Tíminn - 13.04.1994, Side 16

Tíminn - 13.04.1994, Side 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarban Allhvöss subaustan átt og dálítil súld meb köflum. • Vestfirbir. Kaldi eða stinningskaldi og súld meb köflum. Stinn- ingskaldi eba allhvasst undir kvöld. • Strandir og Norburiand vestra: Subaustan kaldi eba stinnings- kaldi. Skýjab en urkomulítib. • Norburiand eystra til Austfjarba: Sublæg átt, gola eba kaldi og skýjab meb köflum. Sunnan kaldi og smáskúrir síbdegis. • Subausturland: Subvestan kaldi og dálítil súld eba rigning. Sub- vestan stinningskaldi og dálftil súld meb'köflum síbdegis. Tónleikar gegn atvinnuleysi veittu Miöstöö fólks í at- vinnuleit rúmar S00 þúsund krónur: Fjölskyldu- búöir fyrir at- vinnulausa Ingibjörg Sólrún segir þaö hábulegt ab ekki sé meiri kjölfesta ístefnu Sjálfstœbisflokksins en svo ab hún snúist al- gjörlega eftir tískustraumum. Meb henni á myndinni er Einar Örn Stefánsson, kosningastjóri R-listans. Ttmamynd cs Ingibjörg Sólrún segir Sjálfstœöisflokkinn biöja borgarbúa um náöun: „Fögur orð duga ekki" „Tónleikamir tókust vonum frainar, vora ljúfir og alveg ynd- islegir. En skemmtilegast viö þetta var a& þaraa voru menn a& spila á hvítar nótur, en ekki bara svartar," segir Gu&mundur Einarsson, forstö&uma&ur Mi&- stö&var fólks í atvinnuleit. Hús- fyllir var á tæplega þriggja tíma tónleikum Bubba Morthens, KK og félaga auk Borgardætra sem haldnir voru í Borgarleikhúsinu í fyrrakvöld undir yfirskriftinni „Atvinnuleysib er komib til a& fára". Allur ágó&i af tónleikun- ■ um, rúmar 500 þúsund krónur, fara til a& styrkja starfsemi mi&- stö&varinnar, en allir sem störf- u&u vi& tónleikana gáfu vinnu sína. Guömundur segir aö peningam- Lobna: Samib til 4ra ára Samningar tókust í gær milli ís- lands, Grænlands og Noregs um skiptingu loönustofnsins og er samningurinn til fjögurra ára en ekki til tveggja ára eins og áður. Helsta breytingin frá fyrri samningi er aö Norömenn fá úthlutaö meiri upphafskvóta en áður. Hinsvegar er skipting- in hin sama, 78% í hlut íslands og 11% til hvorra hinna. -grh í lok síöasta mánaöar höfðu tekist samningar um kaup og kjör viö 50 félög af þeim 66 sem em félög opinberra starfs- manna. Af aöildarfélögum BHMR haföi þá verið samið við um þaö bil 15 félög af 25. Sala á brennivíni hefur um langt skeiö fariö minnkandi um 11%, 13% og allt upp í 16% á níilli ára. Fyrsta fjór&- ung ársins 1988 seldi ATVR um 97.300 flöskur af brenni- víni. Síban hefur salan minnkaö jafnt og þétt á hverju ári og var dottin ni&ur í 43.800 flösktu' fyrstu þrjá mánu&ina á þessu ári. Sala á brennivíni hefur því minnkaö um meira en helming (54%) á aöeins sex ámm. Áriö 1988 var hlutdeild brennivíns- ins t.d. nær 15% af heildar- áfengissölu ÁTVR mælt í lítrum ir muni koma í góöar þarfir, enda sé óskalistinn langur. Hann segir að draumurinn sé aö nýta þá pen- inga m.a. til að koma upp fjöl- skyldubúöum fyrir atvinnulausar fjölskyldur í sumar og í því sam- bandi er einkum horft til Skál- holts í Biskupstungum. Helsta