Tíminn - 22.07.1995, Qupperneq 2

Tíminn - 22.07.1995, Qupperneq 2
2 9Stuitt9i Laugardagur 22. júlí 1995 Nei, þýbir nei! Stígamót, samtök kvenna gegn kynferbislegu ofbeldi, efna til fræbslu- og forvarnaátaks fyrir verslunarmannahelgina sem nú er farin ab nálgast. Gefinn hefur verib út bæklingur meb upplýsingum sem ab gagni mega koma og verbur honum m.a. dreift á brottfararstöbum fyrir þessa mestu ferbahelgi ársins. Þá er væntanlegt vegg- spjald meb slagorbi Stígamóta, „Nei, þýbir nei!" í fréttatilkynningu frá Stíga- mótum segir ab Sam-bíóin muni birta auglýsingu frá samtökunum fyrir verslunarmannahelgina. Margir í bíó fyrir tíkall AIls komu um 4.500 manns á franska kvikmyndahátíb sem stób yfir dagana 7.-17. júlí í Há- skólabtói. Þab er metabsókn á hátíb af þessu tagi. Vinsælustu myndirnar voru Le Grand Bleu, Subway og Betty Blue. Hátíðin var haldin í tilefni af hundrab ára afmæli kvikmyndar- innar og Gaumont kvikmynda- fyrirtækisins sem er elsta kvik- myndafyrirtæki í heiminum. Miöaverö á sýningarnar var tíu krónur sem er þaö sama og kost- aði á fyrstu kvikmyndasýning- arnar. BÆIARMAL Kópavogur Bæjarráð Kópavogs hefur sam- þykkt ab veita styrk sem nemur tveggja mánaba launum viö sum- arstörf skólafólks til rannsóknar- verkefnisins „einstaklingsbundin varnarvibbrögð viö streitu af völdum sjúkdóma og atvinnuleys- is." Heildarframkvæmdakostnaöur við íþrótthúsið í Kópavogsdal, „Smáranum" var krónur 230,8 milljónir. Langtímaskuldir eru 88,7 milljónir. Lánstími er 11 ár og fyrsti gjalddagi 4. október 1998. Skipulagsnefnd Kópavogs hefur fallist á erindi Sjálfsbjargar um skipulag útisvistarsvæöis fyrir fatl- aba á lóö vib Ellibavatn. Akureyri Bæjarráö Akureyrar hefur sam- þykkt ab gefa skólafólki, sem ekki hefur fengib vinnu í sumar, kost á vinnu í sex vikur. Könnun starfs- mannastjóra bæjarins á atvinnu- horfum skóiafólks 17 ára og eldra leiddi í Ijós ab 67 höfbu ekki feng- iö atvinnu í sumar, 37 karlar og 30 konur. Áætlabur kostnaöur viö vinnu þessa fólks í sex vikur er 6,3 milljónir. Á nýlegum fundi bæjarrábs kom fram ab líklega verbi haldin rábstefna um íþróttamannvirki á Akureyri dagana 17.-19 nóvem- ber næstkomandi. Rábstefnan verbur á vegum Menntamála- ráöuneytisins, Sambands ís- lenskra sveitarfélaga og Í.S.Í. Ragnhildur Vigfúsdóttir hefur verib ráöin jafnréttis- og fræöslu- fulltrúi Akureyrarbæjar til fjögurra ára. Ragnhildur tekur til starfa 1. september næstkomandi. Fimm umsóknir bárust um stöðuna. Þorgeir Þorgeirson mœlist til þess viö útvarpshlustendur aö þeir brenni þýöingu sína á Grikkjanum Sorbas: Var gerb af rúmlega tvítugum asna gerö af rúmlega tvítugum asna." Þess má geta að Grikkinn var fyrsta skáldsagan sem Þorgeir þýddi. Þorgeir þýöir bókina ekki úr frummálinu heldur úr ensku, frönsku, þýsku, sænsku og dönsku. „Þaö heföi nú verið fljót- legra ab læra grískuna en ég kom mér einhvern veginn ekki til þess." Þorgeir var spuröur um þaö hvort nýja þýbingin væri vænt- anleg