Tíminn - 30.11.1993, Page 8

Tíminn - 30.11.1993, Page 8
ÞriðjudaRur 30. nóvember 1993 DENNI DÆMALAUSI ©NAS/Di*lr. BULLS „Á meðan þú ert héma að máta og ákveða þig, ætla ég að skreppa inn / leikfangadeildina og sjá hvort ég finn eitthvað þar sem passar á mig. “ SJONVARPIÐ Þriðjudagur 30. nóvember 17.50 T" miÉlltiélllt 18.00 SPK Menningar- og stfmþðtturínn SPK hefur tekið nokkrum breytingum. Subbulegt kappát hefur haM innreið sína og nú er von A erm vegfegrí verðlaunum. Vinningshati i hveijum þætb fær að spreyta sig á tlu ertiöum aukaspum- ingum. Takist honum vel upp getur hann unnið sér itm bolta, skó og geisladisk. Könnuðurirm er enn ð slnum stað og sama gHdk um körfuboltana og silmið. Umsjón: Jón Gústafsson. Dagskróigeið: Ragnheiður Thorsteinsson. Endursýndur þáttur fiá suimudegi. 18.25 Nýjssta taakni og víaindi Umsjón: Sigurður H. Richter. 18.55 fréttukwU 19.00 VenMUnn - AA leggja rækt við bemsk- una Annar þáttur af tólf I nýrri syrpu um uppeldi bama fiá faeðingu tH ungkngsára. I þaettinum er fjallað um nýfædd böm og eymabófgu, ungbamakveisu, reykingar foreidra og óryggistilfinningu bama. Rætt er vlð Svein Kjartansson barnalækni, Huldu Guðmundsdóttur félagsiáögjafa, Krist- Inu Elfu Guðnadóttur fóstiu og tleiri. Þátturinn veröur end- ursýndur á laugardag. Umsjón og handrit Sigríöur Amar- dóttir. Dagskráigerö: Plús Nm. 19.15 Dagtljóe 20.00 Fréttir 20.30 VeAw 20.35 Enga háifvelgju (5:13) (Drop the Dead Donkey III) Giáglettnislegur breskur myndatiokkur sem gerist á fiáttastofu lltillar, einkaiekinnar sjónvarpsstöövar. Aðalhlut- veik: Robeit Duncan, Hayden Gwynn, Jeff Rawley og Neil Pearson. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. 21.00 StúOuwi (grefhÝslnu (2d) (Ruth Rendell My- steries: Murder Being Once Done) Breskur sakamáiaflokk- ur þar sem Wexford lögieglufulltrúi mnnsakar flókið saka- mál. Aðalhhrtverk: George Baker og Christopher Ra- venscroft. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 21.55 UmnvAupáttur Umræðuþáttur á vegum frátta- stofu. Viðar Víkingsson stjómar beinni útsendingu. 23.00 EBeiufráttir og dagskrárlok STÖÐ □ Þriðjudagur 30. nðvember 1645 Nágnmar Astralskur framhaldsmyndatlokkur. 17:30 Baddl og Bkkfl Hiekkjalómamir Baddi og Biddi lenda i ýmsum skemmtilegum ævintýnrm. 1705 I bangsalandi Utríkur og fallegur teiknimynda- ftokkur um fjönrga bangsa sem tala Islensku. 18:00 LOgregluhunduslnn Keflý Leikinn spennu- myndallokkur fyrir böm og unglinga. (8:13) 18:20 Coei (Pinocchio) Skemmtilegur og litrikur teiknf- myndatlokkur um litla spýtustrákinn Gosa. 1840 Eerie Imflana Skemmtilegur bandariskur myndaðokkur fyrir aila fjölskyktuna um Maishall Teller og besta vin hans, Simon Holmes. 19:19 19:19 20:20 Ekfkur Bein útsending frá myndveri Stöðvar 2 þar sem Eiríkur Jónson hefur komið sér fyrir ásamt gesb sln- um. Stöð 2 1993. 20:50 VfSASPOBT Fjöibreyttur Iþióttaþátturfynr alla flölskylduna. Dagskrárgerð: Geir Magnússon. Sþóm upp- töku: Pia Hansson. Stöð 21993. 