Tíminn - 30.11.1993, Page 7
ÍþréHir
Þriðjudagur 30. nóvember 1993
Þriðjudagur 30. nóvember 1993
íþrdttir Umsjón: Kristjón Grímsson
Hraði og spenna
Afturelding komst áfram í 16-
liða úrslitum bikarkeppninnar
með því að leggja ÍR að velli í
Mosfellsbæ á laugardag. Lokatöl-
ur urðu 23-22 eftir að staðan var
13-11 í hálfleik fyrir heima-
menn.
ÍR-ingar byrjuðu betur og
höfðu yfirhöndina í fyrri hluta
fyrri hálfleiks, en heimamenn
voru aldrei meira en tveimur
mörkum á eftir. Um miðjan hálf-
leikinn snérist dæmið við og bar
þá mest á Róbert Sighvatssyni,
Iínumanni Aftureldingar. Hann
skoraði fimm glæsileg mörk og
tryggði liði sínu tveggja marka
forustu í hálfleik. Mikill hraði
var í leiknum framan af og mikið
um mistök hjá báðum liðum, en
leikmenn róuðust aðeins undir
lok fyrri hálfleiks og spiluðu af
meiri skynsemi. ÍR-ingar tóku
Gunnar Andrésson úr umferð
allan fyrri hálfleikinn og opnaði
það leiðina fyrir aðra leikmenn
liðsins.
í síðari hálfleik breytti ÍR um
varnaraðferð, hætti að taka
Gunnar úr umferð og virtist
vöm liðsins sterkari fyrir vikið.
En ÍR-ingar
áttu í erfiðleik-
um með að
koma boltan-
um framhjá
Viktor Viktors-
syni í marki heimamanna og
framan af var liðið ávallt einu
marki undir. Um miðjan hálf-
leikinn náði ÍR að jafna og fimm
mínútum fyrir Ieikslok komst
liðið yfir, 21-22, með marki
Njarðar Árnasonar. Gunnar
Andrésson jafnaði fyrir heima-
menn og 30 sekúndum fyrir
leikslok skoraði Alexei Trufan
sigurmarkið úr vítakasti.
Heimamaðurinn Róbert Sig-
hvatsson var bestur í liði UMFA í
fyrri hálfleik, en það bar ekki
jafn mikið á honum í þeim sein-
ni. Markvörðurinn Viktor Vikt-
orsson var lengi í gang, en tók
við sér um
miðjan fyrri
hálfleik og
varði oft
glæsilega .
Gunnar Andr-
ésson var tekinn úr umferð í
fyrri hálfleik og tók þá Ktinn þátt
í sóknarleiknum, en stóð sig
mjög vel í síðari hálfleik. Hjá ÍR
var markvörðurinn Sebastian Al-
exandersson bestur, en Ólafur
Gylfason stóð sig einnig vel, sér-
staklega í síðari hálfleik. Mikil og
skemmtileg stemmning var á
meðal áhorfenda, en ÍR-ingar
mættu með fjölmennt stuðn-
ingslið og var baráttan ekki síðri
á pöllunum en inni á vellinum.
Gangur leiksins: 0-1, 4-4, 9-8,
13-11 — 13-12, 17-14, 18-17,
20-20, 21-22, 23-22.
Mörk UMFA: Alexei Trufan 7/4,
Róbert Sighvatsson 6, Gunnar
Andrésson 5, Ingimundur Helga-
son 3, Lárus Sigvaldason 1, Þor-
kell Guðbrandsson 1. Viktor R.
Viktorsson 15/1.
Mörk ÍR: Jóhann Ásgeirsson
6/4, Ólafur Gylfason 5, Branislav
Dimitrivic 4/1, Róbert Rafnsson
3, Njörður Árnason 3, Guð-
mundur Þórðarson 1. Sebastian
Alexandersson 12/1.
Utan vallar: UMFA í 8 mín. og
ÍR í 6 mín.
