Tíminn - 11.02.1995, Page 20
20
Laugardagur 11. febrúar 1995
Stjörnuspá
ftL Steingeitin
/yjþfl 22. des.-19. jan.
Þú verður latur í dag. Stórir
sigrar bjöa morgundagsins
og þú ættir að hafa þaö sem
náðugast.
tó'. Vatnsberinn
'iL&k- 20. jan.-18. febr.
Vatnsberinn veröur kóngur
í dag. Ekkert getur skyggt á
yfirburöi hans í leik og
starfi.
<£X
Fiskarnir
19. febr.-20. mars
Hvort skal af staö farið eöa
heima setiö? Þessari spurn-
ingu velta fiskarnir fyrir sér
í kvöld, eftir að þeir fá
óvænt heimboð frá fólki
sem þeir þekkja ekki gjörla.
Hrúturinn
21. mars-19. apríi
Hvert ertu aö fara og flýja
drengur, þú flýrö þig aldrei
sjálfan þó, sagöi skáldið.
Hrúturinn er búinn aö
fresta því um alllangt skeið
að taka á ákveðnu vanda-
máli og stjörnurnar skora á
hann að gera hreint fyrir
sínum dyrum strax í dag.
Nautib
20. apríl-20. maí
Kannastu viö hugtakið
sunnudagsblús? Njóttu lífs-
ins sem aldrei fyrr í dag, því
þaö verður mánudagur
næstu tvo daga í lífi þínu.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Kosturinn við daginn í dag
er aö stjörnurnar eru í fúlu
skapi og sleppa hinni mis-
heppnuðu aulafyndni sem
dálkurinn er þekktur fyrir.
Gallinn hins vegar sá, aö þú
færð ekkert aö vita um þitt
líf.
Hg
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Þeir sem heita Guðjón verða
það líka inn við beinið í
dag.
Ljónib
23. júlí-22. ágúst
Engin leiðindi í vinnunni,
enda frídagur. Því ber að
fagna.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Ættingjarnir sitja í öndvegi í
dag og þú yrkir þína nán-
ustu af alúð. Kvöldiö er til-
valið fyrir elskendur.
,JL, Vo8‘n
^ ^ 24. sept.-23. okt.
Þú hugleiöir að fara á skíði í
dag en nennir því ekki. í
kvöld hyggstu elda steik
handa fjölskyldunni en
nennir því ekki og pantar
pizzu. Þetta verður sem sagt
hefðbundinn og góður dagur.
Sporbdrekinn
24. okt.-24.nóv.
Sporödrekinn verður vana-
fastur og lætur ekkert hagga
sér. Ein raubhærð á Egils-
stöðum kemst á séns.
Bogmaburinn
22. nóv.-21. des.
Bogmaðurinn ræktar kál-
garðinn í kvöld af mikilli
innlifun. Vibbjóður.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
ðjð
Litla svib kl. 20:00
Framtíðardraugar
eftir ÞórTulinius
Leikmynd: Stígur Steinþórsson
Búningar: Þórunn E. Sveinsdóttir
Tónlist: Lárus Grímsson
Lýsinq: Elfar Bjarnason
Leikhljób: Olafur Örn Thoroddsen
Leikstjóri: ÞórTulinius
Leikarar: Árni Pétur Gubjónsson, Björn
ingi Hilmarsson, Ellert A. Ingimundar-
son, Gubrún Ásmundsdóttir, jóhanna
Jónas og Sóley Elíasdóttir.
Frumsýning fimmtud. 16/2. Uppselt
Sýning laugard. 18/2 Uppselt
Sunnud. 19/2 Uppselt !
Þribjud. 21/2-Fimmtud. 23/2
Föstud. 24/2
Ófælna stúlkan
eftir Anton Helga Jónsson
Ámorgun 12/2 kl. 16.00
Laugard. 18/2 kl. 16.00
Sunnud. 19/2 kl. 16.00
Laugard. 25/2 kl. 16.00
Sunnud. 26/2 kl. 16:00
Óskin
(Galdra-Loftur)
eftir Jóhann Sigurjónsson
Aukasýning í kvöld 11 /2
Ámorgun 12/2. Uppselt
Allra sibasta sýning.
Stóra svibib kl. 20:00
Leynimelur 13
eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor-
oddsen og Indriba Waage
í kvöld 11/2. Næst sibasta sýning
Laugard. 25/2. Allra síbasta sýning
Söngleikurinn
Kabarett
Höfundur: Joe Masteroff,
eftir leikriti John Van Druten og
sögum Christopher Isherwood.
