Morgunblaðið - 29.10.2006, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 29.10.2006, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 2006 69 dægradvöl 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Bc5 5. Be3 Df6 6. c3 Rge7 7. Rc2 Bxe3 8. Rxe3 De5 9. Rd2 d5 10. Bd3 dxe4 11. Bxe4 Be6 12. Dc2 O-O-O 13. Rf3 Db5 14. b4 Hhe8 15. a4 Dh5 16. O-O f5 17. Bxc6 Rxc6 18. b5 Ra5 19. Rd4 f4 20. Ref5 Bxf5 21. Rxf5 Dg6 22. Hae1 Kb8 23. He4 f3 24. g3 b6 25. Hf4 He2 26. Db1 Hdd2 27. Hxf3 Hb2 28. Dd1 Hed2 29. Da1 Ha2 30. De1 He2 31. Dc1 Kb7 32. Df4 Rb3 33. Hd3 De6 34. Hd8 Had2 35. Hh8 De4 Staðan kom upp í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í Fügen í Austurríki. Rússneski ofur- stórmeistarinn Alexander Morozevich (2747) hafði hvítt gegn búlgarska koll- ega sínum Kiril Georgiev (2680). 36. Rd6+! cxd6 svartur hefði einnig verið með tapað eftir 36... Hxd6 37. Df8. 37. Df8 De8 38. Dxe8 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Upplýsandi innákoma. Norður ♠K9865 ♥Á76 ♦G4 ♣532 Vestur Austur ♠72 ♠Á1043 ♥2 ♥G53 ♦D10986 ♦7532 ♣KG874 ♣109 Suður ♠DG ♥KD10984 ♦ÁK ♣ÁD6 Suður spilar 6© ♥og fær út spaða. Vestur stakk sér inn á 2G við hjarta- opnun suðurs til að sýna láglitina, þannig að sagnhafi býst við hinu versta þegar spaðasjöan kemur út upp á ás og enn spaði. En það lifnar yfir honum þegar vestur fylgir óvænt lit. Vestur á væntanlega minnst tíu spil í láglitunum og því ekki meira en eitt hjarta. Besta tilraunin er að yfirdrepa spaðadrottn- ingu með kóng, spila hjartahundi úr borði og svína fyrir gosann (láta fjar- kann undir heima). Þannig er vestur aftrompaður og blindur heldur inn- komunni, sem er svo notuð til að trompasvína fyrir spaðatíu. Með hjartaásinn í borði er hægt að af- trompa austur og nýta fríspaðann. Og þá er bara eitt eftir – að þakka vestri fyrir innákomuna. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 augljós, 8 gyðja, 9 hörkufrosts, 10 greinir, 11 gafl, 13 hinn, 15 háðsglósur, 18 sjá eftir, 21 hunda- vaðsháttur, 22 nauts, 23 viðurkennir, 24 fer ill- um orðum um. Lóðrétt | 2 fiskinn, 3 starfsgreinin, 4 til- einka, 5 önug, 6 öruggur, 7 hæðir, 12 foræði, 14 spil, 15 pest, 16 sjóðir mat, 17 hávaði, 18 fugl, 19 gladdi, 20 ræktuð lönd. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sýnir, 4 kappa, 7 iðrun, 8 rykið, 9 gap, 11 ilin, 13 kinn, 14 eflir, 15 punt, 17 álka, 20 aða, 22 angan, 23 gáski, 24 klifa, 25 asnan. Lóðrétt: 1 seiði, 2 nærri, 3 röng, 4 karp, 5 pakki, 6 auðan, 10 aflið, 12 net, 13 krá, 15 pjakk, 16 negri, 18 losun, 19 arinn, 20 Anna, 21 agna. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Barna- og unglingageðdeildin(BUGL) hefur fengið góðan stuðning eða 20 milljónir næstu 4 ár- in. Annar styrktaraðilinn er FL Group en hver er hinn? 2 Ben Bradshaw kallaði sendiherraÍslands í London fyrir sig út af hvalveiðimálum. Hver er sendiherr- ann? 3 Í leikritinu Amadeus, sem sýnt erí Borgarleikhúsinu, er sagt frá samskiptum Mozarts við annað tón- skáld. Hvaða tónskáld er það? 4 Íslenskur hönnuður, Katrín Pét-ursdóttir sýnir verk sín í Gallerí i8 um þessar mundir. Hvað sýnir Katrín? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Forsvarsmenn Grindavíkurbæjar hrukku upp við það að eigendur mikils lands í og við bæinn hafa selt það fyrirtæki á svæð- inu. Hvaða fyrirtæki er það? Bláa lónið. 