Tíminn - 05.07.1995, Side 16

Tíminn - 05.07.1995, Side 16
VebHÖ (Byggt á spá Veöurstofu kl. 16.30 í gær) • Ve&urhorfur á landinu í dag: Hvöss austan og norbaustan átt norban og vestanlands meb rigningu en á Subur- og Austurlandi verb- ur hæg sunnan og subvestan átt meb smáskúrum. Hiti verbur 9 til 12 stig sunnan- og vestanlands en 5 til 14 stig í öbrum landshlutum. • Horfur á fimmtudag: Nokkub hvöss norban átt. Þá verbur rigning um landib norban- og austanvert en skýjab sybra. Hiti 3 til 8 stig norb- anlands en 8 til 13 stig sunnantil. • Á föstudag má reikna meb hægari norbvestan og vestan átt. Skúr- ir vestanlands og meb norburströnainni en léttir til á Subur- og Austur- landi. Hiti ekki nema 2 til 6 stig um landib norbanvert, en 7 til 11 stig sunnantil. • Um helgina er síban útlit fyrir hæga subvestlæga átt. Lítilsháttar rigning eba súld vestan og subvestantil, en á Norbur- og Austurlandi verbur þurrt og víba léttskýjab. Heldur hlýnandi, einkum dregur úr kuldum á Norburlandi. Sláturfélag Suöurlands hefur ísinnflutning: Utlendur ís í verslanir ívar Nikulásson og Sigríbur Dröfn lónsdóttir, starismenn Hagkaupa í Kringlunni, gœba sér hér á útlendum ís og llkar vel. Tímamynd: Pjetur Stefán Thorarensen hf. kcerir reglugerö um afgreiöslu lyfja til umboösm. Alþingis: Enginn geti breytt lyfsebli nema læknir Innflutningur á ís er hafinn. Sláturfélag Suburlands hóf um hádegi í gær dreifingu á ís sem fyrirtækib hefur hafib innflutn- ing á. Um er ab ræba ís frá fyrir- tækinu Mars, sem er amerískur sælgætisframleibandi. „Eg held ab þab sé bara skamm- sýni. Ég veit ab bæbi ísfyrirtækin hér höfbu áhuga á ab flytja þenn- an ís inn. Þannig ab þab var ekki spurningin um hvort, heldur hver tæki þetta ab sér," segir Einn- ur Árnason, sölu- og markaös- stjóri Sláturfélags Suburlands (SS), um þaö hvort forsvarsmenn fyrir- tækisins hafi ekki áhyggjur af því ab ísinnflutningurinn sé and- stæöur hagsmunum fyrirtækisins gagnvart innlendum framleiö- endum og hráefnissölum. „Okkar afstaba hefur veriö sú aö þessi ís kæmi hingaö inn, hvort sem viö flyttum hann inn, eba einhver annar. Okkar mat er þab ab þetta styrki stöbu okkar á markaöinum. Viö nýtum okkar sölukerfi og dreifikerfi og erum Breyting á tollmeöferö notaöra bíla: Innkaupsverb- ib ráði tolli \ Breyting verbur á tollmebferb notabra ökutækja meb nýrri reglugerb. Breytingin er gerö vegna abildar íslands ab Al- þjóöavibskiptastofnuninni. Meginreglan veröur sú ab vörureikningur verbur lagöur til grundvallar tollverbi á notub- um ökutækjum. Til aö koma í veg fyrir misnotkun á reglunum munu tollyfirvöld bera verb á innfluttu ökutæki samkvæmt abflutningsskýrslu saman vib viömiöunarverö á ökutækjum af sömu tegund og árgerö í því landi sem ökutækið var keypt. Upplýsingar um vibmibunar- verö ökutækja erlendis verða fengnar frá viðurkenndum og hlutlausum aðilum í viðkom- andi löndum. TÞ Jón Hjaltason, forsvarsmabur Keiluhallarinnar, er afar ósátt- ur vib afgreibslu félagsmála- rábs á umsókn hans um vín- veitingaleyfi fyrir Keiluhöll- ina. Hann telur sig hafa farib faglega leið og rábist í úrbætur