Tíminn - 14.12.1994, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.12.1994, Blaðsíða 2
2 VffMhM Miövikudagur 14. desember 1994 Tveggja áratuga hallarekstur og gífurleg skuldasöfnun ríkissjóöa haldiö vöxtum uppi og: 5-10% raunvextir samrýmast ekki varanlegum hagvexti Tíminn spyr... Er rétt ákvörbun a& fram- lengja hátekjuskattinn? Guömundur Hallvar&sson, þingmaöur Sjálfstæöis- flokksins: „Ég heföi gjarnan viljaö sjá mörk hátekjuskattsins hærri en raun ber vitni núna. Meö tilliti til þess sem verið er að gera í skattamálum sýnist mér þó að ekki verði komist hjá því að fresta afnámi hans að þessu sinni." Árni M. Mathiesen, þing- maöur Sjálfstæöisflokksins: „Ég held að það sé rangt að framlengja hann. Hátekju- skattur er óskynsamlegur skattur. Hann er letjandi fyrir þá sem vilja vinna og kemur verst niöur á þeim sem vinna mest eins og sjómönnum og ungum hjónum sem eru ab byggja upp heimili og standa í húsbyggingum. Hann skemmir líka skattakerfið sem vib höfum verið að byggja upp, sem er einfalt meb einni skattprósentu og persónuaf- slætti. Hitt er annað mál að þegar tveir aðilar eiga að kom- ast að samkomulagi verður annar aðilinn ab gefa eftir á einu sviðinu og hinn á hinu og það hefur verið gert rþessu tilfelli. Ég mun þess vegna standa að samkomulaginu og það gerir mér aubveldara ab hátekjumarkiö hefur verið hækkað." Guöjón Guömundsson, þingmaöur Sjálfstæöis- flokksins: „Ég tel að það hafi verið rétt ákvörðun meb tilliti til þess ab fjármagnstekjuskatturinn kemur ekki til framkvæmda fyrr en eftir ár." „Iönríkin hafa undantekn- ingarlítib búið við stöðugan halla í tuttugu ár og fyrir vikiö safnað gífurlegum skuldum. Þessi óhagstæða þróun hefur valdib því að vextir hafa veriö hærri en þeir þyrftu að vera. Þess vegna hefur dregið úr fjár- Frá Þorsteini Cunnarssyni, fréttaritara Tím- ans í Vestmannaeyjum: Eitt heitasta pólitíska málið í Eyjum undanfarna mánuði hefur verib endurnýjun á nýjum lóbs- bát fýrir Vestmannaeyjahöfn. Skrifab var undir smíðasamning um síðustu mánaðamót, á elleftu stundu, því um næstu áramót haettir ríkið að styrkja slíka smíði. Ríkið mun greiða 40% af smíða- verðinu, en tilbob Skipalyftunnar hljóðar upp á 107 milljónir. Verk- ið tryggir atvinnu í Skipalyftunni næstu tvo vetur og er mikið hags- munamál fyrir Vestmannaeyinga í höfn, enda lýstu allir flokkar yf- ir ánægju sinni með að lóðsinn yrði smíðaöur heima í héraði. í vor varð lóðsmáliö að miklu kosningamáli og fór fram lokað útbob, sem byggt var á gögnum frá Skipalyftunni. Þegar tilboðin voru opnuð, kom í ljós að Skipa- lyftan var með hæsta tilboðið, en tilbobin voru reyndar mjög mis- munandi, enda fengu tilbjóðend- ur að hanna sín eigin skip. Hafn- arstjórn ákvað að hafna öllum til- festingu og hægt á hagvexti. Ekki er ólíklegt aö nýhafib vaxtarskeið í iönríkjum verði skammvinnt af þessum sökum. Raunvextir á bilinu 5-10%, eins og nú eru al- ger.gir, samrýmast einfald- lega ekki varanlegum og við- unandi hagvexti," segir í boðum, því þau þóttu óhagstæð, og fór til útlanda að skoða notaða lóðsbáta. Gert var tilbob í einn slíkan, en í ljós kom ab hann var ekki til sölu! Eftir ferðina gekk hafnarstjórn til samninga vib Skipalyftuna, sem lækkabi tilboð sitt um tæpar 20 milljónir, niður í 107 milljónir, meb nokkrum breytingum frá fyrra tilboði. Með smíbasamningum fylgdi mjög umdeild yfirlýsing. í bókun Vestmannaeyjalistans, sem er í minnihluta, vegna þessa máls segir ab ekki beri á öbru en að meirihlutinn hafi sett forsvars- menn Skipalyftunnar upp við vegg og gert það að skilyrði fyrir samningum um smíöi á lóðsbát að þeir undirrituðu yfirlýsinguna, en