Tíminn - 13.04.1994, Qupperneq 1
SÍMI
631600
78. árgangur
STOFNAÐUR 1917
Miövikudagur 13. apríl 1994
Stakkholti 4
Inngangur frá
Brautarholti
69. tölublað 1994
Engin gögn til um tœplega 3ja milljóna sérfrceöiþjónustu Ingu jónu Þóröardóttur fyrir
Reykjavíkurborg:
Ráðgjöfin er aðeins til
í minni Markúsar Arnar
Sigrún Magnúsdóttir borgafull-
trúi gagnrýndi harölega á borg-
arrábsfundi í gær ab engin gögn
væru til í borgarkerfínu um þá
sérfræbiráögjöf sem Inga Jóna
Þórbardóttir vann meban hún
starfabi ab sérstökum verkefn-
um fyrir fyrrverandi borgar-
stjóra og fékk greiddar fyrir
tæpar þrjár milljónir króna. Á
borgarrábsfundi í gær voru
lagbir fram minnispunktar
fyrrverandi borgarstjóra um
störf Ingu Jónu, gagngert vegna
fyrirspuma Sigrúnar um málib.
Sigrún segir þab óvibunandi
Framfœrsluvísitalan hœkkabi
abeins 0,1% milli mars og
apríl:
Tómatar,
gúrkur og
laprika
iaö eina sem
íækkaöi
Varðhækkanir á tómötum
(93%), gúrkum (48%) og papr-
iku (48%) em nærri því einu
vörulibimir sem hækkuöu
framfærslukostnaö milli mars
og apríl. Þessar verðhækkanir
leiddu til tæplega 0,2% hækk-
unar á vísitölunni, eöa heldur
meira en hún hækkabi í mán-
uðinum. Smávegis verðlækkun
á fjölmörgum öbrum liðum,
m.a. á kjötvömm, fiski og kart-
öflum, vógu þar á móti.
Framfærsluvísitala aprílmán-
aðar er 169,9 stig, eba jafn há
og hún var í desember s.l. Vísi-
talan er hins vegar lægri en fyr-
ir sex mánuöum, í október, þeg-
ar hún komst í 170,8 stig. Verö-
lag er því jafnaöarlega kringrrm
0,5% lægra en fyrir hálfu ári, en
aftur á móti 2,4% hærra en í
apríl í fyrra. Matvæli em þó
heldur ódýrari núna en fyrir ári
og þaö sama á viö um fatnað-
inn. - HEI
Brotist var inn í loðnubátinn Al-
bert GK í Njarövíkurslipp í fyrri-
nótt. Töluveröar skemmdir
vora unnar á bátnum og miklu
stohö úr honum aö sögn lög-
reglunnar í Keflavík. Þjófamir
höfðu meðal annars mynd-
vinnubrögb ab kaupa sérfræbi-
rábgjöf fyrir milljónir af al-
mannafé og hafa ekkert um þab
annab en þab sem fyrrverandi
borgarstjóri kunni ab muna af
rábgjöfinni tveimur árum
seinna.
í samtali viö Hmann sagbi Sig-
rún þab hafa komiö í ljós að eng-
in skýrsla eöa greinargerð hefði
veriö unnin af Ingu Jónu Þórbar-
dóttur. „Núverandi borgarstjóri
leggur bara fram minnisblað
Markúsar Amar Antonssonar þar
sem hann tíundar ábendingar og
minnispunkta frá Ingu Jónu,"
sagbi Sigrún.
„Þetta em allt abrir minnis-
punktar en Markús Öm kynnti í
blöðum, útvarpi og sjónvarpi árið
1992. Þá kynnti hann vinnu Ingu
Jónu fyrir borgaryflrvöldum varö-
andi víötæka einkavæðingu, m.a.
á Rafmagnsveitu Reykjavíkur og
SVR. Þaö er ekki vafi í mínum
huga ab einkavæðing borgarfyrir-
tækja átti að vera aöalskrautfjöð-
urin í hatti núverandi meirihluta
borgarstjómar fyrir þessar kosn-
ingar. Svo reynir þetta fólk nú aö
beita öllum brögöum til að breiöa
yfir þá stefnu núna," sagbi Sigrún
ennfremur.
Ámi Sigfússon segir í bókun sem
hann og fleiri geröu á borgarráðs-
fundinum ab hugtakið skýrsla sé
greinilega bundið vib þykka dobr-
anta í huga borgarfulltrúans Sig-
rúnar Magnúsdóttur. „Það em al-
geng vinnubrögð stjómenda aö
leita rábgjafar. Það tilheyrir hins-
vegar úreltum vinnubrögbum ab
mæla afköst ráðgjafa í þykkt
þeirra skýrslna sem frá þeim
koma. Ráðleggingamar sjálfar em
abalatriöi. Ljóst er af minnisblöb-
um Markúsar Amar til borgar-
stjóra að ráðgjafinn hefur unniö
mjög viöamikið starf með viðtöl-
um og gagnaöflun og veitt ráö-
gjöf um framþróun verkefna,"
' segir m.a. í bókun borgarstjóra.
