Tíminn - 11.02.1995, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.02.1995, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 11. febrúar 1995 Þröstur Víbisson „einrœbisherra" heldur hér á stimpli úr sjaldgcefu mótorhjóli. Stellingin er skáldleg og minnir á Hamlet: „Ab vera eba vera ekki." Vélhjólafélag gamlingja er félagsskapur áhugamanna um varöveislu og notkun gamalla mótorhjóla. Rœtt viö Þröst Víöisson, „einrceöis- herra" í félaqinu: / Klíka // ;; „ meo Matta Bjarna sem heiöursfélaga ■\T Télhjólafélag gaml- %/ ingja. Nei, þetta er w ekki félag aldrabra manna og kvenna á mótor- hjólum, þetta er frekar félag manna og kvenna sem aka um á gömlum mótorhjólum. Félagið er á sínu öbru aldurs- ári. Þab er ekki formabur fyr- ir þessu félagi, heldur ein- ræbisherra, Þröstur Víbisson, sem starfar öllu jöfnu sem símaverkstjóri. í félaginu er þrír heibursfélagar, Matthías Bjarnason alþingismabur, Gubmundur Ingi Sigurbsson, varbstjóri hjá lögreglunni í Reykjavík, og Bergur Gísla- son kaupmabur. Þess utan ab gera upp gömul hjól, stendur félagib gjarnan fyrir hóp- ferbum félagsmanna vítt og breitt um landib. Félagib fékk á dögunum 100 þúsund króna styrk frá Reykjavíkur- borg til greibslu á leigu hús- næbis fyrir starfssemi þess. Tíminn spurði Víði einrœðis- herra hvemig þessi félagsskapur vœri til kominn? „Félagib er tilkomiö vegna áhuga fólks um að varðveita þessi gömlu mótórhjól, grafa þau upp úr skúrum hingað og þangað, gera þau upp og reyna ab fara nota þau. Menn voru að pukrast hver í sínu horni með þetta áhugamál sitt, en' síðan kynntumst við þegar við vorum úti að keyra hjólin og upp úr því spratt þessi félags- skapur. Þetta eru mest þýsk, bresk og bandarísk hjól, sem voru aðalhjólin þangab til jap- önsku hjólin komu á markað- inn, því upp frá því fóru flestir aðrir framleiðendur á hausinn, nema Harley Davidson og BMW. Þessi gömlu hjól hafa mikinn sjarma og karakter, eru ab mörgu leyti merkileg og gaman ab keyra þau," segir Þröstur einræðisherra. Það eru 45 félagar í Vélhjóla- félagi gamlingja, þar af fjórar konur og eru sumir þessara fé- laga eru einnig í Sniglunum. Félagskapurinn hefur að sögn Þrastar vakið mikla athygli, sérstaklega á ferðum sínum um landib, þar sem ekið er í fylkingum. „Ég myndi frekar kalla þetta klíku, heldur en félag eins og t.d. Fornbílaklúbbinn. Þab er ekkert formlegt félagsstarf í kringum þetta, annað en það ab halda hjólunum gangandi og vera í sambandi vegna þess. Ég hef því kallab þetta frekar mótorhjólaklíku því við þekkj- umst mjög vel innbyrðis. Inn- tökuskilyrbin eru þau ab eiga og nota gamalt mótorhjól og að vera kominn til vits og ára og er þab vandlega metið. Inn- ganga er aðeins veitt á aðal- fundi, sem haldinn er einu sinni á ári. Vígslan er formleg, en við höfum haldið henni leyndri og hún einkennist af tómri ánægju. Stjórnarformið í þessari „klíku" er einræði og þab er ekkert lýbræbi leyft í þessum félagsskap, nema á að- alfundi, sem stendur yfirleitt í einn dag." Ekkert lýbræöis- kjaftæöi Afhverju einrœðisherra? „Okkur þótti þessi hugmynd mjög góð og gerir allt einfald- ara í snibum. Það þarf því yfir- leitt ekkert að vera ab þrasa um hlutina. Ekkert lýbræbis- kjaftæði, hér er það ég sem ræb. Mjög þægilegt." Hvert stefnir þessi félagsskap- ur? „Hann stefnir nú svo sem ekkert sérstakt. Hann kannski stefnir ab því ab halda þessum gömlu hjólum gangandi, nota þau, láta sjá okkur á þeim og ferðast á þeim, sem veitir okk- ur mikla og óblandna ánægju." Mótorhjólamenn litnir hornauga Nú eru það margir sem líta mótorhjólamenr homauga. Hver er þín tilfinning? „Já það er gamall draugur, sem alltaf er verið að reyna að kveba niður og berjast fyrir bættri ímynd og Sniglarnir hafa áorkað miklu í þeim efn- um. Þetta er enginn glæpalýð- ur. Bæði í Sniglunum og þess- um félagsskap er fólk úr öllum þjóbfélagsstéttum, sem er að öllu jöfnu hib besta fólk. Við förum með friði hvar sem við komum og höfum haft það á stefnuskrá okkar að leggja okk- ar af mörkum til góbgerbar- mála, ef þess er óskað. Við er- um reiöubúnir ab styðja