Tíminn - 05.07.1995, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 5. júl 1995
wiwfZ -ff
13
LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ
Tollkvótar vegna
innflutnings á land-
búna&arvörum
Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verð-
lagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með lögum nr.
87/1995 og með vísan til rg. nr. 367/1995 varðandi tolltaxta
o.fl., er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir
eftirfarandi innflutning:
Tollnúmer
0601.2004
0603.1003
0603.1004
0603.1009
0604.9109
0701.9000
Vara
Pottapl.100 sm og stærri
Ættkvíslar skv. tollskrá
Afskornar greinar
Annars
Annað
Kartöflur
Tímabil Vörumagn
01.07.-31.07 5.000 kg
01.07.-31.07. 700 kg
01.07.-31.07 700 kg
01.07.-31.07 170 kg
01.07.-31.07 3.000 kg
01.07.-13.08 1 35.000 kg
Úthlutun er bundin við handhafa heildsöluleyfis og er ekki
framseljanleg. Berist umsóknir um meira magn en til úthlut-
unar er getur ráðuneytib úthlutab til hvers einstaks umsækj-
anda í hlutfalli við umsótt magn, eða skipt því magni sem til
úthlutunar er upp í hæfilegar einingar og látið hlutkesti ráða
úthlutun.
Skriflegar umsóknir skulu sendar til landbúnabarrábuneytis-
ins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, fyrir kl. 12.00 á hádegi
föstudaginn 7. júlí nk., bréfleiðis eba með símbréfi, þar sem
tilgreint er hvaba vörutegund sótt er um svo og magn.
Tollkvótum verður úthlutað síðdegis sama dag og verður um-
sækjendum tilkynnt um úthlutunina bréfleiðis eba með sím-
bréfi að úthlutun lokinni.
Reykjavík, 3. júlí 1995
Landbúnaðarrábuneytið
Venjum unga
hestamenn
strax á að
N0TA HJÁLM!
yUMFERÐAR
RÁÐ
i
-------------------------\
Mó&ir okkar
Sólveig Eyjólfsdóttir
Mi&leiti 7, Reykjavík
er lést 19. júní 1995, ver&ur jarðsungin frá
Hallgrímskirkju, fimmtudaginn 6. júlí kl. 3.
Sigrí&ur Eysteinsdóttir ]ón Kristinsson
Eyjólfur Eysteinsson Þorbjörg Pálsdóttir
Jón Eysteinsson Magnúsína Gu&mundsdóttir
Þorbergur Eysteinsson Anna Margrét Maríusdóttir
Ólöf Steinunn Eysteinsdóttir Tómas Helgason
Finnur Eysteinsson
og fjölskyldur
v._______________________________________________________________ J
jennifer og Sly fyrst eftir oð þau
kynntust
I
TÍIVIANS
Stúlkurnar í iífi Stallones. Frá vinstri Angie Everhart, Andrea Wieser
og janice Dickinson.
Sylvester Stallone vinnur aftur ástir gamallar kœrustu, sem
hann sagöi bréflega upp fyrir 15 mánuöum:
Loksins builandi hamingja
Sagt er að Sylvester Stallone
hafi kastaö sér flötum fyrir
framan gömlu kærustuna
Jennifer Flavin og hún ákveð-
iö að gefa honum annað
tækifæri. Framkoma Stallo-
nes þótti ekki til fyrirmyndar
er þau slitu sambandi sínu
fyrir rúmu ári, en þá sagöi
hann henni bréflega upp og
tók saman við aðra fyrirsætu.
En nú er öldin önnur hjá
„Sly" og tími Angelu Everhart
runninn á enda.
Sly er orðinn 48 ára gamall,
en Jennifer er 26 ára gömul.
„Um leið og við hittumst aft-
ur, gerði ég mér grein fyrir
hve mikið ég elska hana
enn," segir Stallone. Að sögn
vina hans hefur hann aldrei
verið jafn hamingjusamur.
Jennifer og Sly voru saman
í sex ár áöur en ofurhetjan
sneri sér að Janice Dickinson,
en skömmu síðar var hún úr
sögunni og við tók Andrea
Wieser, 23 ára gömul sýning-
arstúlka. Ekki dugði það og
aftur varö Stallone skotinn í
5/y og fyrirsœtan Jennifer Flavin eru saman á ný og hefur Stallone
sagt oð hann muni ekki sleppa aftur takinu á Jennifer.
sinni gömlu og nú er sem standi. Alltaf fjör í Pfolly-
sagt allt í lukkunnar vel- wood.
Þessar tvœr teikningar prýddu Thriller.
Michael Jackson sakabur um falsanir
Nokkrir ættingjar stórstjörnunnar
Michaels Jackson hafa gengið í lið
með sérfræðingum, sem halda því
fram að teikningar, sem Jackson
segist sjálfur hafa gert og prýða
m.a. plötuumslög hans, séu óekta.
Metsöluplatan Thriller, sem gef-
in var út árið 1982, skartaði m.a.
tveimur teikningum, sem Michael
eignaði sér, og nýjasta afurðin,
HlStory, er einnig myndskreytt og
merkt Michael Jackson. Rithand-
arfræðingur var fenginn í málið
eftir að kvisaðist út að myndirnar
væru alls ekki eftir Jackson og nú
hafa nokkur ættmenni rennt stoð-
um undir að um falsanir sé að
ræða. „Hann vill láta heiminn
ytu
CTubje McjTKy
HAe.5 Xa Lave.
i ,
tooK ivrrti*
youK Ht*icr
AS<,
HAvt
you
CH.IÞHoab.
MCT-
Og þessi
prýöir nýj-
ustu afurö-
ina, HlStory.
halda að hann sé listrænn á öllum betri en Jackson hefur hæfileika
sviðum, en þannig er það bara til," segir ónefndur ættingi Jack-
ekki. Þessar teikningar eru miklu sons. ■