Tíminn - 22.07.1995, Qupperneq 11
Laugardagur 22. júlí 1995
HMÍin
23
KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR
MBmomm
Sími 553 2075
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
Sími 551 9000
FRIDAY
Ef þú hefðir elskað 1500 konur,
myndir þú segja kærustunni frá
því? Johnny Deep og Marlon
Brando, ómótstæðilegir í
myndinni um elskhuga allra tíma,
Don Juan DeMarco.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HEIMSKUR
HEIMSKARI
Þð er laaaaangur... föstudagur
framundan hjá Craig, honum var
sparkað úr vinnunni, hann á í
vandræðum með kærustuna og
verður að redda Smokey vini
sínum pening fyrir kvöldið,
annars fer illa. Eina leiðin út úr
vandræðunum er að hrynja í það
snemma.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Frumsýning stórmyndarinnar
FREMSTUR RIDDARA
Richard Gere og Julia Ormond í
hreint frábærri stórmynd
leikstjórans Jerry Zucer (Chost).
Goðsögnin um Artúr konung,
riddarann Lancelot og ástina
þeirra, Guinevere, er komin í
stórkostlegan nýjan búning.
Myndin var heimsfrumsýnd
föstudaginn 7. júlí í
Bandaríkjunum og Bretlandi.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Richard Gere, Julia Ormond, Ben
Cross og Alec Guinness.
Leikstjórl: Jerry Zucker.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.25. B.i. 12 ára.
★★★ S.V Mbl.
★★★ Ó.H.T. Rás 2.
f #Sony Dynamic
S VVS [
Digital Sound.
Fullkomnasta hljóðkerfi í
kvikmyndahúsi á íslandi.
ÆÐRI MENNTUN
Sýnd kl. 9 og 11.25. B.i. 14 ára.
í GRUNNRI GRÖF
Sýnd íA-salkl. 7.20. B. i. 16 ára.
LITLAR KONUR
Sýndkl. 6.55.
ÓDAUÐLEG ÁST
Sýndkl.4.45. B.i.12ára.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verðlaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 904 1065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
Frumsýning
BYE BYE LOVE
Gamanmynd um einstæða feður,
kærustumar og litlu vandamálin
þar á milli.
Raunir einstæðra feðra.
Aðalhlutverk: Matthew Modine,
Randy Quaid og Paui Reiser.
Leikstjóri: Sam Weisman.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stórborgarstrætin gefa engum
grið. Engum má treysta. Og
dauðinn er ávallt á næstu
grösum.
FEIGÐARKOSSINN
Híirdiii i-iiœ mm
Hröð og frábærlega vel heppnuð
spennumynd eins og þær gerast
bestar.
★★★ H.K. DV.
★★★ ÓT. Rás 2.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
EITT SINN
STRÍÐSMENN
★ ★★★ Rás 2. ÓTH.
★★★1/2 Mbl. SV. ★★★1/2 DV.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
WORLD NEWS HIGHLIGHTS
LONDON — Western allies meeting here
moved closer to threatening major NATO
air strikes against the Bosnian Serbs at
talks aimed at saving the crumbling U.N.
mission and preventing more attacks on
„safé areas". Diplomats said the United
States, France and Britain had narrowed
their differences over what action should
be taken at a conference of foreign and
defence ministers. LONDON — The Unit-
ed States called on its allies to give the
Bosnian Serbs an „unambiguous ultimat-
um" that an attack on the Moslem encla-
ve of Gorazde would be met by a major
air strike, State Department spokesman
Nicholas Burns said. SARAJEVO — The
Bosnian government army commander in
the besieged Zepa enclave threatened to
shell Ukrainian peacekeepers if the United
Nations did not send a senior officer to
mediate with attacking Serbs, a U.N. spok-
esman said. SARAJEVO — Nineteen trucks
with traiiers hauling more than 500 tonn-
es of food arrived in Sarajevo 'after travel-
ling through Serb territory on a route
blocked for the past month. PIACENZA,
Italy — Eight fully armed Tornado fighter-
bombers landed at an air base in northern
Italy at the start of what could become
the German military's first combat missi-
on since World War Two.
MADRID — Spanish Prime Minister Felipe
Gonzalez, under siege over allegations he
knew about a „dirty war" against Basque
extremists, said he would not be pushed
into calling early elections this year.
CAPE CANAVERAL, Florlda — Thick fog
and low clouds obscured the Kennedy
Space Centre, forcing shuttle Discovery's
five astronauts to postpone their landing
until Saturday.
MOSCOW — Russian President Boris
Yeltsin, who has been in hospital for 10
days with a heart problem, is likely to be
discharged early next week, Itar-Tass news
agency said.
JERUSALEM — The PLO said big gaps still
separated Israeli and Palestinian peacema-
kers, raising doubts they would reach an
accord on expanded self-rule by Tuesday's
signing deadline. BEIT EL, West Bank —
Jewish settlers fired shots, stoned Arab
cars and scuffled with police while block-
ing 15 West Bank roads in protest against
Israeli plans to transfer more land to Pa-
lestinian self-rule, witnesses said.
