Réttur


Réttur - 01.08.1970, Page 13

Réttur - 01.08.1970, Page 13
Bókin ein fullnægir ekki lengur kröfum nútímans um geymd sígildra bók- mennta. Hljómplatan magnar bókina lífi og listrænni túlkun, auk þess sem raddir höfundanna sjálfra varðveitast um framtíð alla. — Eftirfarandi hljóm- plötuútgáfur Fálkans hf. eru því ómissandi fyrir sérhvern sannan bók- menntaunnanda íslenzkan: BLPC 3 -— Davíð Stefánsson. CPMA 9 — Halldór Laxness og Davíð Stefánsson. CPMA 10 — Sigurður Nordal og Jón Helgason. CGEP 57 — Vilhjálmur frá Skáholti. CPMA 19 — Gunnar Gunarsson og Tómas Guðmundsson. CPMA 12 — Ólafur Thors, ávörp og ræður. CPMA 8 —. Lýðveldishátíðin 1944 — Alþingishátíðin 1930. CPMA 13/16 — Islandsklukkan (Halldór Laxness — Leikarar úr Félagi íslenzkra leikara). CPMA 21/23 — Gullna hliðið (Davíð Stefánsson — Leikarar úr Félagi íslenzkra leikara). i FALKINN HF. HLJÓMPLÖTUDEILD Sjómannablaðið VÍKINGUR liefur árurh saraan barizt fyrir réttindum Islendinga til sinna eigin fiskimiða, og þeirri baráttu verður haldið áfram þar til landgrunnið allt er viðurkennd eign íslendinga. VÍKINGURINN flytur greinar um hagsmunamál sjómanna, frásagnir af svaðilförum og öðrum atburðum á sjó. — Þá er ,,frívaktin“, sem öll- um kemur í gott skap. „Fréttir í stuttu rnáli frá hafi til hafnar“, kvæði og góðar og sjaldgæfar myndir. VÍKINGURINN er eitt fjölbreyttasta og ódýrasta tímarit landsins. KAUPIÐ VÍKINGINN, LESIÐ VÍKINGINN! Sjómannablaðið VÍKIN GUR Bórugötu 11 . Sími 15653

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.