Morgunblaðið - 02.02.2006, Page 6

Morgunblaðið - 02.02.2006, Page 6
ÍÞRÓTTIR 6 C FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ ARSENE Wenger, knattspyrnu- stjóri Arsenal, hefur skorað á fyr- irliða sinn, Thierry Henry, að drífa sig í að skrifa undir nýjan samning við félagið. Henry hefur gefið til kynna að hann sé tilbúinn og for- ráðamenn Arsenal hafa staðfest að þeir hafi lagt fyrir hann fimm ára samning. Vangaveltur eru hinsvegar í gangi um að Henry sé að draga það að skrifa undir þar til ljóst verði hvort Arsenal nái fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og öðlist þar með keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu. Wenger vill að þessu sé þveröfugt farið. „Ég held að hann viti best sjálfur að það sé öruggast að fara hina leiðina, skrifa fyrst undir og ná síð- an markmiðinu. Ég held að það sé eina leiðin, því til þess að ná ár- angri þarftu alla þína einbeitingu,“ sagði Wenger. Samningur Henrys rennur út sumarið 2007, en hann sagði fyrir þremur vikum að hann myndi leika áfram með Arsenal. Áður hafði ver- ið mikið fjallað um áhuga Barce- lona á að fá hann í sínar raðir. „Hann hefur ekki sagt við mig aug- liti til auglitis að hann myndi skrifa undir samninginn, en hann sagði við mig að hann vildi leika áfram með okkur. Í mínum augum er það sami hlutur. Hann hefur gert upp hug sinn og sagt að hann ætli að vera áfram,“ sagði Wenger. Wenger skorar á Henry að skrifa undir ÚRSLIT KNATTSPYRNA Faxaflóamót kvenna: Stjörnuvöllur: Stjarnan - HK/Víkingur ...19 HANDKNATTLEIKUR Ísland – Króatía 28:29 St. Gallen, Evrópukeppni landsliða karla, Milliriðill 2, miðvikudagur 1. febrúar 2006. Gangur leiksins: 1:0, 1:2, 3:2, 6:5, 9:6, 10:7, 11:9, 11:11, 12:13, 13:13, 14:15, 15:17, 16:18, 19:18, 20:19, 20:21, 21:23, 24:25, 24:28, 26:28, 26:29, 28:29. Mörk Íslands: Guðjón Valur Sigurðsson 8, Ólafur Stefánsson 8, Snorri Steinn Guðjóns- son 4/1, Róbert Gunnarsson 3, Arnór Atla- son 2, Einar Hólmgeirsson 2, Ásgeir Örn Hallgrímsson 1. Utan vallar: 12 mínútur. Mörk Króatíu: Ivano Balic 9, Blazenko Lackovic 9, Renato Sulic 3, Petar Metlicic 3, Igor Vori 1, Mirza Dzomba 1/1, Zlatko Hor- vat 1, Goran Sprem 1, Denis Buntic 1. Utan vallar: 22 mínútur (Petar Metlicic og Renato Sulic rauð spjöld vegna 3ja brottvís- ana) Dómarar: Gilles Bord og Olivier Buy frá Frakklandi, afar misjafnir. Áhorfendur: 3.400. Danmörk – Noregur 35:31 Mörk Danmerkur: Jesper Jensen 8/5, Lars Rasmussen 7/4, Michael V. Knudsen 4, Sö- ren Stryger 4/1, Lars Möller Madsen 3, Joachim Boldsen 2, Bo Spellerberg 2, Per Leegaard 2, Jesper Noddesbö 2, Rune Ohm 1. Mörk Noregs: Kristian Kjelling 9, Håvard Tvedten 7, Frank Löke 6, Jan Thomas Lau- ritzen 3, Jarle Rykkje 2, Alexander Buch- mann 1, Kjetil Strand 1, Borge Lund 1, Andre Jörgensen 1. Serbía/Sv. – Rússland 21:29 Mörk Serbíu: Petar Kapisoda 4, Vladica Stojanovic 3, Momir Ilic 3, Nikola Kojic 2, Milorad Krivokapic 2, Vladimir Petric 2, Da- nijel Andelkovic 2, Ratko Nikolic 2, Marko Krivokapic 1. Mörk Rússlands: Denis Krivoshlikov 8, Timur Dibirov 5, Alexei Rastvortsev 4, Alexei Kamanin 4, Mikhail Chipurin 3, Alex- ei Peskov 2, Eduard Kokcharov 2/1, Vasili Filippov 1. Staðan: Rússland 4 3 0 1 115:105 6 Króatía 4 3 0 1 121:116 6 Danmörk 4 2 1 1 126:119 5 Ísland 4 2 1 1 126:120 5 Serbía/Svartfj. 4 1 0 3 107:123 2 Noregur 4 0 0 4 105:117 0 Í DAG: Serbía/Svartfjallaland – Króatía .......... 