Tíminn - 27.01.1994, Blaðsíða 14
14
Mminn
Fimmtudagur 27. janúar 1994
DACBOK
Fimmtudagur
27
janúar
27. dagur ársins - 338 dagar eftir.
4. vika
Sólris kl. 10.23
sólarlag kl. 16.59
Dagurinn lengist
um 7 mínútur
Félag eldri borgara
í Reykjavík og ná-
grenni
Bridskeppni, tvímenningur, kl.
13 í dag í Risinu, Hverfisgötu
105.
Leikritiö „Margt býr í þok-
unni", sýning laugardag kl. 16.
Tónleikar í
Akureyrarkirkju
Passíukórinn á Akureyri heldur
tónleika í Akureyrarkirkju
sunnudaginn 30. janúar kl.
20.30. Þessir tónleikar voru upp-
haflega fyrirhugaðir í lok desem-
ber, en af óviðráöanlegum
ástæöum varö að fresta þeim.
Á efnisskránni eru tvö verk: A
Ceremony of Carols eftir Benjam-
in Britten og La Fiesta de la Pos-
ada eftir bandaríska djasspíanist-
ann Dave Brubeck.
Flytjendur á tónleikunum eru
auk Passíukórsins þau Signý Sæ-
ujundsdóttir sópran, Þuríöur
Baldursdóttir mezzosópran, Þor-
geir Andrésson tenór, Michael
Jón Clarke bariton, Steinþór Þrá-
insson bassi, Richard Simm pí-
anó og níu manna liljómsveit.
Stjómandi er Roar Kvam.
Britten samdi A Ceremony of
Carols á árúnum 1939-1942.
Textinn er úr enskum og latn-
eskum miöaldakvæðum og
gömlum skoskum ljóðum, jafnt
eftir kunna sem ókunna höf-
unda. Verkið er mjög vinsælt og
oft flutt víöa um heim, og er
þetta í þriðja sinn sem Passíu-
kórinn flytur þaö.
La Fiesta de la Posada (spænska:
hátíö skrúðgöngunnar) veröur
hins vegar flutt í fyrsta sinn hér-
lendis á þessum tónleikum. Da-
ve Brubeck er þekktastur sem
djasspíanisti og naut kvartett
hans fádæma vinsælda á árun-
um 1950-1970. Hann er einnig
tónsmiður og hefur oftsinnis
flutt eigin verk með þekktum
sinfóníuhljómsveitum. Hann
var sæmdur heiöursdoktorsnafn-
bót við Pacificháskólann áriö
1961. Eiginkona Daves Brubeck,
Iola, hefur samið texta viö nokk-
ur verka hans, m.a. La Posada.
La Fiesta de la Posada er jóla-
verk, sem byggir á gamalli mexí-
kanskri hefð, sem tíðkast víða í
Suöur-Ameríku, en sérstaklega í
Mexíkó. Á aðventunni hópast
fólk, ekki síst böm, í eins konar
skrúögöngu. í göngunni er túlk-
uð leit Jósefs og Maríu að gisti-
stað í Betlehem. Oft eru börn
kiædd upp í hlutverk þeirra, eða
borin eru leirlíknesi þeirra.
Margir bera kyndla eða lugtir og
á leiðinni knýja hjónaleysin
víöa dyra og beiðast gistingar, en
því er alls staöar hafnað, þar til
komiö er á fyrirfram ákveðinn
áfangastaö. Þar er settur upp
helgileikur meö söng og sansi.
Dave Brubeck segir sjálfur: „Ég
hef drukkið í mig mexíkanska
Neskirkja.
þjóðlagatónlist alla mín ævi. Á
ferli mínum sem tónlistarmaður
hef ég sex sinnum feröast um
Mexíkó og alltaf notiö þess að
kynnast tónlist landsins frá ólík-
um héruöum. Þessi tónlist end-
urspeglar þá eiginleika sem ég
met mest hjá fólki: reisn á sorg-
arstundu, geislandi fögnuð á
gleðistundu og óbilandi sanna
trú, sem birtist ekki síst í sterkri
tilfinningu fyrir eigin manngildi
og virðingu fyrir því sem næst
þér stendur: fjölskyldunni, kirkj-
unni eöa þorpinu. Það er þessi
samkennd sem ég er aö reyna aö
tjá í þessu verki."
Gunnar Árnason
sýnir í Nýlistasafninu
Laugardaginn 29. janúar kl. 16
opnar Gunnar Árnason lág-
myndasýningu í Nýlistasafninu,
Vatnsstíg 3b. Sýningin mun
standa til 13. febrúar og verður
opin daglega frá kl. 14-18.