verkefni Miöstöövarinnar framundan er aö í næstu viku veröur haldiö málþing, þar sem rætt veröur um stööu atvinnu- leysisins eins og þaö lítur út um þessar mundir og hvaö sé til ráöa. Forstöðumaður Miðstöðvar fólks í atvinnuleit segir aö þaö sé engin launung á því aö umræöan um at- vinnuleysiö í þjóöfélaginu komi í gusum. Hann segir aö fólk sé aö vakna til vitundar um aö atvinnu- leysiö sé eitt alvarlegasta þjóöfé- lagsböl sem viö sé aö stríöa á ís- landi um þessar mundir. Jafn- framt sé mörgum ljóst hversu brýnt það sé að útrýma því, þar sem þaö megi ekki undir neinum kringumstæöum ná aö festast. Guðmundur segist svo sannar- lega binda vonir viö aö atvinnu- leysiö muni minnka meö átaks- verkefnum og öörum verkefnum meö hækkandi sólu. Samhliöa því sé nauðsynlegt aö undirbúa haustið svo ekki falli allt aftur í sama fariö. Þetta kom m.a. fram í máli Friöriks Sophussonar fjármála- ráöherra á aöalfundi BHMR sem haldinn var seinni hluta mars- mánaðar og greint er frá í nýút- komnum BHMR tíðindum. alkóhóls. En í byrjun þessa árs var hlutur brennivínsins aöeins rúm 6% af heildarsölu. Þannig aö með sama áframhaldi sýnist þaö spuming hvort landsmönn- um tekst að skála fyrir nýrri öld í sínu þjóðlega brennivíni. Sölutölur ATVR árið 1988 eru þær elstu sem Tíminn hefur handbærar, en ljóst viröist að vegur brennivínsins haföi þá þegar mikið dalaö frá fyrri gull- aldarárum. Svo dæmi sé tekið sýna tölur Hagstofunnar um framleiöslu iðnaðarvara, aö um 450.000 lítrar af brennivíni voru framleiddir í landinu fyrir Fjárframlög til uppbyggingar leikskóla í Reykjavík áriö 1994 eru þri&jungi lægri en á sí&asta ári. Sjálfstæ&isflokkur- inn hefur ekki stutt tillögur minnihlutans um aukinn stu&ning vib einkarekna leik- skóla sem er þó eitt af kosn- ingaloforöum hans núna. Þetta kom fram á fréttamanna- fundi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, borgarstjóraefnis Reykjavíkurlistans, sem haldinn var í gær. „Þaö er ástæöa til aö bregöast við þegar flokkur sem hefur fariö með völdin hér í tólf ár biður um náðun hjá borgar- búum," sagði Ingibjörg Sólrún á fundinum. Tilefni fundarins var meðal annars kynning Áma Sigfússon- ar borgarstjóra á tuttugu lyklum í fjölskyldumálum sem sagt var frá í Trmanum í gær. Ingibjörg Sólrún segir að með stefnu sinni sé Ámi Sigfússon aö lofa bót og betrun vegna alls þess sem hann um áratug, 1983. En aöeins fjór- um árum síöar hafði sú fram- leiðsla minnkaö um hátt í helming, niður í 234.000 lítra. Sú framleiösla viröist nokkuö í takt viö um 66 þúsund lítra sölu brennivíns á fyrsta ársfjóröungi áriö 1988, sem síðan er dottin niður í rúmlega 31 þúsund lítra í janúar/mars á þessu ári. Þaö gæti bent til þess að brennivíns- sala verði í kringum 125.000 lítrar á þessu ári öllu, eöa ein- ungis ríflega fjórðungur þess sem framleitt var hér af brenni- víni fyrir einum áratug. -HEI hafi ekki framkvæmt síöastliöin átta ár en ætli aö framkvæma, fái hann eitt tækifæri enn. Hún segir það háðulegt aö ekki sé meiri kjölfesta