Tíminn - 22.07.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.07.1995, Blaðsíða 3
Laugardagur 22. júlí 1995 3 Hreinn Loftsson segir áhuga á bréfum Lyfjaverslun- arinnar afsanna ab dreifb eignarabild leibi til stjórn- leysis: Sýnir að almenningi er vel treystandi fyr- ir hlutabréfum Gunnar B. Norödahl hjá Ferbakortum hf. sem gefa út What's on in Reykjavík og Hafliöi Skúlason hjá Auglýs- ingastofu Reykjavíkur undirrita samstarfssamning vegna íslandsgáttarinnar. Internetiö: Upplýsingar um feröa- þjónustu á íslandsgátt „Ö&ru nær, meö einkavæö- ingu Lyfjaverslunarinnar er nú búiö aö afsanna þá kenn- ingu aö dreifö eignaraöild leiöi til þess aö fyrirtæki veröi stjórnlaus og aö þess vegna þurfi aö selja fyrirtæki til fárra og stórra fjárfesta," sagöi Hreinn Loftsson hrl., formaöur einkavæöingar- nefndar fyrrverandi ríkis- stjórnar. í framhaldi frétta af áhuga stórra fjárfesta á kaup- um fjölmargra hlutabréfa í Lyfjaverslun íslands hf., sem rökstuddur er meö því aö stjóm fyrirtækis í eigu svo fjölmargra aöila yröi svo þung í vöfum og svifasein, var Hreinn spuröur hvort meginmarkmiö þessarar einkavæöingar, þ.e. sem allra dreiföust eingnaraöild, væri eftir allt saman tóm mistök. „Reynslan af þessari einka- væðingu sýnir einmitt aö al- menningi er vel treystandi fyrir bréfunum. Ég get ekki litið á þennan mikla áhuga stórra fjár- festa öbruvísi en svo að í hon- um felist viðurkenning á því að fyrirtækið sé á réttri leib. Þessi aðferð hlýtur því að koma til skoðunar við næstu verkefni, t.d. við einkavæðingu við- skiptabanka í eigu ríkisins," sagði Hreinn. Fyrir 1.600 hluthafa félagsins segir hann þetta góðar fréttir. Fjárfesting þeirra sé þegar farin að skila góðri ávöxtun. Um leið hljóti þetta að auka áhuga al- mennings á því að vera með næst þegar kemur að slíkri sölu. „Eg tel mjög æskilegt aö ábyrgöarmannakerfiö sé endur- skoöaö. Kerfiö er hættulegt eins og þaö er, mebal annars vegna þess ab hvergi kemur fram hvaö hver einstaklingur hefur geng- ist í ábyrgb fyrir marga eba hve háar upphæöir." Þetta segir Brynjólfur Helgason, abstoðarbankastjóri Landsbank- ans, en Tíminn leitaði álits hans á þeirri tillögu samráðsefndar um greiðsluvanda heimilanna að lög verði sett um vernd ábyrgða- manna. „Þab er ljóst að núverandi að- ferð er ekki nógu góð, hvorki gagnvart ábyrgðarmönnunum né lánastofnunum. Fólk getur skrif- að upp á lán á mörgum stöðum án þess að það sé nokkurs staðar til heildaryfirlit yfir skuldbind- ingar þess og jafnvel hefur fólkið sjálft ekki yfirlit yfir það sem það hefur skrifað undir. Kerfið sem slíkt er því mjög hættulegt og nauðsynlegt að taka upp breyttar vinnuaðferðir hvab þetta varðar," segir Brynjólfur. I áliti samráðsnefndarinnar er lagt til að gerð verði krafa um Jafnframt hljóti að felast í þessu ákveðin traustsyfirlýsing á stjórnendum fyrirtækisins. Þessir fjárfestar álíti greinilega að þeir séu á réttri leið og að horfur fyrirtækisins séu góbar. Þar með er ekki sagt ab það sé sjálfsagt fyrir eigendur bréf- anna að rjúka til og selja þau akkúrat á þessari stundu. Það gæti verið skynsamlegt að bíða. Hreinn rifjar upp að ýmsir þeir sérfræðingar verðbréfa- markaðarins sem til var leitað hafi fyrirfram verið vantrúaðir á sölu Lyfjaverslunarinnar. Þeir hafi talið áhuga mjög óvissan meðal stærri fjárfesta og alls engan hjá almenningi. Þetta hafi nú allt verib afsannað. Ef til vill sé þetta áhyggjuefni fyrir talsmenn þess að fyrirtæki þurfi að komast í eigu fárra stórra fjárfesta til að skapa kjölfestu. Menn hafi verið svolítið hallir undir að sjónarmið þeirra kynnu að vera rétt. „En í því felst bara óleyfileg vantrú á almenningi. Þar af leiðandi held ég að þetta sé ein- mitt leiðin sem menn Ijóti að skoba við frekari einkavæö- ingu. Menn geta héðan í frá verið óttalausir við að selja al- menningi, meb dreifðri eignar- aðild, hlutabréf í þessum stærri fyrirtækjum, fremur en að velja úr einhverja fáa fjárfesta eins og stundum hefur verið gert, og láta þá síðan njóta afrakstursins þegar fyrirtækið er farib að ganga vel," sagði Hreinn Lofts- son. aukna upplýsingaskyldu innláns- stofnana til ábyrgðarmanna. Brynjólfur segist ekki sjá í fljótu bragði hvernig best væri að bregð- ast við henni. „Ég tek fyllilega undir það að kerfib þarfnast endurskoðunar en er ekki tilbúinn til að svara því hvernig væri best að útfæra það. Aukinni upplýsingaskyldu fylgir t.d. væntanlega einhver kostnað- ur og þá