Réttur


Réttur - 01.01.1975, Blaðsíða 11

Réttur - 01.01.1975, Blaðsíða 11
sleppt frá áramótum Fjárhæö hverrar kröfu, reiknings eöa tékka skal greind og greidd í heilli krónu frá og meö 1. janúar 1975. Hækka skal 50 aura eöa meira í eina krónu, en 40 aurum og minna skal sleppt. Viöskiptaráöuneytiö hefur staöfest þessa breytingu meö reglugerö samkvæmt heimild í lögum. Sláttu 10 aura og 50 aura peninga verður hætt. Þrátt fyrir þessa breytingu er heimilt aó hafa einingarverð vöru eða þjónustu i aurum s.s. gengisskráningu, rafmagnsveró og fl. en reikningar eða kröfur skulu ávallt greiðast i heilum krónum eins og áður er getið. SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.