21:30 9BÍÓ Framapot (Lip Senrice) Ungur, myndarieg- ur fráttaþulur á ekki sjö dagana sæla þegar hann fær það verkefni að hressa upp á morgunfréttaþátt I sjónvaipi og þulinn sem var þar fyrir. Aðalhlutverk: Gritfin Dunne og Paul Dooley. Leikstjóri: W.H. Macy. 1990. 2245 LAg og regla (Law and Oider) Hættulega raun- veiulegur sakamálaþáttur þar sem við fytgjumst með Max og Mike að stöifum á götum New York borgar. (11:22) 23:35 AraMu-Lawrenca (Lawrence of Arabia) Sagan er byggð á sönnum atburöum og segir fiá T.E. Lawrence, ungum breskum hemnanni, sem berst með Feisal prins gegn Tyikjum I fym heimsstyijöldinni. Lawrence leiðir menn prinsins bl glæstra sigra og Arabamir llta nánast á hann sem guölega veru vegna einstakrar hugkvæmni hans og hugrekkis. Aöalhlutverk: Peter OToole, AJec Guinness, Anthony Quinn, Jack Hawkins, Omar Sharif, Jose Feirer og Anthony Quayle. Leiksljóri: David Lean. 1964. Lokasýning. Bönnuð bömum. 03:00 Dagakráilok StAAvar 2 Félag eldri borg- ara i Reykjavík og nógrenni Sigvaldi stjórnar þriðju- dagshópnum Ú. 20 í kvöld. Fró Kvf. Háteigs- sóknar Kvenfélag Háteigssóknar heldur jólafund sinn þriðju- daginn 7. des. kl. 20 í Sjó- mannaskólanum. Á borðum verður hangikjöt og laufabrauð með fleiru. Gestir velkomnir, mirnið jóla- pakkana. Þátttaka tilkynnist í símum: Unnur 687802, Oddný 812114, Guðrún 37256, Guð- ný 36697, fyrir 2. des. Tónleikar í Breið- holtskirkju Svanhildur Sveinbjörns- dóttir mezzósópransöngkona og Steinunn Birna Ragnars- dóttir píanóleikari halda tón- leika í Breiðholtskirkju í Mjóddinni í kvöld, þriðjudag- inn 30. nóv., og hefjast þeir kl. 20.30. Á efnisskrá tónleikanna er Ijóðasöngur, m.a. úr Sígauna- ljóðum eftir Antonin Dvorák, auk þess að flutt verða verk eftir Richard Wagner, Jo- hannes Brahms og Antonio Vivaldi. Þá eru á efnisskránni íslensk sönglög, m.a. eftir Björgvin Þ. Valdimarsson, Jón Þórarinsson, Eyþór Stefánsson og fleiri. Svanhildur Sveinbjörns- dóttir stundaði nám við Söng- skólann í Reykjavík og var aðalkennari hennar þar Guð- munda Elíasdóttir. Einnig hefur Svanhildur stundað nám við Nýja Tónlistarskól- ann og í Vínarborg. Svanhild- ur hélt sína fyrstu einsöngs- tónleika í Norræna húsinu 1988 og ári síðar söng hún á Háskólatónleikum hér í Reykjavík. Að undanförnu hefur Svanhildur einkum komið fram með Skagfirsku söngsveitinni, bæði sem kór- félagi og einsöngvari með kómum. Steinunn Bima Ragnars- dóttir stundaði nám í píanó- leik við Tónlistarskólann í Reykjavík og framhaldsnám við ,New England Conserva- tory' í Boston. Aðalkennarar Steinunnar voru Árni Krist- jánsson hér heima og Leonard Shure úti í Bandaríkjunum. Steinunn starfaði um tíma á Spáni, þar sem hún hlaut »Gran Podium* verðlaunin, sem veitt eru af „Juventuts del Musicals' í Barcelona. Hún hefur komið fram á fjölda tónleika á Spáni, í Bandaríkjunum, Lettlandi og Þýskalandi. Þá hefur hún komið fram í útvarpsþætti á vegum WGBH, sem sendur var út