Vísir - 10.10.1977, Side 4
Enska knattspyrnan:
Mánudagur 10. oktdber 1977 VISIR
\
Shilton var góður í
markinu hjá Forest
— Og tryggði þar með liði sinu annað sœtið á Upton Park i Lundúnum og efsta sœtið í 1. deild
Notlhingham Forest getur
þakkaö inarkverði sfnum, Peter
Shilton, stigið sem liðið hlaut á
Upton Park i Lundúnum gegn
West Ham. Þar með heldur For-
est enn forystunni i 1. deild er
með einu stigi meira en
Manchester City og Liverpool.
Shilton sem keyptur var til For-
est frá Stoke fyrir 275 þúsund
sterlingspund átti mjög góðan
leik og varði hvað eftir annað
frábærlega vel frá framherjum
West Ham. Notthingham Forest
hefur gengið mjög vel í leikjum
sinum á útivöllum að undan-
förnu og hefur liðið skorað niu'
mörk I sfðustu þrem útileikjum
sinum.
A botninum situr Newcastle
og tapaði liöið nú sinum áttunda
leik i röð og hefur aðeins hlotiö
tvö stig úr niu leikjum — vann
sinn fyrsta leik, en siðan ekki
söguna meir.
Dalglish skoraði fyrir
Liverpool
Kenny Dalglish sem Liver-
pool keypti frá Celtic i byrjun
keppnistimabilsins náði foryst-
unni fyrir Liverpool gegn
Chelsea eftir aðeins 90sekúndur
með glæsilegu marki. Eftir það
náði leikmenn Chelsea sér
aldrei á strik og þegar tiu
minútur voru til leiksloka bætti
David Fariclough öðru marki
við fyrir Liverpool eftir fyrir-
gjöf frá Terry McDermott.
Manchester City fékk lika
óskabyrjun i' leik sinum gegn
Arsenal á Maine Road með
marki Peter Barnes eftir aðeins
þrjár minútur, en Malcolm
Macdonald tókst aö jafna metin
fyrir Arsenal tuttugu minútum
siðar.
Ekki dugði mark „Super-
Mac” þó Arsenal til að hljóta
stig að þessu sinni, þvi að þegar
hálftimivartil leiksloka skoraði
Dennis Tueart sigurmark Man-
chester City úr vitaspyrnu sem
dæmd var á David Price fyrir
brot á Garry Owen innan vita-
teigs.
Enlitum þá á úrslit leikjanna
á laugardaginn:
1. deild
Birmingham — Coventry 1:1
Bristol C. — Leeds 3:2
Leicester — Aston Villa 0:2
Liverpool — Chelsea 2:0
Man. City — Arsenal 2:1
Middlesboro — Man. Utd. 2:1
Newcastle — Derby 1:2
Norwich — Wolves 2:1
QPR — Everton 1:5
WBA — Notth.For. 0:0
2. deild
Balckburn —Charlton 2:1
Brighton — Bolton 1:2
Burnley — Bristol R. 3:1
Cardiff—Luton 1:4
Fulham —Blackpool 1:1
Mansfield— Sheff. Utd. 1:1
Millwall —Hull 1:1
Notts C. — Orient 1:1
Southampton —Sunderland 4:1
Stoke — C. Palace 0:2
Tottenham — Oldham 5:1
3. deild
Bradford — Preston 1:1
Bury —Peterboro 0:0
Cambridge — Carlisle 2:0
Chester — P lymout h 1:1
Colc hes ter — H er ef ord 0:0
Exeter — Wrexham 0:1
Gillingh am — Rotherha m 2:1
Lincoln — Swindon 3:1
Oxford —Tranmere 1:0
Sheff. Wed. —Chesterfield 1:0
Shrewsbu ry — Port Vale 2:0
Walsall — Portsm outh 1:1
Þessi mynd er frá leik Chelsea og Leeds á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea I Lundúnum, um siðustu
helgi, en þcim leik lauk með sigri Leeds sem skoraði tvö mörk gegn einu. Það er Chelsea leikmaðurinn
Stevc Wicks (i dökku peysunni) sem þarna á i höggi við Gordon McQueen númer 5 og Ray Hankin i liði
Leeds.