Dómarar: Óli Olsen og Rögnvald
Erlingsen. Áttu góðan fyrri hálf-
leik, en gerðu of mörg mistök í
þeim síðari. SH
M0LAR
... Vemharö Þorleifsson úr KA
varð annor á opna skandinavíska
júdómótinu, sem haldið var um
nelgina. Hann beið lægri hlut fyrir
Þjóðverja i úrslitum, þegar stutt var
eftir af viðureigninni, en Vernharð
hafði haft betur fram að þvi.
... David RocasHe er óánægður
með að komast ekki í liðið hjá Le-
eds í ensku knattspyrnunni og svo
gæti farið að hann yrði seldur frá
félaginu. „Enginn getur verið ör-
uggur með sæti i liðinu. Ef Rocastle
heldur að hann eigi enga framtið
fyrir sér á Elland Road, þá þarf
hann aðeins að biðja um að vera
seldur frá félaginu," sagði Howard
Wilkinson, framkvæmdastjóri Le-
eds.
... Peter Swoles hefur sagt af sér
stjórnarformennsku hjá Manchester
City eftir mikla pressu frá aðdáend-
um félagsins, sem létu hann óspart
heyra það að þeir vildu hann burt.
... Birmingham í ensku 1. deild-
inni hefur rekið framkvæmdastjóra
liðsins, Terry Cooper, eftir vægast
sagt slakt gengi liðsins nú í vetur.
Steininn tók úr þegar liðið beið stór-
tap fyrir Tranmere á heimavelli um
helgina, 0-3. Cooper er fyrrum
varnarmaður i enska landsliðinu.
Graham Taylor, fyrrum þjálfari
enska landsliðsins, hefur verið orð-
aður sem eftirmaður Coopers.
... Vetrarólympíuleikarnir i
Lillehammer i Noregi hefjast fljót-
lega á næsta ári. Á sunnudaginn
stóð til að 2300 sjálfboðaliðar
mættu til að undirbúa opnunarhá-
tiðina á skiðastökkpallinum, en að-
eins 1200 sjálfboðaliðar mættu.
Orsakanna er að leita til mikilla
kulda og að margir af þeim, sem
ekki mættu, voru að skemmta sér
langt fram eftir morgni.
V_____________________________
r
England
Arsenal-Newcastle.........2-1
Coventry-Man. UTD.........0-1
Ipswich-Blackbum .........1-0
Leeds-Swindon ............3-0
Liverpool-Aston Villa.....2-1
Man. City-Sheff. Wed..... 1-3
Oldham-Norwich.............2-
QPR-Tottenham.............1-1
Sheff. Utd-Chelsea .......1-0
Wimbledon-Everton.........1-1
Staðan
Man. UTD ....17 14 2 1 34-13 44
Leeds...... 17 8 6 329-19 30
Arsenal..... 17 8 6 3 17-9 30
Blackbum ....17 8 5 422-16 29
AstonVilla ...17 8 54 19-15 29
Newcastle...17 84 5 32-17 28
Norwich ....16 7 6 3 25-16 27
QPR.........17 8 3 6 29-23 27
Liverpool...16 82 624-16 26
Tottenham ...17 5 7 5 22-18 22
Wimbledon ..17 5 7 5 19-24 22
Everton..... 17 6 3 8 19-23 21
Ipswich ....17 5 6 6 16-22 21
Sheff. Wed. ..17 4 8 5 27-25 20
Coventry ...17 4 8 5 17-20 20
WestHam ....16 5 5 6 11-16 20
Man. City...17 3 7 7 16-20 16
Sheff. UTD ...17 3 6 8 18-28 15
Schalke-Wattenscheid .....4-1
Dresden-Leipzig............1-0
Staðan
Frankfurt 18 10 4 4 34-22 24
Kaisersl....18 10 3 5 37-22 24
Leverkusen ..18 9 5 4 38-25 23
B. Miinchen .18 8 6 440-21 22
Hamburg.....18 10 2 6 33-27 22
Duisburg ....18 8 6 4 25-24 22
W. Bremen ..18 7 6 5 28-22 20
Dortmund ....18 7 5 6 27-26 19
Köln ........18 8 3 7 24-25 19
Dresden.....18 6 6 6 19-27 18
Karlsmhe ....18 5 7 6 24-21 17
Gladbach....18 6 5 7 34-35 17
Freiburg ....18 6 5 7 31-32 17