út á bók. „Ef ég vinn í happ- drættinu. Útgáfufyrirtæki semja ekki við mig. En ef ég vinn í happdrættinu þá ætla ég að gefa hana út. Ég á miða. En það þarf ab vera stóri vinningurinn." Þorgeir vildi sem minnst gera úr því sem hann væri aö vinna að núna. Hann sagðist aö mestu leyti hættur að þýöa. Það væri svo seinlegt og hann orðinn svo gam- all. „Eg er alltaf eitthvað aö dunda. Það er nú mest tóm vit- leysa." Aðspurður um þaö hvort lesendur fengju að sjá eitthvað af vitleysunni sagöi Þorgeir að það yrði nú ekki, alla vega ekki ef eft- irlitið væri í lagi. ■ / Utivistardagar á Stafafelli í Lóni Ferbaþjónustan á Stafafelli skipuleggur útivistardaga í Lóni nú um helgina. Farib verbur í gönguferbir um Stafafellsfjöll og leibsögn veitt þátttakendum ab kostnabarlausu. Á laugardegi verður farið um Framfjöll. Gengið er inn á Gildru- fjall, Seldal, Hvannagil, að Gren- isgili, út á Smiðjunes, upp að Vötnum og fram. Á sunnudegi verður farið um Innfjöll. Þá er gengið úr Nesi við Kollumúla, upp Leiðartungur, horft yfir í Víöidal, fariö í Trölla- króka og þaðan til baka. Þeir sem vilja láta reyna á hreysti og þol fá fygld í tindaklif- ur, aö því er fram kemur í kynn- ingu. Fyrri daginn er gengib á Grákinnartind, sem er 1147 metra yfir sjávarmáli, og á Sauð- hamarstind sem er í 1319 metra hæð, seinni daginn. Afsláttur verður á tjaldstæðum og í jeppaferðum í Áusturskóga og á Lónsöræfi þessa daga. Á laug- ardegi er grillað, leikin tónlist undir berum himni og kveiktur varöeldur. ■ Síbastliðinn fimmtudag lauk Þorgeir Þorgeirson vib lestur á nýrri þýbingu sinni á Grikkjan- um Sorbas, eftir Nikos Kazantz- akis, á Rás 1. Sagan hermir ab hann hafi í lok lesturs mælst til þess vib útvarpshlustendur ab þeir fleygbu fyrri þýbingu á Sorbas eba brenndu hana til ösku. En fyrri þýbingin var einnig gerb af Þorgeiri og kom út fyrir alllöngu. Tíminn hafbi samband vib Þorgeir til ab vita hvab væri hæft í sögunni. Tíminn var rétt byrjaður á spurningu sinni þegar Þorgeir greip frammí. „Ert þú amerísk?" Blaðamabur hváði fyrst en neit- aði svo. ■ Upplýsti Þorgeir þá að karlinn sá sem í daglegu, ensku- skotnu tali er nefndur Zorba heiti víst Sorbas á íslensku. Blaðamað- ur geröi abra tilraun og spurði hvort rétt væri ab hann hefði mælst til bókabrenna á fyrri þýð- ingu sinni, og svaraði Þorgeir: „Ja, orðaði ég það þannig, ég man það nú ekki." Aðspurður um þáð hvort sú eldri sé svo afleit aö nauösyn beri til að útrýma henni sagði Þorgeir einfaldlega: „Já." Hann sagöi að það væri ekki bara Þorgeir Þorgeirsson. munur á þýðingunum heldur væri þetta ný þýðing sem hann las í útvarpið. „Seinni þýðingin er gerð af afskaplega reyndum þýð- anda sem búinn er aö vinna að þýðingum í hálfa öld. Sú fyrri var Sagt var... Eybum skógunum! „í skýrslu nefndarinnar er einnig bent á mikilvægi þess að gerb verði krafa um aukna upplýsingaskyldu innlánsstofnana til þeirra sem taka að sér að ábyrgjast lán þribja aðila." Úr skýrslu