Þrir leikir voru leiknir I 4.
deild á föstudagskvöldið og urðu
úrslit þeirra þessi:
Southport — Southend 0:0
Stockport —Rochdale 2:0
York — Darlington 1:2
Tap hjá Man. Utd.
Manchester United sem sigr-
aði franska liðið St. Etienne i
Evrópukeppni bikarhafa tapaði
fyrir Middlesboro og féll við
það niður um nokkur sæti á
stigatöflunni. United byrjaði
samt vel i leiknum og náði for-
ystunni meö marki Steve Coppel
eftir 35 minútur.
En leikmenn Middlesboro
voru ekki á þeim buxunum að
gefast upp, David Armstrong
jafnaði metin og siðan skoraði
Bill Ashcroft, sem Boro keypti
frá Wrexham fyrir 120 þúsund
pund, sigurmarkið með skalla.
West Bromwich Albion sigr-
aði Ipswich og komst þar með i
fjórða sætið — Mark West
Bromwich skoraði Brian Rob-
son um miðjan síðari hálfleik
eftir góða sendingu frá Derek
Steitham.
Allt gengur á afturfót-
unum hjá Newcastle
Allt gengur ná á afturfótunum
leika lið sem eiga fallbáráttu i
vændum.
Ekki gengur betur hjá
Leicester sem nú tapar hverjum
leiknum á eftir öðrum og er nU I
næst neðsta sætinu — Leicester
tapaði báðum stigunum til
Everton gegn Queens Park
Rangers á Loftus Road i
LundUnum — skoraði fjögur af
fimm mörkum liðs sins. Eitt
mark Everton skoraöi Duncan
McKenzie, en mark Queens
Park skoraði Peter Eastoe.
2. deild
Bolton 10 7 2 1 16: :8 16
Tottenham 10 6 3 1 17: :7 15
Brighton 10 6 2 2 19: :14 14
Luton 10 6 1 3 19 :9 13
Bla ckpool 10 5 3 2 19: 12 13
Southampt. 9 6 1 2 16 : 11 13
C. Palace 10 5 2 3 20: 12 12
Blackburn 10 4 4 2 12: 8 12
Stoke 10 3 5 2 10: 7 11
Charlton 9 4 3 2 17: 18 11
Fulham 10 3 4 3 15: 12 10
Millwall 10 2 4 4 10 :11 8
Sheff.Utd. 10 3 2 5 15: :19 8
Oldham 10 2 4 4 10 :16 8
Orient 10 2 3 5 12: :15 7
Sunderl. 10 1 5 4 9: :16 7
Cardiff 9 1 5 3 8: :15 7
Bristol R. 10 1 4 5 11: : 17 6
Notts. C. 10 0 5 5 11: :22 5
Burnley 10 1 2 7 7 :21 4
Enn gengur ollt á
móti hjá Celtic
Liðið tapaði fyrir Partick Thistle og er í þriðja neðsta sœtinu
Úrslit leikjanna á laugardag-
Enn á Celtic, lið Jóhannesar
Eðvaldssonar, erfitt uppdráttar
i skosku úrvalsdeildinni. A
laugardaginn tapaði Ceitic fyrir
Partick Thistle á útivelli og er
liðið nú i þriðja neðsta sætinu, —
hefur aðeins hlotið 5 stig að
loknum 8 leikjum.
Aberdeen sigraði St. Mirren
örugglega og hefur nú tveggja
stiga forystu, en siðan koma
Dundee United og Rangers.
