Tíminn - 13.04.1994, Side 11

Tíminn - 13.04.1994, Side 11
KtMfóvikudagurlBí^pnl 1994 Hjónaminning: Hólmfríbur Einarsdóttir og Ebvald Jónsson frá Mjóafiröi Eöváld: Fæddur 19. maí 1904 Dáinn 2l. júní 1964 Hólmfríöur: Fædd 23. maí 1912 Dáin 28. mars 1994 Þaö er laugardagur í dag þegar ég skrifa þessar línur, 9. apríl 1994, og bjart yfir hér í borg- inni. Hugur leitar austur, heim í Mjóafjörö. Einnig þar skín nú sól frá heiöum himni, kyrrt veð- ur og hlýtt yfir daginn. Þar fer fram útför Hólmfríðar Einars- dóttiu frá Hofi. Hún var borinn og bamfæddur Mjófiröingur eins og maöur hennar, Eövald Jónsson, sem látinn er fyrir þrjá- tíu árum. Og á Mjóafirði bjuggu þau sín fyrstu búskaparár. Við Fríöa voram systraböm. Ég man hana fyrst glaöa og fallega, stóra stúlku þegar viö voram böm í skóla. Og þannig hef ég raunar séö hana fyrir mér ætíö síöan. Eövald var líka frændi minn. Hann var eldri, fór snemma að vinna utan heimilis og kom eins og seinna inn á mitt sjónarsvið. Þá sem næsti nágranni og eiginmaður Hólm- fríöar. Nú, þegar þau era bæöi gengin þann veg sem okkur öll- um er búinn, langar mig að minnast þeirra örfáum orðum. Foreldrar Eðvalds vora Jón Ámason frá Hofi og Guðrún Einarsdóttir, ættuö úr Garði suður. Þau bjuggu lengst í Skóg- um í Mjóafiröi og löngum viö þann bæ kennd. t MINNING Eövald ólst upp meö foreldram sínum, harðskeyttur strákur og byrjaði ungur að stunda sjóinn. Fyrst aö heiman á lítilli fleytu, síöan af bæ og á stærri bátum, meðal annars hjá Vilhjálmi föð- tubróöur sínum á Hánefsstöð- um í Seyðisfirði. Stutt varð í skólagöngu, en Eð- vald aflaði sér réttinda til skip- stjómar á mótorbátmn og gerö- ist snemma fær vélamaður. Til þess var tekið hvað hann lét sér annt um heimili foreldra sinna, þótt hann stundaði mjög vinnu út í frá eftir að honum óx fiskur um hrygg. Einar Amason og Jóhanna Sig- urðardóttir, foreldrar Hólmfríð- ar, bjuggu á Hofi allan sinn bú- skap. Þau eignuðust sextán böm. Mörg þeirra létust fyrir aldur fram, sum mjög ung, önn- ur í blóma lífsins. Hólmfríður missti móður sína níu ára göm- ul, en faðir hennar bjó áfram meö bömunum. Eðvald og Hólmfríður gengu í hjónaband 8. maí 1932. Þau byrjuðu búskapinn á Höfða- brekku þar sem Eðvald gerði út mótorbát frá 1930. Þremur ár- um seinna hætti hann eigin út- gerð um sinn og réðst formaður á Valinn, mótorbát föður míns og bræðra hans. Jafnframt fluttu þau Hólmfríöur sig um set í Gamla skóla, sem þau keyptu seinna. Var Eðvald meö Valinn þar til útgerö hans var hætt 1937. Eftir það stvmdaði hann sjó á eigin vegum á trillu, nema réðst formaður á vetrar- vertíðum á Hornafirði. Ég man hann fysti að hafa stuðning af búskap, en jarðnæði lá ekki á lausu í Mjóafirði þau ár. Slægjur fengust þó fyrir eina kú. Þetta var ekki til frambúðar — fjölskyldan stækkaði ört. Á tólf áram sem Hólmfríður og Eðvald bjuggu í Mjóafirði fæddust þeim sjö böm. Þaö var prúður hópur og mátti ég gerst um vita, næsti nágranni og kennari þeirra elstu nokkra vetvu. Farið skal fljótt yfir sögu. Fjöl- skyldan flutti til Seyðisfjarðar 1944 og settist að á Hrauni í landi Hánefsstaða, þar sem for- eldrar Eðvalds höfðu byggt upp á sinni tíö. Þar gerði hann út mótorbát til fiskjar og annaðist jafnframt flutninga til Loð- mundarfjaröar og frá. Hér gátu þau haft kú, nokkrar kindur og garömat til heimanota. Sautján áram seinna fluttu þau svo til Djúpavogs. Eðvald hafði löngum verið heilsugóður og unnið hörðum höndum fyrir sér og sínum, oft við erfið skilyrði á landi og sjó. Nú tók heilsa hans að bila og varð ekki til langframa rönd viö reist. Hann lést á Landsspítalan- um 21. júní 1964 og var jarö- sunginn á Mjóafirði. Eftir lát Eðvalds fór Hólmfríður til Norðfjarðar og átti þar heim- ili lengi, síðan í Kópavogi um hríö. Samband hennar viö böm