Stuttgart...18 4 7 7 22-31 15
Numberg .....18 5 3 10 21-29 13
Wattenscheid 18 2 7 9 22-36 11
Schalke ....18 3 5 10 18-33 11
Leipzig.....18 2 7 9 15-34 11
ítalia
Cagliari-Roma............ 1-1
Lazio-Genúa.................4-0
Napoli-Reggiana...........5-0
Parma-AC Milan ...........0-0
Piacenza-Foggia ...........5-4
Sampdoria-Cremonese ......3-1
Torino-Lecce..............3-0
Udinese-Atalanta............0-0
rhplcpa 17 tSOll. 1 Q 14 Inter Milan-Juventus 2-2
Oldham 17 3 5 9 12-28 14
Swindon 17 16 10 14-38 9 Staðan
Parma .13 8 3 2 19-7 19
l.deild Sampdoria .. ..13 9 1 3 26-17 19
Bamsley-Bolton ....í-i AC Milan ... ..13 7 5 I 16-7 19
Birmingham-Tranmere ....0-3 Juventus .... ..13 6 5 2 24-14 17
Derby-Southend ....1-3 Torino ..13 7 2 4 20-13 16
Leicester-Wolves ....2-2 Lazio ..13 5 5 3 14-11 15
Luton-Stoke ....6-2 Inter Milan . ..13 5 5 3 14-11 15
Middlesboro-Charlton fr. Napoli ..13 5 4 4 19-14 14
Millwall-Grimsby ....1-0 Cagliari ..13 5 4 4 19-19 14
Notts County-Oxford ....2-1 Cremonese . ..13 5 3 5 13-14 13
Peterboro-Bristol ....0-2 Roma ...13 4 5 4 12-13 13
City 0-2Sunderland-Forest ...2-3 Piacenza ...13 3 6 4 12-16 12
Watford-C. Palace ....1-? Genúa ...13 3 4 5 9-15 10
WBA-Portsmouth ....4-1 Foggia ...13 1 8 4 12-16 10
Udinese ...13 2 4 7 7-16 8
Staða efstu liða Atalanta .... ...13 2 4 7 13-23 8
Chariton 18 10 5 3 24- 14 35 Reggiana ... ...13 1 6 6 6-18 8
Tranmere 19 10 4 5 31- 21 34 Lecce ...13 1 2 10 11-22 4
C. Palace 17 10 3 4 34-19 33
Southend 18 10 3 5 34-22 33
Leicester....17 9 3 5 27-17 30
MillwaU......19 86 5 25-25 30
Derby ......18 9 2 7 29-30 29
Bristol C...19 8 5625-21 29
Portsmouth ..18 7 7 4 27-27 28
Stoke........18 8 3 7 27-31 27
Forest .....18 7 5 6 28-25 26
SkoHand
Aberdeen-Hibemian........4-0
Celtic-Raith................2-0
Partick-Rangers...........1-1
St. Johnstone-Kilmamock ....0-1
Staða efstu liða
Aberdeen .....18 7 9 2 24-12 23
Celtic........19 7 9 3 25-15 23
Rangers ......19 8 7 4 28-21 23
MotherweU ....18 9 5 4 23-16 23
Þýskaland
Stuttgart-Werder Bremen...0-0
Leverkusen-Duisburg ......2-1
Númberg-Hamburg...........0-1
Frankfurt-Gladbach..........0-3
Karlsruhe-Dortmund..........3-3
Freiburg-Bayem Múnchen ...3-1
Kaiserslautem-Köln........3-0
Holland
PSV-Feyenoord.............1-3
Ajax-Go Ahead.............4-0
Roda JC-VW Venio..........0-0
FC Utrecht-FC Twente......1-0
Staða efstu liða
Feyenoord ....15 12 3 0 33-11 27
Ajax .......15 12 2 1 40-7 26
Vitesse......4 92 3 29-11 20
PSV......... 14 8 3 3 25-14 19
Roda JC.....14 8 3 3 25-25 19
Spánn
Atletico Madrid-Coruna...0-1
Celta-SeviUa.............2-1
Valencia-Real Sodedad....0-0
Rayo Vallecano-Barcelona ....2-4
Átletico Bilbao-Real Oviedo .0-1
Sporting Gijon-Real Madrid .2-1
Staða efstu liða
Barcelona....13 8 2 3 26-14 18
D. Coruna ...13 7 42 17-5 18
A. BUbao.....13 7 3 3 22-14 17
Valenda .....13 7 3 3 18-13 17
SevUla ........13643 21-11 16
Real Madrid ...13 7 2 4 22-14 16
Sport. Gijon ...13 7 2 4 15-11 16
Tímamabur leiksins:
Viktor Viktorsson, UMFA
VarSi mjög vel og þá sérstaklega í
síðari hálfleik.