Staðan að loknum átta um-
inn urðu þessi: ferðum er nú þessi:
Clydebank—- Motherwell 2:1 Aberdeen 8 6 2 0 16:5 14
Dundee U td. — Rangers 0:1 DundeeUtd. 8 5 2 1 12:3 12
Hibernian — Ayr 1:2 Rangers 8 5 12 18:11 11
Partick Th. —Celtic 1:0 Motherwell 8 3 2 3 12:13 8
St. Mirren — Aberdeen 0:4 St. Mirren 8 3 2 3 12:13 8
Hibernian 8 3 13 8:8 7
Drew Jarvie skoraði þrjú af Partick Th. 8 3 14 10:13 7
mörkum Aberdeen gegn St. Celtic 8 2 15 8:10 5
Mirren og Bob Russell skoraði Ayr 8 2 15 7:11 5
sigurmark Rangers gegn Dun- Clydebank 8 116 5:19 3
dee United. — RR
4. deild
Aldershot — N ewport 2:2
Doncaster — Barnsley 2:1
Grimsby — Scunthorpe 0:0
Halifax — Huddersfield 0:0
Hartlepool — Burnemouth 0:1
Northampton-Reading 0:2
Torquay — Brentford 2:1
Watford — Swansea 2:1
Wimbledon — Crewe 0:0
hjá Newcastle, liðið tapaði fyrir
Derby og var það áttundi tap-
leikurinn i röö hjá liðinu, Mörk
Derby skoruðu þeir Billy
Hughes og Roy McFarland, en
eina mark Newcastle skoraði
Micky Burns. Leikurinn þótti
afar lélegur að sögn BBC og
greinilegt er það þar voru að
Aston Villa á heimavelli sinum
— Filbert Street. Mörk Villa
skoruðu þeir Gordon Cowans og
Andy Gray.
Stórsigur hjá Everton
Everton vinnur nú hvern stór-
sigurinn á eftiröðrum og er nú á
hraðri uppleið eftir stigatöfl-
unni. Bob Latchford var hetja
Leeds tapaði báðum stigunum
til Bristol City á Ashton Gate i
Bristol. Leeds byrjaði vel og
náði forystunni með marki Ray
Hankin en Tom Ritchie tókst að
jafna metin skömmu siðar.
Kevin Mabbuttnáði svo foryst-
unni fyrir Bristol — og siðan
bætti Norman Hunter þriðja
markinu við, en hann var áður
leikmaður með Leeds og enska
landsliðinu.
Annar fyrrverandi landsliðs-
maður —MartinPeters, skoraði
bæði mörk Norwich gegn Úlf-
unum, en Alan Sunderland skor-
aði eina mark Úlfanna.
Trevor Francis náði foryst-
unni fyrir Birmingham i
leiknum gegn Coventry, en
Mick Ferguson tókst siðan að
jafna metin fyrir Coventry sem
hefur byrjað keppnistimabilið
mjög vel að þessu sinni.
Staðan er nú þessi:
1. deild
Notth. For. 10 7 2 1 20: :7 16
Man.City 10 6 3 1 20 :8 15
Liverpool 10 6 3 1 13: : 4 15
WBA 10 6 2 2 19 : 13 14
Everton 10 5 3 2 21: : 10 13
Coventry 10 5 2 3 18 :15 12
Norwich 9 4 3 2 10: : 12 11
Man. Utd. 9 4 2 3 12: 9 10
Leeds 9 3 4 2 16: 15 10
Arsenal 10 4 2 4 11 :7 10
Ipswich 10 3 4 2 7 :10 10
Wolves 10 3 3 4 14: 14 9
Middlesb. 10 3 3 4 13: :14 9
Derby 10 i 3 3 4 12 : 14 9
A. Villa 9 3 2 4 9: 10 8
Birmingh. 9 3 1 5 9: 13 7
Bristol C. 9 2 3 4 11: : 14 7
QPR 9 1 5 3 12: 15 7
Chelsea 9 2 2 5 7: 12 6
West Ham 10 1 3 6 8: 18 5
Leicester 9 1 2 6 3: 18 4
Newcastle 9 1 0 8 8: 21 2