Morgunblaðið - 16.04.2007, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 16.04.2007, Qupperneq 7
Randers 24 8 6 10 29:36 30 Esbjerg 24 7 8 9 35:37 29 Horsens 24 6 8 10 19:32 26 Viborg 24 7 4 13 25:46 25 Silkeborg 24 3 3 18 24:49 12 Vejle 24 2 5 17 23:55 11 Noregur Fredrikstad – Lyn.....................................3:1 Odd Grenland – Lillestrøm ......................0:1 Vålerenga – Stabæk..................................1:1 Rosenborg – Tromsø.................................4:3 Sandefjord – Aalesund .............................3:0 Start – Viking ............................................1:1 Staðan: Lillestrøm 2 2 0 0 4:0 6 Start 2 1 1 0 5:3 4 Rosenborg 2 1 1 0 5:4 4 Lyn 2 1 0 1 4:3 3 Strømsgodset 1 1 0 0 2:1 3 Brann 1 1 0 0 1:0 3 Tromsø 2 1 0 1 4:4 3 Sandefjord 2 1 0 1 3:3 3 Fredrikstad 2 1 0 1 3:4 3 Viking 2 0 2 0 2:2 2 Vålerenga 2 0 1 1 1:2 1 Stabæk 2 0 1 1 1:2 1 Odd/Grenland 2 0 0 2 1:3 0 Aalesund 2 0 0 2 2:7 0 Svíþjóð Kalmar – Brommapojkarna .....................2:2 Hammarby – Trelleborg ..........................3:0 Staðan: Hammarby 2 1 1 0 4:1 4 Kalmar 2 1 1 0 3:2 4 Brommapojkarna 2 1 1 0 3:2 4 Halmstad 1 1 0 0 2:1 3 Malmö 1 0 1 0 1:1 1 IFK Göteborg 1 0 1 0 1:1 1 GAIS 1 0 1 0 1:1 1 Elfsborg 1 0 1 0 1:1 1 Örebro 1 0 1 0 0:0 1 Gefle 1 0 1 0 0:0 1 Trelleborg 2 0 1 1 1:4 1 Helsingborg 1 0 0 1 1:2 0 AIK 1 0 0 1 0:1 0 Djurgården 1 0 0 1 0:1 0 Þegar svigkeppnin var hálfnuð stefndi í að Björgvin yrði veitt óvenju hörð keppni því Akureyring- urinn ungi og bráðefnilegi, Þor- steinn Ingason, var jafn meistaran- um í fyrsta sæti; báðir fóru þeir fyrri ferðina á nákvæmlega 44 sek- úndum. Þorsteinn náði hins vegar ekki að fylgja frábærri byrjun eftir. Þar sem Björgvin fór fyrri ferðina á undan Þorsteini fór Akureyringur- inn á undan þá seinni. Honum hlekktist á og sleppti hliði og þar með var draumurinn úti. En koma tímar og koma ráð; Þorsteinn á framtíðina fyrir sér. Keppni var frestað nokkrum sinnum vegna veðurs, en hávaðarok af suðvestri var í Hlíðarfjalli fram eftir laugardeginum. „Veðrið var al- veg brjálað; ég hef aldrei keppt í eins miklu roki – stangirnar lágu sumar hreinlega niðri við jörð!“ sagði Björgvin Íslandsmeistari í samtali við Morgunblaðið. Hlýtt var í Hlíðarfjalli á laug- ardaginn og færið ekki sérlega gott. En þegar keppnin hófst loksins var það reyndar orðið í lagi, að sögn Björgvins, því starfsmenn dreifðu salti í brekkuna og það hafði til- ætluð áhrif. Upphaflega átti svigkeppni karl- anna að hefjast kl. 9 árdegis, fyrst var henni frestað til 12 og síðan til kl. 14. Þegar til kom bilaði toglyftan efst í brekkunni svo keppendur komust ekki að upphafsreitnum þannig að enn tafðist keppnin, síðan skall á enn verra veður en áður. Síðdegis urðu aðstæður það þokka- legar að mönnum var hleypt í brekkuna. Sama brautin var notuð í báðum ferðum, veður var of vont til þess að leggja nýja fyrir síðari ferðina eins og alltaf tíðkast. „Það þjónaði engum tilgangi að leggja nýja braut; það var miklu betra að reyna að drífa þetta af og ég er mjög sáttur við að hægt var að klára keppnina,“ sagði Björgvin sem var himinlifandi með árangur sinn á mótinu. „Það var gott að enda veturinn svona.