Tíminn - 13.04.1994, Page 13
Mi5vikudagur 13: april 1994
13
Ulf
Framsóknarfélag Garðabæjar
og Bessastaðahrepps
Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 14. april n.k. að Lyngási 10. Garöabæ
kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Framboðslistinn kynntur.
2. Kosningamar 28. mai n.k.
3. Önnur mál. Stiómin
Tilkynning frá
félagsmálaráðuneytinu
varðandi sumardvalarheimili/sumarbúðir bama
Samkvæmt lögum nr. 58/1992 um vemd bama og ungmenna
og reglugerð um sumarbúðir og sumardvalarheimili þurfa þeir
sem hyggjast stofria sumarbúðir eða sumardvalarheimili, eða
reka slíka starfsemi, að sækja um leyfi til félagsmálaráðuneyt-
isins. Sumardvalarheimili telst hvert það heimili sem tekur 6
böm eða fleirí til dvalar gegn gjaldi. Böm starfsmanna innan
12 ára aldurs eða eigin böm heimilismanna teljast með sum-
ardvalarbömum.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í félagsmálaráðuneytinu,
Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 4. hæð.
Umsóknir skulu hafa borist ráöuneytinu fýrir 1. maí 1994.
Trésmiðja Selfossi
Auglýst er eftir aðilum sem áhuga hefðu á
samstarfi og sameign um trésmiðju á Selfossi.
Upplýsingar gefa kaupfélagsstjórar K.Á. í sím-
um 98-21208 og 98-21207.
Húsgögn og Innréttingar,
Kaupfélag Árnesínga.
HAFNARFJÖRÐUR
Útboð
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir á
nokkmm stöðum í Hafnarfirði.
Helstu magntölur em:
Uppúrtekt: 21.100 m2
Fyllingar: 26.600 m2
Ræsaskurðir: 984 m
Skurðir fyrir Rafveitu Hafnarfjarðar
og símstöðina: 663 m
Holræsi: 1.284 m
Vatnslagnir: 530 m
Skurðir og lagnir fyrir
Hitaveitu Reykjavíkur: 340 m
Gögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu
6, Hafnarfirði. Tilboðum ber að skila á sama stað í síðasta lagi
föstudaginn 22. apríl kl. 11.00.
Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfiröi.
FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Astkær eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaðir
og afi
Þórarinn St. Sigurðsson
fv. sveitarstjóri í Höfnum
Hringbraut 136B, Keflavik
verður jarösunginn frá Keflavlkurkirkju föstudaginn
15. apríl kl. 14:00.
Þorbjörg Daníelsdóttir
Daníel Þórarinsson
Ragnheiður Þórarinsdóttir
Ingibjörg Þórarínsdóttir
Jóhanna Þórarinsdóttir
Hrönn Þórarínsdóttir
Magnús Þórarínsson
Þórarinn Þórarinsson
Þorbjörg Þórarlnsdóttir
og bamaböm
Ingibjörg Norödahl
Kristján Guömundsson
Askell Agnarsson
Kristlnn Pálsson
Stelnunn Snæbjömsdóttlr
Sigurvelg Þorkelsdóttir
Haraldur Gislason
Á góbri stundu meb Pam og sameiginlegum vini fyrír skömmu. Nú er allt saman búib.
Óvœnt uppákoma viö tökur á „Fólkinu í Forsœlu":
Burt Reynolds
gengur ber-
serksgang
Nýlega dró til tíöinda vib tökur
á sjónvarpsþættinum „Fólkiö í
Forsælu". Aöalstjama þáttarins,
Burt Reynolds, var eitthvaö illa
fyrir kallaöur, enda gengur
mikiö á í einkalífinu aö sögn er-
lendra slúöurblaöa um þessar
mundir. Hann missti skyndi-
lega stjóm á sér og mölvaöi
leikmuni, auk þess sem svívirö-
ingar fylgdu í kjölfariö til sam-
leikara og leikstjórans.
Veriö var aö æfa atriöi meö Kat-
hy Lee Gilford, Jay Ferguson (Ta-
ylor) og Marilu Henner (Ava) auk
Burts sjálfs. Honum fannst aö
sögn viöstaddra sem sér væri ekki
nægileg viröing sýnd á tökustaö
og samstarfsfólk hans hortugt.
Skyndilega varð allt vitlaust og
hann réöst á stóla og aðra leik-
muni og henti í kringum sig, auk
þess sem hann fann samleikurum
og sérstaklega leikstjóranum ým-
islegt til foráttu.
Eftir atvikiö var erfitt aö ná aftur
þeim látlausa hamingjudampi
sem einkennir þáttarööin,a og ís-
lenskir sjónvarpsáhorfendur
kannast sjálfir viö. Þó leystust
málin um síöir eftir að Burt hafði
beðist afsökunar og þá sérstaklega
leikstjórann (fohn Ratzenberger),
með þeim útskýringum að hann
væri undir miklu álagi og beinlín-
is viö það að fara yfir um.
Þaö ku vera tvennt sem þjakað
hefur Burt Reynolds síðustu vik-
ur. Annars vegar segja sögur að
hann sé búinn aö slíta samband-
inu við kynbombuna Pam Seals,
en henni kynntist hann fyrst fyr-
ir fimm árum er hann var kvænt-
ur Loni Anderson. Hins vegar hef-
ur hann veriö undir miklu vinnu-
álagi og greinilega of miklu, eins
og ofangreint dæmi sannar.
Það vakti mikla athygli þegar
Burt skildi við Loni Anderson, því
samband þeirra hafði veriö talið
með þeim traustari í stjömuheim-
inum. Síöan hefur verið á bratt-
ann að sækja í kvennamálunum
fyrir Burt og benda sem sagt nýj-
ustu sögur til að enn megi Burt
halda leit sinni áfram að lífsföru-
nautnum. Og hemja skap sitt bet-
ur. ■
Loni Anderson, fyrrverandi eiginkona Burts Reynolds.
í SPEGLI
TÍIVIANS
Marílu Henner, mebleikarí Burts í
Forsœluþáttunum, fékk sinn
skammt vib upphlaup Burts.