Tíminn - 13.04.1994, Blaðsíða 14
14
WfaN&UW
Mibvikudagur 13. aprfl 1994
DACBOK
! ■/:: l :
Mibvikudagur
m 3
‘í|l|i:|'I apríl
X
103. dagur ársins - 262 dagar eftir.
15. vika
Sólris kl. 6.07
sólaríag kl. 20.55
Dagurinn lengist um
6 mínútur
Félag eldri borgara I
Reykjavík og nágrenni
Lögfræöingur félagsins er til
vibtals fimmtudag 14. apríl.
Panta þarf tíma í s. 28812.
Hafnargönguhópurinn:
Vatnsmýrin — Melarnir
í kvöld, miðvikudagskvöld, fer
Hafnargönguhópurinn í göngu-
ferö suður í Vatnsmýri og til
baka um Melana. í upphafi
feröar veröur litiö inn á sýn-
ingu Borgarskipulags í Geysis-
húsinu. Létt, hressandi ganga
fyrir alla, unga sem aldna.
Hvaö gerir borgin fyrir náms-
menn?
Opinn fundur í Há-
skólabíói
Hvað gerir borgin fyrir náms-
menn? Er úrbóta aö vænta í at-
vinnumálum og dagvistarmál-
um?
Til aö fá svör viö þessum
spurningum efnir Stúdentaráð
Háskóla íslands til fundar með
Árna Sigfússyni borgarstjóra og
Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur,
borgarstjóraefni R-listans, í Há-
skólabíói, sal 3, í dag, miðviku-
daginn 13. apríl, kl. 12.15. Að
loknum stuttum framsögum
gefst fimdarmönnum færi á að
spyrja fTambjóðenduma. Fund-
urinn er öllum opinn.
DEddú og Anna Cubný
meb mikinn söng á
Hvammstanga
Sigrún Hjálmtýsdóttir söng-
kona og Anna Guðný Guð-
mundsdóttir píanóleikari verða
gestir Tónlistarfélags Vestur-
Húnvetninga í þessum mánuði.
Félagiö heldur með því sína 7.
tónleika á þessu 3ja starfsári í
kvöld, miðvikudaginn 13. apríl,
í Félagsheimilinu á Hvamms-
tanga og hefjast þeir kl. 20.30.
Á tónleikunum flytja þær Did-
dú og Anna Guöný fjölbreytta
söngdagskrá. Á efnisskránni má
finna íslensk lög og ljóö og
ljóöasöng frá ólíkum menning-
arsvæðum. Má þar nefna höf-
unda eins og Rossini og ljóð
hans frá Feneyjum, Respighi frá
Armeníu, Ame, Rachmaninoff,
Donizetti, Puccini og Bernstein.
Kaffiveitingar veröa í hléi og
munu félagar í kirkjukór
Hvammstangakirkju sjá um
greiðasöluna til ágóða fyrir kór-
félagiö og kirkjulegt starf. Að-
gangseyrir er 900 kr. Félagar í
Félagi eldri borgara og börn
yngri en 14 ára greiða 500 kr.
Tónlistarfélag V-Hún. hefur
leitast við að bjóða upp á fjöl-
breytta tónlist með því að efna
til tónleika í hverjum mánuði á
starfstímanum, sem er frá sept-
ember til maímánaðar. Starf-
semi félagsins er afar metnaöar-
full og val tónlistarmanna fer
fyrst og fremst eftir því, en
ræðst ekki endilega af tegund
tónlistarinnar.
Fundur í Skólabæ við
Suöurgötu:
Fjölnismenn og forn-
öldin
Félag íslenskra fræða boðar til
fundar með Sveini Yngva Egils-
syni í Skólabæ við Suðurgötu, í
kvöld miðvikudagskvöld, 13.
apríl, klukkan 20.30. Þar mun
Sveinn Yngvi segja frá rann-
sóknum sínum á Fjölnismönn-
um og fornöldinni. Fjölnis-
mennirnir Brynjólfur Péturs-
son, Jónas Hallgrímsson, Kon-
ráð Gíslason og Tómas Sæ-
mundsson mótuðust í Bessa-
staðaskóla þar sem þeir drukku
í sig fornmenntir og hug-
myndastrauma samtíðar sinnar
við fótskör Sveinbjarnar Egils-
sonar. Síðar boöuðu þeir íslend-
ingum rómantísku stefnuna
með tímaritinu Fjölni í Kaup-
mannahöfn. Jafnframt vildu
þeir endurreisa Alþingi á Þing-
völlum fremur en í Reykjavík
og höfðu gríðarleg áhrif á hug-
myndir okkar um íslenskt þjóð-
erni og menningu, sem þeir
töldu að ætti að byggjast á arfi
fomaldarinnar.