■
Birgir SigurSsson í Vikingi stóð sig ágætlega gegn Val í bikarkeppninni á laugardaginn og skoraði 6 mörk. Það dugði þó ekki til, því Valur sigraði 24-25 og
komst áfram í 8-liða úrslit. Aðrir á myndinni eru Rúnar Sigtryggsson og Dagur Sigurðsson úr Val.
Valur sendi Víkinga úr leik í bikarkeppni karla annað árið í
röá, í tvíframlengdum leik
Leikur Víkings og Vals hafði allt það
til að bera, sem prýtt getur frábæran
bikarleik, spennu frá upphafi til enda
og reyndar með aukaspennu, þar sem
grípa þurfti í tvígang til framlengingar,
rétt eins og í viðureign liðanna í bik-
arkeppninni í fyrra. Lokastaðan var
24-25 fyrir bikarmeistara Vals, sem
era því komnir í 8-liða úrslit. Leikur-
inn fór fram í Víkinni, heimavelli Vík-
inga.
Guðmundur Hrafnkelsson, mark-
vörður Vals, var að vonum ánægður
eftir leikinn. „Þessi leikur gegn Víking
er eins og bikarleikirnir gegn þeim
undanfarin ár hafa verið, mjög spenn-
andi. Við voram óheppnir í byijun, en
náðum að rífa okkur upp og þetta var
aðeins spurning um hvort liðið yrði
heppnara í lokin." Aðspurður um
hvaða lið Guðmundur vildi í 8-liða
úrslitum, sagðist hann helst vilja ein-
hverja sterka andstæðinga, eins og
FH, því það væri skemmtilegast að
spila spennandi
leiki.
Víkingar virkuðu
mun betri í upp-
hafi leiks, þrátt
fyrir að Guð-
mundur Hrafn-
kelsson hafi varið
frá þeim þrjú
fyrstu skotin sem komu á markið, þar
af tvö frá Bjarka Sigurðssyni; Gunnar
Gunnarsson skoraði fyrsta markið,
þegar 3 mínútur vora liðnar af leikn-
um, og Víkingar náðu svo mest fjög-
urra marka forystu, 8-4, um miðbik
fyrri hálfleiksins og oft sást til glæsi-
legra tilþrifa leikmanna liðsins. Vals-
menn náðu að fylla upp í slaka vöm
sína og sex mörk þeirra, þar af þrjú úr
hraðaupphlaupum, gegn aðeins einu
marki Víkinga, komu bikarmeisturun-
um yfir, en jafnt var í leikhléi, 10- 10.
Jafnt var á nær öllum tölum í síðari
hálfleik, en Víkingar komust 17-15 yf-
ir þegar aðeins um sex mínútur vora
til leiksloka. Seigla Valsmanna færði
þeim þó jöfnunarmark úr vítakasti,
þegar stutt var eftir, og skoraði Ólafur
Stefánsson það. Bjarki Sigurðsson átti
síðasta skot leiksins, en brást bogalist-
in. Jafnt var því eftir venjulegan leik-
tíma, 19-19.
Áfram hélst spennan í framlenging-
unni. Valur komst þó 20- 22, en nú
kom það í hlut Víkinga að jafna áður
en yfir lauk.