þar sagbi m.a. að pólitísk um- ræða og umrót V-listans, sem þyrlað hefði verið upp í kringum þetta mál, heföi ekki orðið því til framdráttar. Þessu vísaði V-listinn á bug, enda hafbi meirihlutinn fellt margar tillögur V-listans um að gengið yrði beint til viðræðna við Skipalyftuna. ■ Fréttabréfi Samvinnubréfa Landsbankans þar sem fjall- að er um „Ríkisfjármál í ógöngum". Þótt hallarekstur á hinu op- inbera á íslandi sé ekki meiri en víba annars staðar og heild- arskuldir jafnvel nokkru minni segir greinarhöfundur það tæpast gefa tilefni til sjálfsánægju, enda ekki allt sem sýnist. Þegar betur er að gáb komi m.a. í ljós að skulda- söfnun hins opinbera á íslandi hafi verið hraðari en annars staðar. Þannig hafi skuldirnar sem hlutfall af landsfram- „Mikill fjöldi fólks tekur Iaun samkvæmt þessum töxtum og þeim fer sífellt fjölgandi sem leita til félagsmálastofnana til þess ab geta fleytt fram lífinu, 25% þeirra sem em meb húsbréfalán lenda í leiöslu hækkað um ríflega 50% frá 1990 og rúmlega tvö- faldast frá 1980. Þar við bætist að opinberar skuldir í erlend- um gjaldmiðlum séu meiri á íslandi en víðast hvar annars stabar. „Ef hallinn í búskap hins opinbera verður viðvarandi er næsta ljóst að hann mun stuðla að hærra vaxtastigi hér á landi en samrýmst getur við- unandi hagvexti". Greinarhöf- undur segir næstu misseri sér- staklega veigamikil í þessu sambandi vegna opnunar fjár- magnsmarkaðarins. ■ vanskilum," segir Magnús L. Sveinsson, formabur Verslunar- mannafélags Reykjavíkur í leib- ara VR-blabsins. Magnús segir að enda þótt marg- ir varpi sökinni á lágum launatöxt- um á verkalýðsfélögin, þá sé málið ekki svo einfalt. Bendir hann á aö á undanförnum árum hafi ríkisvaldið breytt kjarasamningum með lögum og skert þau réttindi, sem samn- ingsaðilar höfbu samið um. „Gild- andi launataxtar byggjast því að grunni til á lögum frá Alþingi," seg- ir Magnús. „Nú, þegar styttist í gerð kjara- samninga er rætt um það ab launa- hækkanir verði að taka mið af því sem sé að gerast í samkeppnislönd- um okkar. Bent hefur verið á 2% launahækkun í Danmörku sem fyr- irmynd komandi samninga hér. í þessu sambandi er hins vegar óhjá- kvæmilegt að benda á að launataxt- ar í Danmörku eru meira en helm- ingi hærri en hér! Til dæmis eru byrjunarlaun 18 ára afgreibslu- manns hér kr. 48.700 á mánuði en 116.700 kr. í Danmörku. Munurinn er 140%", segir Magnús og segir að þetta muni hliöstætt í öðrum starfs- greinum. „Menn hljóta að velta því fyrir sér hvernig atvinnulífiö í Dan- mörku þoli að greiða meira en helmingi hærri laun en hér, eða hver skýringin sé á þessum mikla launamun?" spyr Magnús L. Sveins- son. ■ Fávitinn æfbur í Þjóöleikhúsinu Jólaleikrit Þjóölefkhússins aö stjórinn Kaisa Korhonen. Þór- |>cssu sinni er verkiö Fávitinn unn S. Þorgrímsdóttir annast um eftír ri-* ' er að. /JVfZ/V/G £R MÐ 5TRFRN. £R /UlTFF A/ÓG PLÁSS þPR/V/9 /ZJÓ YKKUR í jbJÓÐLF/K//Ó5/NU ? Lóösbátsmáliö í Vestmannaeyjum: Skrifab und- ir á elleftu stundu Samkeppni Fyrirtœkib Abalskobun hf. áœtiar ab opna skobunarfyrirtœki bifreiba snemma á nœsta ári ab Hjallahrauni 4 í Hafnarfirbi. Eigendur hafa varib 30 milljónum króna til ab koma stöbinni á fót — fyrsta keppinaut Bif- reibaskobunar íslands. í fyrsta sinn í 66 ár kemur nú til samkeppni í skobanabransanum, ríkib verbur ekki lengur eitt um hituna. Stefna Abalskobunar er ab bjóba lœgra verb og betri þjónustu en keppinauturinn. Magnús L Sveinsson, formaöur Verslunarmannafélags Reykjavíkur, um samanburö launa á íslandi og í Dan- mörku: Launataxtar í Danmörku 140% hærri en á íslandi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.