdoria strax á 3.
mínútu. Evrópumeistarar Juventus
náðu aðeins jafntefli gegn botnliði
Lecce, sem fékk sitt fyrsta stig. Það
var Roberto Baggio sem tókst að
tryggja Juventus annað stigið, þegar
hann skoraði úr vítaspymu á 68.
mínútu.
Spánn
Real Madrid heldur áfram að tapa í
spænsku deildinni og um helgina
lágu þeir á heimavelli fyrir ekki stór-
um spámönnum, Real Oviedo, 0-1.
Janko Jankovic tryggði Oviedo sig-
urinn á 77. mínútu, en þá hafði Rafa-
el Alcorta verið vikið af leikvelli hjá
Real Madrid. Þetta var fyrsti sigur
Oviedo á Madrid síðan 1949. Real
Madrid hefur nú tapað þremur af
fjórum fyrstudeildarleikjum sínum
og er nú vemlega farið að hitna und-
ir Benito Floro, þjálfara liðsins.
Barcelona átti hins vegar ekki í nein-
um vandræðum með að innbyrða
sigur, unnu Zaragoza 4-1. Þetta var
1000. sigur Barcelona í deildinni frá
upphafi og um leið 500. tapleikur
Zaragoza af sömu ástæðu. Aitor
Beguristain skoraði fyrst fyrir Barc-
elona á 10. mínútu og fullkomnaði
þrennu sína með mörkum á 12. og
45. mínútu. Valencia komst á topp-
inn með sigri á Tenerife, sem fékk
víti undir lok leiksins, en brenndi af
og missti því af stigi. Hugo Sanchez
skoraði eina mark Vallecano og hann
er nú markahæstur í deildinni með
4 mörk ásamt Fernando Gomez í Va-
Iencia.
Holland
Feyenoord hefur fullt hús stiga í
Hollandi eftir að hafa sigrað Go Ahe-
ad Eagles 1-0. Amold Scholten gerði
sigurmarkið. ÍA er því eina liðið sem
hefúr lagt hollensku meistarana að
velli.
Þýskaland
Eyjólfur Sverrisson og lið hans
Stuttgart lék ekki um helgina, þar
sem leik liðsins gegn Gladbach var
ffestað vegna mikilla rigninga.
Frankfurt er á toppnum og hefur
ekki tapað leik. Andersen, Guadino
og Furtok gerðu mörk liðsins í 3-2
sigri á Dynamo Dresden.
Þýskaland
Köln-Leipzig..............3-1
B. Dortmund-B. Miinchen ...1-1
Niimberg-Freiburg.........2-2
Kaiserslaut-B. Leverkusen.. 3-2
Werder Bremen-Wattensc.... 0-0
Gladbach-Stuttgart........fr.
Hamburg-Duisburg..........0-1
Frankfúrt-Dynamo Dresden .3-2
Karlsruhe-Schalke.........0-0
Staðan
Frankfurt „9 72 0 26-9 16
Werder Bremen 9 6 2 1 19-11 14
Hamburg „961220-11 13
Duisburg „945 018-10 13
Kaiserslautem „9522 18-12 12
B. Leverkusen „9432 17-1511
B. Munchen.... „9 3 4 2 20-12 10
B. Dortmund .. „9 3 3315-12 9
Köln „9 41 4 11-10 9
Stuttgart ,..8 1 5 2 14-17 7
Karlsmhe ...9 2 34 8-12 7
D. Dresden „9 2 3 4 10-19 7
Gladbach ,.8224 13-18 6
Wattenscheid . „914411-16 6
Leipzig ...9144 8-17 6
Niimberg ...9 2 2 5 10-20 6
Freiburg ...9 1 2 6 14-21 4
Schalke ...9126 7-17 4
ftalía
Cagliari-Lazio............4-1
Cremonese-AC Milan........0-2
Inter Milan-Piacenza......2-0
Lecce-Juventus ...........1-1
Napoli-Udinese............2-1
Reggiana-Foggia...........0-0
Roma-Atlalanta............2-1
Sampdoria-Parma...........1-1
Torino-Genúa..............2-0
Staðan:
AC Milan 6 5 1 0 8-011
Parma 6411 9-4 9
Torino 6411 8-4 9
Sampdoria .... 641110-7 9
Juventus 63 2 1 11-5 8
InterMilan ... 6 3 2 1 7-4 8
Cagliari 631210-9 7
Foggia 6 1 4 1 4-3 6
Napoli 6 2 2 2 6-7 6
Lazio 6 1 3 2 3-6 6
Atalanta 6 2 1 3 9-9 5
Cremonese ... 6 2 1 3 4-5 5
Roma 6 2 13 6-9 5
Genúa 6 12 3 4-6 4
Piacenza 6 1 2 3 4-9 4
Udinese 6 114 3-7 3
Reggiana 6033 3-9 3
I £cce 6 0 1 5 3-9 1
Holland
Feyenoord-Go Ahead 1-0
FC Twente-SC Heerenveen ...2-1
Roda JC-Maastricht 4-1
RKC Waalwijk-Volendam 1-3
NAC Breda-Groningen... 2-1
FC Utrecht-Sparta Rott. 3-1
Staða efstu liða:
Feyenoord .... ....7 70 0 13-2 14
Ajax ....7610 16-2 13
Vitesse ....76 0 1 18-3 12
RodaJC ....852 1 17-10 12
PSV ....742 1 11-6 10
Nac Breda ....8 5 0 3 16-10 10
SC Heeren. ... ....8 4 2 2 6-6 10
Belgía
Ostende-Standard 2-0
Ghent-Beveren 2-3
Waregem-Ghenk 2-1
Lierse-Charleroi 2-2
Lommel-Ekeren 3-1
Cercle Brugge-Mechelen 0-1
FC Liege-Seraing 0-0
Anderlecht-FC Bmgge... 0-3
Staða efstu liða:
Anderlecht....9 7 1 127-12 15
Club Brugge..9441 12-7 12
Ostende......94 5 014-6 13
Lommel.......9 5 2 2 17-12 12
Antwerpen....9 5 2 2 12-10 12
Sviss
Young Boys-Yverdon......1-1
Grasshoppers-FC Zurich...2-0
Lugano-Xamas............2-2
Lausanne-Servette.......2-3
Luceme-Aarau............5-2
Sion-Kriens.............0-0
Staða efstu liða:
Grasshoppers .11 7 2 2 21-8 16
FCZurich....1154 2 16-6 14
Lugano......11 62 3 16-12 14
Sion........114 5 2 14-8 13
Lausanne....11 614 15-15 13
Servette....1144317-18 12
Luceme......114 3415-1711