Tíminn - 11.02.1995, Qupperneq 11

Tíminn - 11.02.1995, Qupperneq 11
Laugardagur 11. febrúar 1995 iTOltfKIMM n Söngdagar í Aratungu: Námskeib í „fjárlögunum" Nú ber vel í veibi fyrir þá Sunn- lendinga, sem hafa gaman af réttasöng og öbrum almennileg- um söng, því helgina 24.-26. febrúar nk. munu þau Jón Stef- ánsson, söngstjóri Kórs Lang- holtskirkju, og Margrét Bóasdótt- ir, söngkona og kórstjóri, bjóba upp á námskeib í gömlu, góbu ættjarbarlögunum. Slíkt nám- skeib var haldib í febrúar 1993 og mæltist vel fyrir. Á þessu nám- skeibi verbur tekib fyrir seinna heftib meb íslensku ættjarbarlög- unum („fjárlögunum") og verba lögin æfb og sungin í fjórum röddum. Námskeibib verður í Aratungu og er ætlað öllum aldurshópum söng- áhugafólks, kórfólki og ekki hvað síst þeim sem eru ekki, eða hafa aldrei verið, í kór. Er þetta því kjör- ið tækifæri fyrir þá sem langar að læra raddaðan söng, en hafa ekki enn gengið til liðs viö þá fjölmörgu kóra, sem Sunnlendingar hafa yfir ab ráða. Jón og Margrét hafa á síð- ustu árum haldið mörg námskeib sem þetta í Þingeyjarsýslum og í Borgarfirði, sem öll voru mjög veL sótt og mæltust vel fyrir. Um 60- 100 manns hafa tekib þátt í hverju námskeiði og vonandi munu Sunn- lendingar fjölmenna og hvetja aðra til ab taka þátt. Kostnabur verður í lágmarki, en ræbst þó af fjölda þátt- takenda, sem þarf að vera 65 manns. Hægt er að taka þátt í hluta námskeiðsins. Sönghefti kostar 500 kr. Hægt verður að kaupa mat og kaffi í Aratungu á mjög sanngjörnu verði. Þátttökutilkynningar skulu berast fyrir sunnudagskvöldib 19. febrúar til Aðalheiðar í síma 68874, Ástu í síma 66080, Perlu í síma 68908 eða Egils í síma 68927. ■ Framboöslisti Framsóknar- flokksins í Vestur- landskjördæmi 1. Ingibjörg Pálmadóttir, alþingis- maður, Vesturgötu 32, Akranesi. 2. Magnús Stefánsson, sveitar- stjóri, Fagurhólstúni 7, Grundar- firði. 3. Þorvaldur T. Jónsson, bóndi, Hjaröarholti, Stafholtstungum. 4. Sigrún Ólafsdóttir, bóndi, Hall- kelsstaöahlíð, Kolbeinsstaöa- hreppi. 5. Ragnar Þorgeirsson, sölustjóri, Hrafnakletti 2, Borgarnesi. 6. Sturlaugur Eyjólfsson, bóndi, Efri-Brunná, Saurbæjarhreppi. 7. Halldór Jónsson, héraöslæknir, Móum, Innri-Akraneshreppi. 8. Gunnlaug Arngrímsdóttir, bóndi, Kvennabrekku, Dala- byggð. 9. Elín Sigurðardóttir, ljósmóðir, Laufási 14, Stykkishólmi. 10. Gunnar Guðmundsson, ráðu- nautur, Kveldúlfsgötu 7, Borgar- nesi. ■ Tómas Grétar Ólason sextugur ÁRNAÐ HEILLA Austur í sveitir œttir rekur, athygli sá drengur vekur, þegar hann stór og sterkur sést, sem urö oggrjóti ýtir best. Áöur gömlu „Frúnni" flaug hann, fallega milli skýja smaug hann. Tómas Grétar til í flest. Um Skeggjagötu skátadrengur, skrambi mannborlega gengur, þar hann ungur undi sér, afmikhtm œttum manndóm ber. Hatm er fœddur hláturglaður, og hörku laginn vélamaður, en músíkin frá mömmu er. Á þíanóiö fingra fljótur, frá því ungur þekkti nótur. Bjarti neistinn býr í þér. Harmonikan hundraö bassa, hefur tóna í fyrsta klassa, þegar um takka fimur fer. Listin hálfa lífiö er. ’rnmmJ Víst er Gulla gœðakona, góöra daga, það ég vona, aö hún njóti ár og síð, eins og blóm í bjarkarhlíö, Tómas Grétar, tceknimaður, í takt við lífiö heill