þá sem eiga um sárt að binda meb því að koma fram og við höfum gert dálítið af því. Hverju er um að kenna að þessi ímynd hefur loðað við mót- orhjólamenn? „Þetta er fyrst og fremst komib úr kvikmyndum. Þab er þessi ameríska ímynd, feitir og subbulegir glæpahundar, drekkandi bjór, sem leggja allt í rúst hvar sem þeir koma. í Evrópu er ímynd mótorhjóla- manna allt önnur. Þar er mót- Matthías Bjarnason alþingis- mabur er einn þeirra sem sæmdur hefur verið heibursfé- lagatign í Vélhjólafélagi gaml- ingja. Hann átti breskt Rudge Special mótorhjól, sem ungur mabur á ísafirbi í byrjun seinna stríbs. Hann fékk hjól- ib á stríbsárunum meb fisk- flutningaskipi frá Fleetwood. „Ég vann þá sem skrifstofu- mabur vib útgerb og var í mikl- um kontakt við menn hjá fyrir- tæki sem hét Boston Deepsea Company og einn kunningi minn þar útvegaði mér þetta hjól. Það var pínulítib notab en afskaplega fallegt og kraftmik- ið," segir Matthías. orhjólið tákn um frjálsræbi, þar sem litib er á þá sem eiga mótorhjól sem venjulegt fólk." Matthías er aldursforseti Al- þingis, en hann er fæddur 1921. En hvernig kom til að hann varð heiðursfélagi í gamlingja- klúbbnum? „Eftir að bókin Járnkarlinn kom út hafa þessir ágætu menn séð mynd af mér á mótorhjóli, en ég stundaði með mikilli prýði þennan akstur ásamt nokkrum vinum mínum vestra snemma í síðasta stríði," segir Matthías. „Þessir heibursmenn sendu mér ákaflega vinsamlegt bréf og tilkynntu mér að ég hefbi veriö kjörinn heiðursfélagi í mótorhjólaklúbbi gamlingja. Þeir sendu mér stórt og mikiö heiðursmerki með bréfinu, sem Dálítiö tillitsleysi Hvernig fmnst þér vera farið með mótorhjólamenn í umferð- inni hér á landi? „Það er dálítið mikið tillits- leysi gagnvart okkur. Það eru kannski nokkrar skýringar. Hjólin eru tiltölulega lítil í umferðinni og minni en bílar, en það má segja að það sé dag- legt brauð í umferðinni að reynt sé að drepa mann. Það er einfalt mál." Eiga mótorhjólamenn ekki ein- hverja sök á þessu líka? „Eg myndi segja að 90% mótorhjólamanna væru tillit- samir og keyri eins og menn. Hins vegar eru þessi 10% sem keyra eins og „bavíanar", en við höldum því fram að mót- orhjólamenn verða að keyra betur en abrir, hreinlega til að komast lífs af. Það kemur fram í skýrslum ab langflest slys verða vegna þess að það er ek- ið á mótorhjólamenn." Lögreglan hliöholl Hvert er viðhorf lögreglunnar í ykkargarð? „Lögreglan er mjög hliðholl okkur og hafa gert allt sem í þeirra valdi stendur til að gera okkur aubveldara fyrir. Það er mikill skilningur á okkar mál- efnum og sem dæmi hefur lög- reglan unnið mikið með Snigl- unum og þar hefur verið unn- ið gott starf. Þeir eru náttúru- lega mikið sjálfir á mótorhjól- um í sínu starfi. Eiga á annaö hundraö gömul hjól Nú eiga félagar í „Gamlingj- unum" mikinn fjölda afgömlum hjólum. Hversu mörg em hjólin og frá hvaða tíma? „Við eigum á annað hundr- að hjól og þau eru allt frá 1918 og ætli yngsta hjólið sé ekki frá 1975. Elsta hjóliö er Hen- derson hjól, frá 1918 og er meb hliöarvagni. Þetta hjól er taliö vera annað af tveimur sem til eru í heiminum í dag, en það var flutt hingað til lands nýtt. Þab var kaupmaöur að nafn Espolin á Akureyri, en hann var umboðsmaður fyrir þessi hjól hér á landi. Mér skilst ab hann hafi átt hjólið sjálfur og notað það, en þab er óuppgert og það þarf nokkuð ég gladdist mjög yfir að fá. Það rifjar upp fyrir manni þetta uppátæki sem ég stundaði í þó- nokkurn tíma, en mikið vildi ég áö ég ætti ennþá gamla mótor- hljólið mitt." Matthías seldi mótorhjólið eftir nokkur ár og hefur alltaf saknab þess. „Ég mundi vilja gefa stórfé fyrir það ef ég vissi af því ein- hversstaðar ennþá sæmilega heilu," segir hann. Mótorhjól voru ekki algeng á ísafirði á stríösárunum, en Matt- hías segir að þó hafi 5-7 strákar átt hjól. Matthías og félagar voru ekkert frábrugðnir mótor- hjólamönnum í dag, þeir Matthías Bjarnson, alþingismaöur Vestfiröinga og fyrrum mótorhjólamaöur: „Mikib vildi ég ab ég ætti gamla mótor- hjólib mitt ennþá"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.