eftir synjun í fyrra en aftur sé málinu synjab nú, án nokk- urra raka. Jón sótti um vínveitingaleyfi í fyrra og eftir umsögn félags- málaráðs var umsókninni hafn- ab, m.a. á þeim forsendum ab Keiluhöllin búi ekki yfir sérstök- um veislusal. Jón lét þá teikna fyrir sig 60 manna veislusal sem yrði afmarkabur frá hinum álm- um hússins og sótti aftur um. Félagsmálaráö klofnabi í afstööu sinni, þrír fulltrúar lögöust gegn sterkari heildsali fyrir vikiö." Finnur segir aö viöbrögö frá smásölum hafi veriö mjög góð og þessi fyrsta sending hafi selst upp nánast eins og skot, en um var að ræöa einn gám eða 4,2 tonn. „Veröið er samkeppnisfært. Hins- vegar er alveg ljóst ab þetta er ekki ódýrasti ísinn á markabnum. Þaö má segja frekar ab þetta sé svona valkostur," segir Finnur Árnason, sölu og markaðsstjóri hjá SS. „Það er leikur í stöbunni," segir Guðrún Hafsteinsdóttir, fram- kvæmdastjóri Kjörís, aðspurð um hvort fyrirtækiö hyggist hefja innflutning á ís. En um hvort Kjörís hf. hætti alfariö framleiðslu á ís og fari eingöngu út í innflutn- ing, segir hún: „Nei, þaö verður aldrei. Ekki nema við förum á höfubið. Viö munum framleiða Kjörís sjálf. Þetta er bara spurn- ingin um aö ef við tökum ekki þátt í innflutningnum aö ein- hverju leyti, þá gerir einhver ann- ar þab." „Ekki ab svo stöddu," segir Guðlaugur Guölaugsson, sölu- stjóri hjá Emmess ís, aðspurður um hvort fyrirtækið sé að hefja innflutning á ís. -En eru menn ab velta þeim möguleika fyrir sér? „Það ræöst bara af framhaldinu. Vib sjáum þab svo sem ekkert frekar fyrir, en þab gæti alveg eins orbiö eins og hvað annað," segir Gublaugur og segir ísinnflutning ekki vera inni í myndinni í dag. -Hvernig líst Emmess ís á sam- keppni viö innfluttar ístegundir? „Við fögnum allri samkeppni. Þetta er hins vegar ósköp lítil vernd sem liggur að baki þessu Gatt samkomulagi," segir Guð- laugur. -Finnst þér ástæöa til aö vernda innlenda ísframleiöslu frekar? „Því ekki? Mér finnst þaö í sjálfu sér alveg koma til greina að vernda hana frekar," segir Guð- laugur en vildi ekki taka undir að innlend ísframleiðsla væri illa í stakk búin til að takast á við er- lenda samkeppni. leyfinu nú, en tveir mæltu meb. Þriðjudaginn 27. júní synjabi svo borgarráð umsókninni aftur. Tíminn nábi hvorki í félags- málastjóra né borgarráðsfulltrúa í gær vegna málsins. „Þaö er alltaf veriö ab predika yfir manni að sækja fyrst um og skjóta svo. Menn hafa komist upp meö þaö í gegnum tíðina ab framkvæma fyrst og stilla rábamönnum upp viö vegg þannig að þeir hafa fundib sig knúna til ab samþykkja eitthvað sem þeir hefðu jafnvel aldrei viljað samþykkja. Nú er maður ab fara faglegu leibina, leggur þetta fram á teikningu fyrst og bíður eftir samþykki, en þá er maöur tekinn á klofbragbi fyrir það eitt aö vinna þetta eins og Heildverslunin Stefán Thorar- ensen hf. hefur kært nýja reglu- gerb um gerb lyfseðla og ávísun lyfja, afgreibslu þeirra og merk- ingu, sem heilbrigbis- og trygg- ingamálarábuneytib hefur gef- ib út, til umbobsmanns Alþing- is. Reglugerbin er breyting á fyrri reglugerb og kemur í stab- inn fyrir svokallab