Eftir framsögu Sveins Yngva
gefst mönnum kostur á léttum
veitingum áður en umræður
hefjast. Fundurinn er öllum op-
inn.
Vortónleikar Fóst-
bræbra
Vortónleikar Karlakórsins Fóst-
bræðra verða haldnir í Lang-
holtskirkju í dág og næstu þrjá
daga. Kórinn heldur fjóra tón-
leika og em þeir fyrstu í kvöld,
miðvikudaginn 13. apríl, og
hefjast kl. 20.30. Næstu tón-
leikar em á sama tíma á morg-
un, fimmtudag 14. apríl, og
föstudag 15. apríl, en þeir síð-
ustu laugardaginn 16. apríl og
hefjast kl. 15.
Söngstjóri kórsins er Árni
Harðarson tónlistarmaöur, en
þetta er þriðja árið sem hann er
fastráðinn stjórnandi kórsins.
Undirleikari verður Jónas Ingi-
mundarson píanóleikari, sem
hefur starfað með kómum um
árabil bæði sem undirleikari og
stjómandi.
Efnisskrá tónleikanna verður
fjölbreytt að vanda. Tónleik-
arnir hefjast á nokkrum ísl.
þjóðlögum: „Ár vas alda", „Ut-
anlands í einum bý" og „ís-
lenskri hestaskál nr. 2", en síð-
an flytur kórinn m.a. nokkur
þjóðlög, tvö sænsk og eitt am-
erískt, og hið ljúfa lag Bítlanna
„Yesterday", en í því lagi syng-
ur einn kórfélagi, Þorsteinn
Guðnason, einsöng. Fyrri hluta
efnisskrárinnar lýkur á „Fóst-
bræðrasyrpu" eftir Árna Thor-
steinsson í útsetn. Jóns Þórar-
inssonar, en syrpan er meðal
efnis sem kom út á geisladiski á
s.l. ári með söng kórsins við
undirleik Sinfóníuhljómsveitar
íslands.
Af öbm íslensku efni, sem er á
síöari hluta efnisskrárinnar,
skal nefna þrjú lög eftir söng-
stjóra kórsins við ljóð Þorsteins
frá Hamri, sem verða frumflutt
á tónleikunum, en undanfarin
ár hefur kórinn markvisst lagt
áherslu á að fá íslensk tónskáld
til að semja fyrir kórinn og á
kórinn í fómm sínum nýtt verk
eftir Hróðmar Inga Sigurbjöms-
son, sem bíður flutnings. Þá
flytur kórinn tvö ísl. þjóðlög í
útsetn. Hjálmars H. Ragnars-
sonar og af erlendum lögum
skal sérstaklega nefna tvö jap-
önsk lög, flutt á japönsku. Tón-
leikunum lýkur á tveimur
óperukórum úr Hollendingn-
um fljúgandi og Tannháuser
eftir Richard Wagner.
Hestadagur Gaflarans
Laugardaginn 16. apríl verður
haldinn „Hestadagur Gaflar-
ans" á Sörlastöðum við Kaldárs-
elsveg. Tvær sýningar verða
haldnar: Fjölskyldusýning kl.
14. Miðaverb 800 kr. fyrir full-
oröna og 400 kr. fyrir börn.
Kvöldsýning kl. 21. Miðaverð
1000 kr. fyrir fullorðna og 500
kr. fyrir böm.
Dagskrá: Fánareið. Kynbóta-
hryssur B. Dekkjarally-keppni.
Gæðingasýning. íþróttamabur
ársins, Sigurbjörn Bárðarson.
Ræktunarhópar. Kerrureið.
Póló-keppni. Vinir Hafnarfjarð-
ar. Anna Björk og Hárið. Söng-
ur, dans og glæsihestar. Bjöllu-
böm (Fjölskyldusýning). Ljós í
myrkri (Kvöldsýning). Stób-
hestar. Hindrunarstökk —
reynt vib Hafnarfjarðarmet.
