Tíminn - 09.12.1994, Blaðsíða 8
8
Föstudagur 9. desember 1994
UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . .
Enn vinnur Delors
París - Reuter
Jacques Delors, forseti fram-
kvæmdastjórnar ESB, mundi
sigra Eduard Balladur, forsætis-
ráöherra Frakklands, meö 53%
atkvæöa gegn 47% ef forseta-
kosningar fæm fram nú, ef
marka má niöurstööur viöhorfs-
könnunar sem Louis Harris-
stofnunin birti í gær. í síöustu
könnun sömu stofnunar, sem
fram fór fyrir mánuöi, var fylgi
þeirra Delors og Balladurs hníf-
jafnt.
Delors sem hættir hjá Evrópu-
sambandinu um áramót hefur
enn ekki lýst yfir framboði sín-
um en ætlar að skýra frá því fyr-
ir jól hvort hann ætli í slaginn
eöa ekki. ■
Skar fjórtan á háls en enginn dó
Lundúnum - Reuter
Þrítugur maöur með sveðju lall-
aöi í rólegheitum um jarðhæö og
fyrstu hæð stórverslunarinnar
Rackhams í Birmingham á Englandi
í gær og tókst að skera fjórtán
manns á háls áður en hann var
handtekinn. Flest fórnarlambanna
voru konur, en sjónarvottum ber
saman um aö tilviljun ein hafi ráð-
iö því hvar lögin lentu. Þykir mikil
mildi að hann skyldi ekki verða
neinum að bana, en tveir hlutu
mikil sár.
35 manns voru fluttir í sjúkrahús,
14 með stungusár en hinir í skelf-
ingarlosti. Sérstaka athygli vakti
hve maðurinn var rólegur á meðan
hann gekk á mebal fólksins og brá
sveðjunni. „Mér fannst undarlegt
hvað hann var sallarólegur allan
tímann. Hann stóð bara þarna og
mundaði hnífinn," segir einn sjón-
arvottur, en annar horfði á þegar
hann hljóp á eftir tveimur stúlkum
og tókst að slengja þeim í gólfið,
áður en hann stakk aöra þeirra.
Frá og með 1. desember breytist símanúmer Iðnlánasjóðs
simanumer:
Nýtt faxnúmer: 588 6420
Næstu tvo mánuði verðurþó hœgt að ná samhandi við okkur
um gamla símanúmerið með sjálfvirkum símtalsflutningi.
IÐNLÁNASJÓÐUR
AFGREIÐSLUTÍMI: MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA FRÁ KL. 9.00 - 16.30
Nelson "
Mandela
forseti Subur-Afríku á vinsældum
ab fagna meb þjób sinni þótt ekki
gangi honum ýkja vel ab efna
kosningaloforb um nœgan húsa-
kost og bœtt atvinnuástand.
Mandela gerir sér far um ab
blanda gebi vib alþýbuna og
hann er ófeiminn vib ab vibur-
kenna ab honum vegni ekki sem
skyldi íbaráttunni vib atvinnuleysi
og þau vandamál sem negrar
eiga vib ab etja, ekki síbur nú eftir
ab þeir hafa tekib vib stjórn lands-
ins en á meban hvítir menn rébu
þar lögum og lofum.
VESTURFARARNIR
yggt á frásögn Eiríks sögu rauöa og Grænlendingasí1—■
Stórhvelaveiðar voru ekki algengar-en mjög hættu-
legar. Menn fóru á bátum, eltu og skutluou hvalinn
Meö einu sporbakasti gat hvelið mölvab bát.
Rostungstennur, bjarna, refa- og marð-
arskinn, æðardúnn, ólar og fiskmeti alls-
konar voru útflutnincjsvörur frá Eystri-
og Vestribyqgb og foru helst til Islands
og Noregs. Veibifalkar frá Grænlandi
voru eftirsóttir. Fyrir varninginn mátti
kaupa áhöld, vopn, klæbnab og timbur.
Hann kemur sér vel, all-
ur þessi reki. Hvaban
skyldi hann koma?
niög mikilvægur.
ai var allur tríá-
Rekavibur var mj
Suður-Grænlanai var allur trje
gróbur lágvaxinn og hentabi ekki
vel til bygginga.
Margir góðir bolir
þetta vor.
Þeir segja ab rekinn
komi úr vesturátt. Þá
hljóta lönd að vera í
vestri.
Já, lönd í vestri og suðri.
Farfuglar koma hingab yf
ir hafib úr þeim áttum.