er spurning hvort hann á að bætast við lántökukostnað lán- takenda. Það eru þannig margar spurningar sem þarf að velta upp í þessu sambandi. Það sem er hins vegar nauðsynlegt að gera er að stórauka fræðslu um fjármál og almenn bankaviðskipti í skóla- kerfinu." Brynjólfur segir að Landsbank- inn hafi breytt vinnuaðferðum sínum mikib síðustu ár í þá átt að meira sé horft til greiðslugetu lán- takendans. „Fólk er orðið opnara fyrir því að fá mat á greiðslugetu sinni í bankanum áður en þab sækir um lán. Hættan er hins veg- ar sú að fólk getur verið að taka önnur lán annars staðar. Lán- tökumöguleikarnir em orðnir svo Stefnt er ab því aö kynning- arritiö What's on in Reykja- vík veröi komiö inn á Is- landsgátt Internetsins í lok þessa mánaöar. Þaö er Aug- lýsingastofa Reykjavíkur sem stendur fyrir Islands- gáttinni, en þar er um aö ræöa gagnagrunn sem ætl- aöur er útlendingum enda er textinn allur á ensku. Fjölmörg fyrirtæki í ferða- miklir að það er erfitt að hafa for- sjána í höndum annars en ein- staklingsins sjálfs." ■ Formabur Neytendafélags höf- ubborgarsvæöisins telur aö til- laga um aö sett verði þak á inn- heimtukostnab lögmanna gangi ekki nógu langt. Hann vill ab sett veröi víötækari lög um innheimtustarfsemi og þar meb þann kostnaö sem lög- mönnum er heimilt aö taka. Jón Magnússon, lögmaöur og formaður Neytendafélags höfub- borgarsvæðisins, segir að í slíkri löggjöf eigi að felast ákvæbi um með hvaða hætti megi inn- heimta skuldir og hvenær megi grípa til hertra innheimtuað- gerða. Þau virka fyrst og fremst gegn því að um óhæfilega gjald- töku sé ab ræöa í frelsinu þar sem þjónustu eru þegar á íslands- gáttinni. Má þar nefna Ferða- málaráb íslands, Samvinnu- ferðir-Landsýn, Flugfélag Austurlands og ferðaskrifstof- urnar Atlantik og Úrval-Útsýn. íslandsgáttinni er ætlað að vera sameiginlegur vettvangur fyrir íslensk fyrirtæki sem þar mynda einskonar klasa, en í kynningu frá Auglýsingastofu Reykjavíkur segir ab það komi í veg fyrir að fyrirtæki „týnist" á netinu og margfaldi líkurnar á því að heimasíöur þeirra séu lesnar. í júnímánuði voru 60 þúsund síður skoðaðar á ís- landsgáttinni. í samvinnu við bandarískt tölvufyrirtæki hefur íslands- gáttin samið um gerð svokall- aðs „spegils" (server) í Banda- ríkjunum og er hann nákvæm eftirmynd af gagnagrunni ís- landsgáttarinnar en hraðinn er allt að tífaldur fyrir notend- ur vestra. Notendur í Evrópu geta valið um að nota íslands- gáttina á íslandi eða í Banda- ríkjunum en styðjist Evrópu- annar aöilinn hefur frelsi en ekki hinn. Slíkt kerfi, þar sem aöhald- ib er ekkert, býöur upp á mis- notkun." Jón segist þó telja aö frásagnir um tröllauknar gjaldtökur lög- manna eigi almennt ekki viö rök ab styöjast. Runólfur Ágústsson, fulltrúi sýslumanns í Borgarbyggð, vakti athygli á innheimtukostnaði lög- manna í blaðagreinum sl. vor. Hann telur tillögu samráösnefnd- arinnar mjög jákvæða. „Ijmg- flestir lögmenn eru reyndar ákaf- lega varkárir þegar þeir reikna sér þóknun fyrir innheimtu en því miöur ekki allir. Vandamáliö er nokkuð útbreitt. í mínu starfi búar við bandaríska spegilinn getur hrabinn allt að fimm- faldast. ■ Tölvu- búnaði stolib Brotist var inn í fyrirtækiö Skák- prent í Dugguvogi í Reykjavík í fyrrinótt og stolib þaðan tveim tölvum og hugbúnaöi. Sömu nótt var brotist inn í Birkituminn viö Birkimel og stoliö þaöan pening- um, sælgæti og tóbaki. í Hafnarfirði var tilkynnt um tvö innbrot í íbúðarhús eftir nóttina. í báðum tilvikum höfðu innbrots- mennirnir farið inn um opna glugga á húsunum. Lögreglan vill brýna fyrir fólki að hafa glugga á neðri hæðum húsa ekki opna að næturlagi. ■ hitti ég oft fólk sem er aö greiða kröfu þar sem innheimtukostn- aðurinn er margföld skuldin," segir Runólfur. Jón Magnússon bendir á að fræðilega sé jafnvel hægt að færa rök fyrir því að skuldareigandi eigi sjálfur aö bera kostnað við innheimtu skuldarinnar. Sú hug- mynd sé t.d. lífsseig víða í Banda- ríkjunum. „Hugmyndafræðin á bak vib þá reglu er að það sé áhættustarf- semi að lána fé. Þeir sem stundi þá starfsemi geri þaö á eigin ábyrgð. Sé ekki greitt á réttum tíma eigi þeir rétt á ab fá dráttar- vexti í formi bóta en annað ekki," segirjón. ■ Brynjólfur Helgason, abstobarbankastjóri Landsbankans: Mikilvægt ab auka fræbslu um fjánnál Á ab setja þak á innheimtukostnab lögmanna? Jón Magnússon: Ekki nógu stórt skref

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.