Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 14
O F F S E T - f jölritun
er fullkomnasta fjölritun, sem völ er á.
Fjölritum fljótt og vel hvers konar venjuleg
fjölritunarverk og allt upp í heilar bækur.
Tökum upp teiknimyndir með nýjum aðferðum,
hvort sem um er að ræða stór eða lítil upplög.
Leitið tilboða.
LETfJH SF.
Grettisgötu 2 - Sími 23857
OFFSET FJÖLRITUN OG BÓKAÚTGÁFA
Nýjar bækur frá Máli og menningu:
Elds er þörf eftir Magnús Kjartansson. Safn greina og ritgerða
frá upphafi stjórnrnálaferils hans til okkar daga, gefið út í tilefni
sextíu ára afmælis Magnúsar.
Miðvikudagur í Moskvu eftir Árna Bergmann. Frásögn af náms-
dvöl Árna í Ráðstjórnarríkjunum og kynnum hans við land og
þjóð og um leið úttekt á þjóðlífi og þjóðskipulagi þar eystra.
Fyrir sunnan eftir Tryggva Emilsson. Þetta er þriðja og síðasta
bindi ævisögu Tryggva, en áður hafa komið út Fátækt fólk og
Baráttan um brauðið.
rTI
i
Mál og menning
Laugavegi 18 — 101 Reykjavík