Tíminn - 26.10.1994, Qupperneq 14

Tíminn - 26.10.1994, Qupperneq 14
14 fljfrolmt Mibvikudagur 26. október 1994 DAGBOK Mibvikudagur 26 október 299. dagur ársins - 66 dagar eftir. 4 3.víka Sólris kl. 8.54 sólarlag kl. 1732 Dagurinn styttist um 6 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Fyrirlesari októbermánabar er Gerd Bloxham-Zettersten, list- fræbingur og kennari vib Kaup- mannahafnarháskóla. Hún er fædd í Svíþjób og stundabi nám í enskum bókmenntum vib Uppsalaháskóla og síbar í lista- sögu vib Kaupmannahafnarhá- skóla og vib Berkeley-háskóla í Bandaríkjunum. Efni fyrirlest- ursins tengist framlagi hennar til rannsóknarverkefnis á vegum NOSH (Norræn samvinnunefnd um rannsóknir í hugvísindum), en vibfangsefni hennar er: „Greining stabbundinna sér- kenna (Critical Regionalism) í norrænni byggingarlist og hönnun", einkum á tímabilinu 1900-1950. Abgangur er ókeypis ab fyrirlestrinum, sem fluttur verbur á ensku. Hressingarleikfimi á mánudög- um og fimmtudögum kl. 10.30 í Víkingsheimilinu, Stjörnugróf. Opib öllum félögum í Félagi eldri borgara. Lögfræbingur félagsins er til vibtals á fimmtudögum fyrir fé- lagsmenn. Panta þarf vibtal í s. 28812. Hafnargönguhópurinn: Vík-Skildinganes í mibvikudagskvöldgöngu Hafnargönguhópsins 26. októ- ber verbur gengib á milli bæjar- stæba Víkur og Skildinganess. Gömlu leibinni á milli bæjanna verbur fylgt eins og kostur er. Frá Skildinganesi verbur haldib austur meb ströndinni eba SVR teknir. Gangan hefst kl. 20 vib Hafn- arhúsib. Norræna húsib: Fyrirlestur um Edvard Munch Fimmtudaginn 27. október kl. 17.15 heldur sænski listsagn- fræbingurinn Ulf Liljeblad fyrir- lestur um Edvard Munch og sýnir litskyggnur í fundarsal Norræna hússins. Fyrirlesturinn nefnist: „Edvard Munch — kárlekens málare." Ulf Liljeblad er staddur hér á landi í tilefni af sýningu sem stabib hefur yfir í Listmunahúsi Ófeigs á Skólavörbustíg, en þar sýnir hann verk eftir sig ásamt móbur sinni, Iris Liljeblad. Ulf Liljeblad hefur farib víba um lönd og haldib fyrirlestra um stefnur og strauma í málara- list. Allir eru velkomnir á fyrirlest- urinn og abgangur er ókeypis. Annar fyrirlestur Arki- tektafélagsins Fimmtudagskvöldiö 27. októ- ber, kl. 20 veröur aö Kjarvals- stöbum annar fyrirlesturinn af átta í röb fyrirlestra og fræöslu- funda um byggingarlist og hönnun. Þaö eru Arkitektafélag íslands, Byggingarlistardeild Listasafns Reykjavíkur og Nor- ræna húsiö sem skipulagt hafa þessa fyrirlestraröö. Haldnir veröa átta fyrirlestrar, einu sinni í ’mánuöi á tímabilinu septem- ber-apríl og fara þeir ýmist fram í Norræna húsinu, á Kjarvals- stööum eöa í Ásmundarsal, Freyjugötu 41. Fyrirlesararnir koma víbs vegar aö: frá.Dan- mörku, Þýskalandi, Bretlandi og Spáni, og fjalla þeir um verk sín og viöhorf til byggingarlistar og hönnunar. Auk þess veröa ís- lenskir fyrirlesarar. Leikfélag Akureyrar: Hátíb í leikhúsinu Leikfélag Akureyrar sýnir nú jöfnum höndum tvær sýningar í sitthvoru leikhúsinu viö ágæta aösókn, Karamellukvörnina í Samkomuhúsinu og BarPar í Þorpinu, en sýningum á bábum þessum verkum fer nú óöum fækkandi. í tilefni af 60. sýningu Leikfé- lags Akureyrar á BarPari nk. föstudag veröur efnt til hátíöar hjá L.A. Dregiö veröur úr seld- um miöum á þeirri sýningu og heppinn leikhúsgestur fær í vinning árskort fyrir tvo í leik- húsiö. Öll börn, sem koma aö sjá Karamellukvörnina næsta laug- ardag kl. 14, fá frímiöa fyrir for- eldra sína eba forrábamenn og eru börn eindregiö hvött til aö Bryndís Björk Guöjónsdóttir og Unnur Guörún Karlsdóttir, eigandi og starfs- maöur Brúsks. nota þetta tækifæri til aö bjóöa foreldrum sínum meb sér í leik- húsib, enda er Karamellukvörn- in sýning