Morgunblaðið - 27.09.2007, Síða 2
2 FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
úrslit
HANDKNATTLEIKUR
Úrvalsdeild kvenna, N1 deildin
Fram – Akureyri ..................................34:15
Mörk Fram: Marthe Sördal 8, Karen
Knútsdóttir 7, Þórey Rósa Stefánsdóttir 4,
Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 4, Dagmar
Sigurðardóttir 4, Sara Sigurðardóttir 3,
Pavla Nevarilova 3, Sigurbjörg Jóhanns-
dóttir 1.
Mörk Akureyrar: Harpa Baldursdóttir 8,
Anna Teresa Morales 1, Monika Rut-
kowska 1, Emma Havin Davoody 1, Inga
Dís Sigurðardóttir 1, Ester Óskarsdóttir 1,
Kara Rún Árnadóttir 1, Þorsteina Sig-
björnsdóttir 1.
Valur – Fylkir .......................................27:18
Mörk Vals: Eva Barna 9, Íris Ásta Péturs-
dóttir 4, Nora Valovics 4, Dagný Skúladótt-
ir 3, Hildigunnur Einarsdóttir 2, Guðrún
Drífa Hólmgeirsdóttir 2, Kristín Collins 1,
Kristín Guðmundsdóttir 1, Katrín Andrés-
dóttir 1.
Mörk Fylkis: Ingibjörg Karlsdóttir 5,
Sunna María Einarsdóttir 4, Anna Sif
Gunnarsdóttir 3, Natasa Damlijanovic 1,
Sunna Jónsdóttir 1, Elín Helga Jónsdóttir
1, Iðunn Elva Ingibergsdóttir 1, Elisabet
Kowal 1, Hanna Rut Sigurjónsdóttir 1.
FH – HK.................................................23:28
Staðan:
Valur 3 3 0 0 87:50 6
Fram 3 2 1 0 83:62 5
Grótta 2 2 0 0 51:34 4
Stjarnan 2 1 1 0 60:34 3
HK 3 1 0 2 65:78 2
FH 3 1 0 2 62:87 2
Haukar 1 0 0 1 26:28 0
Fylkir 2 0 0 2 35:50 0
Akureyri 3 0 0 3 47:93 0
Þýskaland
Kiel – Wilhelmshavener .......................34:29
Staðan:
Kiel 7 6 0 1 233:188 12
Flensburg 6 5 1 0 206:167 11
Gummersbach 8 5 1 2 227:216 11
Hamburg 5 4 1 0 171:137 9
Nordhorn 6 4 1 1 185:168 9
Göppingen 6 3 1 2 166:147 7
RN Löwen 6 3 1 2 180:168 7
Grosswallstadt 6 3 0 3 171:195 6
Melsungen 6 3 0 3 183:205 6
Lemgo 6 3 0 3 167:167 6
Wilhelmshav. 7 2 2 3 183:193 6
Magdeburg 6 3 0 3 163:159 6
Wetzlar 5 2 0 3 123:134 4
Füchse Berlin 7 1 1 5 177:191 3
Essen 7 1 1 5 198:214 3
Balingen 6 1 1 4 165:183 3
Minden 6 1 0 5 143:167 2
N-Lübbecke 6 0 1 5 143:185 1
Meistaradeild Evrópu
C-riðill:
Ademar León – Croatia Zagreb ..........29:25
D-riðill:
Portland – GOG .....................................28:28
KNATTSPYRNA
England
Deildabikarinn, 32-liða úrslit:
Aston Villa – Leicester ............................0:1
Matt Fryatt 76.
Hull – Chelsea ...........................................0:4
Scott Sinclair 37., Salomon Kalou 49., 81.,
Steve Sidwell 52..
Sheffield Wed. – Everton ........................0:3
James McFadden 59., 84., Aiyegbeni Ya-
kubu 85.
West Ham – Plymouth .............................1:0
Dean Ashton 90.
Blackburn – Birmingham........................3:0
David Bentley66., Matt Derbyshire (vsp.),
82., Roque Santa Cruz 90.
