Tíminn - 11.02.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.02.1995, Blaðsíða 2
2 VÍMÚHtt Laugardagur 11. febrúar 1995 Höröur Einarsson yfirgefur Frjálsa fjölmiölun eftir 14 ára starf. Sveinn R. Eyjólfsson selur íslenska útvarpsfélaginu 35% hlut í Frjálsri fjölmiölun hf. Höröur: // Þetta hefur veriö spennandi tími..." í gærmorgun samþykkti stjórn íslenska útvarpsfé- lagsins hf. ab kaupa 35% hlutafjár Frjálsrar fjölmiöl- unar hf. af Sveini R. Eyjólfs- syni. Sveinn verbur meb meirihlutaeign í fyrirtæk- inu, 65%. Ný stjórn Frjálsrar fjölmibl- unar hf. var kjörin í gær. Sveinn R. Eyjólfsson er formab- ur, en Jón Olafsson í Skífunni er varaformabur og Eyjólfur Sveinsson mebstjórnandi. Fyrirtækin stefna ab sam- starfi á ýmsum svibum, bæbi hvab varbar markabsmál og tæknimál. Mebal þess sem rætt er um er stofnun sérstaks fyrir- tækis um svokallaba margmibl- un og rafræna fjölmiblun, electronic publishing sem kall- ab er á ensku. „Mér líst mjög vel á og veit ab þetta verbur bábum fyrir- tækjunum mjög til góbs," sagbi Jón Ól- afsson, forstjóri Skífunnar og einn af stærstu eigendum ís- lenska útva'rpsfélagsins' hf., ný- orbinn varaformabur Frjálsrar fjölmiblunar hf., í stuttu spjalli vib Tímann í gær. Eins og fram kom í Tímanum í gær seldi Hörbur Einarsson fé- laga sínum í Frjálsri fjölmiblun hf., Sveini R. Eyjólfssyni, 50% hlutafjáreign Reykjaprents hf. á fimmtudag. Tíminn nábi tali af Herbi í gær. Hann var spurbur hvab framundan væri. „Þab er ekki tímabært ab ræba þab enn hvab ég fer ab gera og þab getur orbib einhver bib eftir ab þab komi í ljós," sagbi Hörbur Einarsson. „Ég er mjög ánægbur meb þessi fjórtán ár og tel þab ekki spurningu ab sameining Vísis og Dagblabsins á sínum tíma var hárrétt ákvörbun. Þetta hef- ur verib afskaplega spennandi tími. Reksturinn hefur gengib mjög vel, fyrirtækib hefur dafnab og orbib stórveldi á sínu svibi og samstarfib innan fyrirtækisins til fyrirmyndar," sagbi Hörbur Einarsson í sam- talinu vib Tímann í gær. ■ Frumsýn- ingar bebib í gærdag - stresslaust Friörik Þór og þrír erlendirþátt- takendur í kvikmyndinni A köldum kiaka voru í Stjörnubíói í gœrdag. Þar var beöiö eftir frumsýningunni. Sú sýning tek- ur vissulega á taugarnar hjá mörgum. Þessi frumsýning var þó minna stressuö en til dœmis þegar Börn náttúrunnar var fyrst sýnd. Þá kom filman frá útlöndum nánast hráblaut þrem tímum fyrir frumsýningu. Núna hafa menn haft nokkra daga til aö skoöa árangurinn. Á myndinni má sjá jim Stark, framleiöanda myndarinnar, Friörik Þór, Lily Taylor og Fisher Stevens. Tímamynd: CS Vaxtahœkkanir á ríkisvíxlum óhjákvœmilegar til oð sporna viö fjárstreymi úr landinu, segir Steingrímur Hermannsson: Ætti ekki aö leiða til almennra vaxtahækkana „Þab var óhjákvæmilegt ab víxilvextir á ríkisvíxlum hækkubu, fyrst og fremst til samanburbar vib þab sem ger- ist erlendis og í öbru lagi til ab sporna gegn því ab menn fari meb fjármagn sitt úr landi, núna þegar allt er orbib frjálst. Seblabankinn varb ab fylgja á eftir. Því annars skapabist sá mögu- leiki fyrir vibskiptabankana, ab taka lán í Seblabankanum til ab kaupa fyrir þau ríkisvíxla meb betri ávöxtun og og græba þann- ig á öllu saman," sagbi Stein- grímur Hermannsson sebla- bankastjóri spurbur um ástæbu og afleibingar af vaxtahækkun- um sem Seblabankinn hefur til- kynnt meb stuttu millibili. Steingrímur segir