“ Hann er ekki vanur því að fá jafn harða keppni og Þorsteinn veitti honum í fyrri ferðinni. „En ég var búinn að lofa því að vinna svigið og varð að standa við það. Ég skíðaði þetta örugglega í seinni ferðinni til þess að ég myndi ekki klúðra neinu,“ sagði Björgvin, en þegar hann fór niður var ljóst, sem fyrr segir, að Þorsteinn væri úr leik. „Það er alltaf gott að verða Íslands- meistari! Gullið er betra en silfrið,“ sagði Björgvin við Morgunblaðið. Keppnistímabilinu er nú lokið hjá Björgvin. Hann tekur sér þó ekki langt frí í bili – segist byrja að æfa aftur á miðvikudaginn! „Við ætlum að æfa í nokkra daga á meðan Andrésar andar leikarnir standa yf- ir. Síðan fer ég í tveggja vikna frí en byrja svo að æfa aftur.“ Þorsteinn Ingason var jafn Björgvin eftir fyrri ferð svigsins Ljósmynd/Guðmundur Jakobsson Á hraðferð Björgvin Björgvinsson í svigbrautinni á laugardaginn. Hann segist aldrei hafa keppt í jafn miklu roki. Björgvin fékk gullið BJÖRGVIN Björgvinsson frá Dal- vík hampaði enn einum gull- verðlaunum á Íslandsmóti, þegar hann sigraði í svigkeppninni í Hlíð- arfjalli á laugardaginn. Hann vann einnig stórsvigið og þar með alpatvíkeppnina. Í HNOTSKURN »Glitnir verður aðalstyrkt-araðili að Skíðamóti Ís- lands næstu fjögur ár eða til 2010. Samningur þess efnis var undirritaður um helgina, en hann felur í sér að Glitnir kaupir allar startnúmeraserí- ur sem notaðar verða á þess- um mótum og greiðir einnig töluverða upphæð til móts- haldara að Skíðamóti Íslands hverju sinni. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. APRÍL 2007 7 íþróttir Skíðamót Íslands í Hlíðarfjalli Svig karla Björgvin Björgvinsson, Dalvík .........1.29,83 Gísli Rafn Guðmundsson, Ármanni ..1.31,56 Stefán Jón Sigurgeirsson, Ak. ..........1.33,99 Pétur Stefánsson, Akureyri ..............1.34,78 Steinn Sigurðsson, Ármann ..............1.36,21 Ágúst Freyr Dansson, Akureyri.......1.36,31 Víkingur Þór Björnsson, Víkingi ......1.36,36 Jón Viðar Þorvaldsson, Akureyri .....1.36,69  Stefán Jón Sigurgeirsson, Akureyri, Ís- landsmeistari í flokki 17-19 ára, í öðru sæti var Ágúst Freyr Dansson Akureyri og í þriðja sæti Jón Viðar Þorvaldsson, Akur- eyri. Svig kvenna Dagný Linda Kristjánsdóttir, Ak. ....1.34,60 Salome Tómasdóttir, Akureyri .........1.36,29 Þóra B. Stefánsdóttir, Akureyri .......1.36,77 Agla Gauja Björnsdóttir, Ármanni...1.37,91 Tinna Dagbjartsdóttir, Akureyri......1.38,11 Selma Benediktsdóttir, Ármanni......1.39,59  Salome Tómasdóttir, Akureyri, varð Ís- landsmeistari í flokki 17-19 ára, númer tvö Þóra B. Stefánsdóttir, Akureyri og þriðja varð Agla Gauja Björnsdóttir, Ármanni. Alpatvíkeppni Konur 1. Dagný Linda Kristjánsdóttir, Akureyri 2. Salome Tómasdóttir, Akureyri 3. Tinna Dagbjartsdóttir, Akureyri Karlar 1. Björgvin Björgvinsson, Dalvík 2. Stefán Jón Sigurgeirsson, Akureyri 3. Ágúst Freyr Dansson, Akureyri Ganga með hefðbundinni aðferð 5 km ganga kvenna 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir, Ólafsf. .......18.20 