Fulham – Bolton .......................................1:1
Bolton sigraði eftir framlengingu, 2:1.
David Healy 78. - Danny Guthrie 57.,
Stylianos Giannakopoulos 112.
Manchester Utd – Coventry....................0:2
Michael Mifsud 27., 70.
Tottenham – Middlesbrough ..................2:0
Gareth Bale 72., Tom Huddlestone 75.
Spánn
Dep. La Coruna – Recreativo Huelva ....0:2
Carlos Martins 12., Javier Guerrero 47.
Mallorca – Valladolid...............................4:2
José Carlos Nunes 49, Juan Fernando Ar-
ango 51, 87., Victor 83. - Bartholomew Og-
beche 5., Manuel Victor 25.
Osasuna – Levante ...................................4:1
Walter Pandiani 31, 51, Francisco Torres
Belén Juanfran 57., Javi Garcia 76 – Felix
Dja Ettien 34.
Racing Santander – Villarreal ...............0:2
Nihat39., Giuseppe Rossi 79.
Real Murcia – Almeria.............................0:1
Felipe Melo 41.
Valencia – Getafe .....................................2:1
David Jiménez Silva 15., David Villa 31. -
Braulio 76.
Athletic Bilbao – Atletico Madrid ..........0:2
Sergio Agüero2., Diego Forlan 78.
Barcelona – Zaragoza..............................4:1
Lionel Messi 5., 11, Andrés Iniesta 21.,
Rafael Marquez 45.
Staðan:
Villarreal 5 4 0 1 8:5 12
Valencia 5 4 0 1 8:7 12
Real Madrid 4 3 1 0 11:3 10
Mallorca 5 2 2 1 9:5 8
Barcelona 4 2 2 0 5:2 8
Recreativo H. 5 2 2 1 7:7 8
Sevilla 5 2 1 2 11:7 7
Almeria 5 2 1 2 7:6 7
Espanyol 5 2 1 2 7:7 7
Osasuna 5 1 3 1 5:3 6
Atl. Madrid 4 1 2 1 7:4 5
Zaragoza 4 1 2 1 5:5 5
Bilbao 4 1 2 1 4:5 5
Valladolid 5 1 2 2 7:9 5
Murcia 5 1 2 2 3:5 5
Deportivo 5 1 2 2 3:7 5
Santander 5 1 2 2 2:7 5
Real Betis 4 0 2 2 4:6 2
Getafe 5 0 2 3 3:8 2
Levante 5 0 1 4 2:10 1
Ítalía
Catania – Empoli ......................................1:0
Jorge Andres Barrios Martinez 48.
Fiorentina – Roma....................................2:2
Alessandro Gamberini 24., Adrian Mutu
(vsp.) 80. - Alessandro Faiolhe 19., Amant-
ino Mancini, Ludovic Giuly 37.
Genoa – Udinese .......................................3:2
Marco Borriello 20., 47., (vsp.) 73.
Inter Mílanó – Sampdoria .......................3:0
Zlatan Ibrahimovic 23., 49., Luis Figo 58.
Juventus – Reggina..................................4:0
Nicola Legrottaglie 48., Hasan Salihamid-
zic 50., David Trezeguet76., Raffaele Pal-
ladino 90.
Lazio – Cagliari ........................................3:1
Tommaso Rocchi 48., 84., Goran Pandev 60.
Napoli – Livorno.......................................1:0
Roberto Carlos Sosa 85.
Palermo – AC Milan .................................2:1
Aimo Stefano Diana 73.,Fabrizio Miccoli
90. - Clarence Seedorf 10.
Parma – Torino ........................................2:0
Ferreira Da Silva Reginaldo 61.,Bernardo
Corradi 63.
Siena – Atalanta .......................................1:1
Simone Loria31. - Cristiano Doni (vsp.) 61.
