Tíminn - 13.04.1994, Page 2

Tíminn - 13.04.1994, Page 2
2 Mi&vikudagur 13. mars 1994 Tíminn spyr... Er gervigras hættulegt? Ingi Bjöm Albertsson: Gervigras getur veriö hættu- legt ef leikiö er á því þurru, því þá veröur völlurinn mjög stamur. Samkvæmt fyrirmæl- um framleiöenda þessara valla er gert ráö fyrir aö völl- urinn sé vökvaöur áöur en leikið er á honum, hvort sem þaö er gert fyrir leik eöá keppni því slysahættan er jöfn hvort sem um er aö ræða leik eöa æfingu. Pétur Ormslev: Hættulegt miðað viö hvað? Er ekki allt hættulegt? En aö öllu gamni slepptu þá er hættu- legra að leika á gervigrasi en venjulegu grasi, jafnvel þótt það sé vökvaö. Menn þufa að gæta vel að skóbúnaði sínum áöur en þeir hefja leik eða æf- ingu á gervigrasi. Sléttbotna- skór á þurm gervigrasi em mun ömggari en skór meö grófum botni. Svo finnst mér erfiöara aö spila á gervigrasi en náttúmlegu. Ég er miklu þreyttari í skrokknum eftir að hafa spilað á gervigrasi en venjulegum grasvelli. Alfreb Þorsteinsson: Ja, hvaö er ekki hættulegt? Því er samt ekki að neita aö reynslan hefur sýnt fram á að slysahættan er meiri á gervi- grasvelli. Hins vegar hafa efn- in sem em aö bjóðast sífellt veriö aö batna á síöustu ámm, þannig aö þessi hætta minnk- ar samsvarandi. Það er að mínu mati óhjákvæmilegt að viö notumst eitthvað við gervigrasvelli vegna okkar veöráttu, aö minnsta kosti á meðan viö getum ekki boðið upp á yfirbyggöa velli. gywiim , Áfengissala 12% meiri en ífyrra, en samt um 8% minni en 1990-91: Aldrei selst meiri bjór á fyrsta ársfjóröungi Meira seldist af áfengum bjór á fyTsta fjóröungi þessa árs heldur en nokkm sinni áöur þau fimm ár sem sala hans hefur veriö leyfö. Sala bjórs varð nú um 35% meiri en á sama tíma í fyrra, mælt í hreinu alkóhóli. Þessi gífurlega aukning bjórsölu skýrir nær alla þá 12% aukningu sem varð á áfengissölu milli ára. Söluaukning annars áfengis var minna en 2% aö meðaltali milli ára. Með þessari stórauknu áfengissölu hefur gengið til baka mikill samdráttur í áfengis- sölu á sama tímabili 1993. Áfengissala var nú aftur mjög svipuð og hún var 1992 og er ennþá kringum 8% minni held- ur en hún var á fyrsta fjórðungi áranna 1990 og 1991. Áfengissala mæld í lítmm hreins alkóhóls hefur veriö sem hér segir á 1. ársfjóröungi síö- ustu fimm árin: Ár Alk.lían Þ.a. í bjón 1990 209.500 70.300 1991 210.300 64.300 1992 189.100 55.300 1993 172.800 52.700 1994 193.000 71.400 Tölumar sýna að bjórsala fór minnkandi ár frá ári, samtals um fjórðung síðustu 3 árin, en nú í ár varð hún meiri en nokkm sinni áður. Þess má geta aö páskainnkaup á áfengi hafa lent í þessum ársfjórðungi áriö 1991 og 1994, en hin árin vom aprílpáskar. Alls seldi ÁTVR um 1.430.200 lítra af bjór fyrstu þrjá mánuði þessa árs. Það samsvarar rúmum 7,3 lítrum (22 bjómm) á hvem mann 16 ára og eldri. Þar af var aukningin frá sama tíma í fyrra um 386.000 lítrar, eöa um 6 bjórar á hvem íslending yfir 15 ára aldri. Bjórinn innihélt um 37% af öllu því alkóhóli sem ÁTVR seldi fyrstu þrjá mánuöi þessa árs, samanborið við aöeins 30% á sama tíma í fyrra. Aukninguna milli ára má því rekja nær alla til meiri bjórsölu. Vemleg tilfærsla varð þó einn- ig milli annarra tegunda. Þann- ig varð t.d. 22% söluaukning á rauövíni milli ára og hefur þaö aldrei selst meira síöan „fyrir bjór". En jafnaðarlega varð um 13% aukning í sölu léttra vína. Á hinn bóginn hélt sala sterk- ustu drykkjanna áfram að minnka. Sala vodka minnkaði um tæp 4% og hefur þá alls minnkað um fjórðung frá 1991. Aftur á móti seldist nú talsvert meira af viskí (6%), rommi (10%), líkjömm (9%) og bitter- um (12%) en á sama tímabili í fyrra. Lyst manna á rommi hef- ur farið vaxandi í nokkur ár og sala þess aukist um þriðjung frá árinu 1990. -HEI Fundur um konur