2. Sólveig G. Guðmundsdóttir, Ísaf......18.27 3. Rannveig Jónsdóttir, Ísafirði ...........19.45 4. Hólmfríður Vala Svavarsd., Ólafsf...20.29 5. Katrín Sif Kristbjörnsdóttir, Ísaf. ...21.01 6. Ingibjörg Elín Magnúsdóttir, Ísaf...21.04 7. Þuríður Helga Ingvarsdóttir, Ak.....22.01 8. Kolbrún María Elfarsdóttir, Ísaf.....25.17 10 km ganga 17-19 ára piltar 1. Sigurjón Hallgrímsson, Ísafirði .......34.38 2. Brynjar Leó Kristinsson, Ak............35.35 3. Stefán Pálsson, Ísafirði.....................36.10 4. Ari Sigþór Björnsson, Ólafsf. ...........36.48 10 km ganga karla 1. Sævar Birgisson, Sauðárkróki .........32.26 2. Sigurgeir Svavarsson, Akureyri ......34.23 3. Andri Steindórsson, Akureyri..........35.37 Göngutvíkeppni karla 1. Sævar Birgisson, Sauðárkróki 2. Sigurgeir Svavarsson, Akureyri 3. Andri Steindórsson, Akureyri Göngutvíkeppni 17-19 ára karla 1. Sigurjón Hallgrímsson, Ísafirði 2. Brynjar Leó Kristinsson, Akureyri 3. Stefán Pálsson, Ísafirði Göngutvíkeppni kvenna 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir, Ólafsfirði 2. Sólveig G. Guðmundsdóttir, Ísafirði 3. Rannveig Jónsdóttir, Ísafirði Boðganga kvenna 1. Ísafjörður 2. Ólafsfjörður 3. Ísafjörður B Boðganga karla 1. Akureyri 2. Sauðárkrókur 3. Ísafjörður Verðlaunaskipting Þannig var varðlaunaskiptingin á Skíða- móti Íslands 2007 – samtals, gull, silfur og brons: Akureyri ..................................36 11 12 13 Ísafjörður ................................17 4 5 8 Sauðárkrókur ...........................5 2 3 0 Ólafsfjörður...............................5 3 1 1 Dalvík ........................................3 3 0 0 Ármann .....................................3 0 2 1   Keflavík – Haukar 77:88 Íþróttahúsið í Keflavík, 1. deild kvenna, Iceland Express-deildin, úrslit, fjórði leik- ur, laugardagur 14. apríl 2007. Gangur leiksins: 22:30, 44:42, 61.63, 77:88. Stig Keflavíkur: TaKesha Watson 17, María Ben Erlingsdóttir 17, Rannveig K. Randversdóttir 13, Birna I. Valgarðsdóttir 9, Ingibjörg E. Vilbergsdóttir 8, Svava Ó. Stefánsdóttir 6, Margrét K. Sturludóttir 4, Bryndís Guðmundsdóttir 3. Fráköst: 5 í sókn, 19 í vörn. Stig Hauka: Ifeoma Okonkwo 32, Helena Sverrisdóttir 29 (16 fráköst), Kristrún Sig- urjónsdóttir 10, Pálína M. Gunnlaugsdóttir 9, Sigrún S. Ámundadóttir 6, Unnur T. Jónsdóttir 2. Fráköst: 20 í sókn, 28 í vörn. Villur: Keflavík 14 – Haukar 15. Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Eggert Þór Aðalsteinsson.  Haukar sigruðu í einvíginu, 3:1. UMFN – KR 92:96 Íþróttahúsið í Njarðvík, úrvalsdeild kara, Iceland Express-deildin, úrslit, þriðji leik- ur, laugardagur 14. apríl 2007. Gangur leiksins: 5:5, 13:13, 20:22, 20:26, 35:35, 48:49, 52:49, 63:54, 75:68, 79:75, 86:84, 92:96. Stig Njarðvíkur: Jeb Ivey 21, Brenton J. Birmingham 19, Igor Beljanski 14, Jóhann Á. Ólafsson 13, Friðrik E. Stefánsson 11, Egill Jónasson 10, Guðmundur Jónsson 4. Fráköst: 15 í sókn, 21 í vörn. Stig KR: Tyson Patterson 31, Fannar Ólafsson 14, Edmund Azemi 13, Jeremiah Sola 13, Brynjar Þ. Björnsson 9, Darri Hilmarsson 8, Baldur Ólafsson 5, Pálmi F. Sigurgeirsson 3, Fráköst: 11 í sókn, 27 í vörn. Villur: Njarðvík 25 – KR 32. Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Einar Þór Skarphéðinsson  KR er 2:1 yfir í einvíginu og það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeist- ari. NBA-deildin Föstudagur: Sacramento – Golden State..............108:125 Dallas – Utah .......................................89:104 Chicago – Charlotte ............................100:81 Minnesota – San Antonio....................91:110 Miami – Indiana ..................................100:96 New Orleans – Denver......................105:107 New Jersey – New York.....................100.86 Boston – Milwaukee..........................102:104 Phoenix – LA Lakers............................93:85 LA Clippers – Portland ......................107:89 Atlanta – Washington ...........................85:98 Toronto – Detroit ..................................87:84 Laugardagur: Orlando – Philadelphia .......................104:87 Cleveland – Atlanta.............................110:76 Memphis – Denver ............................133:118 Houston – New Orleans....................123:112 Charlotte – Milwaukee .......................113:92 Phoenix – Utah ....................................126:98 Portland – Seattle .............................108:102     Gilsbúð 7 • 210 Garðabæ progolf@progolf.is • www.progolf.is Jón Arnór Stefánsson skoraði 2stig á 12 mínútum í 70:68 sigri Lottomatica Roma gegn Climamio Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gær. Roma er með 38 stig í öðru sæti deildarinnar en Siena er með 48 stig í efsta sæti. Jón Arnór hefur leikið 9 deild- arleiki með Roma og hefur hann skorað að meðaltali 6 stig í leik en hann leikur að meðaltali í 17 mín- útur af alls 40 í hverjum leik. Skot- nýting hans er fín en hann er með 50% nýtingu úr tveggja stiga skot- um, 37% nýtingu úr þriggja stiga skotum og 90% nýtingu úr víta- skotum.    Jakob Örn Sigurðarson skoraði18 stig fyrir spænska körfu- knattleiksliðið Gestiberica Vigo sem hafði betur á útivelli gegn Imaje Sabadell Gaspa, 83:77, í LEB 2 deildinni. Vigo er ekki leng- ur á meðal botnliða deildarinnar en liðið þarf líklega að leika umspil um laust sæti í deildinni, sem er þriðja efsta deildin á Spáni.    Óskar Örn Hauksson og Björg-ólfur Takefusa skoruðu mörk KR sem lögðu Eyjamenn, 2:0, í deildabikarnum í knattspyrnu. Þetta var fyrsti leikur Björgólfs á árinu en hann fékk vítaspyrnu og skoraði sjálfur úr henni.    David Villa skoraði bæði mörkValencia þegar liðið sigraði Sevilla í toppslag spænsku úrvals- deildarinnar í gær. Eftir leiki helg- arinnar eru Börsungar með fjög- urra stiga forskot á toppnum. Fólk sport@mbl.is í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Iceland Express-deild- in, fjórði leikur: DHL-höllin: KR – UMFN.........................20  KR er yfir 2:1 og tryggir sér Íslands- meistaratitilinn með sigri. BLAK Íslandsmót kvenna, úrslit, fyrsti leikur: Hagaskóli: Þróttur R. – Þróttur N. ..........17

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.