Grípa þurfti til annarrar framleng-
ingar og virtist allt vera með Víking-
um, þar sem Ólafi Stefánssyni var vik-
ið útaf í lok fyrri framlengingar. En
Víkingar fóra illa að ráði sínu og nýttu
ekki liðsmuninn; ofan á það var
tveimur Víkingum vikið útaf og Vals-
menn því orðnir einum fleiri. Það
nýttu bikarmeistaramir sér, skoraðu
þrjú mörk í röð og sigurinn var þeirra,
24-25. „Ég er alveg gífurlega svekktur.
Það sorglegasta við
þetta er að svona
fór einnig fyrir okk-
ur í fyrra gegn Val í
bikarnum. Við átt-
um að klára þetta á
venjulegum leik-
tíma, en það var
eins og það vantaði
liðsheildarbraginn hjá okkur, því of
mildð var um að leikmenn ætluðu að
gera hlutina upp á eigin spýtur. Mark-
varslan og vörnin era það sem stend-
ur upp úr hjá okkur eftir þennan leik.
Við sláum Val bara í staðinn út úr ís-
landsmótinu," sagði Víkingurinn
Bjarki Sigurðsson í samtali við Tím-
ann eftir leikinn.
Hjá Val var það Guðmundur Hrafn-
kelsson sem stóð upp úr, og ánægju-
legt að sjá hann í eins góðu formi fyrir
landsleikinn gegn Króötum á morgun.
Ólafur Stefánsson var góður og skor-
aði mörg mörk, en var óheppinn að
gera eVIi fleiri, því mörg skota hans
tóra í stangimar. Finnur Jóhannsson
stóð sig vel og var gaman að fylgjast
með baráttu hans við Birgi Sigurðs-
son, enda mættust stálin stinn þar.
Valsliðið lék þó ekki neinn frábæran
Ieik og þarf t.d. að laga sóknarleikinn
talsvert fyrir næsta leik.
Hjá Víking var Reynir Reynisson
markvörður frábær. Varði 22 skot, þar
af 19 eftir venjulegan leiktíma. Að
öðra leyti var liðið jafnt, en það hels-
ta, sem var að hjá Víking, var fljót-
fæmi í sóknarleiknum.
Gatigur leiksins: 1-0, 1-2, 3-2, 6-3, 8-4,
9-7, 9-10, 10-10— 12-10, 12- 12, 13-
14, 17-15, 17-17, 19-18, 19- 19—20-
21 (hálfl. 1. framl.)— 22- 22 (lokatöl-
ur 1. framl.)— 22-23 (hálfl. 2.
framl.)— 22-25, 24-25.
Mtirk Víkings: Bjarki Sigurðsson 6/2,
Birgir Sigurðsson 6, Gunnar Gunnars-
son 4, Slavisa Cvijovic 3/1, Kristján
Ágústsson 3, Ámi Friðleifsson 1, Ólaf-
ur Thordersen 1. Reynir Reynisson
varði 22/2 skot í leiknum.
Mörk Vals: Ólafur Stefánsson 9/1,
Frosti Guðlaugsson 4, Dagur Sigurðs-
son 3/1, Finnur Jóhannsson 3, Rúnar
Sigtryggsson 2, Jón Kristjánsson 2,
Valgarð Thoroddsen 1, Sveinn Sig-
finnsson 1. Guðmundur Hrafnkelsson
varði24/l skot.
Utan vallar: Vík. 8 mín., Valur 6 mín.
Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigur-
geir Sveinsson. f heildina góðir, en
kom fyrir að þeir vora alltof bráðir á
flautuna, sem „brotliðið" hagnaðist á.
Ægissigur
Sundfélagið Ægir sigraði öragglega í bikarkeppninni í sundi, sem fór fram
um helgina, og var þetta annar sigur félagsins á tveimur árum. Synt var í
Sundhöll Reykjavíkur. Engin íslandsmet vora sett og má það vera ljóst að
kynslóðaskipti eigi sér stað í sundinu þessi árin. Nóg er hins vegar til af
efnilegu sundfólki, t.a.m. setti Lára Hrand Bjargardóttir þijú meyjamet,
þannig að framtíðin er björt.