um Bandaríkin og önn- ur lönd, og einnig hefur hún verið með einleikstónleika á vegum EPTA á íslandi. Tónleikarnir í Breiðholts- kirkju em fyrstu sameigmlegu tónleikar þeirra Svanhildar og Steinunnar Bimu. Feróafélag íslands í kvöld, þriðjudag, kl. 20 verður farin aðventuganga um Laugardalinn. Um 1 klst. ganga um skemmtilegt úti- vistarsvæði. Farið um göngu- stíga m.a. að Þvottalaugunum og í gegnum Grasagarðinn. Tilvalin fjölskylduganga. Mæting við Ferðafélagshús- ið Mörkinni 6 (austast við Suðurlandsbrautina). Að lokinni göngu kl. 21-22 verður opið hús þar sem litáð verður inn í nýja samkomu- salinn (sem nú er fokheldur) og skoðuð sýning á landslags- málverkum Gunnars Hjalta- sonar. Það verður heitt á könnunni og meðlæti í saln- um í risinu. Tilvalið fyrir alla að mæta, ekki síst þá sem ekki komust í afmælisgöng- una síðastliðinn laugardag. Róðstefna um list og listkynningu Öldmnarráð íslands heldur opna ráðstefnu um list og list- kynningu miðvikudaginn 1. desember í Borgartúni 6, kl. 13.15-16.30. Dagskrá: Aðalsteinn Ing- ólfsson listfræðingur flytur er- indi. Rúrik Haraldsson leikari les upp. Hrafnhildur Schram kynnir listasöfnin í Reykjavík. í kaffihléi leikur Reynir Jón- asson á harmoniku og stjóm- ar fjöldasöng. Afhent verða verðlaun í Ljóðasamkeppni á ári aldraðra þar sem yrkisefnið var „Ást- in'. Verðlaunaljóðin verða lesin upp. Ráðstefnustjóri: Anna Þrúð- ur Þorkelsdóttir forstöðum. Ráðstefnugjald er kr. 1.200. Ráðstefnan er öllum opin. Fullveldisfagnaður ó Hótel Borg í tilefni af 75 ára fullveldi- safmæli fslendinga á morgun, 1. desember, verður haldinn fullveldisfagnaður á Hótel Borg um kvöldið kl. 20.30. Dagskrá: Hátíðarræða: Kristín Ástgeirsdóttir alþingis- maður. Ávörp flytja: Drífa Kristjánsdóttir bóndi, Ög- mundur Jónasson formaður BSRB og Arnþór Helgason deildarstjóri. Gunnar Kvaran leikur á selló, Einar Ólafsson skáld les upp og Jóhannes Kristjánsson frá Ingjaldssandi flytur gamanmál. Listdansskóli íslands: Hótíéarsýning 1. desember Listdansskóli íslands verður með sérstaka hátíðarsýningu í Þjóðleikhúsinu miðvikudag- inn 1. desember kl. 20 til fjár- öflunar fyrir skólann. Á sýn- ingunni koma fram meðal annarra allir nemendur skól- ans og dansarar úr íslenska dansflokknum. Sýnd verða stutt atriði úr Svanavatninu, Hnotubijótnum og Who Car- es, og nokkur ný verk sem hafa verið samin sérstaklega fyrir þessa sýningu. Nokkrir góðir gestir heiðra skólann þetta kvöld: María Gísladóttir Ustdansstjóri dans- ar tvídans úr 2. þætti Svana- vatnsins, en hún hefur ekki dansað opinberlega síðan á Listahátíð í Reykjavík vorið 1990. Þetta er því einstakur listviðburður. Þá koma fram söngvaramir Bergþór Pálsson og Egill Ólafsson ásamt Jónasi Þóri píanóleikara. Hátíðarsýningin verður eins og fyrr segir í Þjóðleik- húsinu 1. desember og er al- mennt miðaverð kr. 1600, en kr. 1100 fyrir böm. Miðasala er í Þjóðleikhúsinu, sími 11200. Utvarpib Rósl Rvík. 92,4/93,5 • Rás 2 Rvík. 90,1/99,9 • Bylgjan 98,9 • Stjarnan 102,2 • Effemm 95,7 • Aðalstöðin 90,9 • Brosið 96,7 •Sólin 100,6 UTVARP Þriðjudagur 30. nóvember RÁ51 6.55 Bæn 7.00 Fréttlr Morgunþáttur Rásar - Hanna G. Sig- urðardótbr og Trausb Þár Sverrisson. 