Þorraglebi í Neskirkju
Laugardaginn 29. janúar kl. 16
verður efnt til þorragleöi í safn-
aöarheimili Neskirkju.
Fram verður borinn hefðbund-
inn þorramatur, heitt saltkjöt og
síldarréttir á hlaðborði, allt að
20 tegundir.
Fluttar veröa ýmsar þjóðsögur
og ævintýri í samantekt Sigurðar
Björnssonar óperusöngvara.
Flytjendur eru leikararnir Bene-
dikt Árnason, Hákon Waage og
Jón S. Gunnarsson.
Þá veröur einsöngur: Ingveldur
Ýr Jónsdóttir syngur. Við hljóð-
færið er Steinunn Bima Ragnars-
dóttir og Sólseturskórinn syngur
nokkur lög undir stjórn Ingu
Backman og Reynis Jónassonar,
sem jafnframt mun leika á
harmonikku.
Þátttaka tilkynnist kirkjuverbi
fyrir föstudag, en hann veitir all-
ar nánari upplýsingar í viötals-
tímanum í kirkjunni milli kl. 16
og 18, s. 16783.
M ,JiL wn
Fimmtudaqur 27. januar
6.45 VcburfrcgnÍr
6.55 Baen
7.00 Fréttlr Morgunþáttur Rásar 1 -
Hanna G. Siguröardóttir og Trausti Þór
Sverrisson.
7.30 Frcttayfirlit og vcburfrcgnir
7.45 Daglcgt mál Margrét Pálsdóttir flyt-
ur þáttinn. Einnig á dagskrá kl. 18.25).
8.00 Fréttlr
8.10 Pólitíska homtb
8.15 Ab utan (Einnig útvarpab kl. 12.01).
8.30 Úr mcnnlngarlvflnu: Tíblndi
8.40 Gagnrýni
9.00 Fréttir
9.03 Laufskállnn Afþreying í tali og tón-
um. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir.
9.45 Scgbu mér sögu, rússncsk þjób-
saga um Ivan aula Kristín Thoriacius
þýddi. Sr. Rögnvaldur Finnbogason les (4).
10.00 Fréttir
10.03 Morgunklkflml meb Halldóru
Bjömsdóttur.
10.10 Árdcglstónar
10.45 Vcburfrcgnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélaglb í nsermynd Umsjón:
Bjami Sigtryggsson og Sigríbur Amardóttir.
11.53 Dagbókln
HÁDECISUTVARP
12.00 Fréttayfirilt á hádegl
12.01 Ab utan (Endurtekib úr Morgun-
þætti.)
12.20 Hádcglsfréttir
12.45 Vcburfrcgnlr.
12.50 Aúbllndin Sjávarútvegs- og viö-
skiptamál.
12.57 Dánarfrcgnir og auglýsingar
13.05 Hádcglsldkrit Utvarpsldkhúss-
ins, Konan í þokunni eftir Lester Powell. 19.
þáttur af 20. Þýöing: Þorsteinn Ö. Stephen-
sen. Leikstjórí: Helgi Skúlason. Leikendun
Rúrik Haraldsson, Sigríbur Hagalín, Gísli Al-
frebsson, Þorsteinn O. Stephensen, Róbert
Amfinnsson og jón Abils. (Ábur útvarpab í
okt 1965).
13.20 Stcfnumót Mebal efnis, Gunnar
Gunnarsson spjailar og spyr.
Umsjón: Halldóra Fribjónsdóttir.
14.00 Fréttlr
14.03 Útvarpssagan, Ástin og daubinn vib
hafib eftir Jorge Amado. Hannes Sigfússon
þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (23).
14.30 Trúmálarabb - hdmsókn til
Hjálpraebishcrslns. 8. þáttur af 10. Um-
sjón: Sr. Þórhallur Heimisson. (Einnig á dag-
skrá föstudagskvöld kl. 20:30)
15.00 Fréttlr
15.03 Mlbdcglstónllst • Píanótríó nr. 1 í
B-dúr D898 eftir Franz Schubert.
Rembrandt tríóib leikur.
16.00 Fréttlr
16.05 Skíma - fjötfraeblþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harbardóttir.
16.30 Vcburfrcgnlr
16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harbardóttir.
17.00 Fréttlr
17.03 í tónstiganum Umsjón: Una Mar-
grét Jónsdóttir.
18.00 Fréttlr
18.03 Þjóbarþd - Njáls saga Ingibjörg
Haraldsdóttir les (19). Jón Hallur Stefánsson
rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnileg-
um atribum. (Einnig á dagskrá í næturút-
varpi).