Ægir hlaut 27877 stig í fyrsta sætinu. Lið Sundfélags Suðumesja hafnaði í
öðru sæti með 25600 stig, SH í þriðja með 23183 stig, ÍA í fjórða með
21431 stig, Ægir b í fimmta með 20938 og KR rak lestina, hlaut einungis
17687 og féll í 2. deild. UMSK tekur sæti KR-inga að ári í 1. deild.
Þegar stig era gefin, er miðað við alþjóðlega stigatöflu sem gefin er út
fjórða hvert ár. Stigagjöfin miðast við tímaárangur og er hæst hægt að fá
1000 stig fyrir hvert sund. T.d. fær sundmaður, sem fer 50 m skriðsund á
21.81 sekúndum, heil
þúsund stig. Eftir því sem tíminn verður lakari, fækkar stigunum. Amþór
Ragnarsson, SFS, hlaut flest stig fyrir eitt einstakt sund eða alls 779 fyrir
100 m bringusund, en vegalengdina fór hann á 1:06.01 mín. Bryndís Ólafs-
dóttir úr Ægj hlaut 778 stig fyrir 100 m skriðsund og fyrir það hlaut hún
Sundhallarbikarinn. Bryndís synti 100 metrana á 59.21 sekúndum. Gunn-
Iaugur Magnússon úr SH hlaut afreksmannabikarinn, en hann er veittur
þeim sem sýna mestar framfarir milli móta.
Tímamaður leiksins:
Gubm. Hrafnkelsson Val
Enn einn stórleikur hjá landsli&smark-
ver&inum. 18 skot varin í venjulegum
leiktíma og 24 í það heila. 13 skot
varin utan teigs, 5 af línu, 4 eftir
gegnumbrot, 1 víti, og 1 úr horni.
Otrúlega
„Þetta var ótrúlega létt. Vömin
var alveg frábær. Það var fyrst og
fremst á henni sem við sigruð-
um," sagði
Valur Ingi-
mundarson,
þjálfari og
1 e i k m a ð u r
Njarðvíkinga,
í samtali við
Tímann eftir sigurleik gegn
Grindavík 83-63 í Njarðvík á
föstudagskvöldið. Valur var á
skýrslu, hann sagðist ekki vera
orðinn góður af meiðslunum, en
bjóst við að verða tilbúinn fljót-
lega eftir áramót.
Jafnræði var með Iiðunum í
byrjun leiksins, en Njarðvíkingar
tóku góðan kipp þegar 6 mínútur
voru eftir af fyrri hálfleik og
lögðu þá grunninn að sigri sín-
um. Það var síðan aðeins spum-
ing hversu stór sigur Njarðvík-
inga yrði. Mestur var munurinn
26 stig og fengu varamenn lið-
anna að spreyta sig í lokin, þar
sem aðeins var formsatriði að
ljúka leiknum.
Það var fyrst
og fremst
vörnin sem
skóp sigur
Njarðvíkinga,
og einnig er
liðið farið að spila meira eins og
liðsheild. Friðrik Ragnarsson var
bestur hjá Njarðvíkingum og tók
Wayne Casey alveg úr umferð í
leiknum. Leikgleðina og barátt-
una, sem einkennt hefur Grinda-
vík í undanförum sex sigurleikj-
um, vantaði alveg í þessum leik.
„Við spiluðum hrikalega í fyrri
hálfleik og skoruðum aðeins 25
stig. Það vinnur ekkert lið Njarð-
víkinga sem svoleiðis spila-
mennsku. Við vorum eins og
fimm einstakir leikmenn á vell-
inum. Kannski bárum við of
Tímamaður leiksins:
Fri&rik Ragnarsson, UMFN
Spila&i frábæra vörn og hélt a&al-
sligaskorara UMFG, Casey, alveg
niðri. Frábær varnarmaður.
