Tíminn - 23.12.1994, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.12.1994, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 23. desember 1994 Tékkum fœkkaö um 5 milljónir en rúm 1 milljón debetfœrslna komiö í staöinn: Tékkanotkun stóram minnkað en vegur seblanna vaxib á ný Jólafrumsýning Þjóöleikhússins. Sakleysi og mannúö gegn graeögi og mannvonsku: Fávitinn „Ég kann engar skýringar abr- ar en debetkortin og ab þetta gjald sem tekib er af tékka- færslum fæli fólk frá þeim, mönnum þyki þá hagkvæm- ara ab nota sebla," svarabi Ei- ríkur Gubnason seblabanka- stjóri abspurbur um hugsan- legar skýringar á því ab tékka- notkun hefur dregist saman um rúmlega 100 milljarba kr. (11%) á fyrstu 10 mánubum þessa árs frá sama tíma í fyrra. „Vib höfum fundib fyrir því ab fólk hefur notab sebla meira Lögskráning og búnaöur skipa. Sjómannasambandiö: Minnir á ábyrgb skip- stjórnarmanna Sambandsstjórnarfundur Sjó- mannasambands íslands Iýsir yfir furbu sinni á því ástandi sem virbist vibgangast um lögskráningu og búnab um borb í íslenskum skipum. Jafnframt beinir fundurinn því til stjórnar Farmanna- og fiskimannasambandsins ab taka málib til alvarlegrar um- fjöllunar og minnir í því sam- bandi á ábyrgb skipstjórnar- manna. Sambandsstjórnin krefst þess ab vibkomandi yfirvöld sjái til þess ab framkomnar upplýsing- ar frá Gæslunni vegna skyndi- skobana á tímabilinu frá 1. janúar 1992 til 7. desember 1994, verbi notabar til ab koma þessum málum í betra horf. Eins og kunnugt er þá kom þab fram í svari dómsmálaráb- herra vib fyrirspurn Gubmund- ar Hallvarbssonar á þingi fyrir skömmu, ab víba væri pottur brotinn í lögskráningu sjó- manna og búnabi skipa. ■ en ábur. Þab hlýtur þá ab vera til vibbótar kortunum." Sebla og mynt í umverb segir Eiríkur hafa veriö 3,9 milljarba í októ- berlok, sem er 15% meira en á sama tíma í fyrra. Munurinn — um 500 milljónir — er stærö sem sífelt velti fram og til baka. Kannski fólk sé ab uppgötva þab ab seðlar eru afskaplega þægi- legir vib kassann og fljótlegt ab borga meb þeim, sagbi Eiríkur. Samkvæmt Hagtölum Sebla- bankans fækkabi útgefnum tékkum á tímabilinu janú- ar/október um meira en 5 millj- ónir (22%) milli ára. Samanlögb upphæb tékkanna lækkabi á sama tíma um 102 milljarba króna. Ekki verbur betur séb en að peningaseblar hafi komib í stab þessara tékka í miklu meiri mæli en debetkortin, sem varla var þó ætlan bankanna. Þar ab auki hefur kreditkortanotkun líka enn aukist nokkuð samfara til- komu debetkortanna, í stab þess ab minnka eins og bankarnir líka ætlubust til. Debetkorta- færslur fyrstu 3 fjórbunga ársins voru um 1,4 milljónir talsins, hvar af talsverbur hluti var vegna greibslna hjá gjaldkerum í bönkum og úttekta á pening- um í hraðbönkum (sem hafa meira en tvöfaldast á árinu). Að því gefnu ab greibslur meb de- betkortum í verslunum séu jafn- abarlega ekki hærri en mebal- greibslur meb kreditkortum (um 3.100 kr.) hefur debetkorta- velta í almennum vibskiptum einungis numib kringum 4 milljörbum króna fyrstu 3 fjórb- unga ársins — eba í kringum 5% af því sem tékkaveltan minnk- abi á sama tímabili. Alls var debetkortaveltan kringum 18 milljarbar á tíma- bilinu. En tiltækar tölur virbast benda til ab landsmenn noti de- betkortin sín ekki hvab síst til þess ab borga með þeim reikn- inga í -bönkunum sjálfum og taka peninga út úr hrabbönkum — til þess síðan ab stabgreiba meb þeim í búbunum, í stabinn fyrir ab borga 9 krónur fyrir hverja stabgreibslu meb debet- kortinu. Eigendur debetkorta voru orbnir nær 98.000 í nóvember- lok, enda þróun þeirra mjög ör á árinu. Heildarfjöldi færslna í nóvembermánuði var rúmlega 570 þúsund, hvar af um 70 þús- und færslur voru í hrabbönk- um, nær 90 þúsund hjá banka- gjaldkerum og síðan 420 þús- und í almennum vibskiptum. í sama mánubi hafbi fjöldi útgef- inna tékka hins vegar minnkað um 1.130 þúsund (hátt í helm- ing) frá sama mánubi í fyrra. Innlendar kreditkortafærslur voru hins vegar um 1.350 þús- und, heldur fleiri en útgefnir tékkar, en hins vegar rúmlega þrefalt (22%) fleiri en færslur debetkorta í almennum vib- skiptum. ■ Frá Þórbi ingimarssyni, fréttaritara Tímans á Akureyri. Bæjarstjórn Akureyrar hefur ákvebib ab stöbva skuldasöfn- un bæjarins. Kom það mebal annars