Morgunblaðið - 11.01.2006, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.01.2006, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 Upplifðu ástina og kærleikann Sýnd kl. 4 Íslenskt tal Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 ára 20% afsláttur af miðaverði fyrir viðskiptavini KB Banka Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 B.i. 14 ára Stórkostleg ævintýramynd frá meistara Terry Gilliam byggð á hinum frábæru Grimms ævintýrum með Matt Damon og Heath Ledger í aðalhlutverkum EINNIG SÝND Í LÚXUS kl. 5.50, 8 og 10.10 Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára ÞAÐ ER TIL STAÐUR ÞAR SEM SJÚKUSTU FANTASÍUR ÞÍNAR VERÐA AÐ VERULEIKA! Stranglega bönnuð innan 16 ára H.J. / MBL Sími 564 0000Miða sala opn ar kl. 15.15 “…mikið og skemmtilegt sjónarspil...” JUST FRIENDS Stranglega bönnuð innan 16 ára 400 KR Í BÍÓ* Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára 20% afsláttur af miðaverði fyrir viðskiptavini KB Banka Sýnd kl. 8 B.i. 14 ára Sýnd kl. 6 Íslenskt tal Sýnd kl. 5.45 B.i. 12 ára Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 10 JUST FRIENDS JUST FRIENDS Stranglega bönnuð innan 16 ára GRÍNSMELLUR ÁRSINS! Ó.Ö.H. / DV  D.Ö.J. / Kvikmyndir.comA.G. / BLAÐIÐ Ó.Ö.H. / DV  D.Ö.J. / Kvikmyndir.com A.G. / BLAÐIÐ Ó.Ö.H. / DV D.Ö.J. / Kvikmyndir.com A.G. / BLAÐIÐ Ó.Ö.H. / DV  D.Ö.J. / Kvikmyndir.com A.G. / BLAÐIÐ Dóri DNA / DV V.J.V . / TOPP5.IS K&F / XFM Dóri DNA / DV HJ / MBL  V.J.V . / TOPP5.IS K&F / XFM Dóri DNA / DV HJ / MBL  V.J.V . / TOPP5.IS K&F / XFM Dóri DNA / DV HJ / MBL  V.J.V . / TOPP5.IS K&F / XFM H.J. / MBL H.J. / MBL H.J. / MBL ÞAÐ ER TIL STAÐUR ÞAR SEM SJÚKUSTU FANTASÍUR ÞÍNAR VERÐA AÐ VERULEIKA! ÞAÐ ER TIL STAÐUR ÞAR SEM SJÚKUSTU FANTASÍUR ÞÍNAR VERÐA AÐ VERULEIKA! ÞAÐ ER TIL STAÐUR ÞAR SEM SJÚKUSTU FANTASÍUR ÞÍNAR VERÐA AÐ VERULEIKA! Á leg verðlaun gagnrýn- enda í Bandaríkjunum (Critics’ Choice) voru afhent í Santa Monica í Kaliforníu á mánu- dagskvöldið. Hlaut kvikmyndin Brokeback Mountain þrenn verð- laun, fyrir bestu kvikmynd, Ang Lee hreppti leikstjóraverðlaunin og Michelle Willams fékk verðlaun sem besta leikkona í aukahlut- verki. Williams deildi verðlaununum með Amy Adams í Junebug. Búist er við því að þetta kúreka- drama með Jake Gyllenhaal og Heath Ledger í aðalhlutverki láti til sín taka á komandi Óskarsverð- launahátíð. Gagnrýnendaverðlaun- in hafa í gegnum tíðina gefið vís- bendingar um Óskarinn. „Aldrei hefði ég getað ímyndað mér að mynd eftir þessu litla handriti okkar gæti verið tekið svona vel,“ sagði handritshöfund- urinn og framleiðandinn Diana Ossana, þegar hún tók við verð- laununum fyrir bestu myndina. „Ang, vorum við ekki að gera litla mynd?,“ spurði hún en þess má geta að Brokeback Mountain verð- ur frumsýnd hérlendis um næstu helgi. George Clooney hlaut sérstök Frelsisverðlaun fyrir að „upplýsa áhorfendur um gildi frelsis, um- burðarlyndi