Tíminn - 05.07.1995, Side 11

Tíminn - 05.07.1995, Side 11
Mi&vikudagur 5. júlí 1995 11 íslandsmótiö í hesta- íþróttum um næstu helgi Sveinn jónsson og Tenór sigrubu í tölti á Fjóröungsmótinu. Þeir veröa meö í íslandsmótinu. Tímamyndir íopnu G.T.K. íslandsmótiö í hestaíþrótt- um veröur haldið um næstu helgi, 7. til 9. júlí, og fer fram í Borgarnesi á keppnis- svæbi Skugga. Þaö eru í- þróttadeildir hestamannafé- laganna Skugga, Faxa, Snæ- fellings og Glabs sem standa aö þessu móti. Fram- kvæmdastjóri mótsins er Á- mundi Sigurbsson í Borgar- nesi. Miklar framkvæmdir hafa átt sér stað á svæðinu, en búiö er að endurgera gamla völlinn og byggja annan nýjan 250 metra hringvöll með 300 metra beinni braut. Þá er búið að hanna nýja áhorfenda- brekku. Búist er við mikilli þátttöku alls staðar að af landinu, enda mótsstaðurinn mjög miðsvæð- is. Þetta verður að líkindum sterkasta íslandsmót sem hald- ið hefur verið, því búist er við þátttöku allra hestanna sem báru sigur úr býtum í úrtöku- mótinu fyrir Heimsleikana. í fyrsta sinn verður keppt í síaktaumatölti, en þar á hest- urinn að sýna tölt án þess að honum sé stjórnað með taum- haldi. Þessi grein, sem nú er keppt í sem tilraun, telur þó ekki til stiga að þessu sinni. Mótib hefst föstudaginn 7. júlí og endar sunnudaginn 9. júlí. Kvöldvaka verbur haldin á föstudagskvöldið og verður þar glatt á hjalla. Skráð hafa verið á fimmta hundrab hross til keppninnar og mun hún verða mjög spennandi. Talað er um að hér sé um eitt sterkasta íslandsmót að ræða. Meöal keppenda í fimm- gangi eru Atli Guðmundsson á Hnokka og Þórður Þorgeirsson á Seim. í töltið mæta Sveinn Jónsson á Tenór, Sigurbjörn Bárbarson og Oddur og Vignir Siggeirsson og Þyrill. í fjór- gangi mæta Hafliði Halldórs- son á Orku og Sigurbjörn Bárðarson á Oddi. í ung- mennaflokki mætir Sigurður Matthíasson með Hjört auk annarra frábærra knapa og gæðinga. Þetta er síðasta tæki- færið fyrir fulltrúa okkar sem keppa á heimsmeistaramótinu í Sviss að sanna sig á íslandi. Lára Magnúsdóttir hlaut knapaverb- laun Félags tamn- ingamanna Freyja Hilmarsdóttir afhendir Láru verblaunin. Hrossaræktin komin út Tímaritið Hrossaræktin er nú komið út, I. hluti, og er þar birt kynbótamat undaneldis- hrossa fyrir árib 1994, en þaö hefur aö geyma niðurstöður útreiknings kynbótamats, sem gert var 17. maí 1995. Í næsta hluta verða væntanlega birtir dómar ársins 1995, og í þriðja hlutanum verður svo væntan- lega úttekt á árinu 1995 þar sem reynt verður að meta ár- angurinn. I matinu nú stendur Þokki frá Garði efstur stóðhesta, sem eiga 50 dæmd afkvæmi eða fleiri með 134 stig. Hrafn faðir hans er næstur meö 133 stig, og er búið aö dæma undan honum 369 hross. ■ Keppnlsgrelnar Keppendur Keppa I tvelmur tl. Koppendur samt. Aukagreln 150 m akeið FullorOnlr Ungmennl Ungllngar Bðrn Semt. 4-Gangur 54 15 26 Tölt 57 19 30 Hlýðnl 9 4 9 Hlndrun 2 3 5 5-Gangur 37 11 • 14 Gæðlngaskelð 42 12 VöltT-2 6 Skránlngar 207 64 84 86 17 Dagskrá Föstudagur 7. júlí 8.00 Knapafundur 8.50 Mótssetning A-völlur 9.00 Fimmgangur ungmenna 10.00 Fimmgangur unglinga 11.30 Fjórgangur barna Matarhlé 14.00 Fimmgangur fullorðinna B-völlur 9.00 Fjórgangur fullorðinna Matarhlé 13.30 Fjórgangur ungmenna 14.40 Fjórgangur unglinga C-völlur 16.30 Hlýðni barna Hlýöni ungmenna Hlýðni unglinga Hlýðni fullorðinna 19.00 Kynning á slaktaumatölti T-2 Hiýöni fullorðinna, úrslit Kvöldvaka og grillveisla Laugardagur 8. júlí A-völlur 9.00 Tölt fulloröinna Matarhlé 14.00 Fimmg. fullorðinna, B-úrslit Fjórg. fullorðinna, B-úrslit B-völlur 9.00 Tölt ungmenna 10.15 Tölt unglinga Matahlé 13.00 Tölt barna 14.00 Fjórgangur ungl., B-úrslit 14 14 5 2 21 30 15 109 120 27 12 62 54 ___6 390 152 160 Heildartj. skrán.: 407 D-völlur 15.00 Gæðingaskeið