Tíminn - 26.10.1994, Qupperneq 2

Tíminn - 26.10.1994, Qupperneq 2
2 tftotom Mibvikudagur 26. október 1994 ) Tíminn spyr,., Voru þab ekki mistök ab taka á dagskrá Alþingis vantrauststill- ögu stjórnarandstöbunnar, í Ijósi þess ab henni var vísab frá fyrir ab vera á skjön vib þingvenjur? Páll Pétursson alþingismabur: „Mebferb vantrauststillögunnar af hálfu forsætisrábherra er fyrst og fremst vantraust á Salóme Þorkelsdóttur og starfsmenn þingsins, sem töldu tillöguna þingtæka. Þab, ab forseti þingsins skuli síban greiba atkvæbi meb frávísun, er íyrst og fremst móbg- un vib þingforseta. Raunar er skrýtib ef Salóme telur sér sætt í forsetastóli eftir þessa aubmýk- ingu sem hún hefur orbib ab þola frá flokki sínum. Frávísunin var örþrifaráb og sýnir veikleika og litla stjórnkænsku, því ef tillagan hefbi verib felld í atkvæba- greiöslu, heföi stjórnin staöiö sterkari eftir." Kristín Ástgeirsdóttir alþingismaöur: „Nei, þaö voru ekki mistök. Stjórnarandstaöan haföi leitaö álits sérfræbinga, sem voru sam- mála um aö tillagan væri óvenju- leg en í samræmi viö þingsköp. Forseti þingsins gerbi enga at- hugasemd vib tillöguna og hún var tekin á dagskrá. Meirihlutinn beitti bolabrögöum til aö koma í veg fyrir atkvæöagreibslu. Þaö er áfall fyrir lýöræbi og þingræbi aö tillagan skyldi ekld vera borin upp. Þab, ab ásaka okkur um fíflagang og strákskap, er út í blá- inn, eins og fram kom í umræö- unni. Þarna lá fyllsta alvara aö baki." ÖKUMENN! Ekkiganga í BNN- er einum of mikið! ||jðEEB0AB Ekki hœgt ab sjá nákvœmlega meb hvaba hœtti nýir kjarasamningar verba gerbir. ASÍ: Pólitísk óvissa meiri en oft ábur Benedikt Davíbsson, forseti ASÍ, sagbi á þingi BSRB í fyrra- dag aö pm þessar mundir væri ekki hægt ab sjá nákvæmlega meb hvab hætti nýir kjara- samningar verba gerbir. Hann sagbi mikla óvissu ríkja á mörgum svibum, jafnvel meiri en oft ábur, og þá ekki síst á pólitíska svibinu. Hann sagbi aö þab væri oft erfitt ab átta sig á umhverfinu og hvernig best sé ab haga barátt- unni fyrir bættum kjörum þegar stutt væri til alþingis- kosninga. Forseti ASÍ gagnrýndi harölega efnahagsstefnu ríkisstjórnarinn- ar, eins og hún birtist í fjárlaga- frumvarpinu. Hann sagöist þó vænta þess aö hægt yröi ab fá ríkisstjórnina til ab breyta um stefnu. „Viö krefjumst þess aö afrakst- urinn af þeim fórnum, sem viö höfum fært, veröi notaður til aö skapa okkar fólki mannsæm- andi lífskjör, bæöi efnalega og menningarlega, og til ab jafna kjörin," sagöi Benedikt. Til að ná þessum markmiðum þyrftu samtök launafólks að beita áhrifum sínum og samtaka- mætti. Forseti ASÍ boðaði einnig aö í næstu viku yröi kynnt stefnu- mörkun ASÍ í atvinnumálum til aldamóta. Hann sagðist vænta þess aö samstarf muni takist meö samtökum launafólks, stjómmálamönnum og at- vinnurekendum um slíka stefnumörkun, sem væri nauð- synleg til aö byggja upp og jafna kjörin til langs tíma svo viðun- andi sé fyrir hagsmuni launa- fólks. Flann lagöi áherslu á aö þaö væri ekki hægt aö viðhalda og styrkja velferöarkerfið nema því aöeins aö beitt sé samræmd- um pólitískum aðgerðum til viöhalds atvinnulífinu. Þá tók hann undir hugmyndir for- manns BSRB þess efnis aö sam- tök launafólks stæðu sameigin- lega að endurskoðun skipulags- mála þeirra, svo þau geti beitt sér af meiri krafti gegn viösemj- endum sínum. Stúlka lést