Réttur - 15.02.1936, Blaðsíða 1
XX. ÁRG,
8. HEFTI
RÉXTUR
15. FEBR. 1936.
Afmæli§kvæði.
Eftir Jóhannes úr Kötlum.
Eg boygi mitt hjarta og kné fyrir þér.
Og öllum, sem reka þín erindi hér
með alvöru, trúmennsku og þrótti,
sem vita ei hvað hik eða hálfvelgja er,
né hugsjóna makráður flótti . . .
I. Þ.: Röðull réttlætisins, Réttur I., 1.
,,Þa*S þarf ljós inn í salinn!“ var boðskapur bóndans
í Baldursheimi á þeirri tíð. —
Hann var reiSur við gamaldags grútartýrur,
sem glottandi spottuJSu snau'ðan lýS.
Hann fyrirleit ófrjóa áadýrkun,
— hann var allur í trúnni á framtíSarstríS.
Og svo hljóp hann frá búinu, heitur og Iéttur,
meS hugsjón í nesti — og réttur var settur.
ÞaS var réttur mannsins til lífsgæSa landsins,
sem leiftrandi af gagnrýni settur var,
hin máttuga krafa um menningu, jöfnuS,
— og margur brýndi raustina þar:
Frá Húsavík, Fjalli, Hriflu, AuSnum,
barst hressandi þyturinn, — spurning, svar.
— Þar var brugSiS á loft hinum lífscigu vonum,
sem leynzt höfSu í kotunga dætrum og sonum.
Og þcir réSust meS hita heilsteyptrar lundar
á herkúgun, fjárglæfra, trúarvingl, --- allt,
sem lá eins og mara á mannkynsins herSum,
á meSan þaS bændi sig, stritaSi og svalt. —
Þeir vissu, aS birtan í brjósti lýSsins,
var bundin viS olíu, kol og salt,
aS glögg voru tcngslin viS töp eSa gróSa
í tilþrifum sögu eSa hrynjandi ljóSa.
217