Réttur - 01.10.1970, Blaðsíða 4
Félagsbækur
Máls og menningar
árið 1970:
Þórbergur Þórðarson
Ævisaga Árna
prófasts
Þórarinssonar
Síðara bindi.
Che Guevara:
Frásögur úr
byltingunni
(pappírskilja)
Jóhann Páll Arnason:
Þættir úr sögu
sósíalismans
(pappírskilja)
Peter Hallberg:
Hús skáldsins
(Um skáldverk Halldórs
Laxness frá Sölku Völku til
Gerplu) — Fyrri hluti.
Thomas Mann:
Sögur
William Heinesen:
Vonin blíð
(Gefið út í samvinnu við
Helgafell).
Félagsbækur
Máls og menningar
1969 voru:
Þórbergur Þórðarson
Ævisaga Árna
prófasts
Þórarinssonar
Fyrra bindi.
Ljóðniæli Grims
Thonisens
Gefin út af Sigurði Nordal.
Björn Þorsteinsson:
Enska öldin I sögn
fslendinga
William Faulkner:
Griðastaður,
skáldsaga —
ásamt Tímariti Máls og
menningar.
Argjald félagsmanna fyrir árið 1969
var kr. 800,00 fyrir tvær bækur og
Tímaritið kr. 1200,00 fyrir allar
bækurnar. Verð á bandi var sem
hér segir: Ævisaga Árna prófasts
kr. 100 rexín, kr. 180 skinn. Ljóð-
tnæli Gríms Thomsens kr. 250 al-
skinn. Enska öldin og Griðastaður
kr. 80.
Allar félagsbækur ársins 1969 eru
enn til. Nýir félagsmenn eiga kost
á að fá þær með því að greiða ár-
gjald þess árs.
Hagstæðustu
kjör á íslenzkum
bókamarkaði
Árgjöld félagsmanna fyrir árið
1970 eru kr. 900,00 fyrir tvær
bækur og Tímarit Máls og
menningar, kr. 1400,00, fyrir
fjórar bækur auk Tímaritsins
og kr. 1700,00 fyrir allar fé-
lagsbækur ársins. — Árgjöldin
eru miðuð við bækurnar ó-
bundnar.
Félagsmenn Máls og menn-
ingar fá 25% afslátt
af útgáfubókum Heims-
kringlu og af öllum
fyrri bókum vorum.
MAL OG
MEKÍNING
Litug'aveg'i 18