Réttur


Réttur - 01.04.1987, Side 16

Réttur - 01.04.1987, Side 16
KRAFTAVERK EINNAR KYNSLÓÐAR bók Einars Olgeirssonar, er Jón Guðnason skráði, á erindi til allra íslendinga. Hún segir frá því, er alþýðan rís upp gegn aldalangri áþján og örbirgð og eignast hugsjón um frelsi og af- nám fátæktarinnar. Síðan er rakin all ýtarlega vakning verkalýðsins á Norðurlandi til mynd- unar samtaka gegn fátækt og réttleysi. Frásögnin þar á eftir um stofnun og starf Kommún- istaflokks íslands mun vekja áhuga margra, svo og myndir þær, sem upp eru dregnar um baráttu Alþýðuflokksins, K.F.f. og Sósíalistaflokksins alt fram til 1942 að gerðardómslögunum er hnekt með skæruhernaðinum fræga og fyrsti stórslagurinn vinnst í þeirri örlagaglímu al- þýðu að brjóta fátæktina á bak aftur. Mál og menning

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.