R/S kerfi sem verið hefur í gildi frá árinu 1992. Þá reglugerb kærbi fyrir- tækib einnig til umbobsmanns Alþingis. „Vib teljum að hún eigi sér ekki yfirvöld vilja að maöur vinni þetta," segir Jón. Hann segir Keiluhöllinni afar mikilvægt aö fá vínveitingaleyfi meb aukinni matsölu og einnig vegna hugsanlegrar þjónustuab- ildar fyrir Gullnámu HHÍ. Vegna samnings Happdrættis Háskóla íslands við Rauba krossinn geti ekki oröib af því nema að fengnu leyfi til vínveit- inga. Fram til þessa hefur Keiluhöll- in hvorki notib styrkja né stuðn- ings frá ríki eba borg. Hvab þetta varöar segir Jón ab keiluíþróttin standi höllum fæti gagnvart öbrum íþróttagreinum. Keilu- íþróttin sé bæbi innan ÍBR og ÍSÍ en samt hafi Keiluhöllin engar tekjur af lottó eða getraunum. stoð í lyfjalögum. Það er verið í raun ab vísa til fyrra álits umbobs- manns Alþingis um að fyrri reglu- gerö, sem veriö er aö breyta, standist ekki lög," segir Árni Inga- son hjá Stefáni Thorarensen hf. um ástæðu þess aö fyrirtækið kær- ir reglugeröina til umboðsmanns Alþingis. Samkvæmt nýju reglunum verður læknir sem ávísar á lyf aö rita R með hring utan um fyrir aftan heiti lyfsins á lyfseölinum ef hann vill ekki aö sjúklingur fái annaö lyf. Ef læknirinn ritar ekki Þá segir Jón í bréfi sínu til borgarráðs aö misbrestur sé á að reglum um afmörkun veislusala sé framfylgt. Sums staöar séu vínveitingar bæöi á opnum og lokuðum svæðum og áfengir drykkir seldir án þess aö eftirlit sé haft meb aldri unglinga og barna. Ennfremur bendir Jón á í niður- lagi bréfs síns aö Keiluhöllin hafi á hverju sumri undanfarin 10 ár boöið um 500 ungmennum frá vinnuskólum og íþróttafélögum í keilunámskeið og keiluæfingar. „Forsvarsmenn Keiluhallarinnar gera sér fulla grein fyrir þeirri ábyrgb sem unglingastarfinu fylg- ir. Frjálsleg meðferð áfengis yröi rekstrinum til meira tjóns en ávinnings," segir Jón Hjaltason. ■ R með hring er lyfjafræðingum skylt að kynna sjúklingum þann möguleika aö velja ódýrara sam- heitalyf, sé þaö fyrir hendi. Þetta gildir ef verömunur á því lyfi sem ávísað er og ódýrustu samsvar- andi pakkningu af samheitalyfi er meiri en 5%. Sjúklingar geta sjálf- ir valið dýrara eba ódýrara sam- heitalyf. Lyfjafræöingar munu fara eftir lista yfir samheitalyf sem gefinn er út af heilbrigöis- og trygginga- rábuneytinu. Með samheitalyfj- um er átt vib lyf sem innihalda sama virka efnið, í sama magni, formi og pakkningu, en aðeins frá mismunandi framleiöendum. Á listanum veröa eingöngu lyf sem engin ágreiningur er um að séu fyllilega af samsvarandi gæöum. „Okkar kvörtun gengur út á þaö að þó að læknir skrifi ekki R þá hafi hann ekki gefið heimild til breytinga á lyfjaávísun. Læknir hljóti aö þurfa að gefa samþykki sitt til breytinga með einhverjum hætti. Meö því að gera ekki neitt þá sé hann ekki búinn aö sam- þykkja að lyfseðli sé breytt og þaö geti enginn breytt lyfsebli nema læknir," segir Árni. TÞ TÞ Umsókn Keiluhallarinnar um vínveitingaleyfi synjaö í annaö sinn í borgarráöi. Jón Hjaltason eigandi: Refsað fyrir að vinna faglega

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.