18.25 Daglcgt mál Margrét Pálsdóttir
flytur þáttinn. (Ábur á dagskrá í Morgurv
þætti).
18.30 Kvlka Tíbindi úr menningarlrfinu.
Gagnrýni endurtekin úr Morgunþætti.
18.48 Dánarfrcgnlr og auglýslngar
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Auglýslngar og vcburfregnlr
19.35 Rúllcttan Umræbuþáttur sem tekur
á málum bama og unglinga. Umsjón: EJísa-
bet Brekkan og Þórdís Amljótsdóttir.
20.00 Tónllstarkvöld Útvarpslns Hljób-
ritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands í Háskólabíói 6. janúar sl. Á efnis-
skránni: • Píanókonsert nr. 3 í d-moll eftir
Sergej Rakhmanínov og • Sinfónía nr. 3 í d-
moll eftir Anton Bruckner. Einleikarí er Olli
Mustonen; Osmo Vánska stjómar. Kynnin
Bergljót Anna Haraldsdóttir.
22.00 Fréttlr
22.07 Pólttíska homlb (Einnig útvarpab í
Morgunþætti í fyrramálib).
22.15 Hér og nú
22.27 Orb kvöldslns
22.30 Vcburfrcgnlr
22.35 Hafib brennur Lettneska skáldkonan
Vizma Belsevica. Umsjón: Hrafn Andrés
Harbarson. (Ábur útvarpab sl. mánudag).
23.10 Flmmtudagsumneba Réttur ríkis-
stjóma til útgáfu brábabirgbalaga. Umsjón:
Valgerbur Jóhannsdóttir.
24.00 Frcttlr
00.10 í tónstlganum Umsjón: Una Mar-
grét Jónsdóttir. Endurtekinn frá síbdegi.
01.00 Naeturútvarp á samtcngdum
rásum tll morguns
7.00 Fréttlr
7.03 Morgunútvarplb - Vaknab tll lífs-
Ins Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson
hefja daginn meb hlustendum.
8.CÍ0 Morgunfréttlr -Morgunútvarpib
heldur áfram, mebal annars meb pistli llluga
Jökulssonar.
9.03 Aftur og aftur Umsjón: Gyba Dröfn
Tryggvadóttirog Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayflrllt og vcbur
12.20 Hádcglsfréttir
12.45 Hvítir máfar Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
14.03 Snorralaug Umsjón: Snorrí Sturiu-
son.
16.00 Fréttir
16.03 Dagskrá: Daegurmálaútvarp og
fréttlr Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og
fréttaritarar heima og eríendis rekja stór og
smá mál dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa-
sonar.
17.00 Fréttl Dagskrá heldur áfram. Hér
og nú
18.00 Fréttlr
18.03 Þjóbarsálln - Þjóbfundur í bdnnl
útscndlngu Sigurbur G. Tómasson og
Kristján Þorvaldsson. Síminn er 91 - 68 60
90.
19.00 Kvöldfréttlr
19:30 Ekkl fréttlr Haukur Hauksson end-
urtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm.
19:32 Lög unga fólkslns Umsjón: Sig-
valdi Kaldalóns.
20.00 Sjónvarpsfréttlr
20:30 Gcttu beturí Spurningakeppni
framhaldsskólanna 1994 Fyrri umferb á Rás
2 Kl. 20:30 Fjölbrautaskóli Suburlands -
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum.
21:00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur
heimstónlist. (Frá Akureyri).
22.00 Fréttlr
22.10 Kveldúlfur Umsjón: Bjöm Ingi
Hrafnsson.
24.00 Fréttlr
24.10 í háttlnn Eva Ásrún Albertsdóttir
leikur kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum tll morguns: Nieturtónar
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt veburspá og stormfréttlr kl. 7.30,
10.45, 12.45, 16.30 og 22.30.
Samlesnar auglýsingar laust fyrír kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20, 14.00, 15.00,16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 19.30, og 22.30.
Ldknar augtýsingar á Rás 2 allan sól-
arhrínglnn
NÆTURÚTVARPIÐ
01.30 Veburfregnlr
01.35 Glcfsur úr dægurmálaútvarpl
02.05 Skífurabb - Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir. (Endurtekib frá sunnudegi og mánu-
degi).
03.00 Á hljómlelkum (Endurtekib frá
þríbjudagskv.)
04.00 Þjóbarþd (Endurtekinn þáttur frá
Rás 1).
04.30 Veburfrcgnlr - Næturíög.
05.00 Fréttir
05.05 Blágrcslb blíba Magnús Einarsson
leikur sveitatónlist. (Endurtekib frá sl. sunnu-
dagskv.)