Martha tólfta
Martha Emstdóttir náði ágætisárangri á fyrsta stigamóti Alþjóða
frjálsíþróttasambandsins í víðavangshlaupum, sem haldið var í
Bolbec í Frakklandi um helgina. Hún hafnaði í tólfta sæti og vann
sér inn níu stig í stigakeppninni, en 20 fyrstu hlauparamir vinna
sér inn stig. Martha hljóp á 16.55 mínútum, en sigurvegarinn,
sem var írsk stúlka, fór hlaupið á 16.05 mínútum. Sú, er lenti í
20. sæti, hljóp á 17.09 mínútum. Næsta mót fer fram í Brussel í
Belgíu þann 19. desember.
13 sigrar hjo
Houston í rÓb
Það bar helst til tíðinda um
helgina að Seattle Supersonics
tapaði fyrsta leik sínum, þegar
hðið steinlá fyrir Cleveland á úti-
velli 79-101. Houston heldur
hins vegar áfram sigurgöngu
sinni og hefur nú unnið 13 leiki
í röð. Hakeem Olajuwon skoraði
36 stig og hirti 13 fráköst í sigur-
leik gegn Sacramento. Hann hef-
ur þar með skorað 16000 stig í
NBA-deiIdinni. Olajuwon bætti
svo um betur þegar hann gerði
sigurkörfuna 22 sekúndum fyrir
leikslok í 80-82 sigri á L.A. Clip-
pers. Houston á nú möguleika á
að bæta met Washington, sem
vann 15 leiki í röð árið 1948.
Boston sigraði í 14 leikjum í röð
árið 1957. Næstu þrír leikir Hou-
ston eru gegn Milwaukee á
heimavelli, New York á útivelli
og Atlanta á útvelli.
Úrslit í NBA um helgina
Boston-Miami ..............93-101
Philadelphia-Golden State ....88-100
Charlotte-Milwaúkee .......110-99
Atlanta-Washington .......124-108
Indiana-L.A. Lakers ......100-102
Minnesota-Seattle..........92-110
Dallas-Chicago.............85-108
Denver-Portland ..........112-101
Utah Jazz-New Jersey.......100-97
Sacramento-Houston..........89-92
New York-Detroit ..........112-85
Washington-Orlando........112-110
Miami-Charlotte ..........114-100
Atlanta-Philadelphia.......111-79
Cleveland-Seattle..........101-79
Milwaukee-Boston ...........89-85
Minnesota-L.A. Lakers .......92-96
San Antonio-Dallas......... 104-80
Denver-New Jersey ..........111-89
Phoenix-Utah Jazz...........120-98
L.A. Clippers-Houston........80-82
Detroit-Golden State........88-91
Portland-Sacramento........120-109
Staðan
AHantshafsriðill
(sigur og tapleikir, vinningshlutfall)
New York .................9 2 81.8
Orlando ..................6 5 64.6
Boston ...................7 6 53.9
Washington.....................6 6 50.0
Miami..........................5 6 45.5
New Jersey.....................4 9 30.8
Philadelphia .............4 9 30.8
Mi&deild
Atlanta .................9 4 69.2
Charlotte................8 5 61.5
Cleveland............... 5 6 45.5
Detroit .................5 7 41.7
Chicago................. 5 7 41.7
Indiana .................3 8 27.3
Milwaukee ...............2 10 16.7
Miðvesturri&ill
Houston.................13 0 100
UtahJazz...........,....8 5 61.5
San Antonio .............8 5 61.5
Denver.................. 6 6 50.0
Minnesota ...............3 8 27.3
Dallas...................1 11 08.0
Kyrrahafsriáill
Seattle..................10 1 90.9
Phoenix Suns .............8 2 80.0
Portland.......................7 5 58.3
Golden State...................6 6 50.0
L.A. Clippers..................5 6 45.5
L.A. Lakers ..............5 9 35.7
Sacramento ...............4 8 33.3
Hannes sigraði
Um helgina fór fram flokkamót í staðlaðri skammbyssu og loftskamm-
byssukeppni. Mótshaldari var Skotfélag Kópavogs og fór mótið fram í
Digranesi. í fyrsta flokki í staðlaðri skammbyssu sigraði Hannes Haralds-
son og hefur hann nú tekið forystuna í bikarkeppninni í þessari grein.