fram í ræbu Jakobs Björnssonar bæjarstjóra vib síb- ari umræbu um fjárhagsáætlun Akureyrar síbastlibib þribju- dagskvöld. Jakob sagbi ab nettóskuldir sjóbsins hefbu aukist um 324 milljónir króna frá því í árslok 1990 til loka Annan í jólum frumsýnir Þjób- leikhúsib á Stóra svibinu leikrit- ib Fávitann, sem byggt er á sam- nefndri sögu rússneska stór- skáldsins Fjodor Dostojevskís. Myshkin fursti er kallabur Fá- vitinn vegna þess hve takmarka- laust græskulaus og góbhjartabur hann er, auk þess sem hann er flogaveikur. Hvab gerist þegar allt ab því algóbur mabur birtist í kaldrifjubum heimi? Allt í kring- um Myshkin ólgar lífib af svikum, ástríbum, undirferli og græbgi; hann hrindir af stab atburbarrás sem jafnvel gerir illt verra en um leib labar hann fram kosti allra þeirra sem á vegi hans verba. þessa árs og næmu nú rúmum 845 milljónum króna. Af þeim sökum væru vaxtagreiðslur áætlabar 47 milljónir króna á næsta ári og jafngilti sú upp- hæb kostnabi vib rekstur sex af leikskólum bæjarins. Fram- kvæmdasjóbur Akureyrar skuldar einnig verulegar upp- hæbir og eru vaxtagreibslur hans áætlabar rúmar 56 millj- ónir króna á næsta ári. Sam- kvæmt því eru heildarvaxta- greibslur Akureyrarbæjar áætl- abar 102,4 milljónir króna á ár- inu 1995, sem jafngildir áætlubum reksturskostnabi allra leikskóla og skóladagheim- ila bæjarins. Jakob Björnsson sagði ab ekki yrbi vikist undan því ab taka á vanda Fram- kvæmdasjóbs bæjarins og í því sambandi kæmi til greina ab selja hluta af eignum hans auk þess ab kanna til hlítar mögu- leika á skuldbreytingum. Samkvæmt fjárhagsáætlun- inni er gert ráð fyrir að eign- færbar fjárfestingar verbi rúmar 191 milljónir króna á næsta ári eba 80 milljón krónum lægri en á yfirstandandi ári og um 66% rábstöfunarfjárs þessa libs eba 126 milljónir króna eru þegar bundnar vib ákvebin verkefni. Þá standa eftir um 65 milljónir króna og hefur meirihluti bæj- arstjórnar ákvebib ab úrbætur í húsnæbismálum grunnskóla verbi gert ab forgangsverkefni á næstunni. í því sambandi er gert ráb fyrir ab verja 40 millj- ónum króna í byggingu áfanga vib Giljaskóla og einnig er í fjár- hagsáætlun gert ráb fyrir óskiptri fjárveitingu ab upphæb Mannúb er teflt gegn mann- vonsku, aubmýkt gegn klækjum. í Fávitanum fjallar Dostojevskí um kærleikann, þjáninguna og ekki síst kristna trú af einstæbu innsæi og mannskilningi og sag- an um sakleysingjann Myshkin hefur heillab lesendur í gegnum tíbina. Þetta er í fyrsta sinn sem leikrit byggt á verki þessa mikla rithöfundar er sviðsett hérlendis og Þjóbleikhúsib fékk til libs vib sig þrjá finnska leikhúslistamenn vib uppsetningu verksins. Leik- gerbin er eftir Bretann Simon Grey en er endurskobub af leik- stjóranum, Kaisu Korhonen, og landa hennar Seppo Parkkinen. ■ 55 milljónir króna til næstu þriggja ára er mun verba varib til varanlegra úrbóta í húsnæb- ismálum grunnskólanna norb- an Glerár en stefnt er ab því ab þeir skólar verbi fyrst einsetnir. í greinargerb meb þriggja ára áætlun Bæjarsjóbs Akureyrar, sem var til fyrri umræbu á fundi bæjarstjórnar á þribjudag, kem- ur fram ab rekstrargjöld verbi ekki hærra hlutfall en 73,6% af skatttekjum árið 1995 og lækki um 1% á ári árin 1996 og 1997. Einnig kemur fram ab nýmæli í rekstri verbi því abeins tekin upp ab tekjur aukist eba unnt verbi ab ná fram hagræbingu, sparnabi og breytingum á nú- verandi rekstri. í tillögum minnihluta bæjarstjórnar er lagt til ab Rafveita Akureyrar greibi 2% afgjald af rekstri sín- um til bæjarsjóbs en fulltrúar meirihlutans töldu ab hag- kvæmni í rekstri rafveitunnar eigi fremur ab koma notendum til góba í lækkubu raforkuverbi. Vegna þeirra áforma meiri- hluta bæjarstjórnar Akureyrar ab stöbva skuldasöfnun bæjar- sjóbs hefur ákvebnum verkefn- um verib slegib á frest og má þar mebal annars nefna vib- byggingu vib Amtsbókasafnib á Akureyri er verið hefur á dag- skrá um nokkurt skeib. Jakob Björnsson bæjarstjóri sagbi ab sníba yrbi stakk eftir vexti og framkvæma einungis fyrir þá fjármuni sem til rábstöfunar væru á hverjum tíma. Ekki þurfi fleiri vitna vib. Bolmagn til auk- innar skuldasöfnunar sé ekki fyrir hendi á Akureyri. Akureyrarbœr: Ekki bolmagn til auk- innar skuldasöfnunar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.