og lýðræði“ með myndinni Good Night, and Good Luck, sem er mynd um frétta- manninn Edward R. Murrow og MacCarthy–tímabilið. Julia Roberts afhenti verðlaunin, en hún hefur ekki komið fram opinberlega síðan hún eignaðist tvíbura. Reese Witherspoon var valin besta leikkonan í aðalhlutverki fyr- ir leik sinn í hlutverki June Carter í myndinni Walk the Line sem fjallar um ævi tónlistarmannsins Johnny Cash. Í fyrra hlaut Thomas Haden Church verðlaun fyrir bestan leik í aukahlutverki í myndinni Sideways en í ár var það aðalleikarinn úr þeirri mynd Paul Giamatti sem hlaut þau verðlaun fyrir leik sinn í myndinni Cinderella Man. Freddie Highmore vann verð- laun fyrir besta leik ungs leikara annað árið í röð fyrir leik sinn í Charlie and the Chocolate Fac- tory, í fyrra var það fyrir leik sinn í Finding Neverland. King Kong hlaut sérstök verð- laun fyrir „framúrskarandi afrek innan kvikmyndanna“ og tók með- al annars Andy Serkis við verð- laununum en hreyfingar og svip- brigði apans stórvaxna voru byggðar á hans leik. Kvikmyndir | Árleg gagnrýnendaverðlaun afhent í Bandaríkjunum Brokeback Mountain með þrennu Philip Seymour Hoffman var verð- launaður fyrir Capote. Leikarinn Jake Gyllenhaal, handritshöfundarnir Larry McMurtry og Diana Ossana auk leikstjórans Ang Lee með verðlaunin fyrir bestu mynd- ina, Brokeback Mountain. Julia Roberts afhenti George Clooney Frelsisverðlaunin. LISTINN Í HEILD SINNI: – Kvikmynd: Brokeback Mountain – Leikari: Philip Seymour Hoffman – Capote – Leikkona: Reese Witherspoon – Walk the Line – Leikari í aukahlutverki: Paul Gia- matti – Cinderella Man – Leikkona í aukahlutverki: Amy Adams – Junebug og Michelle Williams – Brokeback Mountain – Leikhópur: Crash – Leikstjóri: Ang Lee – Brokeback Mountain – Handritshöfundur: Paul Haggis og Bobby Moresco – Crash – Teikni– eða hreyfimynd í fullri lengd: Wallace & Gromit: The Curse of the Were–Rabbit – Ungur leikari: Freddie Highmore – Charlie and the Chocolate Fac- tory – Ung leikkona: Dakota Fanning – War of the Worlds – Grínmynd: The 40 Year–Old Virgin – Fjölskyldumynd (leikin): Töfra- landið Narnía: Ljónið, nornin og skápurinn – Mynd gerð fyrir sjónvarp: Into the West – Besta erlenda myndin: Kung Fu Hustle – Besta lag í kvikmynd: „Hustle & Flow“ eftir Al Kapone og flutt af Terrence Howard, úr samnefndri mynd – Besta tónlist í kvikmynd: Walk the Line – Besti lagasmiður: John Williams fyrir tónlistina í Memoirs of a Geisha – Besta heimildarmynd í fullri lengd: – Ferðalag keisara- mörgæsanna SÉRSTÖK HEIÐURSVERÐLAUN: – Frelsisverðlaunin: George Clooney – Framúrskarandi afrek innan kvikmyndanna: King KongReese Witherspoon þykir sýna stór- leik sem June Carter. Jennifer Esposito var í verðlauna- leikarahópnum í myndinni Crash. Ungstirnið Dakota Fanning þótti skara fram úr í War of the Worlds. Reuters

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.