Tíminn - 13.04.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.04.1994, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 13. apríl.l 994 St|örnuspá fTL Steingeitin AO 22. des.-19. jan. Þú ferð í klippingu í dag og greiðslan kemur á óvart. Þú verður raðgreiddur. tó'. Vatnsberinn ' 20. jan.-18. febr. Þú ert full neikvæð í hugsun og ájrví verðurðu að ráða bót. Imyndaðu þér að mað- urinn þinn og börnin séu einhver allt önnur en þau em og þá batnar ástandið. Fiskamir <£X 19. febr.-20. mars Síðustu forvöð að kasta steinum úr snjóhúsi. h- Hrúturinn 21. man-19. apríl Það veröur vemlega gaman í vinnunni í dag. Draumur þinn um að siá í gegn rætist á kaffistofunni í dag og þú tekur með þér augnaráð heim. Nautið 20. apríl-20. maí Fínn dagur fyrir þá sem vilja hætta að reykja. Fáöu leið- sögn hjá fagfólki, einn og óstuddur ertu eins og smjör við stofuhita. Tvíburamir 21. maí-21. júní Bamið þitt kemur á óvart og byrjar að tala í dag. Þér léttir óskaplega og hringir stolt í ömmurnar. Eftir nokkur ár muntu sjá að yfir litlu var að gleöjast. •<8 Krabbinn 22. júni-22. júlí Þú ert í svo góðu skapi núna að það er ástæðulaust aö eyðileggja það með því að segja þér hvað dagurinn ber í skauti sér. Ljónið 23. júlr-22. ágúst Þið skötuhjúin takið mynd- band í kvöld, flögur, gos og allt. Þú skilur ekki plottið í myndinni og segir: „Þetta er ljóta vitleysan." Þá segir konan þín: „Réttu mér ídýf- una Snorri." Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú stendur frammi fyrir mikilvægri ákvörðun. Ekki taka hana því það er svo erf- itt. tl Vogin 23. sept.-23. okt. Það er ferðalag í vændum. Mikið verður það gaman. Sporðdrekinn 24. okt.-24. Þú gleymir einhverju sem þú ætlaðir aö gera í dag. Það er þitt vandamál en ekki stjömuspárinnar. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. í dag mætirðu frægri ís- lenskri poppstjörnu um fimmtugt á götu. Hún mun ekki segja hæ. Srltiji! ÞJÓDLEIKHUSID Sfmi11200 Stóra sviðið kl. 20:00 Gaukshreiðrið eftir Daie Wasserman Þýöíng: Kari Agúst Útfsson Tónltst Lána Grimsson Lýsing: BJöm Bsrgstsfnn Guömundsson Leikmynd og búningan Þórunn Sigríöur Þorgrímsdótör Leikstjóm: Hávar Sigurjónsson Leikendur Pálml Gestsson, Ragnheiöur Stsindórsdótt- Ir, Jóhann Slguröarson, Slguröur Skúlason, Slguröur Slgurjónsson, Hlmar Jónsson, Erilngur Gislason, Hjálmar Hjálmarsson, Kristyán Franklln, Hosl ólafsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Halldóra BjömsdóttJr, U1]a Guörún ÞorvaldsdóttJr, Randver Þoríáksson, Stsfán Jónsson, Bjöm Ingi Hlmarssoa Fmms. á morgun 14/4. Nokkur sæti laus. 2. sýn. laugard. 16/4. Nokkur sæti laus. 3. sýn. fostud. 22/4. Fáein sæti laus. 4. sýn. laugard. 23/4. Fáein sæti laus. 5. sýn. föstud. 29/4. Fáein sæti laus. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Sunnud. 17/4. Uppselt Miflvikud. 20/4.Uppselt - Fimmlud 21/4 Uppsett Sunnud. 24/4. Uppselt - Miívikud. 27/4 Uppselt Fimmlud. 28/4. Uppselt- Laugaid. 30/4. Uppsell Allir synir mínir Eftir Arthur Miller Föstud. 15/4. Slöasta sýning. Skilaboðaskjóðan Ævintýri með söngvum Sunnud. 17/4 kl. 14.00. Nokkur sæti laus. Fimmtud. 21/4 (sumard. fyrsti) Id. 14.00. Nokkursætilaus. Sunnud. 24/4 kl. 14.00. Laus sæti v/forfalla Laugard. 30/4 kl. 14.00. Örfá sæti laus. Smfðaverkstsðið kl. 20:30 Blóðbrullaup eftir Federico Gareia Lorca Föstud. 15/4. Nsst siðasta sýning. Örfð sætj laus. Þriöjud. 19/4. Siðasta sýning. Nokkur sæti laus. Sýningin erekklviéhæfi bama. Ekkl erunntaö hleypa gestum i salinn efiir aö sýning er hafla Miðasala ÞjMlekhússins er opin alla daga nema mánudaga frá M. 13-18 og fram aö sýnlngu sýnlngardaga. Tekiö á móti símapöntunum virka daga frá kl 10.00 islma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna Ifnan 996160 - Lelkhúslínan 991015. Sfmamarkaðurinn 995050 flokkur 5222 LEIKFÉLAG REYKjAVtKUR ðj? STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: GLEÐIGJAFARNIR með Áma Tryggva og Bessa Bjarna. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson Á motgun 14/4. Örfá sæli laus. Sunnud. 17/4. Uppselt. Miðvikud. 20/4. Örfá sæti laus. Föstud. 22/4. Örfá sæh laus. Sunnud. 24/4 - Fimmtud. 28/4 Laugard. 30/4. - Fimmtud. 5/5 EVA LUNA Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unniö upp úr bök Isabel Altende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. I kvöld 13/4. 40. sýning föstud. 15/4. Fáein sæt laus. Laugard. 16/4. Uppselt. - Fimmtud. 21/4- Laugard. 23/4. - Föstud. 29/4. Aðeins fimm sýningamkur eftir. Geisladiskur meö lögunum úr Evu Lunu til sölu i miöasölu. Ath. 2 mlöar og geisladiskur aöeins kr. 5000. Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekiö á móti míöapöntunum i slma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjönusta. Munlð gjafakortin okkar. Titvalin tækifærisgjöf. Leikféiag Reykjavlkur Borgarteikhúsiö Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þurfa ab hafa borist ritstjórn blaðsins, Stakkholti 4, gengið inn frá Brautarholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistaðar í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eba vélritaðar. mmm SÍMI (91) 631600 DENNI DÆMALAUSI „Denni er alveg á móti því að boröa kjúkling á afmæl- isdaginn. Hann segir að kjúklingurinn fari á mis við alla skemmtunina." f RAUTl LJÓS | V * RAUTT las1™" ÆSFÉÍk, . EINSTÆÐA MAMMAN KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.