í sveitar- stjórnum Kvenréttindafélag íslands, Jafnréttisráö, Jafnréttisnefnd Reykjavíkur og Samband ís- lenskra sveitarfélaga gangast fyrir fundi með konum í fram- boði til sveitarstjóma í kvöld, 13. apríl klukkan 18 til 21 að Hótel Holiday Inn. Á fundin- um munu konur meö reynslu af starfi í sveitarstjómum miöla af reynslu sinni, fjalla um vinnubrögö og skipulag ásamt því aö ræða um sam- vinnu kvenna í sveitarstjóm- um. Hér er ekki um að ræöa framboðs- eöa kynningarfund frambjóöenda og ekki kapp- ræðufund milli flokka. Mark- mið fundarins er aö stuðla aö sem mestum raunverulegum áhrifum kvenna í stjóm sveit- arfélaganna og því aö konur í framboði geri sér grein fyrir mikilvægi þeirra áhrifa. Fund- arstjóri verður Sigríður Stef- ánsdóttir, bæjarfulltrúi á Akúr- eyri og stjómarmaður í Sam- bandi íslenskra sveitarfélaga. Fundargjald er 1.400 krónur og kvöldveröur innifalinn. -GBK íslensk tónlist til Rúmeníu Kammersveit Hafnarfjarðar held- ur tónleika í Víöistaðakirkju í Hafnarfirði klukkan 20.30 í kvöld. Á efnisskránni verða eingöngu ný íslensk tónverk, sem samin vom fyrir hljómsveitina í tilefni af tón- leikaferð hennar til Englands og Rúmeníu. Verkin, sem verða frumflutt, eru: Flug fjórtán sér- hljóöa eftir Atla Ingólfsson, Svíta úr óperunni Leggur og skel eftir Finn Torfa Stefánsson, Ljóð eftir Guðrúnu Ingimundardóttur og Þulur eftir Pál P. Pálsson. Að tón- leikunum loknum heldur hljóm- sveitin til Englands, en þar heldur hún tónleika í Saint Giles í Barbic- an Center í London næstkomandi föstudag. Eftir tónleikana fer hljómsveitin til Rúmeníu þar sem hún tekur þátt í Alþjóölegri tón- listarhátíö nútímatónlistar, sem kennd er viö Bacau. Þar heldur Kammersveitin tónleika þann 21. apríl, en sá dagur er tileinkaður tónlist frá Norður-Evrópu á hátíð- inni. Alls taka 14 hljóðfæraleikar- ar þátt í tónleikunum, en ein- söngvari verður Sverrir Guðjóns- son kontratenór. Stjómandi Kammersveitarinnar er Om Ósk- arsson. ■ 108 m. hagn- aöur hjá Granda Erlendir feröamenn á 1. ársfjóröungi um fjóröungi fleiri en ífyrra: Þjóðverjum, Bretum, Svíum og Dönum fjölgað 160% á 2 árum Nær 9.900 erlendir ferðamenn lögöu hingað leiö sína í mars- mánuöi í ár, boriö saman viö 7.100 sama mánuö í fyrra og um 5.600 í mars 1992. Þessa 75% fjölgun á tveim árum geta ferðaþjónustumenn þakkaö nær einvörðungu fjómm þjóð- um: Þjóðverjum, Bretum, Dönum og Svíum. Frá þessum fjómm löndum komu nú samtals um 6.100 manns, sem var fjölgun úr 3.700 árið áöur og um 2.350 árið þar áöur. Marsferöalöng- um frá þessum fjórum löndum hefur því fjölgaö um hátt í 160% á aðeins tveim ámm, Þjóöverjum þó allra mest. Frá Þýskalandi komu aðeins um 300 manns í mars 1992, um 600 manns í fyrra og um 1.500 manns núna í síöasta mánuöi, þ.e. fimmföldun á tveim ár- um. Ferðamannafjöldi frá öðr- um löndum en þessum fjómm hefur hins vegar fremur lítið breyst undanfarin ár. Fyrstu þrjá mánuði ársins komu 21.100 útlendingar hingað til lands, sem er tæp- lega fjóröungs fjölgun frá sama tíma í fyrra. Fjölgunina má nær alla rekja til fyrr- nefndra fjögurra landa. Þar af hefur Þjóöverjum fjölgaö mest, úr 1.580 upp í 2.660, eöa hátt í 70% milli ára. -HEI Hagnabur varö á rekstri Granda í Reykjavík í fyrra upp á liðlega 108 milljónir króna. Árib 1992 haföi hins vegar verið 156 milljóna rekstrartap. Samtals námu rekstrartekjur félagsins 2.895 milljónum kr. og höfðu þá aukist úr 2465 milljónum ár- ið áður. Þetta er 17% hækkun tekna milli ára. Eigið fé Granda nam 1.522 milljónum í árslok 1993. Heildarafli togara Granda var 31.495 tonn, en árið áður var hann aðeins 24.719 tonn. Nýr frystitogari bættist í flota Granda í fyrra, Þemey RE 101, og á fyrirtækið nú alls níu tog- ara ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.