14.45 Ísland – Noregur ........................................ 17 Danmörk – Rússland ............................. 19.15 Milliriðill 1 Slóvenía - Þýskaland 33:36 Mörk Slóveníu: Siarhei Rutenka 10/5, Re- nato Vugrenic 7, Vid Kavticnik 4, Uros Zorman 4, Luka Zvizej 4, Zoran Jovicic 2, Ales Pajovic 1, Zoran Lubej 1. Mörk Þýskalands: Christian Zeitz 8, Tors- ten Jansen 7/1, Florian Kehrmann 7, Andrej Klimovets 5, Frank von Behren 3, Sebastian Preiss 3, Michael Kraus 2, Oliver Roggisch 1. Úkraína – Spánn 29:31 Mörk Úkraínu: Mykola Stetsyura 5, Sergiy Shelmenko 5, Ruslan Prudius 4, Kostyantyn Tkhorevskyy 4/4, Volodymir Kisil 3, Yuriy Petrenko 2, Yuriy Kostetskiy 2, Igor And- ryushchenko 2, Yevgeny Gurkovsky 1, Vi- taliy Nat 1. Mörk Spánar: Juan Garcia 10/4, Julio Fis 6, Albert Rocas 4, José María Rodriguez 3, Mateo Garralda 2, Iker Romero 2, Rubén Garabaya 1, Ion Belaustegui 1, Demetrio Lozano 1, Mariano Ortega 1. Pólland – Frakkland 21:31 Mörk Póllands: Marcin Lijewski 7/2, Dawid Nilsson 6, Karol Bielecki 3, Patryk Kuchc- zynski 2/1, Bartosz Jurecki 2, Daniel Ur- banowicz 1. Mörk Frakklands: Olivier Girault 7/2, Luc Abalo 5, Jerome Fernandez 4, Guillaume Gille 4, Nikola Karabatic 3, Didier Dinart 2, Bertrand Gille 2, Christophe Kempe 2, Daniel Narcisse 1, Sebastien Bosquet 1. Staðan: Spánn 4 3 1 0 125:111 7 Frakkland 4 3 0 1 118:105 6 Þýskaland 4 2 1 1 128:113 5 Slóvenía 4 2 0 2 129:130 4 Pólland 4 1 0 3 108:122 2 Úkraína 4 0 0 4 106:133 0 Í DAG: Fimmtudagur 2. febrúar: Pólland – Þýskaland............................... 14.15 Úkraína – Frakkland ............................. 16.45 Slóvenía – Spánn ......................................... 19 Markahæstu menn Siarhei Rutenka, Slóveníu.......................... 42 Snorri Steinn Guðjónsson .......................... 37 Guðjón Valur Sigurðsson ........................... 32 Kristian Kjelling, Noregi ........................... 32 Ivano Balic, Króatíu.................................... 31 Karol Bielecki, Póllandi .............................. 30 Albert Rocas, Spáni .................................... 30 Sergiy Shelmenko, Úkraínu ...................... 30 Eduard Kokcharov, Rússlandi .................. 29 Florian Kehrmann, Þýskalandi................. 26 Sören Stryger, Danmörku ......................... 26 Frank Löke, Noregi.................................... 26 Andrej Klimovets, Þýskalandi................... 25 Blazenko Lackovic, Króatíu....................... 25 Petar Metlicic, Króatíu ............................... 25 Ólafur Stefánsson, Íslandi.......................... 24 Mykola Stetsyura, Úkraínu ....................... 24 Nikola Karabatic, Frakklandi ................... 24 Jerome Fernandez, Frakklandi ................ 22 Dániel Buday, Ungverjalandi .................... 21 Iker Romero, Spáni..................................... 21 Christian Zeitz, Þýskalandi ....................... 21 Marcin Lijewski, Póllandi .......................... 21 Joachim Boldsen, Danmörku..................... 21 Ratko Nikolic, Serbíu ................................. 20 Alexei Rastvortsev, Rússlandi................... 20 Yuriy Kostetskiy, Úkraínu......................... 20 Michael V. Knudsen, Danmörku ............... 20 Martin Engeler, Sviss................................. 19 Luc Abalo, Frakklandi................................ 19 Vid Kavticnik, Slóveníu .............................. 