Carl J. Eiríksson varð annar og Hannes Tómasson þriðji. f loftskamm-
byssukeppninni sigraði hins vegar Hannes Tómasson og hefur hann for-
ystu í bikarkeppninni í þessum flokki. Bjöm Birgisson varð annar og
Carl J. Eiríksson þriðji.
mikla virðingu fyrir Njarðvík,
enda með ungt lið," sagði Guð-
mundur Bragason, þjálfari og
leikmaður Grindavíkur, eftir
leikinn, en hann var eini leik-
maður liðsins sem lék af eðlilegri
getu.
Gangur leiksins: 3-0, 5-4, 11-6,
17- 10, 22-12, 23-19, 29-22, 42-
25— 47- 27, 53-35, 58-35, 66-
43, 77-51, 83- 58, 83-63.
Stig UMFN: Rondey Robinson
29, Teitur Örlygsson 20, Jóhann-
es Kristbjömsson 14, fsak Tómas-
son 7, Eysteinn Skarphéðinsson
5, Rúnar Árnason 4, Friðrik
Ragnarsson 2, Jón Júlíus Árna-
son 2.
Stig UMFG: Guðmundur Braga-
son 17, Wayne Casey 11, Unn-
dór Sigurðsson 9, Pétur Guð-
mundsson 8, Bárður Hinriksson
8, Nökkvi M. Jónsson 4, Hjörtur
Harðarson 3, Ingi Ingólfsson 2,
Bergur Eðvarðsson 1.
Dómarar: Bergur Steingrímsson
og Kristinn Óskarsson.
Margrét Sanders/KG
ÚRSUT
HandknatHeikur
16-liða úrslit bikarkeppni karla
Víkingur-Valur ........24-25
ÍH-KA .................28-29
UMFA-ÍR................23-22
UBK-ÍBV ...............20-26
Valur b-FH.............20-36
Víkingur b-ÍBV b ......29-33
Grótta-KR..............24-33
Völsungur-Selfoss........fr.
Dregið verður á laugardaginn í 8
liða úrslltum bikarkeppninnar.
Bikarkeppni kvenna
FH-Stjaman ..........16-20
Ármann-Haukar........23-25
KR-ÍBV ..............19-25
Körfuknattleikur-Visadeild
Njarðv.-Grindav. .83-63 (42-25)
Staðan
A-ri&ill
ÍBK ........11 6 5 1092-960 12
Snæfell .....11 5 6 906-950 10
Skallagr......11 4 7 884-916 8
ÍA............10 2 8 798-944 4
Valur.........10 I 9 848-984 2
B-riðill
Njarðvík ....11 10 1 1033-880 20
Haukar.......11 8 3 945-837 16
Grindavík.... 11 8 3 969-929 16
KR ..........10 6 4 956-919 12
Tindastóll ...10 3 7 750-852 6
I. deild karia
ÍR-Höttur................89-84
Þór-UBK ............... 83-76
Léttir-fS ...............78-82
1. deiid kvenna
ÍBK-KR...........88-64 (44-33)
Blak
1. deild karla
KA-fS......................3-1
15-8, 15-10, 12-15, 15-7)
1. deild kvenna
HK-Sindri 3-0
(15-8, 15-9, 15-10)
Vfldngur-Sindri 3-0
15-1, 15-7, 15-7)
Staðan
1. deild karia
fS 10 6 4 23-16 23
Þróttur R. 9 72 22-13 22
KA 8 4 4 19-15 19
Stjaman 642 14-11 14
HK 5 3 2 13-8 13
ÞrótturN. 10 0 10 2-30 2
1. deild kvenna
fs............ 8 6 2 20-6 20
Þróttur N....8 6 2 18-12 18
Víkingur .....8 5 3 18-11 18
HK ...........7 3 4 12-12 12
KA ...........7 34 10-13 10
Sindri..........8 0 8 0-24 0
i KVÖLD
Körfuknatrieikur
Visadeild
Valur-ÍA ......kl. 20
^UMFT-KR........kl. 20
4