og bamaböm var ástsamlegt og traust. Hún haföi alla ævi veriö heilsugóö og dugmikil. Svo fór að halla undan, nokkuð hratt. Síðustu misserin naut hún hjúkranar hjá Vigdísi Jack í Kópavogi og íoks í Sunnuhlíö. Hólmfríður Einarsdóttir og Eö- vald Jónsson eignuðust níu böm. Garöar er elstur, kvæntur Dagmar Óskarsdóttur, skipstjóri og útgerðarmaður á Eskifirði. Jóhanna, gift Halldóri Þórbar- syni bifreiðastjóra. Sigríður, gift Þorsteini Óskarssyni flugvallar- starfsmanni. Einar, nú látinn, sjómaður, sambýliskona hans var Antonía Bjömsdóttir. Guð- rún, gift Geir Christensen raf- virkja. Jóna, nú látin, átti Birgi Sigurðsson skipstjóra. Vilfríður, nú látin, átti Jón Svanbergsson pípulagningameistara. Ámi, sjómaður, sambýliskona hans er Þórann Friðriksdóttir. Yngst er Edda, gift Eiríki Stefánssyni rafvirkjameistara. Bamabömin era orðin 24, bamabamaböm þrjátíu. Eðvald og Hólmfríður vora álitsmanneskjur sem skiluðu miklu dagsverki og er gott þeirra að minnast. Eðvald var hugmik- ill eljumaður. Hröðum og föst- um skrefum bar hann sig um fold, hafði gamanmál á taktein- um, haröur á brún ef því var aö skipta. Hiklaus var hann í máli Pálsson Daníel frá Geitavík Fæddur 10. apríl 1915 Dáinn 20. nóvember 1993 Okkvu langar ab minnast hans Frænda, Daníels Pálssonar, sem lést hinn 20. nóvember sl. á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum. Hann var fæddur í Njarðvík viö Borgarfjörö (eystra) þann 10. apríl árib 1915, elstur bama Páls Sveinssonar og Þuríðar Gunnarsdóttur. Hin systkinin era: Sigrún, lengi kennari og skólastjóri á Borgarfirði, nú bú- sett í Reykjavík; Þorbjörg, hús- móöir að Gilsárvelli í Borgar- firði, og Sigurður Óskar, faðir okkar, safnvörður á Egils$töð- um. Þuríður og Páll fluttu til Breiðuvíkur við Borgarfjörö árið 1922, en aö Geitavík 1938 og þar dó Páll afi 1/7 1947 og tók þá Daníel við búinu. Um haust- ið réöst Margrét Bjargsteinsdótt- ir frá Sæbakka til Daníels, með því ab Þuríður amma var farin að heilsu. Daníel og Margrét giftu sig árið 1950. Amma var lengst af á heimili þeirra og dó þar 25/7 1956. Daníel og Margrét bjuggu í Geitavík fram yfir 1980, er þau fluttu í Bakkagerði, en ávallt vora þau kennd við Geitavík. Margrét var fædd þann 29/9 1926 og andaðist, langt fyrir aldur fram, þann 5/7 1990. Þeim varð ekki bama auöið. Þau vora ófá bömin sem t MINNING dvöldu í Geitavík um lengri eða skemmri tíma. Frænda lét mjög vel að vera meö bömum og eins og vib systkinin frá Skriöubóli kölluðu mörg þeirra hann aldrei annab en „Frænda". Það eitt og sér lýsir því hvemig hann var í framkomu viö bömin. Honum var mjög lagiö aö halda þeim aö vinnu, án þess að íþyngja þeim, lét einkar vel aö kenna þeim verkshætti og vinnubrögö. Frændi var mikib snyrtimenni. Það sást hvar sem hann gekk aö verki. Þetta átti ekki síst við um fjárhúsin. Þar var allt í röð og reglu, stabbinn í hlööunni lóö- réttur sem hlaðinn veggur og heyið gefib eftir kúnstarinnar reglum. „Ekki slæða gæska/ gæskur" vora gjaman heilræðin sem við þáðum hjá honum þeg- ar við fengum að hjálpa til við að gefa á garðann. Það var hon- um svo ofur eðlilegt að ganga vel um og fara vel með alla hluti. Nýta til hins ýtrasta og spilla engu. Kindumar röðuðu sér á garöann, gasluktin suðaði, Frændi kveikti sér í pípu, — mikið var friðsælt og notalegt. Okkur granar að þessar friðar- stundir hafi verið honum jafn dýrmætar og helgistund er heit- trúuðum, þótt hann talaði ekki um slíkt. Hann bar mikla um- hyggju fyrir fé sínu og var ákaf- lega natinn aö koma til heilsu kindmn sem veiktust af ein- hverjum orsökum. Frændi var iðjusamur og fylg- inn sér aö verki, meðan heilsan leyfði. Öll sín störf vann hann af alúö og viröingu og hvert handtak bar vott um samvisku- semi og vandvirkni. Hann var staðfastur og ákveðinn, en