fyrir alla fjölskylduna. Silfurlínan Silfurlínan, síma- og viövika- þjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga frá kl. 16- 18. Sími 616262. Indverska barnahjálpin Ab gefnu tilefni vill Indverska barnahjálpin koma á framfæri, aö reikningsnúmer nefndarinn- ar er 72700 í Búnabarbankanum viö Hlemm. Gerbuberg: Námskeib í skartgripa- gerb Dagana 29. október og 5. nóv- ember mun Menningarmiöstöö- in Geröuberg gangast fyrir nám- skeiöi í skartgripagerb. Kennt veröur tvo laugardaga frá kl. 13.10-16.50, báöa dagana. Nám- skeibib er ætlab öllum á aldrin- um átta ára og eldri og leibbein- andi veröur Anna Flosadóttir. Samskonar námskeiö var haldiö í menningarmiöstööinni á s.l. ári og naut þab mikilla vin- sælda, raunar svo mikilla ab margir þurftu frá aö hverfa. Námskeibinu er ætlab aö kynna einfaldar og ódýrar leiöir til skartgripageröar, sem geta hentab fólki á öllum aldri. Þaö er því tilvalib fyrir fjölskyldur ab taka sig saman og sameinast í skemmtilegu tómstundastarfi nú þegar daginn er tekiö aö stytta. Skráning og allar nánari upp- lýsingar á skrifstofu Geröubergs og í símum 79166 og 79140. Ný hársnyrtlstofa Ný hársnyrtistofa, Brúskur, hef- ur tekib til starfa ab Höföabakka 1 v/Gullinbrú. Eigandi er Bryn- dís Björk Gubjónsdóttir, hár- skeri Unnur Guörún Karlsdóttir. Opnunartilboö eru í gangi; dæmi: herra- og dömuklipping- ar kr. 1190, körfuboltaklipping kr. 590, barnaklipping kr. 900. Á Brúsk eru eingöngu notaöar og seldar hágæöa Matrix snyrti- vörur. Frábært fagfólk og góbur andi. Síminn er 877900. TIL HAMINGJU Þann 9. júlí 1994 voru gefin saman í hjónaband í Lágafells- kirkju í Mosfellsbæ, af séra Guömundi Þorsteinssyni, Gub- finna Kristjánsdóttir og Gunnar Jónsson. Heimili þeirra er aö Hraunbæ 4, Reykjavík. Ljósm. K.S. — Hugskot Dagskrá útvarps og sjónvarps Mibvikudagur 26. október 6.4S Ve&urfregnir 6.50 Bæn: Séra Hreinn Há- konarson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&urfregnir 7.45 Heimsbyggö 8.00 Fréttir 8.10 Pólitfska horni& 8.31 Ti&indi úr menningarlffinu 8.40 Bókmenntarýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Seg&u mér sögu, „Dagbók Berts" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.l0Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í naermynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Refurinn 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Stjörnuhröp og hálfmáni 14.30 Konur kve&ja sér hljó&s 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfraebiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á sí&degi 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - úr Sturlungu 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Ef vaeri ég söngvari 20.00 ísMús fyrirlestrar RÚV 1994 21.00 Krónika 21.50 íslenskt mál 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.27 Orb kvöldsins: Ólöf lónsdóttir flytur. 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Kammertónlist 23.10 Hjálmaklettur 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mibvikudagur 26. október 17.00 Leiðarljós (8) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnib 18.30 Völundur (29:65) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Einn-x-tveir 19.15 Dagsljós 19.50 Vikingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.45 Á tali hjá Hemma Gunn Hemmi Gunn tekur á móti gó&um gestum og skemmtir landsmönnum me& tónlist, tali og alls kyns uppátækjum. Dagskrárgerb: Egill Ebvar&sson. 21.45 Hvíta tjaldib í þættinum eru kynntar nýjar myndir íbíóhúsum borgarinnar. Þá eru sýnd vi&töl vi& leikara og svipmyndir frá upptökum. Umsjón og dagskrárgerb: Valger&ur Matthíasdóttir. 