7.30 FréttayflriH og vaAurfrwgnlr 7.45 Dagýagt mál CMi SigurAsaon ttytur þáttinn. (Ebwiig útnrpaA kL 18.25). 8.00 Fréttbr. 8.10 Pólitiska hornlA 8.20 AA utan (Bnnig útvarpað M. 12.01) 8.30 Úr manningarliflnic TfAindL 8.40 Gagnrýni 9.00 FrétUr 9.03 Laufakáikm Atþreying i tali og tónum. Um- sjón: Haraktur Bjamason. (Frá Egilsstöðum). 945 SegAu mér aAgu, Harkús Áralius flytur suAur efbr Heiga Guðmundsson. Höfundur les (7). 10.00 Fréttir 10.03 HorgMslsfliflnil með Habdóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdsgistónw 10.45 VaAurfragnir 11.00 FrétUr 11.03 ByggAaknan Landsútvarp svæöisstöðva I umsjá Amars Páls Haukssonar á Akureýri og Ingu Rósu Þóiðardóttur á Egbsstóðum. 11.53 Dagbékin HÁDEGISÚTVÁRP 12.00 Fréttayfliflt é hédagi 12.01 Aóulan (Endurtekiö úr morgunþætti). 12.20 llártaniifréllli 1 ■■•'r ■ n^w^^Tpa^ss giui 12.45 VaAurfrsgnir 12.50 AuAHiufln Sjávarútvegs- og viöskiptamól. 12.57 Dénsrfmgnir ognugáýshigsr 13.05 Hériagistaikrtt UtvarpMakhússins, GarAskúrhwi efbr Graham Greene. 7. þáttur af 10. Þýðing: Óskar Ingimarsson Lekstjóri: Glsli Halldórs- son. Leikendun Glsli Halldóreson, Krisbn Anna Þórar- insdótbr, Amdls Bjomsdóltir, Aróra Halldórsdótbr, Valur Gfsiason og Edda Kvaran. (Aður á dagskrá i april 1958). 13.20 StafnnmAt Meðal efnis, Njörður P. Njaiðvfk á Ijóðrænum nótum. Umsjón; Hatdóra Friðjónsdótbr. 14.00 Fréttir 14413 Útvsrpssegan, Barétten um brauAiA efbrTryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (11). 14.30 Skammdegimikuggar Jóhanna Steirv grimsdóöir tjallar um dulræna atburði. 15.00 Fréttir 15.03 Kynningá tóniieterfcvAidum Bikleút- varpsins Píanókonsetl nr. 27 IB-dúrK595 eftir Wotfgang Amadeus Mozart. Munay Perahia leikur einleikog stjómar Ensku kammersveibnni. 16.00 Fréttir 16.05 Skhna ■ QSHneAiþáttur. Umsjón: Asgeir Eggertssonog Steinunn Haróardóttir. 15.30 VeAurfreunir 1640 Pútsinn • þjónustuþéttur. Umsjón: J<e hanna Harðardótbr. 17.00 Fréttir 17.03 í ténstiganum Umsjón: Þorkell Siguibjöms- 18.00 Fiéttir 18.03 Bókaþei Lesið úr nýjum og nýútkomnum bðkum. (Einnig á dagskrá i næturútvarpi). 18.25 Daglegt mál Gísli SigurAsson ftytur þáttinn. (Aður á dagskrá i Moigunþætb). 18.30 Kwika Tiðindi úr menningadlbnu. Gangrýni endurtekin úr Moigunþætb. 1848 Dánsrtragnir og auglýsinger 19.00 KvAidfréttlr 19.30 Augfýsinger og weAurfregnlr 19.35 Smugan Fjölbreyttur þáttur fyrir eidri böm. Umsjón: Elisabet Brekkan og Þórdls Amljótsdótbr. 20.00 Af Kfl og eál Þáttur um tónlist áhugamanna. Islenskir alþýöukórar og bandariskir söngleikir. Um- sjön: Vemharöur Linnet. (Aður á dagskrá si. sunnu- dag)- . 21.00 Ósinn Fléttuþáttur efbr Halklóru Friðjónsdótt- ur. Hljóöstjóm og tækniúrvinnsta: Hjörtur Svavaisson. (Endurtekið fiá sl. sunnudegi). 