jafn- framt því síkátur og lundin létt, tók með jafnaöargeði þvi sem að höndum bar. Ef nota ætti eitt orb til að lýsa honum, þá væri það „ljúfmenni". Mitt í önnum hversdagsins var ailtaf tími fyrir okkur bömin. Þar sem hann var voram við velkomin (að undanskildu því þegar aflífa þurfti skepnu). Hann þreyttist ekki á að spauga viö okkur, segja okkur sögur af mannlífi liðinna kynslóöa og spjalla um dýrin, vebrið, grób- urinn eða bara hitt og þetta. Að öðra leyti var hann fámáll og lítið gefinn fyrir fjas. Ætti hann erindi við einhvem, þá hringdi hann eða leit inn, kast- aði kveðju á fólkið, bar upp er- indið og kvaddi. Tómstundir sínar nýtti hann mjög vel. Þótt hann væri ekki langskólagenginn, var hann mjög vel heima á mörgum svið- um, enda víðlesinn. Alltaf var spilastokkurinn við höndina og greip hann í að leggja kabal, einnig réð hann krossgátur og vakti áhuga okkar krakkanna á því tómstundagamni; var og ákaflega vel að sér hvab varðar orð og orötök íslenskrar timgu. Hann var einnig mjög tölu- glöggur. Má segja að stofan í Geitavík hafi marga vetur þjón- að sem óopinber skattstofa, því hann aðstoðaði marga Borgfirð- inga við að gera skattaskýrslum- ar. Náttúraunnandi var hann mikill og gjörþekkti bæði ör- nefni og stabi í Borgarfiröi og nágrenni. Arið 1981 veiktist Frændi og varð að fara sér hægar við vinnu en áöur. Upp úr því fluttust þau hjónin frá Geitavík í litla íbúð sem þau höfðu keypt í kauptún- inu. Það varb Frænda til mikill- ar gleði, eftir að hann flutti úr sveitinni, að geta um nokkurra ára bil abstoðað vin sinn, ungan bónda, við fjárgæslu á vetram. Síöustu árin var Frændi vistað- 11 og framsetning ljós. Man ég hann flutti okkur eitt sinn greinargóðan frásöguþátt á sam- komu. Eg held ekkert hafi veriö Eðvald fjær en slá undan í mót- drægu. Hann var úrræðamaður þeirrar gerðar sem „bognar aldr- ei, brestur í bylnvun stóra sein- ast". Hólmftíður, Fríöa eins og við ætíð nefndum hana, var músík- ölsk eins og verið hafði móðir hennar — og raunar einnig fað- ir og margir aðrir ættingjar. Ekki naut .hún tilsagnar, en lék af fingram fram á tiltæk hljóðfæri, orgel og harmóniku. Hún hlaut í vöggugjöf næsta ríflegan skerf af glaðværð og góövild. Þess nutum við öll sem henni kynnt- umst og þá ekki síst fjölskyldan, bömin og aðrir niðjar. Og hún virtist búa yfir mikilli rósemi og skapfestu. Við Margrét kona mín eigum margs að minnast frá ótal sam- verastundum meb Fríbu og Eð- vald og fólki þeirra. Fyrir þær þökkum við af heilum huga. Við biðjum blessunar gengnu samferöafólki. Ástvinum Fríöu og Eövalds sendum við inniíeg- ar kveöjru. Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku ur á Sjúkrahúsinu á Egilsstöö- um. Sjúkdómur hans geröi þaö aö verkum aö honum veittist æ erfiðara aö átta sig á kringum- stæöiun, en þrátt fyrir þaö hélt hann sínum góöu lyndisein- kennum, ljúfmennsku og gleöi, og fótavist haföi hann fram á síöustu dægrin sem hann liföi. Við viljum, af alhug, þakka starfsfólkinu á sjúkrahúsi og Sambýli aldraöra á Egilsstöðum fyrir góöa umönnun. Frændi naut einstakrar hylli bæði starfsfólks og vistmanna og sannabist þar hiö fomkveðna: „Svo uppsker hver sem hann sá- ir." Viö kveðjum elskulegan frænda og þökkum honum samfylgdina og alúbina. Guð blessi þá minningu sem hann skildi hér eftir handa okkur. Viö andlát Margrétar var eftir- farandi erindi samiö og þykir okkur viðeigandi að taka þaö hér upp: Haustnóttin hefur hrími stráð á grundu burt frá oss tekið blóm er birtu þráði en í minningasjóði mörg við eigum spor í sumri og sól um blágresishvamm bcejargil og hól um fjöru og tanga bakka og vík er bamsminning engri lík og í henni höldum við áfram að hittast heima í Geitavík. (Þ.S.) Systkinin frá Skriöubóli

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.