þarna um ab ræba ab vaxtahækkanir eru á skammtímalánum til vibskipta- bankanna, sem varba samninga sem Seblabankinn gerir um ab taka af þeim víxla sem þeir taki aftur seinna. En óttast menn ekkert ab þetta ýti undir al- mennar vaxtahækkanir á pen- ingamarkabinum? „Miklu síbur þegar þetta gerist á þessum enda markabarins. Því í raun og veru er þarna líka verib ab bæta vaxtamöguleika vib- skiptabankanna. Nú geta þeir keypt ríkisvíxla og fengib betri ávöxtun á sitt lausafé. Þeir geta sömuleibis tekib lán í Sebla- bankanum, þó ab þab kosti þá meira, en þá fá þeir líka hærri vexti þegar þeir leggja inn. Vib teljum því ab þessi hækk- un á skammtímamarkab- inum ætti ekki ab þurfa ab leiba til almennra vaxtahækk- ana hjá bönkunum," sagbi Steingrímur. ■ Byggingafulltrúinn á Suöurlandi um jaröskjálftatillögu Suöurlandsþingmanna: Gott mál að hættu- 11 mat liggi fyrir" „Þab er jákvætt mál ab gera út- tekt á byggingum hér á Subur- landi meb tilliti til jarb- skjálftahættu. í tillögu þing- 'BOGG! Svavar segist hafa verið undir eftirliti og flúið A-Þýzkaland plótTAMA^ mannanna segir ab einhverjar byggingar þurfi hugsanlega ab úrelda. Þau ummæli eru ekki rökstudd, enda verbur erfitt ab gera slíkt nema samræmt hættumat Iiggi fyrir," sagbi Bárbur Gubmundsson bygg- ingafulltrúi á Selfossi. Þingmenn Suburlandskjör- dæmis, meb Gubna Ágústsson sem fyrsta flutningsmann, hafa lagt fram tillögu á Alþingi þess efnis ab gert verbi samræmt hættumat á mannvirkjum á Sub- urlandi út frá sjónarmibi jarb- skjálftavarna. í greinargerb segir ab búast megi vib jarbskjálfta af stærbinni 4-6 á Richter á næstu árum, og verbi eignatjón ef til vill nokkub. Mælt verbur fyrir tillögunni á Alþingi á allra næstu dögum og fær hún þá umfjöllun þar. Bárbur Gubmundsson segir ab vib hönnun nýrra húsa séu lagb- ir til grundvallar ýmsir stablar sem mibabir séu vib jarbskjálfta- hættu. Þannig eigi nýlegar bygg- ingar almennt ab vera nokkub vel undir jarbhræringar búnar. Hvab varbar eldri byggingar sé erfitt ab segja til um ásigkomu- lag þeirra gagnvart jarbskjálft- um. Ab sumum þeirra séu engar teikningar til né þær kortlagbar almennt. Samræmt hættumat á þeim sé gott mál. Fyrir liggja ýmsar skýrslur verkfræbinga um ástand opin- berra bygginga á Selfossi út frá jarbskjálftahættu. Fyrir röskum áratug gerbi Júlíus Sólnes pró- fessor vib verkfræbideild Há- skóla íslands skýrslu um hættu á skemmdum á mannvirkjum á Selfossi vegna jarbskjálfta. í skýrslu sinni segir Júlíus m.a.: „Sú bygging sem virbist veik- byggbust meb tilliti til jarb- skjálfta er tvímælalaust gagn- fræbaskólinn. Ástand hennar er hvergi nærri svo slæmt ab hættulegt geti talist, heldur er um ab ræba ab skemmdir í jarb- skjálfta verba líklega meiri í þess- ari byggingu en hinum. í engum bygginganna er um áberandi hættulega stabi aö ræba, þar sem hrun gæti valdiö manntjóni. Hinsvegar verbur ab búast vib töluveröu eignatjóni ef kæmi til mikils jaröskjálfta," segir Júlíus. Gagnfræöaskólinn sem talab er hét um — og nefnist nú Sól- vallaskóli — hefur verib stækk- abur verulega frá því þessi orö voru sögb og eiga því þessi atriöi vib um eldri hluta hennar. Er þessi skobun Júlíusar umhugs- unarverö í ljósi þess ab skólinn mun gegna mikilvægu hlutverki í almannavarnakerfinu ef til náttúruhamfara kemur. - SBS, Selfossi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.