Staðan:
Roma 5 3 2 0 11:4 11
Inter Mílanó 5 3 2 0 10:3 11
Juventus 5 3 1 1 14:6 10
Napoli 5 3 1 1 8:2 10
Palermo 5 3 1 1 8:6 10
Fiorentina 5 2 3 0 9:6 9
Atalanta 5 2 3 0 8:5 9
Udinese 5 2 1 2 6:9 7
AC Milan 5 1 3 1 7:5 6
Lazio 5 1 3 1 6:5 6
Parma 5 1 3 1 6:6 6
Genoa 5 1 3 1 4:6 6
Catania 5 1 2 2 3:5 5
Sampdoria 5 1 2 2 2:6 5
Cagliari 5 1 1 3 6:8 4
Torino 5 0 4 1 6:8 4
Siena 5 0 3 2 4:8 3
Empoli 5 0 2 3 1:6 2
Livorno 5 0 2 3 6:13 2
Reggina 5 0 2 3 3:11 2
Þýskaland
Arminia Bielefeld – Hannover............... 0:2
Szabolcs Huszti vítasp. 54., Sergio Pinto 85.
Bayern München – Energie Cottbus..... 5:0
Miroslav Klose 59., 75., 89., Martin Demic-
helis 63., Luca Toni 69.
Frankfurt – Karlsruhe............................ 0:1
Maik Franz 51.
Nürnberg – Leverkusen ......................... 1:2
Marek Mintal vítasp. 73 - Stefan Kissling
40., Tranquillo Barnetta 76.
Stuttgart – Bochum................................. 1:0
Roberto Hilbert 50.
Staðan:
Bayern München 7 5 2 0 21:3 17
Leverkusen 7 4 2 1 11:3 14
Schalke 7 3 4 0 14:6 13
Hamburger SV 7 4 1 2 9:5 13
Hertha 7 4 0 3 11:11 12
Karlsruhe 7 4 0 3 8:10 12
Frankfurt 7 3 2 2 7:6 11
Bremen 7 3 2 2 10:12 11
Stuttgart 7 3 1 3 9:10 10
Bielefeld 7 3 1 3 11:13 10
Hannover 7 3 1 3 9:12 10
Dortmund 7 3 0 4 11:13 9
Wolfsburg 7 2 2 3 10:11 8
Bochum 7 2 2 3 8:10 8
Duisburg 7 2 0 5 8:11 6
Rostock 7 2 0 5 8:12 6
Nürnberg 7 1 2 4 6:10 5
E.Cottbus 7 0 2 5 3:16 2
Noregur
Bikarkeppnin, undanúrslit:
Haugesund – Odd/Grenland.................... 1:0
Lillestrøm – Stabæk ................................ 2:0
HM kvenna í Kína
Undanúrslit:
Þýskaland – Noregur.............................. 3:0
Trine Rönning 42.(sjálfsm.), Kerstin Ste-
gemann 72., Martina Müller 75.
KÖRFUKNATTLEIKUR
Powerade-bikarkeppni kvenna
Keflavík – KR ......................................108:66
í kvöld
HANDKNATTLEIKUR
N1-deild karla:
Framhús: Fram – Haukar........................ 20
KÖRFUKNATTLEIKUR
Powerade-bikar karla, undanúrslit:
Laugardalshöll: KR – Skallagrímur........ 19
Laugardalshöll: Njarðvík – Snæfell ........ 21
SKVASS
Alþjóðlegt kvennamót í Veggsporti leikið í
dag kl. 11 og 11.45 og kl. 18.30/19.15.
Ertu að fara? Varnarmenn Akureyrar gera tilraun til þess að stöðva Pavla Nevarilova leikmann Fram í Safamýrinni í gær
KJA
dóm
í sæ
kvöl
liðsi
þrum
upp
Með
að v
sjött
Sund
umfe
ast u
„Á
getu
Finn
stað
„K
hans
upp
dagi
átt a
náði
aðst
Kj
mar
það
vona
laug
Kj
Celt
félag
Åt
knat
um.
og t
í átt
hefu
í ald
ið 19
K
le
Å
íþróttir
Eftir Víði Sigurðsson
vs@mbl.is
Birkefeld sagði í viðtali við þýska
tímaritið Handball-Magazin að
pólskir dómarar hefðu tryggt Dön-
um sigurinn.
