Tíminn - 12.10.1993, Síða 12

Tíminn - 12.10.1993, Síða 12
Áskriftarsími NÝTT OG Tímans er 686300 FERSKT DAGLEGA ) reiðholtsbakarí VÖLVUFELL113- SlMI 73655 JlCmáhríel v /. HÖGG- DEYFAR '\0:v?I Verslið hjá fagmönnum ft%varahlutir Hamarshöfða 1 Simi676744 Tíminn ÞRIÐJUOAGUR 12. OKT. 1993 Huldufólk, álfar og menn lifa saman í sátt í nýju fjölbýlishúsi: Samiö við huidufolk um aö hætta ónæði íbúar f fjölbýlishúsi í Fífuríma í Grafarvogi hafa frá því í sumar orð- ið fyrir verulegu ónæði af völdum álfa og huldufólks. Munir týndust og hurfu, vatnskranar opnuðust af sjálfu sér, fótatak um nætur rask- aði svefnró og það kviknaði á tölvu- spilum. Þegar keyrði um þverbak var formaður Sálarrannsóknarfé- lagsins fenginn til þess að semja við verumar. Þær era áfram í hús- inu, en féllust á að hætta ónæðinu. íbúar hússins fluttu inn sumarið 1992, en fólk í þremur íbúðum af Qórum varð fyrst vart við eitthvað undarlegt af og til í sumar. Við ræddum við fólk úr tveimur íbúð- um. Viðtalið hér á eftir er við mæðginin Sólveigu Antonsdóttur og Daníel Frey Kjartanson sem búa í annarrí íbúðinni. Sólveig segir að ónæðið hafi byrjað fyrir alvöru um miðjan ágúst. Hún var í fyrstu þannig vör við huldu- fólkið, að smáhlutir eins og lyklar o.fl. fóru að týnast í íbúðinni hjá henni. Þessir hlutir fundust síðan í sumum tilfellum aftur á stöðum þar sem búið var að leita af sér allan grun áður. Þau mæðginin segja að þrátt fyrir að þau hafi orðið fyrír ónæðinu hafi þau aldrei orðið hrædd vegna þess eða fundið fyrir vanlíðan. Sólveig lýsir því hvemig þetta uppgötvaðist: „Við höfum alltaf orðið vör við mikinn umgang í húsinu og kennt því um að það sé bara illa einangr- að, en þetta voru furðuleg hljóð. Þetta var alltaf sama fótatakið og maður heyrði það yfirleitt ekki fyrr ég vekji hana líka. Þannig uppgötv- aðist að það labbaði aldrei neitt okk- ar um á nóttunni, en við heyrðum alltaf sama fótatakið. Við töíuðum við hina íbúana og þeir höfðu oft vaknað upp við fótatakið líka." Aðfaranótt s.I. fimmtudags keyrði um þverbak í Fífurimanum. „Þá vakna ég við umgang í íbúðinni niðri," segir Sólveig. „Eg hugsa með mér, - þetta er bara enn ein vitleys- an - svo heyri ég að það er komið upp til mín og það er gengið héma á ganginum. Ég ætlaði bara að leiða þetta hjá mér, en þegar skrúfað var frá eldhúsvaskinum hugsaði ég með mér hingað og ekki lengra." Sólveig hafði samband við Konráð Adólfsson, formann Sálarransókn- arfélagsins. Konráð dvaldi í húsinu næstu nótt á eftir og segir mikið af álfum og huldufólki í húsinu. Hann gekk þannig frá málum að huldu- verumar verða þar áfram, en hætta að ónáða ífcúana. Það samkomulag hefur verið haldið í þá sólarhringa sem síðan em liðnir. -ÁG Sólvelg og Danfel Freyr. Á neðrl myndlnnl sést umrætt hús. ibúar þar urðu aldrel hræddlr og þelm leiö ekkl llla af völdum hulduveranna. Tfmamyndlr Áml Gunn. en allt var orðið hljótt. Svo fer ég að kvarta við stelpuna héma niðri, hvort maðurinn hennar geti ekki verið aðeins léttstígari á nætumar. Þá segir hún það sama við mig. Að mannahöfn Þijátíu og elns árs gam&O ís- lendingur, Þór Sævarsson að nafni, var stunginn tíl bana í íbúð sinni á Austurbrú í Kaup- mannahöfn aðfaranótt sunnu- dags. Banámaður Þórs er danskur, samkynhneigður elskhugi hans. Ódæðið var framið f ölæði og afbrýðisemi, en hinn myrti hafði fyrr um kvöldið slitið sambandi þeirra endanlega. Þór var sofandi, þegar honum voru veittar fjórar stungur í bakið með eldhúshm'fi. Morðinginn tilkynnti lögreglu sjálfur um verknaðinn. í yfirheyrslum lögreglu kom fram að hann iðraðíst gerða sinna þegar í stað og reyndi lífgunartilraunir, en án árang- urs. Þá reyndi hann að svipta sjálfan sig lífi. Maðurinn var settur í 26 daga gæsluvarðhald og gert að sæta geðrannsókn. Vinninj laugan (gi 9. október 1993 3IÍ35) (37) ] VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af5 1 10.757.063 i r\ fujsA 4af 5* $ > 226.384 3. 