Tónlist: John Kander. ■ Textar: Fred Ebb.
Föstud. 17/2. • Laugard. 18/2. Fáein sæti laus
Föstud. 24/2. Fáein sæti laus
Sunnud. 26/2 - Föstud. 3/3
Mibasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-20.
Mibapantanir í síma 680680, alla virka
daga frá kl. 10-12.
Greibslukortaþjónusta.
4Þ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími11200
Smíbaverkstæbib ki. 20:00
Taktu lagib, Lóa!
eftir Jim Cartwright
5. sýn. miðvd. 15/2. Uppselt
6. sýn. laugard.18/2. Uppselt
Aukasýningar þriðjud." 21/2 uppselt
og midvd. 22/2. Uppselt
7. sýn. föstud. 24/2. Uppselt
8. sýn. sunnud. 26/2. Uppselt
Föstud. 3/3. Uppselt - Laugard. 4/3. Uppselt -
Sunnud. 5/3. Uppselt - Fimmtud. 9/3 - Föstud. 10/3
-Laugard. 11/3-Fimmtud.16/3-Föslud. 17/3-
Laugard. 18/3
Litla svibib kl. 20:30
Oleanna
eftir David Mamet
Miövikud. 15/2 Laugard. 18/2 - Föstud.
24/2 - Sunnud. 26/2
Stóra syibib kl. 20:00
Favitinn
eftir Fjodor Dostojevskí
Laugard. 18/2. Uppselt
Föstud. 24/2. Uppselt - Sunnud. 5/3
Snædrottningin
eftir Evgeni Schwartz,
byggt á ævintýri H.C. Andersen
Ámorgun 12/2. kl. 14.00. Nokkursæti laus
Sunnud. 19/2. kl. 14.00. Uppselt
Laugard. 25/2. kl. 14.00. Örfá sæti laus
Sunnud. 5/3
Gauraqangur
eftir Ólaf Hauí Símonarson
í kvöld 11/2. Uppselt
Ámorgun 12/2. Uppselt
Fimmtud. 16/2.
Sunnud. 19/2 - Fimmtud. 23/2
Laugard. 25/2. Nokkur sæti laus
Fimmtud. 2/3. 75. sýning
Ath. Síbustu 7 sýningarnar
Gaukshreiðrið
eftir Dale Wasserman
Aukasýning föstud. 17/2
Allra sibasta sýning.
Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf.
Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00
og fram ab sýningu sýningardagá.
Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00.
Græna línan: 99-6160
Greibslukortaþjónusta
D E N Nl DÆM A L A U S I
-Kr yvá. ^ ■'%r ' r' VY^frl
„Við erum ab undirbúa leit, Wilson. Er það nokkuð sem
þú þarft að láta finna?"
KROSSGATA
255. Lárétt
1 starfandi 5 karlmannsnafn 7
hviða 9 stærðfræöitákn 10 venju
12 sár 14 launung 16 eira 17 út-
búnaöur 18 tré 19 skel
Lóðrétt
I vísa 2 æviskeiði 3 skýjabólstur
4 skaði 6 sigtið 8 málningarefnis
II kurf 13 ánægju 15 sleiki
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt
1 harm 5 augun 7 úfur 9 ló 10
tuðra 12 afli 14 öls 16 rán 17
umber 18 brá 19 kar
Lóðrétt
1 hnút 2 rauð 3 murra 4 kul 6
nótin 8 fullur 11 afrek 13 Lára 15
smá
EINSTÆÐA MAMMAN
HZAÐÁÉÍjAÐqEfMl- -•
f/ZARi: FARÐM UÁSTRAl/úf
RZAR 2 F/Já/jÐ/T ÞA/WjAÐ
489.
DYRAGARÐURINN
KUBBUR
MÆTMéqAÐFARA tí/RR/CRÓNA SRTiRfj Y qoutíJÁ' / /ÁtíAÐtítíFR
AÐ SPARA OqtíÆTTA FÆ/tíFmRFFR 1 PFR ( títíNDRAÐKAU
emmem/R/ BF/tíT/BAtí/CAtítí / 'V MtítíÍA V mFqqFT/
í B tífU\-\B/RJAÐ ^
O tjjr VlKjÖ I 0 $SWL
—í 1 IjJ g
7 fc