19 KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík – Grindavík 83:71 Keflavík, 1. deild kvenna, Iceland Express- deildin, miðvikudagur 1. febrúar 2006: Gangur leiksins: 18:14, 42:35, 63:59, 83:71 Stig Keflavíkur: Birna Valgarðsdóttir 23, La K. Barkus 23, Bryndís Guðmundsdóttir 15, María Erlingsdóttir 8, Ingibjörg Vil- bergsdóttir 5, Margét Sturludóttir 4, Svava Stefánsdóttir 3, Marín Karlsdóttir 2. Fráköst: 37 í vörn - 14 í sókn. Stig Grindavíkur: Jerica Watson 33, Ólöf Pálsdóttir 11, Hildur Sigurðardóttir 10, Jov- ana Stefánsdóttir 8, Alma Garðarsdóttir 6, Petrúnella Skúladóttir 3. Fráköst: 29 í vörn - 10 í sókn. Villur: Keflavík 20 - Grindavík 14. Dómarar: Sigmundur Herbertsson og Björgvin Rúnarsson. Breiðablik - Haukar 63:87 Gangur leiksins: 21:26, 33:54, 52:67, 63:87. Stig Breiðabliks: Meagan Hoffman 21, Erica Anderson 19, Kristín Óladóttir 5, Efemia Sigurbjörnsdóttir 5, Heiðrún Hauksdóttir 4, Ragnheiður Theodórsdóttir 4, Ragna Hjartardóttir 3, Freyja Sigurjóns- dóttir 2. Fráköst: 21 í vörn - 13 í sókn. Stig Hauka: Meagan Mahoney 29, Kristrún Sigurjónsdóttir 17, Pálína Gunnlaugsdóttir 13, Helena Sverrisdóttir 8, Ösp Jóhanns- dóttir 5, Eva Ólafsdóttir 5, Bára Hálfdan- ardóttir 4, Sara Pálmadóttir 2, Ingibjörg Skúladóttir 2, Sigrún Ámundadóttir 2. Fráköst: 26 í vörn - 11 í sókn. Villur: Breiðablik 15 - Haukar 16. Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson og Konráð J. Brynjarsson. KR - ÍS 67:88 Staðan: Haukar 15 14 1 1277:870 28 Grindavík 15 11 4 1226:974 22 Keflavík 15 10 5 1328:968 20 ÍS 15 7 8 1019:1057 14 Breiðablik 15 2 13 877:1275 4 KR 15 1 14 748:1331 2 NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Philadelphia – Phoenix ........................ 99:123 Washington – Indiana............................ 84:79 New Jersey – Detroit ............................ 91:84 New York – LA Lakers ....................... 97:130 Dallas – Chicago..................................... 98:94 KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Arsenal - West Ham .................................. 2:3 Thierry Henry 45., Robert Pires 89. – Nigel Reo-Coker 25., Bobby Zamora 32., Matt Et- herington 80. – 38.216. Aston Villa - Chelsea................................. 1:1 Luke Moore 77. – Arjen Robben 14. – 38.562. Blackburn - Manchester Utd. .................. 4:3 David Bentley 35., 41., 56., Lucas Neill 45. (víti) – Ruud van Nistelrooy 63., 68., Louis Saha 37. Rautt spjald: Rio Ferdinand (Man.Utd) 88. – 25.484. Liverpool - Birmingham........................... 1:1 Steven Gerrard 62. – Xabi Alonso 88. (sjálfsm.) Rautt spjald: Damien Johnson (Birmingham) 28. – 43.851. Manchester City - Newcastle................... 3:0 Albert Riera 14., Andy Cole 38., Darius Vas- sell 62. – 42.413. Portsmouth - Bolton.................................. 1:1 Azer Karadas 85. – Khaliou Fadiga 69. – 19.128. Staðan: Chelsea 24 20 3 1 50:13 63 Man. Utd 24 14 6 4 45:24 48 Liverpool 22 13 6 3 30:13 45 Tottenham 24 11 8 5 31:20 41 Wigan 24 12 2 10 29:30 38 Arsenal 23 11 4 8 36:19 37 Bolton 22 10 7 5 28:21 37 Blackburn 23 11 4 8 31:28 37 West Ham 24 10 5 9 34:34 35 Man. City 24 10 4 10 33:27 34 Charlton 22 9 3 10 27:31 30 Everton 24 9 3 12 17:32 30 Fulham 24 8 5 11 28:32 29 Aston Villa 24 6 9 9 27:33 27 Newcastle 23 7 5 11 20:28 26 Middlesbro 23 6 7 10 30:40 25 WBA 24 6 5 13 21:32 23 Birmingham 23 5 5 13 21:32 20 Portsmouth 24 4 6 14 17:40 18 Sunderland 23 2 3 18 17:43 9 