samrábsnefndar um greibsluvanda heimilanna. Birtist í grein í Tímanum í gaer. Fjólubleikt fraubísland í vændum „Og ísland verður fjólublátt land þar sem gnómar og dísir, Pétur Pan, lúpínuálfar og önnur Disneykvikindi skoppa flírandi um á breibunum þar sem eitt sinn voru ásar og hólar og hæðir, tröll og draugar. Þá vantar ekkert nema að árnar verbi bleikar. ísland verbur orðib Disneyland." Lúpínubaninn Gubmundur Andri Thorsson á harma gegn hinu bláa blómi ab hefna í Alþýbublabinu í gær. Dabbi er ekki einl blámaðurinn „Ab vísu hvarflabi stundum ab mér ab ég hefbi leitab langt yfir skammt. Þessu mannlífi svipabi nefnilega um margt til þess sem tíbkast hafbi mebal formæbra minna og febra vib Djúp." Jón Baldvin líkir zúlubálk í ónefndu Afríkuríki vib forfebur sína í Alþýbu- blabinu í gær. í tilefni af fribþæging- arstununum sem heyrst hafa í kjölfar myndarinnar Bibsal(ur/ir) daubans. Listin er bjargvættur alþýbunnar „Ég held ab allir listamenn verbi ab kynnast vinnunni til ab geta verib síban færir um ab hafna henni. Enda vita flestir ab endalok vinn- unnar blasa vib á Vesturlöndgm. Listamenn ættu því ekki ab taka vinnuna frá fólki sem getur ekki lifab án þess ab mæta eitthvab flesta daga." Þorri Jóhannsson játar góbgjörningar sínar í þágu alþýbunnar í máigagni hennar í gær. Realisminn á skjaldarmerkin! „Nú þegar vetur er afstabinn og sumarib í hámarki spá húnvetnskir gárungar í þab hvort ekki sé rétt ab sameina sýslurnar og láta um leib gera eitt skjaldarmerki. í dag er Vestur-Húnavatnssýsla meb tvo ís- bjarnarhúna á sínu merki og aust- urusýlsan meb ísbjörn og tvo húna. Hugmyndin er ab nýtt merki sýni bara skafrenning því ísbirnir hafa ekki sést á þessum slóbum í ára- tugi!" Sandkornsritari í DV í gær. Ekki er sama hvort mabur nefnist jón eba séra jón „Bandaríski kvikmyndaleikarinn Charlie Sheen, stjarna mynda á borb vib Wall Street og Platoon, leigbi sér um tuttugu sinnum vænd- iskonur frá hórumömmunni Heidi Fleiss á árunum 1991 og 1993 og borgabi ab minnsta kosti tvö þús- und dollara í hvert skipti fyrir „gagnkynhneigða þjónustu" eins og þab er orbab." Eymingjans Charlie Sheen, fallandi stjarna, hefur framib tuttugufalt brot á vib hann Grant og samt er bara minnst á hann í DV. Eitt þúsund laxar úr Norðurá Samkvæmt veibifréttum Stang- veibifélags Reykjavíkur voru ab kvöldi 20. júlí komnir alls 985 lax- ar á land úr Norburá. Áætlab var ab veibin kæmist yfir 1000 laxa í kringum hádegib í gær. Eins hefur verib mjög góð veibi í Gljúfurá undanfarib. Veibimabur sem kemur þangab á hverju ári á sama tíma segist sjaldan hafa séð meiri fisk en nú. Ab morgni 19. júlí voru komnir 134 laxar á land hjá Gljúfurá. Veiöi í Hítará er að glæðast og var hún komin í 85 laxa á fimmtudag. Miöað viö aöstæður, vatnsskort og sól'skin, hefur veiði í Elliðaánum verið ágæt og þar veið- ast um 18-23 laxar á dag. f gær- morgun hafði alls veibst þar 301 lax. a i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.