06.00 Fréttlr og fréttir af vebri, færb og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsár-
ib.
06.45 Veburfregnlr Morguntónar hljóma
áfram.
LANDSHLITTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norburíand kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
Útvarp Austuríand kl. 18.35-19.00
Svæblsútvarp Vcstfjarba kl. 18.35-19.00
Fimmtudagur 27. janúar
17.50 Táknmálsfréttlr
18.00 Víbavangshlauplb (En god historíe
for de smá: Távlingen) Onnur myndin af
þremur þar sem sagt er frá Alex, foreldrum
hans og stóra bróbur. Þýbandi: Edda Krist-
jánsdóttir. Sögumabur: Magnús Jónsson.
(Nordvision - Finnska sjónvarpib)
18.25 Flaud í þættinum em sýnd tónlistar-
myndbönd úr ýmsum áttum. Dagskrárgerb:
Steingrímur Dúi Másson.
18.55 Fréttaskeytl
19.00 Vtbburbaríklb í þessum vikulegu
þáttum er stiklab á því helsta í lista- og
menningarvibburbum komandi helgar.
Dagskrárgerb: Kristfn Atladóttir.
19.15 Dagsljós
20.00 Fréttlr
20.30 Vebur
20.40 S)rrpan Fjölbreytt íþróttaefni úr ýms-
um áttum. Umsjón: Ingólfur Hannesson.
Dagskrárgerb: Gunnlaugur Þór Pálsson.
21.10 Elnfaldl morbinglnn (Den en-
faldiga mördaren) Sænsk bíómynd frá 1981.
í myndinni segir frá munabarleysingja sem
má þola illa mebferb og vinnuþrælkun. Þar
kemur ab hann lætur til skarar skríba gegn
kvalara sínum. Myndin hlaut verblaun á kvik-
myndahátibinni í Berlín 1982. Leikstjórí:
Hans Alfredsson. Abalhlutverk: Stellan
Skarsgárd, Maria Johansson og Hans Alfreds-
son. Þýbandi: Þrándur Thoroddsen.
23.00 Ellefufréttlr
23.15 Þlngsjá Helgi Már Arthursson frétta-
mabur segir tíbindi af Aiþingi.
23.30 Dagskráríok
STÖÐ H
Fimmtudagur 27. januar
16:45 Nágrannar Ástralskur myndaflokkur
sem fjallar um líf og störf venjulegs fólks.
17:30 Meb Afa Endurtekinn þáttur frá síb-
astlibnum laugardagsmorgni.
19:19 19:19
20:15 Elríkur Eiríkur jónsson tekur á móti
góbum gesti. Stöb 2 1994.
20:35 Dr. Qulnn (Medicine Woman) Loka-
þáttur þessa vandaba og skemmtilega fram-
haldsmyndaflokks fyrir alla fjölskylduna. (17:17)
21:30 Sckt og saklcysl (Reasonable Dou-
bts) Bandarískur sakamálamyndaflokkur um
saksóknarann Tess og lögreglumanninn Dicky
sem starfa saman ab sakamálum. (16:22)
22:20 Á elleftu stundu (Fail Safe) Skelf-
ing grípur um sig mebal háttsettra hershöfb-
ingja og stjómmálamanna í Bandaríkjunum
þegar sprengjuflugvélar eru sendar af mis-
gáningi til ab gera kjarnorkuárás á Sovétrík-
in. Allt kapp er lagt á ab snúa þeim vib og
hættan virbist vera libin hjá þegar í Ijós kem-
ur ab ein sprengjuflugvélin heldur ótraub á-
fram. Bandaríkjaforseta er gert vibvart og
hann verbur ab taka erfibar ákvarbanir úr
kjamorkuskýli Hvíta hússins. Neybaráætlun
er sett í gang og menn búa sig undir hib
versta á meban sprengjuvélin nálgast óbum
öryggismörkin milli lofthelga stórveldanna.
Þessi spennumynd fær þrjár og hálfa stjömu
af fjórum mögulegum í kvikmyndahandbók
Maltins. Abalhlutverk: Henry Fonda, Dan
O'Heriihy og Walter Matthau. Leikstjóri: Sid-
ney Lumet. 1964.
00:15 Ofsahræbsla (After Midnight) Eftir
fortölur vinar síns, skráir Allison sig í nám-
skeib sem fjallar um sálfræbi óttans. Kennar-
inn er Derek, svolítib vafasamur prófessor.