Markahæstu menn: Ruud van Nistelrooy, Man. Utd. ................18 Thierry Henry, Arsenal ..............................14 Frank Lampard, Chelsea............................13 Aiyegbeni Yakubu, Middlesb. ....................12 Darren Bent, Charlton ................................11 Marlon Harewood, West Ham ...................10 Wayne Rooney, Man. Utd...........................10 Ahmed Mido, Tottenham ..............................9 Andy Cole, Man. City ....................................9 Hernan Crespo, Chelsea ...............................8 Brian McBride, Fulham................................8 Henri Camara, Wigan ...................................8 Morten Pedersen, Blackburn .......................7 Jason Roberts, Wigan ...................................7 Robbie Keane, Tottenham............................7 Didier Drogba, Chelsea.................................7 Michael Owen, Newcastle .............................7 Darius Vassell, Man.City ............................. 7 Steven Gerrard, Liverpool........................... 7 1. deild: Derby - Sheffield United........................... 0:1 Staðan: Reading 31 23 7 1 66:16 76 Sheff. Utd 31 21 6 4 58:28 69 Leeds 30 16 7 7 42:25 55 Watford 31 15 10 6 53:37 55 Preston 30 12 14 4 39:22 50 Cr. Palace 30 14 7 9 44:31 49 Cardiff 31 12 9 10 42:37 45 Luton 31 13 5 13 45:41 44 Wolves 30 10 13 7 34:26 43 Burnley 31 11 7 13 39:40 40 QPR 31 10 9 12 36:44 39 Norwich 31 11 6 14 35:44 39 Coventry 31 9 11 11 42:45 38 Plymouth 30 9 11 10 29:36 38 Stoke City 30 12 2 16 35:44 38 Ipswich 31 9 11 11 34:44 38 Southampton 31 7 14 10 30:34 35 Hull 31 8 9 14 32:38 33 Derby 31 6 14 11 40:48 32 Sheff. Wed. 31 7 9 15 24:39 30 Leicester 31 6 11 14 32:42 29 Brighton 31 5 14 12 30:47 29 Millwall 31 5 12 14 23:43 27 Crewe 31 4 10 17 34:67 22 Skotland Deildabikarinn, undanúrslit: Motherwell – Celtic.................................... 1:2  Celtic mætir Dunfermline í úrslitaleik. Þýskaland Búið er að draga í undanúrslit þýsku bik- arkeppninnar. Frankfurt – Bielefeld St Pauli (3. deild) – Bayern München  Leikirnir fara fram 11. og 12. apríl. Ítalía Bikarkeppnin, 8 liða úrslit, seinni leikir: Sampdoria - Udinese................................. 2:2 Foti 63., Pisano 71. – Di Natale 43., Pieri 59.  Jafnt, 3:3, Udinese áfram á mörkum á úti- velli. Roma - Juventus ........................................ 0:1 Adrian Mutu 48. (víti) Rautt spjald: Olivier Dacourt (Roma) 18., Zlatan Ibrahimovic (Juventus) 18.  Jafnt, 3:3, Roma áfram á mörkum á úti- velli. Holland Bikarkeppnin, 8 liða úrslit: Groningen - PSV Eindhoven .................... 2:3 Spánn Bikarkeppni 8 liða úrslit, seinni leikir: Barcelona - Zaragoza ............................... 2:1 Leo Messi 42., Henrik Larsson 90. – Oscar 66. Rautt spjald: Ronaldinho (Barcelona) 38.  Zaragoza áfram, 5:4 samanlagt. Valencia - Deportivo La Coruna ............. 1:1 David Villa 44. – Victor 69. (víti). Rautt spjald: Marchena (Valencia) 9.  Deportivo áfram, 2:1 samanlagt. Frakkland 1. deild: St. Etienne – Toulouse............................... 1:3 Bikarkeppnin, 32 liða úrslit: París SG – Auxerre .................................... 1:0 Ajaccio – Lyon ............................................ 1:2  Eftir framlengingu. Colmar – Mónakó....................................... 1:0  Eftir framlengingu. Lorient – Lille............................................. 