Sigrún Magnúsdóttir bar á móti
þessu og í sagöi í samtali viö Tím-
ann ,að það sem helst vekti at-
hygli væri ab ekkert væri til á
borgarskrifstofum um vinnu sér-
fræðingsins. „Eftir stendur ab
bandstæki, útvarp og segulband
upp úr krafsinu og skemmdu
flest sem á vegi þeirra varð, þar á
meöal hurðir. Lögreglan hafði
ekki haft upp á innbrotsþjófun-
um í gær.
-GBK
þessi vinna er unnin fyrir al-
mannafé og á því aö vera opin-
bert plagg sem a.m.k. kjömir full-
trúar eiga ab geta gengið aö, en
þaö er ótækt aö þurfa aö fá fyrr-
verandi borgarstjóra tveimur ár-
um síðar til aö setja fram punkta
eftir minni. Borgarsjóbur var lát-
inn greiba stórar fjárhæðir fyrir
Haukur Halldórsson myndlist-
armabur sýnir nýstárlegar
myndir í Hallgrímskirkju í
þessum mánubi. Á sýningunni
em 32 gljámyndir sem unnar
era meö abferb sem nefnist
köld emalering. Þetta er fyrsta
sýningin sinnar tegundar sem
haldin hefur verib í heimin-
um.
Myndimar em unnar í Kína af
kínverskum listibnaðarmönnum
sem Haukur komst í kynni við
voriö 1992. Þaö ár fór Haukur,
ásamt Ragnari Baldurssyni, til
Kína til að kynna sér kínverska
listiðnaöarhefð og möguleika á
samstarfi viö Kínverja. Fyrir til-
viljun var þeim bent á aö heim-
sækja verkstæöi listiönaðar-
mannanna og útkoman varö
samstarf þeirra sem felst í því að
Haukur teiknar myndimar hér
heima og sendir þær til Kína þar
sem þær em fullunnar.
minnispunkta í hugmyndabanka
sjálfstæöismanna. Fjárútlát sem
aldrei vom borin upp til sam-
þykktar í borgarráöi. Þetta sannar
bara enn betur aö þeir skirrast
ekki viö aö nota fé borgarbúa í
eigin þágu," sagbi Sigrún aö lok-
Myndimar em unnar á þykka
viðarplötu. Fínn koparþráöur er
notaöur til að móta allar útlínur
eftir fyrirmynd listamannsins og
fyllt er upp í myndfletina með
lituöum sandi. Nýjungin felst
síöan í því aö í staö þess aö
brenna litina við hita er fljótandi
polyester hellt yfir myndina og
látið storkna. Mikil nákvæmnis-
vinna er að baki hverrar myndar
enda er um tólf daga verið aö
fullvinna eina mynd.
Haukur segist hafa fengiö hug-
myndina að þessari tækni þegar
hann kynntist sandmyndum
Navajo- indjána í Norður-Amer-
íku. Sandmyndimar vom hluti
af hefðbundnum lækningaaö-
ferðum Navajo- indjánanna og
hluti af hugmyndaftæöi þeirra
var aö eyöileggja þyrfti hverja
mynd um leið og hún haföi lok-
iö sínu hlutverki við lækningatil-
raunimar. Haukur rakst hins
Bílbeltin
björguöu
Fullorðin kona slapp lítiö
meidd eftir aö bíll hennar valt
um fjörutíu metra niöirr snar-
bratta brekku í Kömbimum í
gærmorgun. Konan missti
stjóm á bílnum í hálku í
Kömbunum meö þeim afleið-
ingum aö bíllinn endastakkst
út fyrir veginn og valt margar
veltur niöur hlíðina, alls um
fjörutíu metra. Lögreglan á
Selfossi segir engan vafa leika
á því aö þakka megi bflbeltinu
að ekki fór verr.
-GBK
vegar á ljósmyndir af sandmynd-
unum og þar meö fór boltinn aö
rúlla. Navajo-indjánar koma á
fleiri vegu viö sögu á sýning-
unni, því tíu myndir á henni em
byggöar á fyrirmyndum í amer-
ískri indjánalist, þ.á.m. eftir-
myndir af sandmyndunum sem
náöist aö ljósmynda.
Einnig em á sýningunni tólf
trúarmyndir byggöar á fyrir-
myndum úr íslensku teiknibók-
inni í Ámasafni sem er eftir
óþekktan listamann frá byrjun
fimmtándu aldar, sjö myndir um
kristna landanámiö á íslandi
sem m.a. em byggöar á Book of
Kelt í Þjóbminjasafninu í Dyfl-
inni og þrjár víkingamyndir
byggöar á teppaslitrum sem
fundust í víkingaskipi í Aaseberg
í Noregi. Haukur hefur þegar
fengið fyrstu myndimar sem á
að sýna á annarri sýningu í
Frakklandi á næstunni. -GBK
Mikib tjón
á Albert GK
um.
-ÓB
Haukur hampar hér tveimur mynda sinna. Tímamynd cs
íslensk list unnin í Kína meb nýrri abferb:
Sú fyrsta í heimi