Réttur


Réttur - 01.01.1970, Blaðsíða 13

Réttur - 01.01.1970, Blaðsíða 13
JON HELGASON VÉR ÍSLANDS BÖRN ™ JÓN HELGASON hefur á nýjan leik tekið upp þráðinn, þar sem fyrr var frá horfið, er lauk útgáfu ritverksins íslenzkt mannlíf fyrir sjö árum. Birtist hér annað bindi nýs rit- verks, sem höfundur hefur gefið nafnið Vér fslands börn og flytur efni af sama toga og íslenzkt mannlíf: listrænar frásagnir af íslenzkum örlögum og eftirminnilegum at- burðum, sem reistar eru á traustum, sögu- legum grunni og ítarlegri könnun margvís- legra heimilda. Jón Helgason sameinar á fágætan hátt listræn tök á viðfangsefni sínu og vísindaleg vinnubrögð í öflun og með- ferð heimilda. Hann „fer listamannshöndum um efni sitt, byggir eins og listamaður af þeim efnivið, sem hann dregur saman sem vísindamaður,“ eins og dr. Kristján Eldjárn komst að orði í ritdómi um íslenzkt mannlíf. IÐUNN argus auglýsingastofa

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.