Réttur


Réttur - 01.10.1976, Blaðsíða 1

Réttur - 01.10.1976, Blaðsíða 1
UM ÍSLENZKAR BÓKMENNTIR I Kristinn E. Andrésson var upphafsmaður og ótvíræður forustumaður þeirrar bókmenntahreyfingar sem kennd var við Rauða penna — og fól í sér flest bestu skáld þessarar aldar. Jafnframt var hann ein- hver fremsti bókmenntamaður og ritskýrandi sem island hefur alið. i þessari bók er að finna margar af þekktustu ritgerðum hans og jafnframt ýmislegt semhefur ekki komið fyrir almenningssjónir áður. — Ómissandi bók öllum áhugamönnum um islenskar bókmenntir. FÁTÆKT FÓLK Þetta er fyrsta bindi æviminninga Tryggva Emilssonar verkamanns. Hér segir frá uppvexti höfundar og unglingsárum á Akureyri og í Eyjafjarðardölum í byrjun aldarinnar. Fátækt fólk er saga örbirgðar, um- komuleysis og misskiptingar jarðneskra gæða. En jafnframt ber bókin í sér kveikju þeirra stéttaátaka sem i hönd fóru og verða meginefni næsta bindis. Oreigasaga á borð við þessa hefur ekki verið skrif- uð af íslenskum höfundi áður. Frásagnargáfa höfundai er einstæð og bókin fulltrúi hins besta í alþýð- legri islenskri frásagnarlist. Mál og menning Heimskringla Laugavegi 18 - Reykjavik - Simi 15199 - 24240. Nýr milljóna mæringur í hverjum mánuði Hinn tiunda hvers mánaðar dregur Happdrætti Háskólans vinninga, sem eiga ef til vill eftir að valda straumhvörfum í lífi eigenda sinna. Vinningsmöguleikar í Happdrætti Háskólans hafa aldrei verið glæsilegri. Heildarfjárhæð vinninga verður kr. 2.268.000.000.00, sem skiptist á 135.000 vinningsmiða. Allir vinningar eru greiddir í peningum, sem eru undanþegnir tekjusköttum. Vinningaskrá 1977 9 á 2.000.000 — 18.000.000.— 99 á 1.000.000,— 99.000.000,— 108 á 500.000,— 54.000.000,— 108 á 200.000 — 21.600.000,— 3.060 á 100.000,— 306.000.000,— 11.115 á 50.000 — 555.750.000,— 120.285 á 10.000 — 1.202.850.000,— 134.784 2.257.200.000 — 216 aukav. á 50.000 — 10.800.000,— 135.000 2.268.000.000,— . m m HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS ______________Tvö þúsund milljónir í boái

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.