Kynbótahryssur A. Tamninga-
meistari. Fyrrnm heimsmeistar-
ar — 3 fyrrv. Sörlafélagar.
Glæsitölt-sýning.
Miðasala og pantanir á Sörla-
stöðum, sími 652919.
Karlakórinn Fóstbrœöur.
Dagskrá útvarps og sjónvarps
Mibvikudagur
13. apríl
6.45 Ve&urfregnir
6.55 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og veöur-
fregnir
7.45 Heimsbygg&
8.00 Fréttir
8.10 Pólitfska homi&
8.20 A& utan
8.30 Úr menningarlffinu
8.40 Gagnrýni
9.00 Fréttir
9.03 Uufskálinn
9.45 Seg&u mér sögu
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
10.10 Árdegistónar
10.45 Ve&urfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
11.53 Dagbókin
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 A& utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Aublindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikritib: Rógbur&ur
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan
14.30 Land, þjób og saga
15.00 Fréttir
15.03 Mibdegistónlist
16.00 Fréttir
16.05 Skíma
16.30 Ve&urfregnir
16.40 Púlsinn
17.00 Fréttir
17.03 í tónstiganum
18.00 Fréttir
18.03 Þjóbarþel: Njáls saga
18.30 Kvika
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.35 Útvarpsleikhús bamanna:
Sumar á Sævarhöf&a
20.10 Úr hljóöritanasafni Ríkisútvarpsins
21.00 Laufskálinn (endurtekib)
22.00 Fréttir
22.07 Pólitíska homib
22.15 Hérog nú
22.23 Heimsbyggb (endurtekib)
22.27 Or& kvöldsins
22.30 Ve&urfregnir
22.35 Tónlist eftir J.S. Bach
23.10 Hjálmaklettur
24.00 Fréttir
00.10 í tónstiganum
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Miövikudagur
13. aprfl
17.25 Poppheimurinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Töfraglugginn
18.25 Nýbúar úr geimnum
(20:28)
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Eldhúsib
19.15 Dagsljós
19.50 Víkingalottó
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.40 Hálendisvetur
Mynd um leibangur sjö manna á
jeppum yfir mi&hálendi frá vestri til
austurs í mars 1992. Lag&ir voru a&
baki rúmlega 2000 km á 11 dögum.
Leibin lá yfir Langjökul, Hofsjökul og
Vatnajökul meö vi&komu í Oskju og
Her&ubrei&arlingum. Steinþór Birgis-
son skrffabi handrit og stjóma&i upp-
tökum en kvikmyndafélagib Vi&sýn
framleiddi myndina í samvinnu vi&
breska fyrirtækib Candu Ltd.
21.35 Aldur ókunnur (3:3)
(Álder ukiint)
Sænskur verblaunamyndafiokkur um
vfsindamenn sem leita a&fer&a til a&
hægja á ellinni og gera tilraunir á
fólki. Eitthvab fer úrskei&is og skyndi-
lega er mikil vá fyrir dyrum. Höfund-
ur og leikstjóri: Richard Hobert. A&al-.
hlutverk: Sven-Bertil Taube og Harri-
et Andersson. Þý&andi: |ón O. Ed-
wald.
22.30 íþróttir - eru þær fyrir alla?
í þættinum er fjallaö um almenn-
ingsiþróttir og spjallab vib fólk sem
stundar líkamsrækt sér til heilsubót-
ar. Umsjón: Hjördís Ámadóttir.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Einn-x-tveir
Getraunaþáttur þar sem spáb er í
spilin fyrir leiki helgarinnar f ensku
knattspymunni.
23.30 Dagskrárlok
Miðvikudagur
13. apríl
17:05 Nágrannar
17:30 Halli Palli
17:50 TaoTao
ÍÆrrrilM 18:1S vlSASPORT
LJdmZ 18:45 Sjónvarpsmarkab-
urinn
19:19 19:19
19:50 Víkingalottó
20:15 Eiríkur
20:35 Áheimavist
(Class of 96)
21:30 Björgunarsveitin
(Police Rescue II)
22:20 Tíska
22:45 í brennidepli
(48 Hours)
23:35 Um hábjartan dag
(In Broad Daylight)
Len Rowan er ruddi, þjófur, slags-
málahundur og mor&ingi. Þegar
dóttir hans er sta&in a& verki vi&
bú&arþjófnab, skýtur Len bú&areig-
andann me& haglabyssu. Hann er
handtekinn en gengur laus innan
fárra tíma. Bæjarbúar sætta sig ekki
lengur vib þetta og taka málib í sínar
hendur. A&alhlutverk: Brian Denn-
ehy, Cloris Leachman og Marcia Gay
Harden. Leikstjóri: james Steven Sad-
with. 1991. Bönnub bömum.