í bílslysi Fimmtán ára stúlka lést í bílslysi á Fagradal milli Egilsstaða og Reyðarfjarðar í fyrradag. Hálka var á Fagradal þegar slysið átti sér stað. Bifreiðin, sem stúlkan var farþegi í, rann til og skall utan í annan bíl. Ökumaðurinn var einn í hinum bílnum. Báðir öku- mennirnir slösuðust við árekstur- inn, en ekki alvarlega. ■ Meinleg villa Meinleg „leiðrétting" var gerð í prófarkalestri á oröi í grein Giss- urar Péturssonar um eflingu sjáv- arútvegsnáms sem birtist í blað- inu í gær. Þar segir: „Þessi ákvörö- un menntamálaráöherra er hugs- uð vegna þess að skólinn er staðsettur í kjördæmi hans og ljóst að þessi ákvörðun myndi vekja mikið umtal og gagnrýni." Setningin á að hljóða svo: „Þessi ákvörðun menntamálaráðherra er huguð vegna þess aö skólinn er staðsettur í kjördæmi hans og ljóst að þessi ákvörðun myndi vekja mikið umtal og gagn- rýni." ■ Kjara- og samningsréttarmál á þingi BSRB: Vinnuvikan verbi 36 tímar í tillögu stjórnar BSRB til 37. þings samtakanna er þess m.a. krafist ab vinnuvikan verbi 36 stundir, 10 tíma lögbobin hvíld verbi ab fullu virt og afnumin verbi ákvæbi laga um yfir- vinnuskyldu opinberra starfs- manna. BSRB en njóta ekki fulls veikinda- réttar opinberra starfsmanna. Jafnframt sé nauðsynlegt að vinnuvika vaktavinnufólks verði stytt, þar sem í ljós hefur komiö að heilsutjón af völdum vakta- vinnu ágerist meö aldrinum. Þá veröi vaktavinnuskylda færð til samræmis við það sem gerist á al- mennum vinnumarkaði og vakta- -vinnufólki verði gefinn kostur á sveigjanlegu vinnufyrirkomulagi. ítrekaðar eru fyrri samþykktir um að fólk 50 ára og eldra verði undanþegiö næturvöktum án þess að hróflað verði við starfs- kjörum þess. Auk þess er lögð áhersla á að bæta stööu vakta- vinnufólks til samvista með fjöl- skyldu og tækifærum þess til þátt- töku í félagslífi verði fjölgað. ■ Þar er einnig harðlega mótmælt auknum launamun hjá ríki og sveitarfélögum og þess krafist að stuðlab verði að jafnari tekju- skiptingu. Áhersla er lögð á að at- vinnulýbræði veröi eflt og að starfsfólk fái ab hafa áhrif á sitt starfsumhverfi. Þá er þess krafist að greidd veröi sömu laun fyrir sömu eöa sambærilega vinnu innan sömu stofnunar eba deild- ar. Farið er fram á aukin réttindi í veikindum og barnsburðarleyfum og ab fæöingarorlof veröi 12 mánuöir á fullum launum, sem foreldrar geta skipt að eigin vali. Þingið krefst þess einnig að stofn- aður verði sjúkrasjóður fyrir þá starfsmenn, sem eiga aðild ab Davíb Oddsson forsœtisrábherra tók þátt í átakinu „ Verum upp- lýst" ígœr og dreifbi merkjum til barna og nokkurra eldri borgara í ísaksskóla, en Davíb er gamall nemandi skólans. Tímamynd cs Lionsmenn dreifa endur- skinsmerkjum: „Verum upplýst" Lionsklúbburinn Týr, í samvinnu viö Styrktarfélag vangefinna og íþróttafélagib Víking, dreifbu í gær liðlega 36 þúsund endur- skinsmerkjum til barna, unglinga og eldri borgara í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesi undir kjörorðunum „Verum vel upp- lýst". Endurskinsmerkin, sem gefin voru, eru gjöf frá 65 fyrirtækjum og stofnunum. Hvert merki ber nafn einhvers fyrirtækis. Það voru Lionsmenn sem fóru með merkin í leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, auk þess sem þeir dreifðu þeim í þjónustumib- stöðvar aldrabra. ■

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.