ogglaður. — Eitt sinn skáti og alla tíð. Páltni Eyjólfsson Fjölskyldan tekur á móti gestum á afmælisdaginn, í Félagsheimili Kópavogs á milli kl. 16 og 19. Þróun atvinnulífs á landsbyggðinni Umsókn um styrki Stjórn Byggðastofnunar.hefur á- kveðið að verja verulegum hluta af ráðstöfunarfé sínu á árinu 1995 til að styrkja þá sem vilja stuðla að þróun at- vinnulífs á landsbyggðinni. Stefnumótandi áætlun í byggðamál- um var samþykkt af Alþingi 6. maí 1994. í samræmi við hana verður lögð megináhersla á nýsköpun í atvinnu- lífinu, styrkveitingar til vöruþróunar og markaðsmála og til að auka hæfni starfsmanna. Lögð verður áhersla á samstarfsverkefni milli fyrirtækja á landsbyggðinni og við rannsókna- og menntastofnanir. Stofnunin hefur til ráðstöfunar fé af almennu framlagi af fjárlögum auk sér- staks framlags til að styrkja nýjungar í atvinnulífi á þeim svæðum sem eru sér- staklega háð sauðfjárrækt. Vakin er at- hygli á því að styrkveitingar vegna sauðfjársvæða eru ekki bundnar starf- semi sem fer fram á lögbýlum eða í sveitum. Umsækjendur geta verið einstakling- ar, fyrirtæki, atvinnuþróunarfélög eða sveitarfélög. Lögð er áhersla á vandaðan undirbúning verkefna að því er varðar markmið og umfang, vinnuaðferðir og fjármögnun. Þátttaka umsækjenda í kostnaði er nauðsynleg. Tvær úthlutanir verða á árinu 1995. Umsóknarfrestur vegna fyiri úthlutunar er til 1. apríl. Gert er ráð fyrir því að umsóknir verði afgreiddar í maí. Um- sóknarfrestur vegna seinni úthlutunar er til 1. september og verður hann auglýstur sérstaklega. Umsóknir má senda til allra skrifstofa Byggðstofnunar. Þar er þar hægt að fá umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar. Atvinnuráðgjafar víðs vegar um landið veita aðstoð við undir- búning verkefna og umsókna. Byggðastofnun Engjateigi 3 • 105 Reykjavlk • Sími 560 5400 • Bréfsími 560 5499 • Graen lína 800 6600 Hafnarstræti 1 • 400 ísafirði • Sími 94-4633 • Bréfsími 94-46 22 Skagfirðingabraut17-21 • 550 Sauðárkróki • Sími 95-36220 • Brófsími 95-36221 Strandgötu 29 • 600 Akureyri • Sfmi 96 12730 • Brófsfmi 96-12729 Miðvangi 2-4 • 700 Egilsstööum • Sfmi 97 12400 • Brófsími 97-12089 Almennt kennaranám til B.Ed.-prófs í fjarskóla Kenn- araháskóla íslands Almennt kennaranám, fjarnám, við Kennaraháskóla íslands hefst í ágúst 1995. Námið er 90 einingar og því lýkur að vori 1999. Um- sóknarfrestur er til 15. mars nk. Umsókn skal fylgja stabfest afrit af prófskírteinum og mebmæli frá kennara eða vinnuveitanda. Inn- tökuskilyrði eru stúdentspróf eða önnur próf við lok framhalds- skóla svo og náms- og starfsreynsla sem tryggir jafngildan undir- búning. Námsbrautin verður skipulögð sem fjarkennsla aö hluta og er ætl- ub kennaraefnum sem eiga erfitt með að sækja nám í Reykjavík. Námið er einkum ætlað kennaraefnum er hyggja á kennslu í grunnskólum á landsbyggðinni. Stúdentsefni á vori komanda, sem ekki hafa hlotib prófskírteini, láti fylgja umsókn sinni staðfestingu vibkomandi framhaldsskóla á rétti þeirra til að þreyta lokapróf í vor. Nánari upplýsingar ásamt eyðublöðum fást á skrifstofu skólans, Stakkahlíð, 105 Reykjavík, sími 5633800 og á fræðsluskrifstofum í öllum umdæmum. Rektor UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstabur Nafn umbobsmanns Heimili Sími Keflavík Katrin Sigurbardóttir Hólagata 7, Njarbvík 92-12169 Njar&vík Katrín Sigurbardóttir Hólagata 7 92-12169 Akranes A&alhei&ur Malmquist Dalbraut 55 93-14261 Borgarnes Emil Þór Jónsson Hrafnaklettur 8 93-71642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 93-81410 Grundarfjör&ur Anna Aba 1 stei nsdóttir Grundargata 15 93-86604 Hellissandur Gu&ni j. Brynjarsson Hjar&artún 10 93-61607 Bú&ardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 Reykhólar Adolf Þ. Gu&mundsson Hellisbraut 36 93-47783 ísafjör&ur Petrína Georgsdóttir Hrannargata 2 94-3543 Su&ureyri Kristín Ósk Egilsdóttir Túngata 14 94-6254 Patreksfjör&ur Snorri Gunnlaugsson A&alstræti 83 94-1373 Tálknafjör&ur Margrét Gu&laugsdóttir Túngata 25 94-2563 Bíldudalur Haukur Már Kristinsson Dalbraut 9 94-2228 Þingeyri Karítas jónsdóttir Brekkugata 54 94-8131 Hólmavík Júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 95-13390 Hvammstangi Hólmfrí&ur Cubmundsdóttir Fífusund 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjamason Urbarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Gu&rún Pálsdóttir Bogabraut 27 95-22722 Sau&árkrókur Gu&rún Kristófersdóttir Barmahlib 13 95-35311 Siglufjör&ur Gu&rún Aubunsdóttir Hafnartún 16 96-71841 Akureyri Sigrún Elva Hjaltadóttir Drekagil 19 96-27494 Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 96-61816 Ólafsfjör&ur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggb 8 96-62308 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnager&i 11 96-41620 Laugar, S-Þing. Rannveig H. Ólafsdóttir Hólavegi 3 96-43181 Reykjahlíb v/Mývatn Da&i Fribriksson Skútahrauni 15 96-44215 Raufarhöfn Sólrún Hvönn Indri&adóttir Ásgata 21 96-51179 Þórshöfn Matthildur Jóhannsdóttir Austurvegur 14 96-81183 Vopnafjör&ur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 97-31289 Egilsstabir Sigurlaug Björnsdóttir Árskógar 13 97-11350 Sey&isfjör&ur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 97-21136 Rey&arfjör&ur Ragnhei&ur Elmarsdóttir Hæ&arger&i 5 97-41374 Eskifjör&ur Björg Sigur&ardóttir Strandgata 3B 97-61366 Neskaupsta&ur Bryndís Helgadóttir Blómsturvellir 46 97-71682 Fáskrú&sfjör&ur Ásdís jóhannesdóttir Skólavegur 8 97-51339 Stö&varfjör&ur Sunna K. jónsdóttir Einholt 97-58864 Brei&dalsvík Davib Skúlason Sólheimar 1 97-56669 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgarland 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 97-81274 Nesjar Ásdís Marteinsdóttir Ártún 97-81451 Selfoss Bár&ur Gubmundsson Tryqqvaqata 11 98-23577 Hverager&i Þór&ur Snæbjarnarson Hei&mörk 61 98-34191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki lóhannes Erlingsson Túngata28 98-31198 Laugarvatn Ásgeir B. Pétursson Stekkur 98-61218 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlager&i 10 98-78269 Vík í Mýrdal Áslaug Pálsdóttir Sunnubraut 2 98-71378 Kirkjubæjarklaustur Bryndís Gu&geirsdóttir Skri&uvellir 98-74624 Vestmannaeyjar Auróra Fri&riksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 98-11404 BELTIN BARNANNA VEGNA . —«1—-w m \ - 1 ■Hr IP 4 UMFERÐAR RAÐ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.