0:1 Marseille – Metz......................................... 2:0 Alþjóðlegt mót í Hong Kong Úrslitaleikur: Suður-Kórea – Danmörk.......................... 1:3 Cho Jae-jin 13., – Lars Jacobsen 44., Jesper Bech 65., Michael Silberbauer 89. Úrslit um 3. sæti: Hong Kong – Króatía................................ 0:4 Dario Knezevic 15., Poon Yiu-cheuk 28. (sjálfsm.), Eduardo da Silva 65., Ivan Bosn- jak 72. Faxaflóamót kvenna Breiðablik – Keflavík................................ 4:0 Sandra Sif Magnúsdóttir 11., 60., Guðrún Sóley Gunnarsdóttir 36., Fanndís Friðriks- dóttir 82. Staðan: Breiðablik 2 2 0 0 10:0 6 Stjarnan 1 1 0 0 8:0 3 Keflavík 2 1 0 1 7:7 3 Þór/KA 1 0 0 1 3:7 0 HK/Víkingur 1 0 0 1 0:6 0 FH 1 0 0 1 0:8 0 Í KVÖLD ARSENAL nýtti ekki gullið tæki- færi til að saxa á liðin í efstu sæt- um ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Arsenal beið þá óvænt lægri hlut fyrir West Ham á heimavelli sínum Highbury, 2:3, en þar sem Manchester Unit- ed og Tottenham töpuðu og Liv- erpool gerði jafntefli hefði Ars- enal náð vænlegri stöðu með sigri. West Ham komst tvisvar tveimur mörkum yfir og Matt Etherington tryggði liðinu sigur þegar hann kom því í 3:1, tíu mínútum fyrir leikslok. Robert Pires svaraði fyrir Arsenal undir lokin en það dugði skammt. Sol Campbell átti slæman dag í vörn Arsenal og kom við sögu í tveim- ur fyrri mörkum West Ham. Newcastle beið enn einn ósig- urinn, nú 3:0 fyrir Manchester City, og siglir niður í fallbaráttu deildarinnar. Albert Riera, Andy Cole og Darius Vassell skoruðu fyrir City. Norðmaðurinn Azer Karadas tryggði Portsmouth dýrmætt stig gegn Bolton þegar hann jafnaði, 1:1, þegar fimm mínútur voru til leiksloka. Óvæntur sigur West Ham á Highbury Hann sagði að það væri ánægju-legt að vera búinn að ganga frá öllu við Alkmaar. „Ég er búinn að fara í læknisskoðun og það er allt klárt hvað samninginn varðar. Ég vonast til þess að vera ekki settur út í kuldann hjá Leicester í fram- haldinu en eins og staðan er hjá okkur í 1. deildinni þá tel ég engar líkur á því að svo verði. Þeir þurfa einfaldlega á mér að halda og ég mun gera mitt besta fyrir liðið,“ sagði Jóhannes við Morgunblaðið í gær. Gefur kost á sér í landsliðið eftir viðræður við Eyjólf Eyjólfur Sverrisson, þjálfari ís- lenska landsliðsins, ræddi við Jó- hannes Karl í gær í London eftir að hafa séð leik QPR og Leicester í ensku 1. deildinni sem Leicester vann, 3:2. Á fundi þeirra Eyjólfs og Jóhann- esar var niðurstaðan sú að Jóhann- es ætlar að gefa kost á sér í lands- liðið á ný en síðasta vor gaf hann það út að hann gæfi ekki kost á sér í landsliðið sem þá var undir stjórn þeirra Ásgeirs Sigurvinssonar og Loga Ólafssonar. „Það var gott samtal sem ég átti við Eyjólf í gær og hann er með fín- ar hugmyndir um framtíð liðsins. Við getum sagt að „stríðsöxin“ hafi verið grafin en það er að sjálfsögðu undir Eyjólfi komið hvort hann telji þörf á því að velja mig í liðið. Það er enginn með áskrift að liðinu,“ sagði Jóhannes. Jóhannes samdi við Alkmaar til fjögurra ára JÓHANNES Karl Guðjónsson knattspyrnumaður hefur skrifað undir fjögurra ára samning við hollenska úrvalsdeildarliðið AZ Alkmaar sem gildir frá og með næsta keppnistímabili. Hann mun leika með Leicester í ensku 1. deildinni út þetta keppnistímabil og fer síðan til Hollands. Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Jóhannes Karl Guðjónsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.