Kennsluabferbir hans eru óvenjulegar, því í
stab kennslubóka notar hann hlabnar byssur,
hárbeitta hnífa og ógnvekjandi sögur sem
allar virbast verba ab raunveruleika. Þannig
neybir hann nemendur sína til ab átta sig á
hvab er raunverulegt og hvab er ímyndun.
Abalhlutverk: Marg Helgenberger, Marc
McClure og Alan Rosenberg. Leikstjóri: Jim
Wheat. 1989. Bönnub börnum.
01:45 Leynlmakk (Cover up) Þessi kraft-
mikla spennumynd segir frá fréttamanninum
Mike Anderson sem er falib ab rannsaka dul-
arfulla árás á bandaríska flotastöb. Abalhlut-
verk: Dolph Lundgren, Louis Gosset jr. og
Lisa Berkley. Leikstjóri: Manny Coto. 1990.
Stranglega bönnub bömum.
03:15 Dagskrárlok Stöbvar 2 Vib tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka J
Reykjavik frá 21. til 27. jan. er í Garös apóteki og
Lyfjabúöinni löunni. Þaö apótek sem fytt er nefnt
annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi tll kl.
9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjónustu eru
gefnar í síma 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags (slands
er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Simsvari
681041.
Hafnarflöröun Hafnarflaröar apótek og Noröurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin
virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á slna
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
tii Id. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-1200 og
20.00-21.00. Á öörum timum er lyQafræöingur á bakvakt
Upplýsingar eru gefnar I sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-1200.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokaö I hádeginu milli Id. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö tfl kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum Id. 10.00-1200.
Akranes: Apótek bæjaríns er opiö virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. W. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFL0KKAR:
1. janúar 1994. Mánaöargreiöslur
Elli/örorkulifeyrír (grunnlifeyrir)......... 12.329
1/2 hjónalifeyrir ...........................11.096
Full tekjutrygging ellilifeyrisþega....:....22.684
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320
Heimilisuppbót...............................7.711
Sérstök heimilisuppbót........................5.304
Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300
Meölag v/1 bams .............................10.300
Mæöralaun/feöralagn v/1 bams..................1.000
Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000
Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa ............11.583
Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329
Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)................ 15.448
Fæöingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna .....................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggreiöslur
Fullir fæóingardagpeningar.................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á ffamfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80
Tekjutryggingarauki var greiddur i desember 1993,
enginn auki greiöist i jan. 1994. Tekjutrygging, heimil-
isuppbót og sérstök heimilisuppbót eru þvi lægri nú.
GENGISSKRÁNING
26. janúar 1994 ki. 10.51 Opinb. Kaup viðni.gengi Sala Gengl skr.fundar
Bandaríkjadollar 73,04 73,24 73,14
Steríingspund ....109,26 109,56 109,41
Kanadadollar 55,64 55,82 55,73
Dönsk króna ....10,764 10,796 10,780
Norek króna 9,733 9,763 9,748
Sænsk króna 9,178 9,206 9,192
Finnskt mark ....13,026 13,066 13,046
Franskur franki ....12,317 12,355 12,336
Belgiskur franki ....2,0220 2,0284 2,0252
Svissneskur franki. 49,66 49,80 49,73
Hollenskt gyllini 37,31 37,43 37,37
Þýskt mark 41,81 41,93 41,87
..0,04301 0,04315 5,965 0,04308 5,956
Austumskur sch 5,947
Portúg. escudo ....0,4175 0,4189 0/4182
Spánskur peseti ....0,5180 0,5198 0,5189
Japanskt yen ....0,6606 0,6624 0,6615
Irekt pund ....104,98 105,32 105,15
SéreL dráttarr ....100,44 100,74 100,59
ECUívrópumynt... 81,37 81,61 81,49
Grísk drakma 0,2912 0,2922 0,2917
KR0SSGÁTA
1 2 3 1 4 5 6
7 8
9 10
11
12 13 14 15
16 1 17
18 19
7. Lárétt
1 hljóð 4 klæðnaöur 7 gramur 8
tvímæli 9 hreinsun 11 kolefni
12 smitaðist 16 borða 17 lík 18
þræll 19 gljúfur
Lóðrétt
1 okkur 2 rispa 3 tungumálið 4
himinhvel 5 kraftar 6 þvottur
10 kaffibætir 12 yrki 13 stjaka
14 dreifi 15 að
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt
1 úrs 4 att 7 lát 8 frí 9 frambúð
11 lúa 12 völskum 16 íra 17 ani
18 kar 19 rið
Lóbrétt
1 úlf 2 rár 3 stallar 4 afbakar 5
trú 6 tíö 10 mús 12 vík 13 öra
14 uni 15 miö