SAM
••••••••••••«•••••••••••••••
r..;..}...."]
HASKÓIABÍO
Sími 552 2140
Sýnd kl. 3 og 5, verð 450 kr.
í BRÁÐRI HÆTTU
Sýndkl. 9 og 11.10.
HÚSBÓNDINN Á
HEIMILINU
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20.
„While You Were Sleeping" er
einhver besta rómantíska
gamanmynd sem komiö
hefur lengi. Sjáðu frábæra
mynd! Sjáðu „While You Were
Sleeping" - yndislega fyndin og
skemmtileg.
Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11.05.
LITLU GRALLARARNIR
Sýnd kl. 3. Verð 400 kr.
imií iiTrrrr
ÞÚ SVAFST
I9ÍC)C€C<
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
Á MEÐAN ÞÚ SVAFST
DIE HARD WITH A
VENGEANCE
Sean Connery, Richard Gere og
Julia Ormond koma hér í
stórmynd leikstjórans Jerry
Zucker (Ghost). Vertu með þeim
fyrstu í heiminum til að sjá þessa
frábæru stórmynd...Myndin var
heimsfrumsýnd í Bandaríkjunum
í síðustu viku! „First Knight"
hasar, ævintýri og spenna...
Stórmynd með toppleikurum sem
þú verður að sjá! Aðalhlutverk:
Sean Connery, Richard Gere,
Julia Ormond og Ben Cross.
Framleiöendur: Jerry Zucker og
Hunt Lowry.
Leikstjóri: Jerry Zucker.
Sýnd kl. 5, 6.55, 9 og 11.20.
BRADY FJÖLSKYLDAN
Thcy're BackTo
Save America
From Thclöí.
og 11.
Sýnd sunnud. kl. 3 og 9.15.
V. 400 kr. kl. 3.
$/4,l3/4rl
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
DIE HARD WITH A
VENGEANCE
Sýnd kl. 3, 5 og 7. V. 400 kl. 3.
RIKKI RÍKI
Sýnd kl. 3, 5 og 7.15. V. kr. 400 kl. 3.
Mánud. kl. 5 og 7.
KYNLÍFSKLÚBBUR
í PARADÍS
di 'ki IVil ■.ý -ý íg-:
I v mu. Ih. MW. tl«) V W k>
Sýnd kl. 9 og 11.
Nýja Perez Ijölskyldan er
samansett af fólki scm þekkist
ekkert og á litiö sanfeiginlegt
nema að vilja láta drauma sína
rætast í Anieríkulandinu. Sjóðheít
og takföst sveilla með
Óskarsverðlaunaleikkonumim
Marisa Tonici og Anjelicu Huston
ásam Ohazz Palntinteri og Alfred
Molina.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15.
TOMMY KALLINN
Kt þessi kennir þer ekki í stuð er
eitthvaö að hoima hjá frænda
þímim!!!
Fylgist með slöppustu en
jafnframt ótrúlégustu spluhérferð
sögunnar,
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
BRÚÐKAUP MURIEL
Per er boöiö i omotstæöilegustu
veislu ársins, á frábæra
gamanmynd sem setið hefur i
efsta sætinu í Bretlandi
undanfarnar vikur. Skelltu þér á
hlátursprengju sumarsins. Veislan
stendur eins lengi og gestir standa
í lappirnar af hlátril!!
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
EXOTICA
Dulúðug og kynngimögnuö
kvikmynd frá kanadíska
leikstjóranum Atom Egoyan.
Maður nokkur venur komur sínar á
næturklúbbinn Exoticu þar sem
hann fylgist alltaf meö sömu
stúlkunni. Af hverju hefur hann svo
mikinn áhuga á þessari stúlku?
Svarið liggur í óhuggulegri og
sorglegri fortíð mannsins.
Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
ROB ROY
Synd laugd. kl. 6.45 og 9.10
Sunnud. kl. 6.45.
Bönnuð innan 16 ára.
SKOGARDYRIÐ HUGO
Sýnd kl. 5.
IHIHKFAST
* LOOK
Sýnd kl. 3 sunnudag.
FYLGSNIÐ
yjpp
„HiDEAWAY" er mögnuð
spennumynd.
Sýnd í dag kl. 5 og 7.
Sýnd sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11.
B.i.16 ára.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
BRTMRN
pOREVEF\
Bíóborgin Reykjavík -
sýning í kvöld kl.9.
Bíóhöllin/Saga-bíó
sunnud. kl. 6.45 og 11.15.
Nýja Bíó Keflavík -
sýning sunnud. kl. 5 og 9.
Borgarbíó Akureyri -
sýning i kvöld kl. 9.
Sunnud. kl. 9 og 11.
ATH! 3 sýningar sunnudag.
ÞYRNIRÓS
Sýnd kl. 3. Verð 450 kr.
LITLU GRALLARARNIR
Sýnd kl. 3. Verð 400 kr.
bmhauj
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
Frumsýning stórmyndarinnar
FREMSTUR RIDDARA
hVDMIDflQ