ungmenna Gæöingaskeið fullorðinna 20.00 Hindrunarstökk barna Hindrunarstökk unglinga Hindrunarstökk ungmenna Hindrunarstökk fulloröinna 22.00 Geirmundur með flugdansleik í flugskýlinu við mótssvæðið Sunnudagur 9. júlí Gamla skeiöbrautin 9.00 150 m skeið, tveir sprettir A-völlur 10.00 Tölt fullorðinna, B-úrslit 10.30 Slaktaumatölt T-2, úrslit 11.00 Fjórgangur ungmenna, úrslit 11.30 Fjórgangur unglinga, úrslit B-völlur 10.00 Tölt unglinga, B-úrslit Matarhlé 12.30 Hátíðarstund 13.00 Fjórgangur fullorðinna, úrslit 13.30 Fjórgangur barna, úrslit 14.00 Fimmg. ungmenna, úrslit 14.30 Fimmgangur unglinga, úrslit 15.00 Fimmg. fullorðinna, úrslit 15.30 Tölt barna, úrslit 16.00 Tölt unglinga, úrslit 16.30 Tölt ungmenna, úrslit 17.00 Tölt fullorðinna, úrslit Verðlaun verða afhent við lok hverrar úrslitakeppni 17.30 Afhending annarra verðlauna Mótsslit Fiórbunssmól d ö aö Fornustekkum Dagana 29. júní til 2. júlí 1995 Úrslit 350 m stökk 1 Sindri frá Kyljuholti .27.09 2 Gró frá Víðivöllum fremri .27.71 3 Trausti frá Víðivöllum fremmri .27.86 4 Skúmur frá Svínafelli .29.22 Úrslit 800 m brokk 1 Katla frá Brekku .. .1.40.88 2 Ljúfur frá Fljótsbakka 1.49.15 3 Krapi frá Svínafelli 2.27.10 Mettilraun Neista frá Hraunbæ 1.46.57 Úrslit 250 m skeið 1 Ósk frá Litladal 23.61 2 Ugla frá Gýgjarhóli .25.50 3 Tópas frá Sjávarborg .27.27 Úrslit 150 m skeið 1 Snarfari frá Skagaströnd .14.79 2 Hólmi frá Kvíabekk .15.78 3 Bruni frá Dalshöfða .16.09 4 Kolur frá Stóra-Hofi .16.20 5 Fálki frá Kýlhrauni .17.10 Úrslit í A-flokki gæbinga Nafn Knapi Félag Eink. Sæti Seimur Þórbur Þorgeirsson Freyfaxi 8.69 1 Jörfi Atli Guðmundsson Hornfirðingur 8,64 2 Komma Daníel Jónsson Freyfaxi 8,43 3 Blika Ragnheiður Samúelsd. Freyfaxi 8,45 4 Garri Kári S. Gunnarsson Freyfaxi 8,43 5 Ringó Sigurður Sveinbj.sson Blær 8,38 6 Djákni Ragnar Hinriksson Blær 8,38 7 Már Jón Finnur Hansson Blær 8,34 8 Úrslit í B-flokki gæbinga Kjarkur Vignir Siggeirsson Freyfaxi 8,74 1 Funi Hans Kjerúlf Freyfaxi 8,63 2 Höldur Þórður Þorgeirsson Freyfaxi 8,43 3 Bliki Hans Kjerúlf Freyfaxi 8,52 4 Erpur Alexander Hrafnkelss. Hornfirðingur 8,50 5 Gáski Lovísa H. Ragnarsd. Freyfaxi 8,38 6 Rómur Ragnheiöur Samúelsd. Freyfaxi 8,41 7 Leistur Alexander Hrafnkelss. Hornfirðingur 8,38 8 Úrslit í unglingaflokki Lára Magnúsd. Hornfirðingur Garpur 9v 8,54 1 Einar K. Eysteinss. Freyfaxi Kiljan 7v 8,22 2 Jón M. Bergsson Freyfaxi Matthildur 14v 8,33 3 Sigurbjörg Sigurbj. Freyfaxi Möröur 17v 8,42 4 Guðr. A. Kristjánsd. Homf. Loftsokkur 7v 8,27 5 Eyrún B. Jóhannsd. Freyfaxi Peningur 8v 8,17 6 Kristín Þ. Jónasd. Freyfaxi Skýfaxi lOv 8,24 7 Jenný Magnúsd. Hornfirðingur Tilviljun 17v 8,13 8 Úrslit í barnaflokki Guðbjörg A. Bergsd. Freyfaxi Hugar 8v 8,45 1 Bjarghildur Sigurðard. Freyfaxi Hrókur 8v 8,33 2 Baldur G. Gunnarsson Freyfaxi Gúlpur Garró 20v 8,41 3 Asdís H. Sigursteinsd. Freyfaxi Lýsingur 9v 8,16 4 Ása A. Eiríksdóttir Hornf. Smástjarna 12v 8,04 5 Aðalst. Þorsteinss. Blær Ernir 6v 8,00 6 Svanbjörg Vilbergsd. Blær Durtur 14v 8,19 7 Hugrún H. Reynisd. Hornfirð. Milli llv 8,00 8 Kappreibar, úrslit A-úrslit í tölti 1 Sveinn Jónsson á Tenór frá Torfunesi ..102,60 stig 2 Sigurbjörn Bárðarson á Oddi frá Blönduósi .. ..100,60 stig 3 Halldór Viktorss. á Herði frá Bjarnastöðum .. .. 97,80 stig 4 Þórður Þorgeirsson á Höldi frá Reyðarfiröi ... .. 93,80 stig 5 Vignir Siggeirss. á Kjark frá Egilsstaðabæ .. 93,70 stig 6 Anna B. Tryggvad. á Hvönn frá Torfunesi .... .. 91,00 stig B-úrslit í tölti 1 Anna B. Tryggvadóttir á Hvönn frá Torfunesi 2 Ragnheiður Samúelsdóttir á Mósa frá Skarði 3 Alexander Hrafnkelsson á Erp frá Fornustekkum 4 Bergur Jónsson á Þekk frá Ketilsstöðum 5 Ragnar Hinriksson á Litla-Leist

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.