„Það var augljóst að sigurinn
var hafður af Suður-Kóreu og
þetta er ein af slæmu minning-
unum mínum úr starfinu. Dan-
mörk gat einfaldlega ekki tapað
leiknum, því Suður-Kórea mátti
ekki vinna. Meira vil ég ekki segja
um málið,“ sagði Birkefeld en
Danir unnu í mögnuðum og tví-
framlengdum úrslitaleik.
Kjartan Steinbach stýrði niður-
röðun dómara í handknattleiks-
keppni Ólympíuleikanna og var í
mótsstjórn keppninnar. Hann hló
þegar Morgun-
blaðið bar þessi
orð Birkefelds
undir hann.
„Er Birkefeld
vinur minn
ennþá í þessum
gír?“ sagði
Kjartan. „Hann
var hreinlega
manískur þegar
Suður-Kórea átti
í hlut og varð brjálaður út í dóm-
gæsluna í hvert skipti sem Kóreu-
búarnir töpuðu leik á stórmóti.
Hann var sannfærður um að allt
væri gert til að þeir gætu ekki
unnið titil og ég lenti oft í honum á
þessum árum.
Það var ótrúlegt hvernig hann
gat látið. Hann taldi að í fyrsta
lagi væru dómarar frá Austur-
Evrópu á móti Kóreubúum, ein-
hverra hluta vegna, og svo væru
þeir vísvitandi settir á þeirra leiki.
Þetta stóðst að sjálfsögðu engan
veginn; meðal þeirra sem dæmdu
hjá liði Suður-Kóreu í Aþenu voru
Stefán Arnaldsson og Gunnar Við-
arsson, og pólsku dómararnir sem
dæmdu úrslitaleikinn milli Dan-
merkur og Suður-Kóreu voru vel
að því komnir og fengu eina hæstu
einkunn sem gefin var á leikunum
fyrir frammistöðu sína, frá hlut-
lausum aðila. Þessi orð Birkefelds
trufla mig ekkert, mér finnst þetta
bara fyndið,“ sagði Kjartan Stein-
bach.
Danir krefjast útskýringa
en Birkefeld stendur á sínu
Danir eru æfir út í orð Birke-
felds og formaður danska hand-
knattleikssambandsins, Per Rasm-
ussen, sagði við Politiken í gær að
hann myndi krefjast nánari út-
skýringa á þessum fullyrðingum.
Sjálfur sagði Birkefeld við
Politiken í gær: „Ég hef ekkert
frekar að segja um viðtalið í Hand-
ball-Magazin, og ég mun ekki
draga neitt til baka sem ég segi
þar.“
Jan Pytlick, þjálfari danska
landsliðsins, sagði við Politiken að
hann væri orðlaus. „Bæði leik-
menn og dómarar gerðu sín mistök
en þau breyttu engu um niður-
stöðu leiksins. Mér hefur aldrei
dottið í hug að neitt væri óeðlilegt
við leikinn,“ sagði Pytlick.
Kai Holm, fulltrúi Dana hjá Al-
þjóða Ólympíunefndinni, var enn
harðorðaðri og sagði að Birkefeld
væri hreinlega fábjáni.
Segir að Danir hafi
fengið ÓL-gull gefins
FRANK Birkefeld, sem hættir
störfum sem framkvæmdastjóri Al-
þjóða handknattleikssambandsins,
IHF, um næstu mánaðamót, full-
yrðir að brögð hafi verið í tafli þeg-
ar Danmörk vann Suður-Kóreu í
úrslitaleiknum í handknattleiks-
keppni kvenna á Ólympíuleikunum
í Aþenu sumarið 2004. Eftirlits-
maður á leiknum var íslenskur,
Kjartan Steinbach. Kjartan
Steinbach
Svindlað á Suður-Kóreu, segir framkvæmdastjóri IHF
Danir æfir og krefjast skýringa Ótrúlegt hvernig hann
gat látið, segir eftirlitsmaður leiksins, Kjartan Steinbach