Tíminn - 27.05.1994, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.05.1994, Blaðsíða 6
12 HORNAFJARÐARB. ** B-listi D-listi H-listi Ákjörskrá- - Atkv. greiddu M ketti M 1 % B-listi Framsóknarflokksins D-listi Sjálfstæðisflokksins H-listi Kríunnar — Sjá meðfylgjandi upplýsingar um úrslit kosninganna 1990 á Höfn I Homafirði. SELFOSS Meirihluti: D+K Auðir... Ógildir. B-listi D-listi K-listi Á kjörskrá - Atkv. greiddu . KfcMM M I 1994 I M r% i B-listi Framsóknarflokksins 495 2 D-listi Sjálfstæðisflokksins 856 4 K-listi Félagshyggjufólks 713 3 — — F-listi óháðra kjósenda hlaut 184 atkvæði en engan mann kjörinn 1990. HÖFN 1990 HVERAGERÐI Auðir Meirihluti: D+H Meirihluti: H ! 19S0 | M B-listi Framsóknarflokksins 222 2 D-listi Sjálfstæðisflokksins 277 2 H-listi Kríunnar 301 3 VESTMANNAEYJAR «* Meirihluti: D D-listi H-listi V-listi Á kjörskrá - Atkv. greiddu BTFTM M I 1994 I M i % ] D-listi Sjálfstæðisflokksins 1.463 6 H-listi Vestmannaeyjalistans V-listi Frjáls og óháðs framboðs — A-listi jafnaðarm. hlaut 539 atkvæði og tvo menn 1990, F-listi Frams.fl. 238 atkv. en engan mann kjörinn, G-listi Alþýðubandal. 383 atkvæði og einn mann kjörinn. D-listi H-listi A kjörskrá Atkv. greiddu . . M I 1994 | M D-listi Sjálfstæðisflokksins 388 3 H-listi Alþýðufl., Frams.fl. oq óflokksb. 479 4 — FÉLAGSHYGGJUBLAÐIÐ Ritstjórn sími (91)631600 Afgreiðsla (91)631-631 Höfn í Hornafiröi verbur Hornafjaröarbær. Breytingar á sveitarfélögum frá því kosiö var síöast: Ný sveitarfélög við kosningarnar 1994 Nokkrar breytingar hafa orö- iö á sveitarfélögum á land- inu eftir sameiningu á árinu og árib 1993. Á Suðumesjum hafa þrjú sveitarfélög — Keflavíkurkaup- staður, Njarðvíkurkaupstaður og Hafnarhreppur — samein- ast í Subumesjabæ. Samhliöa sveitarstjómarkosningum í Mýrasýsíu verður kosið um nýtt nafn á nýju sveitarfélagi, sem verður til með samein- ingu Norðurárdalshrepps, Staf- holtstungnahrepps, Borgar- ness og Hraunhrepps. Á sunn- anverðu Snæfellsnesi samein- ast Eyjarhreppur og Miklaholtshreppur. Þar verður einnig kosið um nafn á nýja sveitarfélaginu. Nafniö Eyja- og Miklaholtshreppur þykir líklegast, en einnig hefur verið stungib upp á nöfnunum Fells- sveit og Ljósufjallahreppur. Á utanveröu nesinu samein- ast Ólafsvík, Staðarsveit, Breiðuvíkurhreppur og Nes- hreppur utan Ennis. Nýja sveitarfélagið heitir Snæfells- bær. Sömuleiðis ganga Helga- fellssveitin og Stykkishólmur í eina sæng og heitir sveitarfé- lagið áfram Stykkishólmur. Við Hvammsfjörðinn — sem er eins og stígvél í laginu — verður til nýtt sveitarfélag við sameiningu sex hreppa. Þeir em Haukadalshreppur, Laxár- dalshreppur, Skarðshreppur, Hvammshreppur, Fellsstrand- arhreppur og Suðurdalahrepp- ur. Þá sameinast Barðastrandar- hreppur, Rauðasandshreppur, Patrekshreppur og Bíldudalur í eitt sveitarfélag og verður kos- ið um nafn þess samhliða sveitarstjórnarkosningunum. Á Vestfjörðum sameinast einn- ig Snæfjallahreppur ísafirði. Á Ströndum sameinast Naut- eyrarhreppur Hólmavík. Við Þórshöfn á Langanesi bætist Saubaneshreppur og Neskaupstaður bætir við sig Norðfj arðarhreppi. Þá myndast eitt nýtt sveitarfé- lag, Homafjarðarbær, við sam- einingu þriggja eldri sveitarfé- laga. Þau em Höfn, Mýra- hreppur og Nesjahreppur. Til stób að Bæjarhreppur væri með í þessari sameiningu, en af því varð ekki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.