2. Persónuvernd er að láta athuga rafræna vöktun fyrirtækja, t.d. með notkun eftirlits- myndavéla. Hver er forstjóri Persónuvernd- ar? Sigrún Jóhannesdóttir. 3. Pétur Kr. Haf- stein var kjörinn forseti kirkjuþings. Hvaða stöðu gegndi hann síðast? Hann var hæstaréttardómari. 4. Hver var gestur síð- asta þáttar í þáttaröð sjónvarpsins, Tíu fingur? Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari. Spurt er… ritstjorn@mbl.is    BRESKI leikarinn Sacha Baron Cohen, í gervi kasakska sjónvarps- mannsins Borats, var viðstaddur frumsýningu myndar sinnar Borat: Cultural Learnings of America for Make Benefit the Glorious Nation of Kazakhstan í heimalandi þess fyrrnefnda á miðvikudaginn. Hér sést hann brosa til fjöldans á Leic- ester-torgi í London við það tilefni. Mikið hefur verið fjallað um myndina í heimspressunni upp á síðkastið vegna mótmæla ka- sakskra stjórnmálamanna sem þyk- ir Cohen bregða upp nokkuð nei- kvæðri mynd af landi þeirra og þjóð. Aðrir Kasakar hafa hins veg- ar bent á að áhugi á landinu hafi aldrei verið meiri og það hljóti að vera gott. Reuters Borat í Bretlandi Stórleikkonan Dame ElizabethTaylor hefur neitað orðrómi þess efnis að hún hyggist ganga í hnapphelduna í níunda skiptið. Hin 74 ára gamla Hollywood-stjarna, sem giftist m.a. breska leikaranum Richard Burton tvisvar sinnum, hefur fullyrt að hún sé ekki að slá sér upp með Firooz Zahedi, en á miðjum sjö- unda áratugnum var hann per- sónulegur ljós- myndari Taylor. „Við eigum ekki, höfum aldrei átt og munum aldrei eiga í rómantísku sam- bandi,“ er haft eftir Taylor um meint sambandið. Hún sagði hins vegar að Zahedi væri gamall og kær vinur. Síðasta hjónaband Taylor fór í súginn árið 1996, en hún hafði þá verið gift byggingaverkamanninum Larry Fortensky í fimm ár. Fólk folk@mbl.is Hjónakornunum Britney Spearsog Kevin Federline hefur hingað til tekist að halda nafni hins nýfædda sonar síns leyndu fyrir fjöl- miðlum og hafa margir velt því fyrir sér hvort sá nýfæddi heiti yfirhöfuð nokkuð. Á fimmtudaginn sagði fréttastofa BBC þó frá því að sú væri raunin og að drengurinn héti Jayden James Federline. Hvorugt foreldrið hefur staðfest nafngiftina. Spears og Federline, eða K-Fed eins og hann kýs að kalla sig, giftu sig í september 2004. Þau eiga ann- an son sem heitir Sean Preston. Auk þess á Federline tvö börn frá fyrra sambandi. Heilsíðuauglýsing gegn ölvunar-akstri, með mynd af Paris Hil- ton, birtist í nýjasta hefti bandaríska unglingatímaritsins US teen. Í texta auglýsingarinnar segir: „Það þarf ekki nema einn drykk til að rugla aksturinn hjá manni – sljóvga dóm- greindina og hægja á viðbrögðunum. Ekki taka áhættuna, það er ekki þess virði.“ Fyrir skömmu var Paris tekin fyr- ir ölvun við akstur snemma morguns er hún var á leið úr partíi. Hún sagð- ist einungis hafa drukkið eina margarítu, og seinna sagði hún: „Ég hafði ekki borðað neitt allan daginn. Ég var glorhungruð. Ég keyrði hratt vegna þess að mig langaði svo í hamborgara.“ Hún sagðist ennfremur í viðtali við US teen vera viss um að vera enn ekki komin yfir sitt besta í kynlífinu. „Ég held að kynlífið verði gott þegar maður er kominn á fertugsaldur. Einhver sagði mér það. Það kemur í ljós.“ Paris er 25 ára.   
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.