22.00 Fréttir 22.07 Póiitisks horniA (Einnig útvarpað I Morgurv þætb i fynamálið). 22.15 HArognú 22.27 OrA kvðldsins 22.30 VeAurfregnir 22.35 Skhna - fjöHraeAiþáttur. Enduitekið efni úr þáttum liðinnar viku. Umsjön: Asgeir Eggertsson og Steinunn Haröardótbr. 23.15 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Amason. (Aður útvarpaö sl. laugardagskvóld og veiður á dag- skrá Rásar 2 nk. laugardagskvóid). 24.00 Fiétttr 00.10 í tónstiganum Umsjón: Þorkell Sigurbjöms- son Endurtekinn trá siðdegi. 01.00 Næturútvarp ú samtengdum rásum til 7.00 Fiéttir 7.03 HorgunútvarpiA • VaknaA til lífsins Krist- In Ólafsdótbr og Leifur Hauksson hefja daginn með hlustendum. Margrét Rún Guðmundsdótbr betbr þýsku Wöðunum. 8.00 MorgunfréttirMorgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pisbi Jóns Ólafssonar I Moskvu. 9.03 Aftur og aftur Umsjón: Gyða Drófn TryggvadótbrogMargrét Blöndai. 12.00 Frétteyfirilt og veAur 12.20 Hádegisfréttir 1245 Hvitir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snoiraiaug Umsjón: Snoni Studuson. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskiá: Dæguimálaútvarp og frúttir Starfsmenn dægumrálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Frétbr - Dagskrá heldur áfram, meöal annars meó pistti Þótu Krisbnar Asgeirsdóttur. Hér og nú. 18.00 Fráttlr 18.03 Þýóóarsálin - ÞjóAfundur i beinni út- eendingu Sigurður G. Tómasson og Krislján Þor- valdsson. Siminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfiéttir 19:30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur frétbrsinarfrá þvi klukkan ekki bmm. 19.32 Raeman: kvikmyndaþáttur Umsjón: Bjöm Ingi Hrafnsson. 20.00 Sjónvaipefréttir 20.30 Upphitun Umsjón: Andrea Jónsdótbr. 21.00 Á hijómieikum meA Deep Piapie 1972 22.00 Fréttir 22.10 KveldúHur Umsjón: Guðrún Gunnarsdótbr. 24.00 Fréttir 24.10 f háttirm Eva Asrún Albertsdótbr leikur kvöldtónlist. 01.00 Hætunítvarp á samtengdum rásum tll moryuns: Næturtóner Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10,00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19,00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. Lefluiar auglýsingar é Ráa 2 allan sóier- NCTURUTVARPH) 01.30 VeAurfregnir 01.35 Giefsur Úr dægumrálaútvarpi þriðjudagsins. 02.00 Fréttir 02.05 KvAldgestir Jónasar Jónassonar (Aður butt á Rás 1 sl. föstudag) 03.00 Biús Umsjón: Pétur Tyrbngsson. 04.00 Békaþel (Endurtekinn þáttur frá Rás 1). 04.30 VeAurfregnir Næturtögin halda áfrem. 05.00 Fréttir 05.05 Shmd meA Bubba Morthens 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og bugsam- göngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið. 0645 VeAurfregnir Morguntónar hljóma átram. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 Útwarp NorAurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Stansið ávallt við gangstéttarbrún BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVfK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.