Réttur - 01.06.1962, Side 8
VIII
Sjimannablaðji VIKIHCUR
hefur árum saman barizt fyrir réttindum Islendinga til
sinna eigin fiskimiða, og þeirri baráttu verður haldið
áfram þar til landgrunnið allt er viðurkennd eign Islend-
inga.
VÍKINGURINN flylur greinar um hagsmunamál sjó-
manna, frásagnir af svaðilförum og öðrum atburðum á
sjó. — Þá er „frívaktin“, sem öllum kemur í gott skap.
„Fréttir í stuttu máli frá hafi til hafnar,“ kvæði og góðar
og sjaldgæfar myndir.
VÍKINGURINN er eitt fjölbreyttasta og ódýrasta
tímarit landsins.
— KAUPIÐ VÍKINGINN, LESIÐ VÍKINGINN!
VERKAHADURIHN
er elzta, stærsta og úthreiddasta vikuhlað sósíalisla á
íslandi. Allir þeir, sem fylgjast vilja með gangi stjórnmála
og almennum fréttum úr Norðurlandi, ættu að gerast
áskrifendur að hlaðinu. Verðið er aðeins kr. 80.00 á ári.
— Utfyllið þetta eyðublað strax í dag og sendið til
verkamannsins, Box 21, Akureyri.
Ég undirrit. gerist hér með áskrifandi að viku-
blaðinu Verkamanninum
Nafn ................................
I'Ieimili ...........................