22.05 Stonehouse-hneykslib (The Stonehouse Affair) Ný skosk sjónvarpsmynd um Stone- house sem Harold Wilson, forsætis- rá&herra Breta, ger&i a& yfirpóst- meistara. Þetta er saga um ástir, svik, pretti og pólitískan refsskap. Abal- hlutverk: Tony Anholt og Allie Byrne. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir Endursýndur getraunaþáttur frá því fyrr um daginn. 23.30 Dagskrárlok Mibvikudagur 26. október jm 17:05 Nágrannar Jj . 17:30 Litla hafmeyjan V "S/unZ 17:55 Skrifab í skýin ■P 18:15 VISASPORT 18:45 Sjónvarpsmarka&urinn 19:19 19:19 19:50 Víkingalottó 20:15 Eiríkur 20:40 Melrose Place 21:35 Brestir (Cracker) Annar þáttur sakamálasögu mána&arins meö skoska grínistanum og leikaranum Robbie Coltrane f hlutverki sálfræ&ingsins Fitz. Þri&ji og sf&asti hluti er á dagskrá annab kvöld. 22:30 Lffib er list Líflegur og skemmtilegur vi&talsþátt- ur me& Bjarna Hafþór Helgasyni eins og honum einum er lagib. (2:4) 22:55 Tfska 23:20 Þráhyggja (Writers Block) Magneta, ung kona sem skrifar spennusögur, ver&ur skelfingu lostin þegar allar þær manneskjur, sem hún lætur deyja á sí&um spennubókanna, eru myrtar í raun og veru. Abalhlutverk: Morgan Fairchild, Michael Praed og Mary Ann Pascal. Leikstjóri: Charles Correll. 1991. Lokasýning. Strang- lega bönnub börnum. 00:50 Dagskrárlok APÓTEK Kvðld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka ( Reykjavfk trá 21. til 27. október er I Háaleltls apótekl og Vesturbæjar apóteki. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vðrsluna frá kl. 22.00 aó kvðldl tll kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudðgum. Upplýslngar um læknls- og lyfja- þjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækl um helgar og á stórhátíðum. Simsvari 681041. Hafnarflðrður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- lek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apólek og Sljörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apólekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörelu. Á kvöldin er oplð I þvi apöteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er optð frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apötekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. október 1994. Mánaðargreiðstur Elli/örorkulífeyrir (grunnlffeyrir):........ 12.329 1/2 hjónalífeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Full lekjutrygging örotkullfeyrisjjega.......23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams......;................10.300 Meðlag v/1 bams............................ 10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur f 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæðingarstyrkur........-.....................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRANING 25. október 1994 kl. 10,58 Oplnb. viðm.gengl Gangi Bandarfkjadollar.... Kaup 66,05 Sala 66,23 skr.fundar 66,14 Sterlingspund ....108,02 108,32 108,17 Kanadadollar 48,83 48,99 48,91 Dðnsk króna ....11,347 11,381 11,364 Norsk króna ... 10,183 10,213 10,198 Sænsk króna 9,378 9,406 9,392 Finnskt mark ....14,569 14,613 14,591 Franskur franki ....12,940 12,980 12,960 Belgfskur franki ....2,1528 2,1596 2,1562 Svissneskur franki 53,25 53,41 53,33 Holienskt gyllini 39,54 39,66 39,60 Þýskt mark 44,33 44,45 44,39 ..0,04322 0,04336 6,316 0,04329 6,306 Austurrfskur sch.... ....16,296 Portúg. escudo ....0,4335 0,4351 0,4343 Spánskur peseti ....0,5309 0,5327 0,5318 Japanskt yen ....0,6825 0,6843 0,6834 írsktpund ....106,50 106,86 106,68 Sérst. dráttarr 98,67 98,97 98,82 ECU-Evrópumynt... 84,32 84,58 84,45 Grfsk drakma ....0,2877 0,2887 0,2882 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar J

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.