4aí5 184 8.489 4. 3af 5 6.409 568 Heildarvinningsupphæð þessa viku: kr. 16.864.887 UPPLÝSINGAR SIMSVARI91-681511 LUKKULINA991002 ...ERLENDAR FRÉTTIR... D E N N I DÆMALAUSI MOGADISHU — Vopnaðar banda- rfskar þyrfur létu sprengjunum rigna yfir óbyggð svæði f útkanti Mogadis- hu f gær. Þesgi sýning á nhver mátt- inn hefur' fylgdi óvenjulegum degi þar sem þvl næst alger ró rfkti eftir að yfirvöld f Washington gáfu merki um að þau heföu breytt um stefnu ffá þvf að reyna að koma höndum yfir strfðsherrann Mohamed Farah Aideed f að leita alvarlega að pólit- fskri lausn. Aideed hefur lagt til aö vopnahléi verði komið á. S.þ. segj- ast „taka tii umhugsunar' það sem þær kalla „einhliöa vopnahlé' Aide- eds. MOSKVA — Bóris Jeltsfn forseti fór frá Moskvu f gær (fyrsta sinn eftir að hann bældi niöur vopnaða upp- reisn og lýsti þvl yfir að hann óttað- ist alls ekki aðra uppreisn f fjarveru sinni. Jeltsfn fór til Japan til aö freista gæfunnar við að leysa við- kvæmt vandamál sem hefur vafist fyrir öllum fyrrverandi stjómvöldum f Moskvu f hálfa öld — að leysa flækt tengsl viö auðugasta nágrannarfki Rússlands. OSLÓ — Norskur útgefandi fýrir- tækis sem lét þýöa nSálma Satans' eftir breska rithöfundinn Salman Rushdie, var skotinn niður fyrir framan heimili sitt f gær og særðist alvariega, að sögn lögreglu. SARAJEVO — Friðargæsluliðar S.þ. sökuðu strföandi fyikingar f Bo- snlu um að hindra vlsvitandi hjálpar- starf sem miöar að þvf að reyna að safna forða til vetrarins fyrir óbreytta borgara f strlöshijáðum héruðum. TÚNIS - Leiðtogi PLO, Jassir Arafat, leitaöi ( gær samþykkis miðstjómar PLO við friðarsamningi við Israel en samningurinn hefur aukið á ósam- lyndi innan Frelsissamtaka Palest- fnumanna. TÚNIS — Einn af stofnendum Fatah- hópsins sem fylgir megin- straumnum I PLO, sagðist hafa verið útilokaöur frá að taka þátt f fundi PLO vegna andstöðu sinnar við friðarsamninginn. SAMTREDIA, Georgfu — Upp- reisnarmenn sem eru (andstöðu við leiðtoga Georgfu, Eduard She- vardnadze, gerðu f gær árás á hemaöariega mikilvægan bæ f vest- urhluta landsins, felldu fimm her- menn og hindra tilraun til að koma til hjálpar mörg þúsund flóttamönnum sem komast hvergi úr fjöllunum. AÞENA — Hinn gamli foringi sósfal- ista, Andreas Papandreou, hitti I gær embættismenn flokksins til að ræða hverjir ættu að sitja f rlkis- stjóm hans og ákveða stefnuna f erfiðum efnahagsmálum Grikklands eftir kosningasigur á sunnudaginn. BRÚSSEL — Kosningasigur grfsku sósfalistanna olli óróatitringi [ Evr- ópubandalaginu og NATÓ, þar sem óttast er að yfirvöld f Aþenu kunni nú að taka harðari afstöðu gagnvart samstarfsaöilum sfnum. STOKKHÓLMUR — Tveir vfsinda- menn f Bandarfkjunum sem fyrstir uppgötvuðu að hægt er að kljúfa erföavfsa og opnuðu þar með leiö- ina að betri lækningu á krabbameini og öðrum sjúkdómum, unnu Nób- elsverðlaunin 1993 f Iffeðlisfræði eða læknisfræði. HÖFÐABORG — F.W. de Klerk for- seti sem liggur undir ádeilum vegna árásar hersins á meinta skæruliða svartra, hitti I gær blakka og hvfta forystumenn nýs hægri sinnaös bandalags sem ætiar að stöðva lýð- ræðisviðræður f Suður-Afrfku. O-SMACH, Kambódfu — Skæru- liöar Rauðra kmera geröu f gær árás á bæ undir yfin'áðum stjóm- valda og þorp umhverfis hann I norðvesturhluta Kambódfu og sendu þar með hópa fólks á flótta undan enduruppteknum bardögum. „Komdu héma, Denni, og heilsaðu upp á Hróðbjart sparisjóðsstjóra. “ „Mér sýnist hann alls ekki líta út eins og saman- .saumaður nirfill."

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.