01:05 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvöld*. nætur- og helgidagavarsla apóteka i
Reykjavík frá 8. til 14. apríl er i Háaleitís apóteki og
Vesturbæjar apótekL Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl.
9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýsingar um læknis- og ly^aþjónustu eru
gefnarí síma 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Slmsvari
681041.
Hafnaríjöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurbaejar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag Id.
10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600.
Akureyrí: Akureyrar apótek og SQömu apótek em opin
virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
til Id. 19.00. Á helgidögum er opið frá Id. 11.00- 1Z00 og
20.00-21.00. Á öömm timum er lyfjafræöingur á bakvakl
Upplýsingar em gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavíkun Opið virka daga frá Id. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.0O-1Z00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá Id. 8.00-
18.00. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum Id. 10.0O-1Z00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30.
Alaugard. W. 10.00-13.00 og sunnud. M. 13.00-14.00.
Garðabar: Apótekiö er opiö rúmhelga daga Id. 9.00-
10.30. en laugardaga H. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. april 1994.
lUnaðargrelðtlur
Elli/örorkulifeyrir (grurmlifeyrir)_________ 12.329
1/2 hjónalífeyrir............................11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega.........22.684
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320
Heimilisuppbðt............................. 7.711
Sérstök heimilisuppböt...................... 5.304
Bamalífeyrir v/1 bams________________________10.300
Meðlag v/1 bams.............._..............10.300
MæðralaurVfeðralaun v/1 bams__________________1.000
Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri__10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða_____________15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ......... 11.583
Fullur ekkjulifeyrir_________________________12.329
Dánarbætur 18 ár (v/slysa) .................15.448
Fæðingarstyrkur............................ 25.090
Vasapeningar vistmanna .................... 10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga..._...........10.170
Daggraiðslur
Fullir fæðingandagpeningar................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningarfyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Stysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á frarrrfæri ....142.80
GENGISSKRÁNING
1Z apríl 1994 kJ. 10.54 OpJnb. Kaup vlöm.gengi Sala Gengi skr.fundar
Bandarikjadollar 72,60 72,80 72,70
Sterilngspund ....106,67 106,97 106,82
Kanadadollar. 52,46 52,64 52,55
Dönsk króna. ....10,798 10,830 10,814
Norsk kröna 9,759 9,789 9,774
Sænsk króna 9,186 9,214 9,200
Finnsktmark ....13,129 13,169 13,149
Franskur frankl ....12,344 12,382 12,363
Belglskur franki ....2,0524 2,0590 2,0557
Svissneskur franki. 50,09 50,25 50,17
Hollenskt gyllini 37,59 37,71 37,65
42,22 42,34 0,04444 42,28 0,04437
hölsk líra ..0,04430
Austumskur sch 6,003 6,021 6,012
Portúg. escudo ....0,4151 0,4165 0,4158
Spánskur peseti ....0,5230 0,5248 0,5239
Japanskt yen ....0,7004 0,7024 0,7014
....103,18 103,52 101,76 103,35 101,61
SérsL dráttarr ....10L46
ECU-Evrópumynt... 81,77 82,03 81,90
Grískdrakma ....0,2882 0,2892 0,2887
KROSSGÁTA
1 2 3 1 5 6
7 8
9 10
11
12 13 14 15
16 1 17
18
55. Lárétt
1 þjark 6 garmur 7 fugl 8 rödd
9 virki ll svæla 12 hversdags-
legum 16 hlaup 17 þjóta 18
eðlisfar 19. heydreifar
Lóðrétt
1 hámark 2 gruna 3 veiðist 4
fuglar 5 fótaferð 6 hljómi 10
kaöall Í2 rugl 13 dreitill 14
dveljast 15 kyrrð
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt
I hor 4 sló 7 úti 8 nál 9 safninu
II jóð 12 sláturs 16 kör 17 góa
18 enn 19 til
Lóðrétt
1 hús 2 ota 3 rifjám 4 sniöugt 5
lán 6 ólu 10 nót 12 ske 13 lön
14 rúi 15 sal