Réttur - 01.01.1952, Page 2
frjAlst
BÚKAVAL
þar sem menn geta valið um
tekið bækurnar allar:
Til viðbótar a.m.k. þrem
félagsbókum (Tímarit-
inu, skáldsögunni Þræln-
um eftir Hans Kirk og
Ljóðmælum Sveinbjarn-
ar Egilssonar) gefur Mál
og menning út 1952 á
forlagi Heimskringlu
eftirtaldar níu bækur
hverjar þrjár eða sex eða
1. Dagbók í Höfn 1848, eftir Gísla Brynjólfsson.
2. Saga þín er saga vor, eftir Gunnar Benediktsson.
3. Sóleyjarkvæði, nýr ljóðafl. eftir Jóhannes úr Kötlum.
4. Kristallinn í hylnum, ný ljóð eftir Guðm. Böðvarsson.
5. Ný kvæði, eftir Snorra Hjartarson.
6. Undir Skuggabjörgum, sögur eftir Kristján Bender.
7. Klarkton, skáldsaga eftir Howard Fast.
8. Plágan, skáldsaga eftir Albert Camus.
9. Jörð í Afríku, minningar eftir Karen Blixen.
Kjörin fyrir félagsmenn (og nýja menn sem ganga í
félagið) eru þessi:
a. Fyrir 75 krónur félagsb. (minnst 3 með Tímarit.).
b. Fyrir 200 — félagsb. og 3 bækur að auki e. vali-
c. Fyrir 300 — félagsb. og 6 bækur að auki e. vali-
d. Fyrir 400 — félagsb. og 9 bækur að auki,
og greiði menn minnst 50 kr. um leið og þeir gerast
áskrifendur.
Sendið umboðsmanni Máls og menningar í yðar
byggðarlagi áskrift fyrir 17. júní n. k. eða snúið
yður beint til Bókaverzlunar Máls og menningar,
Laugavegi 19, Reykjavík. Pósthólf 392.
MAL og menning