Réttur - 01.04.1971, Side 11
Urvalsbækur til tækifærisgjafa
Kostakaup
I. SAFNRIT:
ANDVÖKUR I-IV og BRÉF OG RITGERÐIR I-IV, eftir Stephan G.
Stephansson, í útgáfu dr. Þorkels Jóhannessonar.
HF.IMSKRINGLA Snorra Sturlusonar, I—111 myndskreytt.
STURLUNGA SAGA I—II. Útgáfa dr. Jóns Jóhannessonar, Magnúsar Finn-
bogasonar og dr. Kristjáns Eldjárns. Ríknlega prýdd myndum af sögustöðum.
RITSAFN Theodoru Thoroddsen, með ritgerð um skáldkonuna eftir dr.
Sigurð Nordal.
LJÓÐASAFN I—III eftir Jakob Jóh. Smára.
LÆKNINGAR OG SAGA I—11 eftir Vilmund Jónsson fyrrv. landlækni. —
Safn ritgerða um þróun íslenzkra læknavísinda.
II. ÆVISÖGUR MERKRA ÍSLENDINGA:
GESTUR PÁLSSON I-II, eftir Svein Skorra Höskuldsson.
TRYGGVI GUNNARSSON I—II, eftir dr. Þorkel Jóhannesson og Berg-
stein Jónsson.
SIGURÐUR Á YZTAFELLI eftir Jón Sigurðsson.
STEINGRÍMUR THORSTEINSSON EFTIR HANNES PÉTURSSON.
Ný útgáfa.
EINARS SAGA ÁSMUNDSSONAR I—III, eftir Arnór Sigurjónsson.
Að auki fjöldi annarra góðra bóka, m. a.
SAGA FORSYTANNA I—III, allur megin-
stofn verksins.
Ofantaldar bækur fóst í hinni nýju afgreiðslu okk-
ar að Skálholtsstíg 7, Landshöíðingjahúsinu, og í
öllum bókaverzlunum.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins