Vísir - 24.10.1977, Side 2

Vísir - 24.10.1977, Side 2
 H C Iprpttir V Mánudagur 24. október 1977 vism Mánudagur 24. október 1977 iprottir i- Bjðrn Borg sigraði í Barcelona Sænski tennisleikarinn Björn Borg var I sinum mesta ham um helgina er hann sigrabi I Barcelona opnu meistarakeppninni. Borg lék til drslita gegn Spánverjanum Manuel Orantes en sá sibarnefndi er einmitt frá Barcelona. Fyrstu lotuna vann Borg aub- veldlega 6:2. i næstu lotu komst Spánverjinn I 4:1 og voru spænskir áhorfendur farnir ab gera þviskdna ab þeirra mabur myndi vinna. En Borg var aldeilis ekki á þvi. Hann sigrabi 7:5 f annarri lotunni og siban 6:2 i þeirri þribju, og þar meb var fyrsta sætib f keppn- inni hans. Júdófélagið með leikfimi fyrir karla! Judófélag Reykjaviloir er nú ab fara af stab mebnýjung Istarfislnu, upplyftingar-og hressingarleikfimi fyrir karla. Mikil eftir- spurn hefur verib eftir leikfimi af þvf tagi sem þarna er bobib uppá þvf ab vissuiega eru margir sem þurfa ab hressa upp á likama sinn. Kennt verbur 1 húsakynnum Judófélagsins og verba timar snemma á morgnana, I há- deginu og sibdegis. Ab sögn Benidikts Páis- sonar, eins af stjórnarmönnum JFR. er ab- staba mjög gób hjá þeim fyrir starfssemi sem þessa, þarna eru lyftíngatæki sem menn hafa abgang ab gufubab og önnur hreinlætis- abstaba.Upplýsingarer ab fá hjá JFR I slma 16288 virka daga milli kl. 5 og 7. Tvöfalt hjó Lilleström Lilleström, norska knattspyrnulibib sem góbkunningi okkar hann Joe Hooly þjálfar gerir þab svo sannarlega gott I knattspyrn- unni 1 Noregi um þessar mundir. Fyrir stuttu tryggbi libib sér Noregs- meistaratitílinn og settí þá stigamet I 1. deildinni, og um helgina sigrabi libib einnig f bikarkeppninni. Til úrslita I þeirri keppni léku Lilleström og Bodö, og sigrabi Lilleström meb eina mark- inu sem skorab var Ileiknum. Markib skorabi landslibsmaburinn Tom Lund á 75. mfnútu leíksins. • • Dœmdur í þriggja óra keppnisbann Búlgarski knattspyrnumaburinn Stefan Pavlov sem leikur meb libinu Levski Spartak hefur verib dæmdur i þriggja ára keppnis- bann I Evrópukeppni.bæbi meb libi sinu og landslibinu. 1 leik Levski Spartak og Ajax I Evrópu- keppni meistaraliba á dögunum móbgabi Stefan á mjög grófan háttannan linuvörbinn, og þetta eru afleibingamar. • • Sigurður knatt- spyrnumaður Akureyrar ega for fram á Akureyri á vegum Nýlega Knattspyrnurábs Akureyrar kosning um knattspyraumann Akureyrar 1977. Sá sem hlaut þann titil er Sigurbur Lárus- son, hinn sterki varaarmabur þeirra Þórs- ara. Annar I röbinni varb Gunnar Blöndal, markaskorarinn miklu úr KA. Tap og sigur hjá KA í 2. deildinni! — Þeir töpuðu fyrir Leikni en sigruðu síðan Gróttu - HK sigraði Stjörnuna Leiknir úr Breibholti hlaut sin fyrstu stig I 2. deild ab þessu sinni þegar libib sigrabi KA frá Akur- eyri óvænt i Laugardalshöliinni um helgina meb 27 mörkum gegn 22. Ábur hafbi Leiknir tapáb tveimur fyrstu leikjum slnum, fyrir Fylki og Gróttu, en þetta var fyrsti leikur KA I tslandsmótinu. KA lék svo i gær við Gróttu á Seltjarnarnesinu, og þá sneru Akureyringarnir blaðinu við og sigruðu með 23 mörkum gegn 18. Þriðji leikurinn sem fram fór i 2. deild um helgina var leikur HK og Stjörnunnar úr Garðabæ, og fór hann fram i Garðabæ þar sem bæði liðin leika heimaleiki sina. Nýliðar HK hlutu þar sin fyrstu stig I 2. deild, en þeir sigruöu meb 21 marki gegn 19. Eftir þessa leiki er staðan i 2. deild þessi: Fylkir Þróttur KA Grótta Leiknir HK Þór Stjarnan 200 43:37 100 21:20 1 0 1 45:45 1 0 1 38:41 1 0 2 65:63 102 58:62 0000 00:00 0 1001 19:21 0 Næstu leikir I 2. deild eru um næstu helgi. Þá leika á Akureyri KA og Stjarnan á laugardaginn, og á sunnudag fara fram tveir leikir, Stjarnan leikur gegn Þór á Akureyri og Grótta og HK mætast á Seltjarnarnesi. gk— Tveir sigrar hjá Njarðvík gegn Akureyri Njarbvikingar og Akureyringar hábu tvivegis bæjarkeppni I körfuknattleik um helgina, og fóru leikirnir fram I Iþróttahúsinu I Njarðvik. Þarna mættust reyndar 1. deildarlib UMFN og Þórs, og voru þetta fyrstu opinberu leikir lib- anna á keppnistimabilinu. Njarðvikingar sigruðu i báðum leikjunum, sem voru mjög skemmtilegir á að horfa, mikill hraði og mikið skorað á báða bóga. 1 fyrri leiknum urðu lokatölur 94:84, en I siðari leiknum voru skoruð alls 213 stig, sem skiptust þannig að UMFN skoraði 114 en Þór 99. Augu manna beindust að sjálf- sögðu að Bandarikjamanninum Mark Christenssen sem leikur með Þór, og hann sýndi marga snilldartakta i leikjunum. 1 fyrri leiknum skoraði hann 28 stig, og 32 I þeim siðari, en þessi tveggja metra risi vakti þó mesta athygli fyrir boltameðferð sina sem er mjög góð hjá svo hávöxn- um íeikmanni. — Þá var Jón Indriðason i miklum ham i þess- um leikjum. Hann skoraði 29 stig I fyrri leiknum og 311 þeim siðari, og hitti mjög vel með sinum geysilöngu skotum. Þórsarar eru nú að undirbúa sig af kappi fyrir keppnina I 1. deild, en þar leikur liðið nú i vetur eftir nokkurra ára fjarveru. Um næstu helgi koma nýbakaðir Reykjavikurmeistarar KR i heimsókn til Akureyrar og leika þar tvo leiki, og munu eflaust margir mæta þar og fylgjast með viðureign Bandarikjamannanna Andrew Piazza hjá KR og Mark Christenssen hjá Þór. gk—. Yfír 5 þúsund keppendur mœttu í New York maraþonhlaupið, sem fram fór í gœr Bandariski hlaupagikkurinn Bill Rodgers sigrabi I New York maraþonhlaupinu sem fram fór I gær.og varþab annar sigurhans I röbi þessu mikla hlaupi þar sem keppendur eru hvarvetna ab úr heiminum. Bill Rodgers hljóp vegalengd- ina — 42,197 km — á tveimur klukkustundum 11 mfnútum og 28.2 sekúndum, en sá sem næstur kom var Kanada m aðurinn Jerome Drayton sem hljóp á 2.13.52.2 klukkustundum. Yfir 5 þúsund keppendur voru mættir til hlaupsins, þar á mebal margir heimskunnir hlaupa- garpar s.s. Finninn Lasse Viren sem hafnabi i 17. sæti og Banda- rikjamaburinn Frank Shorter sem var aftarlega. Björn Pétursson er einn af markhæstu leikmönnum Reykjavlkurmótsins f handknattleik. Hér hefur' hann sloppib inn á linuna i leiknum gegn Vlkingi og skorar þrátt fyrir varnartilburbi Þorbergs Abal- steinssonar. Vfsismynd Einar; Víkingar möluðu slaka KR-inga! — KR líðið sýndi afar slakan leik og tapaði með útta marka mun 26:18. Þorbergur Aðalsteinsson ótti stjörnuleik Vlkingar áttu ekki I neinum erfibleikum meb nýliba KR i 1. deild tslandsmótsins á laugar- daginn. Eftir þá leiki sem KR- libib hefur sýnt til þessa I mótinu var búist vib meiru af libinu en þab sýndi i þessum leik. KR-ingar voru I einu orbi sagt hörmulega lélegir og átta marka sigur Vik- inga 26:18 fyllilega verbskuld- abur. Einn maöur bar af öllum öörum á vellinum i þessum leik, en þaö var hinn stórefnilegi Þor- bergur Atlason I liöi Vikings. KR- ingar rébu ekkert við Þorberg sem sendi knöttinn tiu sinnum i mark KR. Þarsem Björgvin Björgvinsson vantaði I lið Vikings héldu menn aö það gæfi KR-ingum von um sigur i leiknum og þeir settu strax menn til höfuðs ólafi Einarssyni sem til þessa hefur skorað bróðurpartinn af mörkum Vik- ings. Viggó Sigurðsson lék ekki heldur með Vlkingi I þessum leik, en hann á einnig við meiðsli að striða. Vikingar náöu fljótlega foryst- unni I leiknum og I hálfleik var munurinn oröin þrjú mörk 10:7. Siðari hálfleikurinn var hrein martröö hjá KR-ingum sem reyndu mjög ótimabær skot og samleikur liösins var fyrir neðan allar hellur. Enda fór svo að Vikingar juku alltaf forskot sitt þegar á leikinn leið og undur lokin vissu KR- ingar varla sitt rjúkandi ráð. Lokatölurnar uröu eins og fyrr greindi 26:18 fyrir Viking sem var sanngjarn sigur. Vikingsliöiö lék þennan leik yfirvegað, en enginn var samt betri en Þorbergur Atlason. Kristján Sigmundsson varði vel i markinu og eins átti Páll Björg- vinsson góða spretti. KR-liöið lék sinn lélegasta leik i langan tima — sérstaklega I siö- ari hálfleik þegar allt fór I baklás, bæði I vörn og sókn. En KR-ingar hafa sýnt það i leikjum slnum til þessa að þeir geta gert ýmislegt og trúlega hafa þeir lært sina lexiu i þessum leik. Mörk Vlkings: Þorbergur Atla- son 10, Páll Björgvinsson 6, Arni Indriðason 3, Jón Sigurösson 3, Ólafur Einarsson 2 og þeir Ólafur Jónsson og Erlendur Hermanns- son eitt mark hvor. Mörk KR: Björn Pétursson 4 (3), Haukur Ottesen 4, Simon Undórsson 3, Friörik Þorbjörns- son 3, Jóhannes Stefánsson 2 og þeir Þorvaröur Guömundsson og Kristinn Ingvason eitt mark hvor. Leikinn dæmdu þeir Gunn- laugur Hjálmarsson og Jón Frið- steinsson. —BB Ármenningar eru ennþá án stígai - þeir töpuðu ffyrir ÍR 20:19 og skoraði Brynjólfur Markússon sigurmarkið þegar 16 sekúndur voru eftir af leiknum Ármenningar hafa enn ekki hlotið stig i 1. deild Islandsmóts- ins I handknattleik. Þeir töpubu fyrir 1R meb eins marks mun á laugardaginn og hafa nú leikib þrjá leiki og eru þeir eina libib sem enn hefur ekki hlotið stig. 1R- ingar sigrubu meb abeins eins marks mun, 20:19 og skorabi Brynjólfur sigurmarkib þegar 16 sekúndur voru eftir af leiktim- anum, meb lausu skoti úr erfibri abstöbu. Leikur liöanna var ekki uppá marga fiska og trúlega veröa þessi liö I fallbaráttunni ef leik- menn þeirra bæta ekki verulega ráð sitt. Armenningar byrjuöu vel og komust I 4:0, og sfðan i 5:1. En þá fór IR-liðið aö vakna til lifsins.þvi tókst að jafna metin 8:8. Slöustu minúturnar komu þrjú mörk Ár- manns gegn einu og i hálfleik höfðu þeir yfir 11:9. Framan af I slöari hálfleik höfðu Armenningarnir svo foryst- una I leiknum, en IR-ingar sóttu sig þegar á leikinn leiö og þeim tókst að jafna 15:15 og komast siöan yfir 17:16 I fyrsta skiptið I leiknum — og siöan 18:16. En Armenningum tókst að jafna 19:19 og þá voru 5 minútur eftir af leiknum. Þessar siðustu minútur áttu bæði liðin möguleika á að ná forystunni, en hvorki gekk né rak þar til Brynjólfur skoraði sigurmark IR eins og fyrr greindi. Mörk ÍR: Brynjólfur Markús son 6 (3), Hörður Hákonarson, 5, Asgeir Eliasson 3, Bjarni Hákonarson 2, Sigurður Gislason 2 og þeir Vilhjálmur Sigurgeirs- Útisigur Celtic gegnDundeeUtd. . Celtic, liö Jóhannesar Eövalds- sonar. vann kærkominn sigur I skosku úrvaisdeildinni á laugar- daginn. Leikmenn Celtic gerbu sér litib fyrir og sigrubu Dundee United á útivelli 2:1 og kom sá sigur mjög á óvart, þvf ab Celtic hefur ávallt vegna illa á heima- velli Dundee og eftir afleita byrj- un hjá libinu á nýbyrjuöu keppnistimabili áttu fæstir von á ab Celtic tækist ab sigra. Georg Flemming náöi foryst- unni fyrir Dundee Utd. þegar á 2. minútu I leiknum gegn Celtic, en siðan jafnaði Ronnie Glavin úr vitaspyrnu og sigurmarkið skoraði svo Paul Wilson. En úrslit leikjanna i úrvals- deildinni urðu þessi: Ayr— PartickTh. 1:2 Clydebank—St.Mirren 2:2 Dundee Utd. — Celtic 1:2 Motherwell —Hibernian 1:0 Rangers — Aberdeen 3:1 Rangers náöi forystunni I úr- valsdeildinni með sætum sigri gegn efsta liöinu Aberdeen á Ibrox. Þar voruþrjár vitaspyrnur dæmdar, fimm leikmenn bókaðir ogeinum úrliði Aberdeen vikið af leikvelli. Sandie Jardin náði forystunni fyrir Rangers I fyrri hálfleik með marki úr vltaspymu ai Joe Harper jafnaði fyrir Aberdeen meö marki úr annarri vlta- spyrnu. í upphafi siðari hálfleiks mis- notaði Jardinþriöju vitaspyrnuna en það kom ekki að sök — þvf að þeir Smith og McDonald skoruðu tvivegis og tryggðu Rangers sigur I leiknum. Staðan er nú Rangers Aberdeen DundeeUtd. St. Mirren Partick Th. Motherwell Hibernian Celtic Ayr Clydebank þessi: 10 7 1 10 6 25:13 15 18:10 14 14:7 12 16:16 11 14:15 11 14:17 10 10:10 9 11:13 7 10:13 7 7:23 4 BB son og Sigurður Svavarsson eitt mark hvor. Mörk Armanns: Björn Jóhannsson 7 (5), Pétur Ingólfs- son 3, Friörik Jóhannesson 3, Vil- berg Sigtryggsson 2, Jón V. Sig- urösson 2 og þeir Jon Astvaldsson og Þráinn Asmundsson eitt mark hvor. Leikinn dæmdu þeir Sigurður Hannesson og Haukur Þorvalds- son. ( STAÐAN J V . Staðan i 1. deUd tslandsmótsins f handknattleik er nú þessi: Ármann — 1R Vlkingur — KR Vlkingur FH Haukar 1R KR Valur Fram Ármann 19:20 26:18 0 69:48 6 0 44:35 4 0 55:53 4 1 58:61 3 2 81:78 3 2 51:52 2 021 62:64 2 Mexico Argentínu Mexico tryggði sér um helgina réttinn tU ab leika i úrslitakeppni heims- meistarakeppninnar f knatt- spyrnu er liðáb sigrabi Haiti meb einu marki gegn engu. 16 þjóba riblinum þar sem keppni hefur staöiö yfir ab undanförnu um laust sæti i Argentinu á næsta ári, hlaut Mexico alls 10 stig. Lib Haiti varb I öbru sæti meb 7 stig og Kanada i þribja sæti meb 5 stig. Mexico hafbi talsverba yfirburöi i keppninni og skorabi 20 mörk en fékk ab- eins fimm mörk á sig. gk-. J&' ; 5Iiqi5IOAMUAJa5l3V l»513M20AJ33 OO BO iqneenuelÖiev ieno)l zlle lÖiolmBi1! i62my ibnBjeBÍliiiyl 1II6V6 iloH .ijliomzeelél -6nu6l6iov eo öiejlidenuelÖiov ii6iœiz íelzoll iny! luttylz einnio eeninoq .eltöicji lenione .Bsnieýlqqu ótíisJ nozznivIM .3 gun^M NINI SCUIVSCUXUE

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.