í stefnu Sjálf- stæðisflokksins en svo aö hún snúist algerlega viö eftir tísku- straumum. „Þaö afhjúpar, að mínu mati, hina einu sönnu stefnu Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík sem er einfaldlega sú aö halda völdum." Ingibjörg segir að meðal lyklanna tuttugu séu ótal mál sem Sjálfstæðis- flokkurinn hafi haft tækifæri til að framkvæma á undanfömum árum. 2.300 börn á biölistum „Sjálfstæðisflokkurinn segist ætla aö útrýma biölistum á leik- skólum. Á biölista eru núna 2.300 böm og þar af eru 1.280 sem eru yngri en tveggja ára. í yfirlýsingu Sjálfstæöisflokksins segir hins vegar aö útrýma eigi biölistum fyrir böm á aldrinum tveggja til fimm ára. Þá era 1280 böm eftir á biðlistum. Þaö er tal- aö um að auka eigi samstarf við einstaklinga og fyrirtæki um uppbyggingu og rekstur leik- skóla. Minnihlutinn í borgar- stjóm hefur flutt tillögur um aö auka stofnframlög til foreldra- rekinna og einkarekinna leik- skóla en ekki fengið stuðning viö það I borgarkerfinu. Aö auki skar Sjálfstæðisflokkurinn niöur rekstrarstyrki til foreldrarekinna leikskóla áriö 1989. Það má líka nefna aö á þessu ári fá leikskólar aöeins 2/3 hluta þess fjármagns til uppbyggingar sem þeir fengu áriö 1993." Einn af lyklum Sjálfstæöis- flokksins er aö koma á einsetn- um heilsdagsskóla í Reykjavík á næstu 3-4 áram. Ingibjörg Sól- rún segir þetta djarft kosninga- loforö sem muni kosta einn til einn og hálfan milljarð í fram- kvæmd. „Reykjavík á lengst í land meö einsetningu grann- skólans af öllum sveitarfélög- um. Það veröur að skrifast á ábyrgð Sjálfstæöisflokksins sem hefur farið meö þessu mál í hartnær 60 ár." Um mál aldr- aðra segir Ingibjörg Sólrún aö einungis hafi orðiö til 70-80 ný hjúkranarrými frá árinu 1991 þótt nefnd um mál aldraöra, sem Ámi Sigfússon var í forsvari fyrir, hafi komist aö þeirri niður- stööu áriö 1990 aö þörf væri á 160 nýjum rýmum til ársins 1993. Árni horfir til ríkisins Ingibjörg Sólrún segir jafnframt aö ýmis af kosningamálum Sjálfstæöisflokksins snúi beint aö ríkinu en séu ekki á valdsviði borgarinnar. „Þar má t.d. nefna lengingu fæðingarorlofs og 100% nýtingu persónuafsláttar maka. Lenging fæðingarorlofs hefur hingað til ekki átt upp á pallborðið á þingi en vonandi era viðhorfin aö breytast í þeim málum. Breytingar á skattamál- um heyra auövitaö líka undir ríkiö." Ingibjörg Sólrún segist óttast aö kúvending Sjálfstæöisflokks- ins sé óþægileg fyrir kjósendur og einnig óskalisti hans til ríkis- ins sem settur er fram sem kosn- ingaloforð. „Fólk verður auövit- aö að skoöa hvað flokkamir hafa staöið fyrir því fögur orð duga ekki ein og sér. Þetta á ekki síst við um þá sem hafa haft tögl og hagldir núna í tólf ár sam- fellt, þeir hafa haft tækifæri til að framkvæma þetta allt." -GBK ÞREFALDUR 1. VINNINGUR -grh Fjármálaráöherra: / Osamið við 26 félög -grh Sala brennivíns hrapaöi úr 450.000 lítrum niöur i 125.000 lítra á áratug: Brennivíni& horfið af markaöi um aldamótin?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.